Fleiri fréttir Dunga: Verður eins og Brasilía gegn Brasilíu Brasilía er í dauðariðlinum á HM, ásamt Portúgal, Fílabeinsströndinni og Norður-Kóreu. Brasilía er ásamt Spánverjum talin vera sigurstranglegasta þjóðin fyrir mótið. 4.12.2009 23:15 Jimmy Bullard maður mánaðarins á Englandi Carlo Ancelotti var valinn stjóri mánaðarins í nóvember í enska boltanum. Undir hans stjórn vann Chelsea alla leiki sína og fékk ekki á sig mark en skoraði átta. 4.12.2009 22:45 Íslendingar skiptu stigunum í þýska handboltanum Logi Geirsson og Vignir Svavarsson skoruðu báðir tvö mörk fyrir Lemgo sem gerði jafntefli við Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.12.2009 22:15 Hvernig spilast HM í Suður-Afríku? Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku hefst eftir 188 daga. Í dag var dregið í riðla fyrir keppnina og þá kom í ljós hverjir mæta hverjum í riðlakeppninni. Þá kom líka í ljós hverjir mætast í næstu stigum keppninnar. 4.12.2009 21:45 Hollendingar og Ítalir varkárir eftir dráttinn Það þarf ekki að koma á óvart að allir landsliðsþjálfarar sem tjá sig um dráttinn á HM í Suður-Afríku eru fullir virðingar og varkárni eftir dráttinn í dag. Það er líka eðlilegt þar sem allt getur gerst á stóra sviðinu. 4.12.2009 21:00 Stjarnan á toppinn í Iceland-Express deildinni Stjarnan tyllti sér á topp Iceland-Express deildar karla í körfubolta í kvöld með góðum sigri á Hamarsmönnum. 4.12.2009 20:45 Ardiles: Maradona er örugglega ánægður Gamla kempan Ossie Ardiles var viðstaddur dráttinn í dag fyrir hönd Argentínu. Landsliðsþjálfarinn Diego Maradona var meinað að vera við dráttinn þar sem hann tekur út leikbann, og þar með bann frá öllum viðburðum FIFA, í tvo mánuði. 4.12.2009 20:30 Capello: Ekki svo slæmur dráttur "Þetta eru ekki svo slæmur dráttur," sagði hógvær Fabio Capello um draumariðil Englands á HM í Suður-Afríku á næsta ári. 4.12.2009 19:51 Cole frá fram yfir áramót Carlton Cole, leikmaður West Ham, verður frá keppni fram yfir áramót vegna hnémeiðsla. Talið er að hann muni miss af næstu sex leikjum liðsins. 4.12.2009 19:30 G-riðillinn er dauðariðillinn Það var mikil spenna um allan heim í kvöld þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Suður-Afríku. 4.12.2009 18:32 Leikmenn Portsmouth búnir að fá útborgað Peter Storrie, framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth, segir að leikmenn hafi nú fengið vangoldin laun greidd. 4.12.2009 17:24 Komast Stjörnumenn á toppinn í karlakörfunni í kvöld? Stjörnumenn geta komist á topp Iceland Express deildar karla vinni þeir Hamar í kvöld en þá fara þrír síðustu leikirnir fram í tíundu umferðinni. Stjarnan næði með sigri Njarðvík og KR að stigum en væru betri innbyrðis þar sem Garðbæingar hafa unnið báða leiki sína á móti toppliðunum. 4.12.2009 17:15 Samningaviðræður Ívars ganga hægt Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að Ívar Ingimarsson þurfa að taka á sig talsverða launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Reading. 4.12.2009 17:07 Paul Scholes: Ryan Giggs er besti leikmaður Man Utd frá upphafi Paul Scholes ætti að þekkja það manna best hvað Ryan Giggs hefur skilað til Manchester United en þeir hafa verið liðsfélagar í meira en fimmtán ár. Scholes sparar félaga sínum ekki hrósið í nýlegu viðtali við BBC en Giggs skoraði hundraðasta mark sitt fyrir United um síðustu helgi. 