Fleiri fréttir Fabregas efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi sett það í forgang hjá sér að fá Cesc Fabregas aftur til félagsins frá Arsenal. Hann sé þess utan búinn að taka frá peninga fyrir kaupunum. 2.6.2009 12:30 Beckham: Chelsea heppið að fá Ancelotti David Beckham segir að Chelsea sé afar lánsamt að hafa fengið Carlo Ancelotti til þess að stýra liðinu. Ancelotti hefur haft mikil áhrif á Beckham síðan hann kom til AC Milan frá Bandaríkjunum. 2.6.2009 12:00 Framtíð Shearer ræðst fyrir helgi Alan Shearer segir að það muni ráðast fyrir helgi hvort að hann verði áfram framkvæmdastjóri hjá Newcastle eður ei. 2.6.2009 11:30 Cisse spenntur fyrir Spurs Franski framherjinn Djibril Cisse segist vera spenntur fyrir því að ganga í raðir Tottenham í sumar. Hann var í láni hjá Sunderland síðasta vetur en er farinn aftur til Marseille þar sem Sunderland vildi ekki halda honum. 2.6.2009 10:45 Fimmta nýja liðið vill í Formúlu 1 Alexander Wurz, fyrrum Formúlu 1 ökumaður hefur sótt um þátttökurétt fyrir Superfund keppnislið svokallað sem hann vill veita forstöðu ef liðið fær aðgang að Formúlu 1 á næsta ári. 2.6.2009 10:25 Björgvin hafnaði Hammarby og samdi við Hauka Handknattleikskappinn Björgvin Hólmgeirsson hefur yfirgefið herbúðir Stjörnunnar og gengið frá tveggja ára samningi við Íslandsmeistara Hauka. Skrifað var undir samninginn í gærkvöldi. 2.6.2009 09:49 Framkvæmdastjóri Real veit ekki af samningi við Ronaldo Jorge Valdano, sem var að taka við framkvæmdastjórastöðu hjá Real Madrid, segist ekkert vita af meintum samningi nýkjörins forseta félagsins, Florentino Perez, við Cristiano Ronaldo. 2.6.2009 09:45 Kaká ætlar ekki með Ancelotti til Chelsea Brasilíumaðurinn Kaká var fljótur að slá á þær sögusagnir að hann ætlaði sér að elta þjálfarann Carlo Ancelotti frá AC Milan yfir til Chelsea. 2.6.2009 09:16 Ekkert heyrt frá frönskum félögum Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir að enn sem komið er hafi ekkert franskt félag sýnt syni sínum áhuga. 2.6.2009 07:00 Pellegrini tekur við Real Madrid Manuel Pellegrini hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Real Madrid frá og með næsta keppnistímabili. 2.6.2009 06:00 Ólafur Þórðarson: Áttum þrjú stig skilin Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var ósáttur við að skora ekki fleiri mörk gegn KR í kvöld. 1.6.2009 22:52 Stefán Logi: Línuvörðurinn var ekki í línu Stefán Logi Magnússon markvörður KR var ekki sáttur við aðstoðardómarann Leikni Ágústsson sem flaggaði síðara mark Fylkis inni. 1.6.2009 22:39 Lúkas: Mættum ekki tilbúnir Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur, var vonsvikinn eftir leikinn við ÍBV í kvöld en hans menn áttu arfaslakan leik. “Við mættum ekki tilbúnir í leikinn í kvöld, við vorum ekki tilbúnir til að berjast eins og Eyjamenn.” 1.6.2009 22:27 Gunnar Odds: Þurfum að smíða hafsenta Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar var yfirvegaður, sem endra nær, eftir tap sinna manna gegn Val fyrr í kvöld. 1.6.2009 22:26 Eiður Aron: Við jörðuðum þá Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur verið að stimpa sig inn í vörn Eyjamanna að undanförnu og átti skínandi leik í dag. Þessi ungi varnarmaður var að vonum himinlifandi eftir leikinn í dag. “Við vorum klárlega betra liðið það er alveg á hreinu. Við byrjuðum betur og jörðuðum þá alveg.” 