Fleiri fréttir Mullin hættir hjá Warriors - orðaður við Knicks Körfuboltagoðsögnin Chris Mullin hefur formlega látið af störfum sem framkvæmdastjóri Golden State Warriors í NBA deildinni. 12.5.2009 15:30 Yorke til Ronaldo: Ekki ögra Sir Alex Fyrrum Manchester United-maðurinn Dwight Yorke hefur gefið Cristiano Ronaldo gott heilræði. Reyndu ekki að ögra Sir Alex Ferguson - þú munt aldrei hafa betur. 12.5.2009 15:30 Paul Mcshane spilar eftir allt saman með Fram Framarar fengu góðan liðstyrk í dag þegar Paul Mcshane ákvað að spila með liðinu en hann hafði áður tilkynnt að hann ætlaði að vera í Skotlandi í sumar. 12.5.2009 14:38 Aron til Danmerkur á morgun Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, heldur til Danmerkur á morgun þar sem hann mun skoða aðstæður hjá dönsku úrvalsdeildarfélagi. 12.5.2009 14:13 Körfuboltabúðir á Ísafirði í júní KFÍ á Ísafirði mun í sumar standa fyrir æfingabúðum fyrir yngri flokka í körfubolta á Ísafirði. Búðirnar verða í íþróttahúsinu Jakanum dagana 7. til 14. júní og þar verða þekktir sebneskir þjálfarar að leiðbeina krökkunum. 12.5.2009 14:07 Haukar næla í efnilega Selfyssing Hægri hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka í handknattleik. 12.5.2009 14:04 Hreggviður: Erfitt að missa Ómar Hreggviður Magnússon, leikmaður ÍR, segist sjá eftir félaga sínum Ómari Sævarssyni sem í gær ákvað að ganga í raðir Grindavíkur í Iceland Express deildinni í körfubolta. 12.5.2009 13:47 Redknapp ætlar ekki að kaupa Cisse Harry Redknapp stjóri Tottenham vísar því á bug að félagið sé á höttunum eftir franska framherjanum Djibril Cisse eins og fram hefur komið í breskum fjölmiðlum. 12.5.2009 13:44 Boston-Orlando í beinni á miðnætti Fimmti leikur Boston Celtics og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport á miðnætti í nótt. 12.5.2009 13:24 Ronaldo falur fyrir 13,7 milljarða? Spænska blaðið El Pais greinir frá því í dag að Manchester United hafi skrifað undir viljayfirlýsingu í fyrra um að selja Cristiano Ronaldo til Real Madrid í sumar ef spænska félagið er tilbúið að borga 13,7 milljarða fyrir hann. 12.5.2009 13:00 Arshavin hissa á Wenger Rússinn Andrey Arshavin segist enn vera steinhissa á því að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé að láta hann spila á miðjunni hjá félaginu. Arshavin segist hafa átt von á því að verða settur í fremstu víglínu. 12.5.2009 12:30 Mourinho ætlar að reyna að stela Obi Mikel Fjölmiðlar greina frá því dag að Jose Mourinho, þjálfari Inter, sé að undirbúa 15 milljón punda tilboð í John Obi Mikel, miðjumann Chelsea, í sumar. 12.5.2009 12:00 Iniesta bjartsýnn á að ná úrslitaleiknum Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, býst við því að vera klár í slaginn er Barcelona mætir Man. Utd í úrslitum Meistaradeildarinnar þann 27. maí næstkomandi. 12.5.2009 11:15 Casillas þreyttur á talinu um Ronaldo Markvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur hvatt félag sitt til þess að hætta að einbeita sér svona mikið að því að kaupa Cristiano Ronaldo og eyða frekar tíma sínum í að byggja upp unga stráka hjá félaginu. 12.5.2009 10:30 Redknapp: Of mikil drykkja í enska boltanum Harry Redknapp, stjóri Spurs, var ekki par hrifinn af uppákomu helgarinnar þegar fyrirliði liðsins, Ledley King, var handtekinn vegna slagsmála fyrir utan bar þar sem hann var að skemmta sér. 12.5.2009 09:45 McLaren lítur á björtu hliðarnar Martin Whitmarsh framkvæmdarstjóri McLaren segir að lið sitt verði öflugra í Mónakó um aðra helgi, en reyndist rauninn í Barcelona á sunnudaginn. Hvorugur ökumanna liðsins komst á verðlaunapall, Lewis Hamilton varð tíundi og Heikki Kovalainen féll úr leik vegna bilunnar. 