4.12.2009 16:45 Chamakh ætlar að klára tímabilið með Bordeaux Marouane Chamakh, framherji franska liðsins Bordeaux, segist ekki ætla að fara frá félaginu fyrr en eftir tímabilið. Mörk lið í ensku úrvalsdeildinni hafa sýnt þessum 25 ára sóknarmanni Bordeaux áhuga en var lengi á leiðinni til Arsenal í sumar. 4.12.2009 16:15 Arsene Wenger sér ekki eftir einu eða neinu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki sjá eftir því að hafa sleppt því að taka í höndina á Mark Hughes, stjóra Manchester City, eftir 0-3 tap Arsenal á móti City í enska deildarbikarnum í vikunni. 4.12.2009 15:45 Fernando Torres ekki með Liverpool á morgun Fernando Torres verður ekki með Liverpool á móti Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á morgun þrátt fyrir að vera byrjaður að æfa með liðinu. Torres hefur ekki spilað með Liverpool síðan 4. nóvember og er ekki tilbúinn samkvæmt mati læknaliðs Liverpool. 4.12.2009 15:15 Frammari beitti hinu hættulega júgóslavneska bragði Ungur Frammari fékk rautt spjald í leik liðsins á móti Gróttu í gær eftir að hafa beitt hinu stórhættulega júgóslavneska bragði þegar Gróttumaðurinn Jón Karl Björnsson fór inn úr horninu. Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari Gróttunnar náði þessu atviki á mynd og má finna myndasyrpu www. grottusport.is 4.12.2009 14:45 Unnu með 34 stigum þegar Fannar var inn á KR-ingar sóttu tvö stig til Keflavíkur í gær þar sem þeir unnu fimmtán stiga sigur, 100-85. "Gömlu Keflvíkingarnir" Tommy Johnson og Fannar Ólafsson áttu báðir frábært kvöld en þeir skoruðu saman 52 stig í leiknum og hittu úr 19 af 25 skotum sínum sem gerir magnaða 76 prósent skotnýtingu. 4.12.2009 14:15 Tiger Woods ekki sá eini í vandræðum Tiger Woods er ekki eini kylfingurinn sem á í vandræðum í einkalífinu. Daninn Thomas Björn bíður úrskurðar dómstóls í Ástralíu hvort hann er faðir stúlku sem fæddist i mars. 4.12.2009 13:45 Kapphlaup hjá Arsenal og Chelsea um Balotelli Það stefnir í kapphlaup Arsenal og Chelsea um hinn 19 ára framherja AC Milan, Mario Balotelli. Arsenal vill fá piltinn til að fylla skarð Robins van Persie sem spilar ekki næstu vikurnar vegna meiðsla. 4.12.2009 13:15 Draumariðill Xabi Alonso: Vill mæta Dönum Xabi Alonso, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins á sér óskamótherja þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Höfðaborg í Suður-Afríku í dag. Xabi vill mæta Dönum. 4.12.2009 12:45 Sigurður: Sama starf og ég var með hjá Djurgården Sigurður Jónsson var í dag kynntur sem næsti þjálfari sænska C-deildarliðsins Enköping. Sigurður tekur við starfinu af fyrrum leikmanni Manchester United, Jesper Blomqvist, sem var rekinn eftir að liðið féll úr sænsku 1. deildinni í haust. 4.12.2009 12:15 Frakkar segja FIFA vera að refsa þeim fyrir höndina hans Henry Frakkar eru allt annað en sáttir með það að vera ekki í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM í dag og ekki að ástæðulausu. Frakkar er meðal sjö bestu þjóða heims á nýjasta styrkleikalista FIFA og hafa komist í úrslitaleikinn á tveimur af síðustu þremur HM. Þeir halda því fram að FIFA sé að refsa þeim fyrir höndina hans Henry. 4.12.2009 11:45 Sigurður Jónsson verður næsti þjálfari Enköping Sigurður Jónsson verður þjálfari sænska C-deildarliðsins Enköping samkvæmt frétt á Aftonbladet. Sigrurður tekur við starfinu af Jesper Blomqvist. Sigurður hefur ekki þjálfað síðan hann var rekinn frá Djurgården fyrir rétt rúmu ári síðan. 