1.6.2009 22:24 Jóhann: Vantaði alla greddu Jóhann Helgason, leikmaður Grindavíkur, var afar ósáttur eftir leik ÍBV og Grindavíkur. “Það vantaði alla baráttu og vilja í menn í dag.” 1.6.2009 22:21 Gauti: Óskar átti ekki möguleika "Það er auðvitað alger draumur að skora hérna," sagði Gauti Þorvarðarson framherji ÍBV eftir leikinn í kvöld. Gauti braut ísinn í kvöld fyrir Eyjamenn með glæsilegu marki. 1.6.2009 22:17 Willum: Verð að hrósa mínu liði Willum Þór Þórsson var kátur eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Þrótti fyrr í kvöld. 1.6.2009 22:12 Haukur Ingi: Þetta er hundfúlt „Það er góð spurning hvað nákvæmlega gerðist hjá okkur í seinni hálfleik. Við vorum einu marki yfir og lentum í því síðast að vera yfir í hálfleik gegn Blikum en fengum svo fjögur mörk í andlitið. Kannski sat það í okkur og gerði það að verkum að við duttum of aftarlega og ætluðum að verja forskotið," sagði Keflvíkingurinn Haukur Ingi Guðnason eftir 1-1 jafnteflisleik Keflavíkur og Stjörnunnar. 1.6.2009 21:52 Bjarni Jóh.: Hefði verið sárt að fara tómhentur heim „Við áttum svo sannarlega skilið stigið og miðað við hvernig síðari hálfleikur þróaðist þá áttum við þau öll skilin," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 1-1 jafnteflisleik Keflavíkur og Stjörnunnar í kvöld. 1.6.2009 21:46 Kristján: Ömurlegt að fylgjast með þessu „Ef ég horfi á hvernig allur leikurinn spilaðist þá er eitt stig allt í lagi. Ég er samt fúll að við höfum ekki verið einbeittir undir lokin og halað inn öll stigin," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, eftir jafnteflisleik hans manna og Stjörnunnar í kvöld. 1.6.2009 21:38 Ásmundur: Dýrt að fá á sig mörk á upphafsmínútunum „Við fengum á okkur mörk í byrjun beggja hálfleikja og í raun var þetta aldrei leikur fyrir vikið," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 3-0 tap liðsins gegn FH í kvöld. 1.6.2009 21:33 Björn Daníel: Mikilvægt að fara í hléið með sigur á bakinu Björn Daníel Sverrisson skoraði tvö af mörkum FH í 3-0 sigrinum á Fjölni í kvöld. Mörkin hans komu í upphafi beggja hálfleikja. 1.6.2009 21:27 Heimir: Höfum oft spilað betur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að sínir menn hafi oft spilað betur en þeir gerðu í kvöld en gat þó ekki verið annað en ánægður með að skora þrjú og halda markinu hreinu. 1.6.2009 21:18 Markalaust í Íslendingaslagnum Linköping og Malmö gerðu í dag markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.6.2009 20:47 Rosenberg enn taplaust Rosenborg vann í dag 4-0 sigur á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni og er því enn taplaust á toppi deildarinnar með fimm stiga forskot á næsta lið. 1.6.2009 20:11 Umfjöllun: Jafntefli í Árbænum Fylkir og KR töpuðu tveimur stigum þegar liðin skildu jöfn í Árbænum í kvöld. 1.6.2009 19:00 Umfjöllun: Björn Daníel með tvö í sigri FH Björn Daníel Sverrisson skoraði tvívegis og Atli Viðar Björnsson var með eitt þegar Íslandsmeistarar FH unnu öruggan 3-0 sigur á Fjölni í Pepsi-deild karla í kvöld. 1.6.2009 18:15 Umfjöllun: Blikarnir sóttu stig í Laugardalinn Breiðablik náði að kría fram jafntefli gegn Fram á Laugardalsvelli í kvöld en Framararnir voru sterkari aðilinn á löngum köflum í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. 1.6.2009 18:15 Umfjöllun: Annar sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu og þar með sinn annan leik í röð í deildinni. 