Fleiri fréttir

Tevez: Neville er hálfviti

Stríði Carlos Tevez og Gary Neville er hvergi nærri lokið enda var Tevez nú síðast að kalla Neville hálfvita. Hann segist hafa verið að fagna mörkunum til þess að svara Neville.

NBA: Cleveland lagði meistarana

Það var sannkallaður stórleikur í NBA-deildinni í nótt þegar Cleveland tók á móti meisturum Los Angeles Lakers. Cleveland hafði betur, 93-87, en það var risasóknarfrákast frá Anderson Varejao sem gerði gæfumuninn í lokin. Hann fékk vítaskot í kjölfarið sem hann setti niður.

Helena aftur valin íþróttakona vikunnar í TCU

Helena Sverrisdóttir fékk enn eina viðurkenninguna í gær þegar hún var kosin besta íþróttakona TCU-skólans í þessari viku. Þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Helena fær þennan heiður.

Dagur: Fannst ég ekki gera Íslandi grikk

Dagur Sigurðsson var vitanlega kampakátur með stigið sem Austurríki náði gegn Íslandi í kvöld með því að skora þrjú mörk á síðustu 50 sekúndum leiksins.

Rúmensku dómararnir hljóta að fara heim eftir þetta

„Mér fannst þetta vera skandall. Ég er hissa og veit eiginlega ekki hvað var í gangi," segir Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, við Vísi í kvöld um þær ákvarðanir rúmensku dómaranna um að stöðva leikinn í tvígang á lokamínútu leiks Austurríks og Íslands.

Arnór: Engin þreyta í okkur

Arnór Atlason átti erfitt með að útskýra hvað klikkaði í lok leiks Íslands og Austurríkis á EM í handbolta í kvöld.

Norðmenn unnu glæsilegan sigur á Rússum

Norðmenn komu til baka eftir tap á móti Króötum og unnu fjögurra marka sigur á Rússum, 28-24, í öðrum leik liðanna í A-riðli á Evrópumótinu í handbolta í Austurríki.

Danir komnir áfram eftir fimm marka sigur á Serbum

Danir tryggðu sér sæti í milliriðli með 28-23 marka sigri á Serbum í seinni leik dagsins í íslenska riðlinum á Evrópumótinu í handbolta í Austurríki. Danir eru með fullt hús en þurfa samt að mæta Íslendingum í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum á laugardaginn.

Guðmundur: Þetta er skandall

Guðmundur Guðmundsson var ómyrkur í máli gagnvart dómurum leiks Íslands og Austurríkis á EM í Linz í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli, 37-37, eftir að heimamenn skoruðu þrjú mörk á síðustu 40 sekúndum leiksins eða svo.

Sigurður Bjarnason: Við fórum bara á taugum

Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, átti varla orð eftir jafnteflisleik Íslands og Austurríkis í dag enda klúðraði íslenska liðið enn á ný unnum leik. Sigurður vill sjá Guðmund landsliðsþjálfara nota liðið betur og halda trúnni á 6:0 vörnina.

Króatar komu til baka í seinni hálfleik og unnu Úkraínu

Króatar voru í vandræðum með Úkraínumenn í A-riðli Evrópumótsins í handbolta í Austurríki en tókst að tryggja sér 28-25 með góðum seinni hálfleik. Úkraína var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14-12, skoraði síðan fyrsta markið í seinni hálfleik og hélt forustunni fram eftir leik.

Topplið Vals mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar

Topplið Vals og Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust saman í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna en dregið var í beinni útsendingu í EM-stofunni í Sjónvarpinu nú rétt áðan. Fram heimsækir FH annað árið í röð í hinum leiknum en FH sló Fram út úr bikarnum í fyrra.

Siggi Bjarna: Kemur ýmislegt í ljós í dag

Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, bíður spenntur eftir leik Íslands og Austurríkis í dag. Sigurður segir að það muni fást svör við mörgum spurningum í þessum leik.

Schlinger: Ísland betra en Serbía

Roland Schlinger, skytta í austurríska landsliðinu, segir að íslenska liðið sé sigurstranglegra í leik liðanna á EM í handbolta í kvöld.

Wilczynski: Komið að sigri hjá okkur

Hornamaðurinn Konrad Wilczynski er vongóður fyrir leik Íslands og Austurríkis á EM í handbolta í dag en leikurinn hefst klukkan 17.00.

Leikir dagsins á EM

Það fara fjórir leikir fram á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag. Leikið er í A og B-riðlum.

Guðjón Valur: Má ekki vanmeta Austurríki

„Ég mun ekki koma til með að vanmeta Austurríki. Það má til dæmis alls ekki gleyma að þeir hafa heimavöllinn og áhorfendur með sér á þessu móti,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handbolta.