4.12.2009 11:09 Jóladagatal danska tipsblaðsins - eiginkonur fótboltamanna Danska Tipsbladet telur niður í jólin með sérstökum hætti á heimasíðu sinni. Blaðamenn danska tipsblaðsins hafa nefnilega grafið upp heitustu kærustur fótboltamanna í dag og birta klæðalitlar myndir af einni á hverjum degi. 4.12.2009 11:00 Dan Petrescu sækir um landsliðsþjálfarastöðu Skota Rúmeninn Dan Petrescu er einn af tuttugu umsækjendum um landsliðsþjálfarastöðu Skota en stjórn skoska knattspyrnusambandsins fundaði um framtíðarþjálfara landsliðsins í gær. Skotar ætla að vera búnir að ráða nýjan landsliðsþjálfara áður en dregið verður í riðla í undankeppni EM 2012 í febrúar á næsta ári. 4.12.2009 10:30 Fabio Capello: HM verður erfiðasta prófið mitt sem stjóri Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að HM í Suður-Afríku næsta sumar verði hans erfiðasta próf á stjóraferlinum. Capello hefur gert frábæra hluti með stórlið Juventus og Real Madrid á löngum og farsælum ferli en Capello er einn af mörgum sem bíða spenntir eftir því að það verði dregið í riðla í dag. 4.12.2009 10:00 Portsmouth enn í vandræðum með að borga leikmönnum laun Vandræði Hermanns Hreiðarssonar og félaga í Portsmouth halda áfram innan sem utan vallar. Liðið er í botnsæti deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti og nú klikkar félagið líka á því að borga leikmönnum laun annan mánuðinn á þessu tímabili. 4.12.2009 09:30 Boston vann sjötta sigurinn í röð í NBA-deildinni í nótt Boston Celtics er komið á mikla siglingu í NBA-deildinni en liðið vann sinn sjötta sigur í röð í nótt með því að vinna 90-83 útisigur á San Antonio Spurs. Kevin Garnett var með 20 stig og Ray Allen bætti við 15 stigum en þetta var áttundi sigur Boston-liðsins í níu útileikjum á tímabilinu. 4.12.2009 09:00 Peningaskortur hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki enn fengið nein laun fyrir nóvember en þetta er í annað sinn í vetur sem dráttur verður á launum hjá félaginu. 3.12.2009 22:42 Kalou frá næstu tvær vikurnar Chelsea staðfesti í dag að framherjinn Salomon Kalou verði frá næstu tvær vikurnar en hann meiddist í leiknum gegn Blackburn í gær. Kalou skoraði í leiknum og hefur nú skorað fjögur mörk í vetur. 3.12.2009 22:15 N1-deild karla: Óvæntur sigur HK á FH HK rétti úr kútnum í kvöld og kom skemmtilega á óvart er liðið lagði hið sterka lið FH og það á útivelli. 3.12.2009 21:49 N1-deild karla: Grótta marði laskaða Framara Grótta nældi í tvö mikilvæg stig í kvöld er afar laskað lið Fram sótti Gróttumenn heim á Seltjarnarnesið. 3.12.2009 21:45 Tommy Johnson: Góður afmælisdagur Tommy Johnson hélt upp á afmælið sitt í kvöld með góðri frammistöðu gegn hans gömlu félögum í Keflavík er KR vann þar góðan sigur, 100-85. 3.12.2009 21:39 Páll: Öflugt að vinna í Keflavík Páll Kolbeinsson, þjálfari KR, sagði að það hefði verið öflugt hjá sínum mönnum að vinna sigur á sterku liði Keflavíkur á útivelli. 3.12.2009 21:32 Rúnar: Það er enginn farþegi hjá okkur Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að liðsheildin hafi verið lykilatriði í því sem skilaði sigri gegn Val í kvöld. Akureyri vann 29-25 og er komið upp að hlið Vals í öðru sæti deildarinnar. 