12.5.2009 09:02 Mascherano ekki á förum frá Liverpool Argentínumaðurinn Javier Mascherano segist ekki vera á förum frá Liverpool en hann sagðist í viðtali á dögunum ekki vera viss um framtíð sína hjá félaginu. 12.5.2009 09:00 Nowitzki hélt lífi í Dallas Þjóðverjinn Dirk Nowitzki sá til þess að Dallas er enn á lífi í úrslitakeppni NBA. Hann skoraði 44 stig í 117-119 sigri á Denver. Staðan í rimmunni er því 3-1 fyrir Denver. 12.5.2009 08:15 Sigurganga Cleveland heldur áfram - komnir í úrslit Austurdeildar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 84-74 sigri á Atlanta Hawks í nótt. Cleveland hefur þar með unnið átta fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og alla með tíu stigum eða meira. 12.5.2009 01:47 Gareth Southgate: Þetta er ekki búið Staða Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni versnaði mikið í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 fyrir Newcastle í fallslagnum milli nágrannaliðanna. Eftir tapið er Middlesbrough þremur stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 11.5.2009 22:45 Shearer: Betra að vera heppinn stjóri en góður stjóri Alan Shearer, stjóri Newcastle, var í frábæru skapi eftir 3-1 sigur Newcastle á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið fór með honum upp úr fallsæti. 11.5.2009 22:00 Haukur Ingi: Heilsan ekki verið svona góð í fimm ár Það gladdi stuðningsmenn Keflavíkur mjög í kvöld að sjá Hauk Inga Guðnason aftur í Keflavíkurtreyju. Haukur Ingi var sprækur í leiknum en fór af velli á 67. mínútu. 11.5.2009 21:58 Ásgeir Gunnar: Verðum að halda haus „Það var auðvitað erfitt að vera einum manni færri í 70 mínútur og sérstaklega við þessar aðstæður. Við seldum okkur dýrt en það dugði ekki til að þessu sinni," sagði FH-ingurinn Ásgeir Gunnar Ásgeirsson eftir 1-0 tapið í Keflavík í kvöld. 11.5.2009 21:49 Hólmar: Kominn tími á mark frá mér „Þessi sigur skiptir okkur gríðarlega miklu máli. Sérstaklega þar sem við erum með tiltölulega nýtt lið í höndunum. Það er ekki til meiri hvatning fyrir framhaldið en sigur gegn meisturunum í fyrsta leik," sagði Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson sem skoraði eina mark leiksins á Sparisjóðsvellinum í kvöld. 11.5.2009 21:41 Sheffield United er komið á Wembley Sheffield United tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni sem fram fer á Wembley. Sheffield United mætir þar annaðhvort Íslendingaliðunum Burnley eða Reading sem mætast í seinni leik sínum á morgun. 11.5.2009 20:08 Fyrsti sigur Newcastle undir stjórn Alan Shearer Fyrsti sigur Newcastle undir stjórn Alan Shearer gat ekki komið á mikivægari tímapunkti en Newcastle vann 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Middlesbrough í fallslag á St. James Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11.5.2009 20:06 Jay Triano verður þjálfari Toronto næstu þrjú árin NBA-liðið Toronto Raptors tilkynnti í dag að liðið væri búið að ráða Jay Triano se, þjálfara fyrir næstu þrjú árin. Triano tók við liðinu þegar Sam Mitchel var rekinn 3. desember síðastliðinn. 11.5.2009 20:00 Davíð Þór með rautt spjald eftir aðeins 20 mínútur Íslandsmeistarar FH-inga þurfa að spila manni færri í 70 mínútur í leik sínum á móti Keflavík í Pepsi-deildinni eftir að fyrirliði liðsins, Davíð Þór Viðarsson, fékk að líta rauða spjaldið eftir 20 mínútna leik. 11.5.2009 19:49 Sjötta tapið í röð hjá liði Elísabetar Það gengur ekkert hjá Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en Elísabet Gunnarsdóttir tók við þjálfun liðsins fyrir tímabilið. Kristianstad tapaði sjötta leiknum í röð í kvöld. 11.5.2009 19:00 Newcastle og Middlesbrough berjast fyrir lífi sínu Það verður mikill fallslagur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Newcastle tekur á móti Middlesbrough á St. James Park. Liðin er jöfn í 18. og 19. sæti með 31 stig, þremur stigum yfir neðan Hull sem er í síðasta örugga sætinu. 