1.6.2009 18:15 Umfjöllun: Valur sigraði lánlausa Þróttara Valsmenn tóku móti Þrótti á Vodafone-vellinum í kvöld. Fyrir leikinn voru Valsmenn í sjöunda sæti með sjö stig en Þróttarar á botninum með einungis tvö stig. 1.6.2009 18:15 Róbert og félagar meistarar Róbert Gunnarsson og félagar í þýska úrvalsdeildarfélaginu Gummersbach urðu í dag Evrópumeistarar eftir sigur á Gorenje Velenje frá Slóveníu í úrslitum EHF-bikarkeppninnar. 1.6.2009 17:54 LeBron tjáir sig loksins LeBron James er loksins búinn að opna sig eftir að lið hans, Cleveland Cavaliers, féll úr leik gegn Orlando í úrslitum Austurdeildar í NBA-körfuboltanum. 1.6.2009 17:15 Kolding danskur meistari Kolding varð í dag danskur meistari í handbolta eftir sigur á FC Kaupmannahöfn í oddaleik liðanna í lokaúrslitunum, 31-27. 1.6.2009 16:33 Bruce að taka við Sunderland Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Wigan er samkvæmt Sky Sports fréttastofunni rétt við það að taka við Sunderland eftir að félagið náði samkomulagi um bótagreiðslur til að leysa Bruce undan samningi sínum við Wigan. 1.6.2009 11:44 Ancelotti ráðinn sem knattspyrnustjóri Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur tilkynnt að hinn ítalski Carlo Ancelotti verði nætsti knattspyrnustjóri félagsins. Ancelotti sem hætti í gær sem knattspyrnustjóri AC Milan eftir níu ár í starfi þar en hann lék einnig með félaginu á árunum 1987-1992. Ancelotti skrifar undir þriggja ára samning við Lundúnafélagið. 1.6.2009 10:00 Terry hissa á fullyrðingum Makalele John Terry, fyrirliði Chelsea, skilur ekkert í fullyrðingum Claude Makalele í nýútkominni ævisögu miðjumannsins franska þar sem fram kemur að Teyrry hafi átt sök á því að José Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea á sínum tíma. 1.6.2009 10:00 Moyes neitar sögusögnum um Celtic - Vill vera áfram hjá Everton David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur þverneitað sögusögnum þess efnis að hann sé líklegur til að taka við stjórastöðunni hjá Glasgow Celtic, en Gordon Strachan hætti sem kunnugt er hjá skoska félaginu á dögunum. 1.6.2009 09:30 Kemur Jameer Nelson inn í Orlando-liðið fyrir lokaúrslitin? Orlando Magic er komið í lokaúrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn í 14 ár og mætir þar liði Los Angeles Lakers. Fyrsti leikurinn er á fimmtudaginn og svo gæti farið að Orlando Magic væri búið að fá góðan liðstyrk fyrir þann leik. 1.6.2009 08:45 Rosaleg ferna hjá Dinart, Abalo og Fernandez Þrír félagar Ólafs Stefánssonar í liði Ciudad Real náðu magnaðri fernu á þessu tímabili. Auk þess að vinna Meistaradeildina og spænska titilinn með Ciudad Real þá urðu þeir Ólympíumeistarar með franska landsliðinu í ágúst og síðan heimsmeistarar í febrúarbyrjun. 1.6.2009 08:00 Carrick getur ekki spilað með enska landsliðinu vegna meiðsla Michael Carrick leikmaður Manchester United hefur dregið sig út enska landsliðinu fyrir leiki í undankeppni HM. Carrick er meiddur á fæti og í stað hans hefur Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, kallað á James Milner 23 ára leikmann Aston Villa. 1.6.2009 07:00 Adriano skoraði í sínum fyrsta leik með Flamengo Brasilímaðurinn Adriano byrjaði vel hjá Flamengo en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-1 sigri á Atletico Paranaense á hinum fræga Maracana-velli í Rio de Janeiro í nótt. 1.6.2009 06:00 Umfjöllun: Halldór Orri bjargaði stigi fyrir Stjörnuna 1.6.2009 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Fabregas efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi sett það í forgang hjá sér að fá Cesc Fabregas aftur til félagsins frá Arsenal. Hann sé þess utan búinn að taka frá peninga fyrir kaupunum. 2.6.2009 12:30