3.12.2009 21:28 Hörður Axel: Erfitt að elta Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var vitanlega ósáttur við tap sinna manna fyrir KR á heimavelli í kvöld. 3.12.2009 21:25 N1-deild karla: Haukar lögðu Stjörnuna Íslandsmeistarar Hauka lentu ekki í neinum erfiðleikum þegar nágrannar þeirra úr Garðabænum, Stjarnan, komu í heimsókn. 3.12.2009 21:22 Arnar Þór: Stemningin var þeirra megin "Það sem skildi að var stemningin hjá þeim, hún var mun meiri hjá þeim núna og þeir fengu húsið með sér," sagði Akureyringurinn Arnar Þór Gunnarsson, sem lék með Val gegn Akureyri í kvöld. 3.12.2009 21:15 IE-deild karla: Úrslit og stigaskor Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla. Snæfell lagði Njarðvík í háspennuleik, KR lagði Keflavík og Breiðablik marði Fjölni. 3.12.2009 21:04 Umfjöllun: Akureyri hélt haus gegn Val og vann verðskuldaðan sigur Akureyri vann góðan 29-25 sigur á Val í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri hefur þar með unnið fimm leiki í röð og er komið upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 3.12.2009 20:49 Umfjöllun: KR vann mikilvægan sigur í Keflavík KR vann í kvöld sigur á Keflavík í hörkuspennandi leik, 100-85, í Iceland Express deild karla. 3.12.2009 20:38 Aðgerðin á Van Persie heppnaðist vel Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að aðgerð Hollendingsins Robin Van Persie hafi heppnast vel. Þess er samt langt að bíða að hann snúi aftur út á völlinn. 3.12.2009 20:30 Söderlund kemur aftur til landsins í mánuðinum Norðmaðurinn Alexander Söderlund kemur aftur til landsins í mánuðinum og mun þá ræða við FH um að spila með liðinu á næstu leiktíð. 3.12.2009 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Dunga: Verður eins og Brasilía gegn Brasilíu Brasilía er í dauðariðlinum á HM, ásamt Portúgal, Fílabeinsströndinni og Norður-Kóreu. Brasilía er ásamt Spánverjum talin vera sigurstranglegasta þjóðin fyrir mótið. 4.12.2009 23:15
Jimmy Bullard maður mánaðarins á Englandi Carlo Ancelotti var valinn stjóri mánaðarins í nóvember í enska boltanum. Undir hans stjórn vann Chelsea alla leiki sína og fékk ekki á sig mark en skoraði átta. 4.12.2009 22:45
Íslendingar skiptu stigunum í þýska handboltanum Logi Geirsson og Vignir Svavarsson skoruðu báðir tvö mörk fyrir Lemgo sem gerði jafntefli við Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.12.2009 22:15
Hvernig spilast HM í Suður-Afríku? Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku hefst eftir 188 daga. Í dag var dregið í riðla fyrir keppnina og þá kom í ljós hverjir mæta hverjum í riðlakeppninni. Þá kom líka í ljós hverjir mætast í næstu stigum keppninnar. 4.12.2009 21:45
Hollendingar og Ítalir varkárir eftir dráttinn Það þarf ekki að koma á óvart að allir landsliðsþjálfarar sem tjá sig um dráttinn á HM í Suður-Afríku eru fullir virðingar og varkárni eftir dráttinn í dag. Það er líka eðlilegt þar sem allt getur gerst á stóra sviðinu. 4.12.2009 21:00
Stjarnan á toppinn í Iceland-Express deildinni Stjarnan tyllti sér á topp Iceland-Express deildar karla í körfubolta í kvöld með góðum sigri á Hamarsmönnum. 4.12.2009 20:45
Ardiles: Maradona er örugglega ánægður Gamla kempan Ossie Ardiles var viðstaddur dráttinn í dag fyrir hönd Argentínu. Landsliðsþjálfarinn Diego Maradona var meinað að vera við dráttinn þar sem hann tekur út leikbann, og þar með bann frá öllum viðburðum FIFA, í tvo mánuði. 4.12.2009 20:30