11.5.2009 18:30 Cuban hellti sér yfir móður leikmanns Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, brást við fokreiður eins og flestir þegar lið hans tapaði þriðja leiknum gegn Denver í annari umferð úrslitakeppninnar. 11.5.2009 18:00 FH-ingar hafa ekki tapað deildarleik í maí í fimm ár Íslandsmeistarar FH-inga hefja titilvörnina í Keflavík í kvöld þegar lokaleikur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla fer fram. FH og Keflavík háðu einmitt einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í fyrrasumar. 11.5.2009 17:30 Perez tilkynnir formlega um framboð sitt í vikunni Florentino Perez, fyrrum forseti Real Madrid, heldur blaðamannafund á fimmtudaginn þar sem hann mun formlega tilkynna að hann ætli að gefa kost á sér í embættið á ný. 11.5.2009 17:00 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Stjórn Ferrari kemur saman á morgun til að skoða framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1. Forseti Ferrari hefur þegar hótað að draga lið sitt úr Formúlu 1, en nýjar reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi á næsta ári. Fleiri lið eru að skoða stöðu sína. 11.5.2009 16:59 Jónas skorar á Bjarna að fórna hárinu KR-ingarnir Jónas Guðni Sævarsson og Bjarni Guðjónsson ræddu það mikið í vetur að vera með veðmál um hvor þeirra yrði á undan að skora í Pepsi-deildinni. 11.5.2009 16:35 Heimir: Valur er víti til varnaðar „Það er mikil tilhlökkun í okkar herbúðum að byrja mótið. Núna er hinu skemmtilega íslenska undirbúningstímabili loksins lokið og menn klárir í bátana," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. 11.5.2009 16:08 Fletcher fær ekki að spila úrslitaleikinn Miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá Manchester United fær ekki að spila úrslitaleikinn í meistaradeildinni í lok mánaðar. Þetta var staðfest í dag eftir að áfrýjun United á rauða spjaldið hans í undanúrslitunum var hafnað. 11.5.2009 16:00 Umfjöllun: Hólmar Örn afgreiddi meistarana Hólmar Örn Rúnarsson tryggði Keflavík öll stigin á móti FH í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Keflavík vinnur því ríkjandi Íslandsmeistara annað árið í röð í fyrsta leik á heimavelli. 11.5.2009 15:58 Línumaður Vals er sálfræðingur Keflavíkurliðsins í fótbolta „Það er mjög góð stemning fyrir þessum leik í kvöld og ég finn að það er myndast stemning hjá fólkinu hérna í Keflavík," sagði glaðbeittur þjálfari Keflavíkurliðsins, Kristján Guðmundsson, við Vísi en Keflavík tekur á móti Íslandsmeisturum FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildarinnar. 11.5.2009 14:40 Heildarumfjöllun um Pepsi-deildina á Vísi Eins og glöggir lesendur Vísis tóku eftir í gærkvöldi þá býður Vísir upp á einstaka heildarumfjöllun um Pepsi-deildina á netinu. 11.5.2009 14:28 Iniesta ætlar að ná úrslitaleiknum Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona segist ekki ætla að láta meiðsli á læri aftra sér frá því að spila úrslitaleikinn í meistaradeild evrópu í lok mánaðarins. 11.5.2009 14:23 Ómar Sævarsson í Grindavík Miðherjinn Ómar Sævarsson sem leikið hefur með ÍR undanfarin ár hefur samþykkt að ganga í raðir Grindavíkur. 11.5.2009 13:56 Athugasemd vegna fréttar Vegna fréttar um meiðsli Veigs Páls Gunnarssonar knattspyrnumann sem birtist þann 9. maí síðastliðinn vill hann koma eftirfarandi athugasemd á framfæri. 11.5.2009 13:16 Bryan Robson gagnrýnir viðbrögð Ronaldo Bryan Robson, fyrrum fyrirliði Manchester United, gagnrýnir viðbrögð Cristiano Ronaldo eftir að honum var skipt af velli í sigrinum á Manchester City um helgina. 11.5.2009 13:00 Sex stiga leikur á St James´ Park í kvöld Gríðarlega mikið verður í húfi í kvöld þegar Newcastle tekur á móti Middlesbrough í fallslag í ensku úrvalsdeildinni. 11.5.2009 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mullin hættir hjá Warriors - orðaður við Knicks Körfuboltagoðsögnin Chris Mullin hefur formlega látið af störfum sem framkvæmdastjóri Golden State Warriors í NBA deildinni. 12.5.2009 15:30