Beckham: Chelsea heppið að fá Ancelotti David Beckham segir að Chelsea sé afar lánsamt að hafa fengið Carlo Ancelotti til þess að stýra liðinu. Ancelotti hefur haft mikil áhrif á Beckham síðan hann kom til AC Milan frá Bandaríkjunum. 2.6.2009 12:00
Framtíð Shearer ræðst fyrir helgi Alan Shearer segir að það muni ráðast fyrir helgi hvort að hann verði áfram framkvæmdastjóri hjá Newcastle eður ei. 2.6.2009 11:30
Cisse spenntur fyrir Spurs Franski framherjinn Djibril Cisse segist vera spenntur fyrir því að ganga í raðir Tottenham í sumar. Hann var í láni hjá Sunderland síðasta vetur en er farinn aftur til Marseille þar sem Sunderland vildi ekki halda honum. 2.6.2009 10:45
Fimmta nýja liðið vill í Formúlu 1 Alexander Wurz, fyrrum Formúlu 1 ökumaður hefur sótt um þátttökurétt fyrir Superfund keppnislið svokallað sem hann vill veita forstöðu ef liðið fær aðgang að Formúlu 1 á næsta ári. 2.6.2009 10:25
Björgvin hafnaði Hammarby og samdi við Hauka Handknattleikskappinn Björgvin Hólmgeirsson hefur yfirgefið herbúðir Stjörnunnar og gengið frá tveggja ára samningi við Íslandsmeistara Hauka. Skrifað var undir samninginn í gærkvöldi. 2.6.2009 09:49
Framkvæmdastjóri Real veit ekki af samningi við Ronaldo Jorge Valdano, sem var að taka við framkvæmdastjórastöðu hjá Real Madrid, segist ekkert vita af meintum samningi nýkjörins forseta félagsins, Florentino Perez, við Cristiano Ronaldo. 2.6.2009 09:45
Kaká ætlar ekki með Ancelotti til Chelsea Brasilíumaðurinn Kaká var fljótur að slá á þær sögusagnir að hann ætlaði sér að elta þjálfarann Carlo Ancelotti frá AC Milan yfir til Chelsea. 2.6.2009 09:16
Ekkert heyrt frá frönskum félögum Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir að enn sem komið er hafi ekkert franskt félag sýnt syni sínum áhuga. 2.6.2009 07:00
Pellegrini tekur við Real Madrid Manuel Pellegrini hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Real Madrid frá og með næsta keppnistímabili. 2.6.2009 06:00
Ólafur Þórðarson: Áttum þrjú stig skilin Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var ósáttur við að skora ekki fleiri mörk gegn KR í kvöld. 1.6.2009 22:52
Stefán Logi: Línuvörðurinn var ekki í línu Stefán Logi Magnússon markvörður KR var ekki sáttur við aðstoðardómarann Leikni Ágústsson sem flaggaði síðara mark Fylkis inni. 1.6.2009 22:39
Lúkas: Mættum ekki tilbúnir Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur, var vonsvikinn eftir leikinn við ÍBV í kvöld en hans menn áttu arfaslakan leik. “Við mættum ekki tilbúnir í leikinn í kvöld, við vorum ekki tilbúnir til að berjast eins og Eyjamenn.” 1.6.2009 22:27
Gunnar Odds: Þurfum að smíða hafsenta Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar var yfirvegaður, sem endra nær, eftir tap sinna manna gegn Val fyrr í kvöld. 1.6.2009 22:26
Eiður Aron: Við jörðuðum þá Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur verið að stimpa sig inn í vörn Eyjamanna að undanförnu og átti skínandi leik í dag. Þessi ungi varnarmaður var að vonum himinlifandi eftir leikinn í dag. “Við vorum klárlega betra liðið það er alveg á hreinu. Við byrjuðum betur og jörðuðum þá alveg.” 1.6.2009 22:24