Capello: Ekki svo slæmur dráttur "Þetta eru ekki svo slæmur dráttur," sagði hógvær Fabio Capello um draumariðil Englands á HM í Suður-Afríku á næsta ári. 4.12.2009 19:51
Cole frá fram yfir áramót Carlton Cole, leikmaður West Ham, verður frá keppni fram yfir áramót vegna hnémeiðsla. Talið er að hann muni miss af næstu sex leikjum liðsins. 4.12.2009 19:30
G-riðillinn er dauðariðillinn Það var mikil spenna um allan heim í kvöld þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Suður-Afríku. 4.12.2009 18:32
Leikmenn Portsmouth búnir að fá útborgað Peter Storrie, framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth, segir að leikmenn hafi nú fengið vangoldin laun greidd. 4.12.2009 17:24
Komast Stjörnumenn á toppinn í karlakörfunni í kvöld? Stjörnumenn geta komist á topp Iceland Express deildar karla vinni þeir Hamar í kvöld en þá fara þrír síðustu leikirnir fram í tíundu umferðinni. Stjarnan næði með sigri Njarðvík og KR að stigum en væru betri innbyrðis þar sem Garðbæingar hafa unnið báða leiki sína á móti toppliðunum. 4.12.2009 17:15
Samningaviðræður Ívars ganga hægt Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að Ívar Ingimarsson þurfa að taka á sig talsverða launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Reading. 4.12.2009 17:07
Paul Scholes: Ryan Giggs er besti leikmaður Man Utd frá upphafi Paul Scholes ætti að þekkja það manna best hvað Ryan Giggs hefur skilað til Manchester United en þeir hafa verið liðsfélagar í meira en fimmtán ár. Scholes sparar félaga sínum ekki hrósið í nýlegu viðtali við BBC en Giggs skoraði hundraðasta mark sitt fyrir United um síðustu helgi. 4.12.2009 16:45
Chamakh ætlar að klára tímabilið með Bordeaux Marouane Chamakh, framherji franska liðsins Bordeaux, segist ekki ætla að fara frá félaginu fyrr en eftir tímabilið. Mörk lið í ensku úrvalsdeildinni hafa sýnt þessum 25 ára sóknarmanni Bordeaux áhuga en var lengi á leiðinni til Arsenal í sumar. 4.12.2009 16:15
Arsene Wenger sér ekki eftir einu eða neinu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki sjá eftir því að hafa sleppt því að taka í höndina á Mark Hughes, stjóra Manchester City, eftir 0-3 tap Arsenal á móti City í enska deildarbikarnum í vikunni. 4.12.2009 15:45
Fernando Torres ekki með Liverpool á morgun Fernando Torres verður ekki með Liverpool á móti Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á morgun þrátt fyrir að vera byrjaður að æfa með liðinu. Torres hefur ekki spilað með Liverpool síðan 4. nóvember og er ekki tilbúinn samkvæmt mati læknaliðs Liverpool. 4.12.2009 15:15
Frammari beitti hinu hættulega júgóslavneska bragði Ungur Frammari fékk rautt spjald í leik liðsins á móti Gróttu í gær eftir að hafa beitt hinu stórhættulega júgóslavneska bragði þegar Gróttumaðurinn Jón Karl Björnsson fór inn úr horninu. Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari Gróttunnar náði þessu atviki á mynd og má finna myndasyrpu www. grottusport.is 4.12.2009 14:45
Unnu með 34 stigum þegar Fannar var inn á KR-ingar sóttu tvö stig til Keflavíkur í gær þar sem þeir unnu fimmtán stiga sigur, 100-85. "Gömlu Keflvíkingarnir" Tommy Johnson og Fannar Ólafsson áttu báðir frábært kvöld en þeir skoruðu saman 52 stig í leiknum og hittu úr 19 af 25 skotum sínum sem gerir magnaða 76 prósent skotnýtingu. 4.12.2009 14:15