Yorke til Ronaldo: Ekki ögra Sir Alex Fyrrum Manchester United-maðurinn Dwight Yorke hefur gefið Cristiano Ronaldo gott heilræði. Reyndu ekki að ögra Sir Alex Ferguson - þú munt aldrei hafa betur. 12.5.2009 15:30
Paul Mcshane spilar eftir allt saman með Fram Framarar fengu góðan liðstyrk í dag þegar Paul Mcshane ákvað að spila með liðinu en hann hafði áður tilkynnt að hann ætlaði að vera í Skotlandi í sumar. 12.5.2009 14:38
Aron til Danmerkur á morgun Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, heldur til Danmerkur á morgun þar sem hann mun skoða aðstæður hjá dönsku úrvalsdeildarfélagi. 12.5.2009 14:13
Körfuboltabúðir á Ísafirði í júní KFÍ á Ísafirði mun í sumar standa fyrir æfingabúðum fyrir yngri flokka í körfubolta á Ísafirði. Búðirnar verða í íþróttahúsinu Jakanum dagana 7. til 14. júní og þar verða þekktir sebneskir þjálfarar að leiðbeina krökkunum. 12.5.2009 14:07
Haukar næla í efnilega Selfyssing Hægri hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka í handknattleik. 12.5.2009 14:04
Hreggviður: Erfitt að missa Ómar Hreggviður Magnússon, leikmaður ÍR, segist sjá eftir félaga sínum Ómari Sævarssyni sem í gær ákvað að ganga í raðir Grindavíkur í Iceland Express deildinni í körfubolta. 12.5.2009 13:47
Redknapp ætlar ekki að kaupa Cisse Harry Redknapp stjóri Tottenham vísar því á bug að félagið sé á höttunum eftir franska framherjanum Djibril Cisse eins og fram hefur komið í breskum fjölmiðlum. 12.5.2009 13:44
Boston-Orlando í beinni á miðnætti Fimmti leikur Boston Celtics og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport á miðnætti í nótt. 12.5.2009 13:24
Ronaldo falur fyrir 13,7 milljarða? Spænska blaðið El Pais greinir frá því í dag að Manchester United hafi skrifað undir viljayfirlýsingu í fyrra um að selja Cristiano Ronaldo til Real Madrid í sumar ef spænska félagið er tilbúið að borga 13,7 milljarða fyrir hann. 12.5.2009 13:00
Arshavin hissa á Wenger Rússinn Andrey Arshavin segist enn vera steinhissa á því að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé að láta hann spila á miðjunni hjá félaginu. Arshavin segist hafa átt von á því að verða settur í fremstu víglínu. 12.5.2009 12:30
Mourinho ætlar að reyna að stela Obi Mikel Fjölmiðlar greina frá því dag að Jose Mourinho, þjálfari Inter, sé að undirbúa 15 milljón punda tilboð í John Obi Mikel, miðjumann Chelsea, í sumar. 12.5.2009 12:00
Iniesta bjartsýnn á að ná úrslitaleiknum Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, býst við því að vera klár í slaginn er Barcelona mætir Man. Utd í úrslitum Meistaradeildarinnar þann 27. maí næstkomandi. 12.5.2009 11:15
Casillas þreyttur á talinu um Ronaldo Markvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur hvatt félag sitt til þess að hætta að einbeita sér svona mikið að því að kaupa Cristiano Ronaldo og eyða frekar tíma sínum í að byggja upp unga stráka hjá félaginu. 12.5.2009 10:30
Redknapp: Of mikil drykkja í enska boltanum Harry Redknapp, stjóri Spurs, var ekki par hrifinn af uppákomu helgarinnar þegar fyrirliði liðsins, Ledley King, var handtekinn vegna slagsmála fyrir utan bar þar sem hann var að skemmta sér. 12.5.2009 09:45
McLaren lítur á björtu hliðarnar Martin Whitmarsh framkvæmdarstjóri McLaren segir að lið sitt verði öflugra í Mónakó um aðra helgi, en reyndist rauninn í Barcelona á sunnudaginn. Hvorugur ökumanna liðsins komst á verðlaunapall, Lewis Hamilton varð tíundi og Heikki Kovalainen féll úr leik vegna bilunnar. 12.5.2009 09:02