Brand: Lítið kraftaverk að ná jafntefli

Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, sagði það hafa verið kraftaverki líkast að liðið hafi náð jafntefli gegn Slóveníu á EM í handbolta í gær.

Dagur: Það er allt brjálað á Íslandi

Dagur Sigurðsson útskýrði fyrir austurrískum blaðamönnum í gær hvernig stemningin á Íslandi er á meðan landsliðið í handbolta tekur þátt í stórmóti.

Arnór: Eigum lausn við öllu

Arnór Atlason segir enga ástæðu til að hræðast austurríska landsliðið fyrir leik liðanna í kvöld.

Full höll í Linz í kvöld

Uppselt er á leik Austurríkis og Íslands á Evrópumeistaramótinu í handbolta en leikurinn fer fram í Tips-Arena í Linz.

Babel gæti farið til Birmingham

Umboðsmaður Hollendingsins Ryan Babel hjá Liverpool hefur ekki útilokað að svo gæti farið að Babel verði leikmaður Birmingham áður en mánuðurinn er á enda.

Helgi Valur samdi við Hansa Rostock

Helgi Valur Daníelsson varð í dag annar landsliðsmaðurinn sem skrifar undir samning við þýska félagið Hansa Rostock. Hann er búinn að skrifa undir samning við félagið til ársins 2013. Mbl.is greindi frá þessu í dag.

Tevez: Neville var með dónaskap

Carlos Tevez, leikmaður Man. City, hefur varið það hvernig hann fagnaði mörkum sínum í leik City og Man. Utd í deildarbikarnum.

Mancini vill fá Flamini og Gago

Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að hann sé á höttunum eftir Mathieu Flamini, leikmanni AC Milan, og Fernando Gago, leikmanni Real Madrid.

O´Shea ekki meira með í vetur

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að Írinn stóri, John O´Shea verði ekki meira með félaginu í vetur vegna meiðsla.

NBA: Þriðja tap Boston í röð

Rasheed Wallace fékk misjöfn viðbrögð frá áhorfendum í Detroit er hann snéri aftur á sinn gamla heimavöll í búningi Boston Celtics.

Margir of seinir á opnunarleikinn

Miklar tafir urðu við inngang Tips-Arena í Linz fyrrakvöld en þar var vitanlega ströng öryggisgæsla. Leikurinn hófst klukkan 18.00 að staðartíma og því voru áhorfendur flestir að koma úr sinni vinnu skömmu fyrir leik.

Spánverjar áfram í stuði og unnu annan stórsigur

Spánverjar höfðu greinilega mjög gott að tapinu fyrir Íslendingum á laugardaginn því liðið hefur byrjað Evrópumótið í Austurríki á tveimur stórsigrum. Spánverjar fylgdu á eftir tólf marka sigri á Tékkum í gær með níu marka sigri á Ungverjum í kvöld, 34-24.

Logi: Nagaði neglurnar á bekknum

Logi Geirsson segir að það hafi verið erfitt fyrir sig að sitja og horfa upp á liðsfélaga sína í íslenska landsliðinu kasta frá sér sigrinum á lokamínútum leiksins gegn Serbíu í gær.

Þjóðverjar stálu stigi af Slóvenum

Þýskaland og Slóvenía gerðu 34-34 jafntefli í öðrum leik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Austurríki. Það stefndi í annað tap Þjóðverja í jafnmörgum leikjum en Slóvenar klúðruðu leiknum í lokin alveg eins og Íslendingar í gær.

Dagur: Svo fyndið að við urðum að prófa þetta

Dagur Sigurðsson vakti mikla kátínu á blaðamannafundi austurríska landsliðsins hér í Linz þegar hann var spurður út í markvarðabragðið svokallaða sem Austurríkismenn beittu í gær.

Frakkar aftur í vandræðum en sluppu með eins marks sigur

Frakkar lentu í miklum vandræðum með Tékka á EM í handbolta í dag en sluppu á endanum með eins marka sigur, 21-20. Frakkar gerðu jafntefli við Ungverja í fyrsta leiknum í dag og geta þakkað markverðinum Thierry Omeyer fyrir 21-20 sigur á Tékkum í dag.

Svíar í slæmum málum eftir sitt annað tap

Svíar eru í vöndum málum í C-riðli Evrópukeppninnar í handbolta í Austurríki eftir 24-27 tap fyrir Pólverjum í kvöld. Svíar hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu en Pólverjar eru hinsvegar með fullt hús eftir sigra á Þjóðverjum og Svíum.

Sjá næstu 50 fréttir