Tiger Woods ekki sá eini í vandræðum Tiger Woods er ekki eini kylfingurinn sem á í vandræðum í einkalífinu. Daninn Thomas Björn bíður úrskurðar dómstóls í Ástralíu hvort hann er faðir stúlku sem fæddist i mars. 4.12.2009 13:45
Kapphlaup hjá Arsenal og Chelsea um Balotelli Það stefnir í kapphlaup Arsenal og Chelsea um hinn 19 ára framherja AC Milan, Mario Balotelli. Arsenal vill fá piltinn til að fylla skarð Robins van Persie sem spilar ekki næstu vikurnar vegna meiðsla. 4.12.2009 13:15
Draumariðill Xabi Alonso: Vill mæta Dönum Xabi Alonso, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins á sér óskamótherja þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Höfðaborg í Suður-Afríku í dag. Xabi vill mæta Dönum. 4.12.2009 12:45
Sigurður: Sama starf og ég var með hjá Djurgården Sigurður Jónsson var í dag kynntur sem næsti þjálfari sænska C-deildarliðsins Enköping. Sigurður tekur við starfinu af fyrrum leikmanni Manchester United, Jesper Blomqvist, sem var rekinn eftir að liðið féll úr sænsku 1. deildinni í haust. 4.12.2009 12:15
Frakkar segja FIFA vera að refsa þeim fyrir höndina hans Henry Frakkar eru allt annað en sáttir með það að vera ekki í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM í dag og ekki að ástæðulausu. Frakkar er meðal sjö bestu þjóða heims á nýjasta styrkleikalista FIFA og hafa komist í úrslitaleikinn á tveimur af síðustu þremur HM. Þeir halda því fram að FIFA sé að refsa þeim fyrir höndina hans Henry. 4.12.2009 11:45
Sigurður Jónsson verður næsti þjálfari Enköping Sigurður Jónsson verður þjálfari sænska C-deildarliðsins Enköping samkvæmt frétt á Aftonbladet. Sigrurður tekur við starfinu af Jesper Blomqvist. Sigurður hefur ekki þjálfað síðan hann var rekinn frá Djurgården fyrir rétt rúmu ári síðan. 4.12.2009 11:09
Jóladagatal danska tipsblaðsins - eiginkonur fótboltamanna Danska Tipsbladet telur niður í jólin með sérstökum hætti á heimasíðu sinni. Blaðamenn danska tipsblaðsins hafa nefnilega grafið upp heitustu kærustur fótboltamanna í dag og birta klæðalitlar myndir af einni á hverjum degi. 4.12.2009 11:00
Dan Petrescu sækir um landsliðsþjálfarastöðu Skota Rúmeninn Dan Petrescu er einn af tuttugu umsækjendum um landsliðsþjálfarastöðu Skota en stjórn skoska knattspyrnusambandsins fundaði um framtíðarþjálfara landsliðsins í gær. Skotar ætla að vera búnir að ráða nýjan landsliðsþjálfara áður en dregið verður í riðla í undankeppni EM 2012 í febrúar á næsta ári. 4.12.2009 10:30
Fabio Capello: HM verður erfiðasta prófið mitt sem stjóri Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að HM í Suður-Afríku næsta sumar verði hans erfiðasta próf á stjóraferlinum. Capello hefur gert frábæra hluti með stórlið Juventus og Real Madrid á löngum og farsælum ferli en Capello er einn af mörgum sem bíða spenntir eftir því að það verði dregið í riðla í dag. 4.12.2009 10:00
Portsmouth enn í vandræðum með að borga leikmönnum laun Vandræði Hermanns Hreiðarssonar og félaga í Portsmouth halda áfram innan sem utan vallar. Liðið er í botnsæti deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti og nú klikkar félagið líka á því að borga leikmönnum laun annan mánuðinn á þessu tímabili. 4.12.2009 09:30