Jóhann: Vantaði alla greddu Jóhann Helgason, leikmaður Grindavíkur, var afar ósáttur eftir leik ÍBV og Grindavíkur. “Það vantaði alla baráttu og vilja í menn í dag.” 1.6.2009 22:21
Gauti: Óskar átti ekki möguleika "Það er auðvitað alger draumur að skora hérna," sagði Gauti Þorvarðarson framherji ÍBV eftir leikinn í kvöld. Gauti braut ísinn í kvöld fyrir Eyjamenn með glæsilegu marki. 1.6.2009 22:17
Willum: Verð að hrósa mínu liði Willum Þór Þórsson var kátur eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Þrótti fyrr í kvöld. 1.6.2009 22:12
Haukur Ingi: Þetta er hundfúlt „Það er góð spurning hvað nákvæmlega gerðist hjá okkur í seinni hálfleik. Við vorum einu marki yfir og lentum í því síðast að vera yfir í hálfleik gegn Blikum en fengum svo fjögur mörk í andlitið. Kannski sat það í okkur og gerði það að verkum að við duttum of aftarlega og ætluðum að verja forskotið," sagði Keflvíkingurinn Haukur Ingi Guðnason eftir 1-1 jafnteflisleik Keflavíkur og Stjörnunnar. 1.6.2009 21:52
Bjarni Jóh.: Hefði verið sárt að fara tómhentur heim „Við áttum svo sannarlega skilið stigið og miðað við hvernig síðari hálfleikur þróaðist þá áttum við þau öll skilin," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 1-1 jafnteflisleik Keflavíkur og Stjörnunnar í kvöld. 1.6.2009 21:46
Kristján: Ömurlegt að fylgjast með þessu „Ef ég horfi á hvernig allur leikurinn spilaðist þá er eitt stig allt í lagi. Ég er samt fúll að við höfum ekki verið einbeittir undir lokin og halað inn öll stigin," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, eftir jafnteflisleik hans manna og Stjörnunnar í kvöld. 1.6.2009 21:38
Ásmundur: Dýrt að fá á sig mörk á upphafsmínútunum „Við fengum á okkur mörk í byrjun beggja hálfleikja og í raun var þetta aldrei leikur fyrir vikið," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 3-0 tap liðsins gegn FH í kvöld. 1.6.2009 21:33
Björn Daníel: Mikilvægt að fara í hléið með sigur á bakinu Björn Daníel Sverrisson skoraði tvö af mörkum FH í 3-0 sigrinum á Fjölni í kvöld. Mörkin hans komu í upphafi beggja hálfleikja. 1.6.2009 21:27
Heimir: Höfum oft spilað betur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að sínir menn hafi oft spilað betur en þeir gerðu í kvöld en gat þó ekki verið annað en ánægður með að skora þrjú og halda markinu hreinu. 1.6.2009 21:18
Markalaust í Íslendingaslagnum Linköping og Malmö gerðu í dag markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.6.2009 20:47
Rosenberg enn taplaust Rosenborg vann í dag 4-0 sigur á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni og er því enn taplaust á toppi deildarinnar með fimm stiga forskot á næsta lið. 1.6.2009 20:11
Umfjöllun: Jafntefli í Árbænum Fylkir og KR töpuðu tveimur stigum þegar liðin skildu jöfn í Árbænum í kvöld. 1.6.2009 19:00
Umfjöllun: Björn Daníel með tvö í sigri FH Björn Daníel Sverrisson skoraði tvívegis og Atli Viðar Björnsson var með eitt þegar Íslandsmeistarar FH unnu öruggan 3-0 sigur á Fjölni í Pepsi-deild karla í kvöld. 1.6.2009 18:15
Umfjöllun: Blikarnir sóttu stig í Laugardalinn Breiðablik náði að kría fram jafntefli gegn Fram á Laugardalsvelli í kvöld en Framararnir voru sterkari aðilinn á löngum köflum í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. 1.6.2009 18:15
Umfjöllun: Annar sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu og þar með sinn annan leik í röð í deildinni. 1.6.2009 18:15