Boston vann sjötta sigurinn í röð í NBA-deildinni í nótt Boston Celtics er komið á mikla siglingu í NBA-deildinni en liðið vann sinn sjötta sigur í röð í nótt með því að vinna 90-83 útisigur á San Antonio Spurs. Kevin Garnett var með 20 stig og Ray Allen bætti við 15 stigum en þetta var áttundi sigur Boston-liðsins í níu útileikjum á tímabilinu. 4.12.2009 09:00
Peningaskortur hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki enn fengið nein laun fyrir nóvember en þetta er í annað sinn í vetur sem dráttur verður á launum hjá félaginu. 3.12.2009 22:42
Kalou frá næstu tvær vikurnar Chelsea staðfesti í dag að framherjinn Salomon Kalou verði frá næstu tvær vikurnar en hann meiddist í leiknum gegn Blackburn í gær. Kalou skoraði í leiknum og hefur nú skorað fjögur mörk í vetur. 3.12.2009 22:15
N1-deild karla: Óvæntur sigur HK á FH HK rétti úr kútnum í kvöld og kom skemmtilega á óvart er liðið lagði hið sterka lið FH og það á útivelli. 3.12.2009 21:49
N1-deild karla: Grótta marði laskaða Framara Grótta nældi í tvö mikilvæg stig í kvöld er afar laskað lið Fram sótti Gróttumenn heim á Seltjarnarnesið. 3.12.2009 21:45
Tommy Johnson: Góður afmælisdagur Tommy Johnson hélt upp á afmælið sitt í kvöld með góðri frammistöðu gegn hans gömlu félögum í Keflavík er KR vann þar góðan sigur, 100-85. 3.12.2009 21:39
Páll: Öflugt að vinna í Keflavík Páll Kolbeinsson, þjálfari KR, sagði að það hefði verið öflugt hjá sínum mönnum að vinna sigur á sterku liði Keflavíkur á útivelli. 3.12.2009 21:32
Rúnar: Það er enginn farþegi hjá okkur Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að liðsheildin hafi verið lykilatriði í því sem skilaði sigri gegn Val í kvöld. Akureyri vann 29-25 og er komið upp að hlið Vals í öðru sæti deildarinnar. 3.12.2009 21:28
Hörður Axel: Erfitt að elta Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var vitanlega ósáttur við tap sinna manna fyrir KR á heimavelli í kvöld. 3.12.2009 21:25
N1-deild karla: Haukar lögðu Stjörnuna Íslandsmeistarar Hauka lentu ekki í neinum erfiðleikum þegar nágrannar þeirra úr Garðabænum, Stjarnan, komu í heimsókn. 3.12.2009 21:22
Arnar Þór: Stemningin var þeirra megin "Það sem skildi að var stemningin hjá þeim, hún var mun meiri hjá þeim núna og þeir fengu húsið með sér," sagði Akureyringurinn Arnar Þór Gunnarsson, sem lék með Val gegn Akureyri í kvöld. 3.12.2009 21:15
IE-deild karla: Úrslit og stigaskor Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla. Snæfell lagði Njarðvík í háspennuleik, KR lagði Keflavík og Breiðablik marði Fjölni. 3.12.2009 21:04
Umfjöllun: Akureyri hélt haus gegn Val og vann verðskuldaðan sigur Akureyri vann góðan 29-25 sigur á Val í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri hefur þar með unnið fimm leiki í röð og er komið upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 3.12.2009 20:49
Umfjöllun: KR vann mikilvægan sigur í Keflavík KR vann í kvöld sigur á Keflavík í hörkuspennandi leik, 100-85, í Iceland Express deild karla. 3.12.2009 20:38
Aðgerðin á Van Persie heppnaðist vel Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að aðgerð Hollendingsins Robin Van Persie hafi heppnast vel. Þess er samt langt að bíða að hann snúi aftur út á völlinn. 3.12.2009 20:30
Söderlund kemur aftur til landsins í mánuðinum Norðmaðurinn Alexander Söderlund kemur aftur til landsins í mánuðinum og mun þá ræða við FH um að spila með liðinu á næstu leiktíð. 3.12.2009 19:45