Umfjöllun: Valur sigraði lánlausa Þróttara Valsmenn tóku móti Þrótti á Vodafone-vellinum í kvöld. Fyrir leikinn voru Valsmenn í sjöunda sæti með sjö stig en Þróttarar á botninum með einungis tvö stig. 1.6.2009 18:15
Róbert og félagar meistarar Róbert Gunnarsson og félagar í þýska úrvalsdeildarfélaginu Gummersbach urðu í dag Evrópumeistarar eftir sigur á Gorenje Velenje frá Slóveníu í úrslitum EHF-bikarkeppninnar. 1.6.2009 17:54
LeBron tjáir sig loksins LeBron James er loksins búinn að opna sig eftir að lið hans, Cleveland Cavaliers, féll úr leik gegn Orlando í úrslitum Austurdeildar í NBA-körfuboltanum. 1.6.2009 17:15
Kolding danskur meistari Kolding varð í dag danskur meistari í handbolta eftir sigur á FC Kaupmannahöfn í oddaleik liðanna í lokaúrslitunum, 31-27. 1.6.2009 16:33
Bruce að taka við Sunderland Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Wigan er samkvæmt Sky Sports fréttastofunni rétt við það að taka við Sunderland eftir að félagið náði samkomulagi um bótagreiðslur til að leysa Bruce undan samningi sínum við Wigan. 1.6.2009 11:44
Ancelotti ráðinn sem knattspyrnustjóri Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur tilkynnt að hinn ítalski Carlo Ancelotti verði nætsti knattspyrnustjóri félagsins. Ancelotti sem hætti í gær sem knattspyrnustjóri AC Milan eftir níu ár í starfi þar en hann lék einnig með félaginu á árunum 1987-1992. Ancelotti skrifar undir þriggja ára samning við Lundúnafélagið. 1.6.2009 10:00
Terry hissa á fullyrðingum Makalele John Terry, fyrirliði Chelsea, skilur ekkert í fullyrðingum Claude Makalele í nýútkominni ævisögu miðjumannsins franska þar sem fram kemur að Teyrry hafi átt sök á því að José Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea á sínum tíma. 1.6.2009 10:00
Moyes neitar sögusögnum um Celtic - Vill vera áfram hjá Everton David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur þverneitað sögusögnum þess efnis að hann sé líklegur til að taka við stjórastöðunni hjá Glasgow Celtic, en Gordon Strachan hætti sem kunnugt er hjá skoska félaginu á dögunum. 1.6.2009 09:30
Kemur Jameer Nelson inn í Orlando-liðið fyrir lokaúrslitin? Orlando Magic er komið í lokaúrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn í 14 ár og mætir þar liði Los Angeles Lakers. Fyrsti leikurinn er á fimmtudaginn og svo gæti farið að Orlando Magic væri búið að fá góðan liðstyrk fyrir þann leik. 1.6.2009 08:45
Rosaleg ferna hjá Dinart, Abalo og Fernandez Þrír félagar Ólafs Stefánssonar í liði Ciudad Real náðu magnaðri fernu á þessu tímabili. Auk þess að vinna Meistaradeildina og spænska titilinn með Ciudad Real þá urðu þeir Ólympíumeistarar með franska landsliðinu í ágúst og síðan heimsmeistarar í febrúarbyrjun. 1.6.2009 08:00
Carrick getur ekki spilað með enska landsliðinu vegna meiðsla Michael Carrick leikmaður Manchester United hefur dregið sig út enska landsliðinu fyrir leiki í undankeppni HM. Carrick er meiddur á fæti og í stað hans hefur Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, kallað á James Milner 23 ára leikmann Aston Villa. 1.6.2009 07:00
Adriano skoraði í sínum fyrsta leik með Flamengo Brasilímaðurinn Adriano byrjaði vel hjá Flamengo en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-1 sigri á Atletico Paranaense á hinum fræga Maracana-velli í Rio de Janeiro í nótt. 1.6.2009 06:00