Mascherano ekki á förum frá Liverpool Argentínumaðurinn Javier Mascherano segist ekki vera á förum frá Liverpool en hann sagðist í viðtali á dögunum ekki vera viss um framtíð sína hjá félaginu. 12.5.2009 09:00
Nowitzki hélt lífi í Dallas Þjóðverjinn Dirk Nowitzki sá til þess að Dallas er enn á lífi í úrslitakeppni NBA. Hann skoraði 44 stig í 117-119 sigri á Denver. Staðan í rimmunni er því 3-1 fyrir Denver. 12.5.2009 08:15
Sigurganga Cleveland heldur áfram - komnir í úrslit Austurdeildar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 84-74 sigri á Atlanta Hawks í nótt. Cleveland hefur þar með unnið átta fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og alla með tíu stigum eða meira. 12.5.2009 01:47
Gareth Southgate: Þetta er ekki búið Staða Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni versnaði mikið í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 fyrir Newcastle í fallslagnum milli nágrannaliðanna. Eftir tapið er Middlesbrough þremur stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 11.5.2009 22:45
Shearer: Betra að vera heppinn stjóri en góður stjóri Alan Shearer, stjóri Newcastle, var í frábæru skapi eftir 3-1 sigur Newcastle á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið fór með honum upp úr fallsæti. 11.5.2009 22:00
Haukur Ingi: Heilsan ekki verið svona góð í fimm ár Það gladdi stuðningsmenn Keflavíkur mjög í kvöld að sjá Hauk Inga Guðnason aftur í Keflavíkurtreyju. Haukur Ingi var sprækur í leiknum en fór af velli á 67. mínútu. 11.5.2009 21:58
Ásgeir Gunnar: Verðum að halda haus „Það var auðvitað erfitt að vera einum manni færri í 70 mínútur og sérstaklega við þessar aðstæður. Við seldum okkur dýrt en það dugði ekki til að þessu sinni," sagði FH-ingurinn Ásgeir Gunnar Ásgeirsson eftir 1-0 tapið í Keflavík í kvöld. 11.5.2009 21:49
Hólmar: Kominn tími á mark frá mér „Þessi sigur skiptir okkur gríðarlega miklu máli. Sérstaklega þar sem við erum með tiltölulega nýtt lið í höndunum. Það er ekki til meiri hvatning fyrir framhaldið en sigur gegn meisturunum í fyrsta leik," sagði Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson sem skoraði eina mark leiksins á Sparisjóðsvellinum í kvöld. 11.5.2009 21:41
Sheffield United er komið á Wembley Sheffield United tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni sem fram fer á Wembley. Sheffield United mætir þar annaðhvort Íslendingaliðunum Burnley eða Reading sem mætast í seinni leik sínum á morgun. 11.5.2009 20:08
Fyrsti sigur Newcastle undir stjórn Alan Shearer Fyrsti sigur Newcastle undir stjórn Alan Shearer gat ekki komið á mikivægari tímapunkti en Newcastle vann 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Middlesbrough í fallslag á St. James Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11.5.2009 20:06
Jay Triano verður þjálfari Toronto næstu þrjú árin NBA-liðið Toronto Raptors tilkynnti í dag að liðið væri búið að ráða Jay Triano se, þjálfara fyrir næstu þrjú árin. Triano tók við liðinu þegar Sam Mitchel var rekinn 3. desember síðastliðinn. 11.5.2009 20:00
Davíð Þór með rautt spjald eftir aðeins 20 mínútur Íslandsmeistarar FH-inga þurfa að spila manni færri í 70 mínútur í leik sínum á móti Keflavík í Pepsi-deildinni eftir að fyrirliði liðsins, Davíð Þór Viðarsson, fékk að líta rauða spjaldið eftir 20 mínútna leik. 11.5.2009 19:49
Sjötta tapið í röð hjá liði Elísabetar Það gengur ekkert hjá Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en Elísabet Gunnarsdóttir tók við þjálfun liðsins fyrir tímabilið. Kristianstad tapaði sjötta leiknum í röð í kvöld. 11.5.2009 19:00
Newcastle og Middlesbrough berjast fyrir lífi sínu Það verður mikill fallslagur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Newcastle tekur á móti Middlesbrough á St. James Park. Liðin er jöfn í 18. og 19. sæti með 31 stig, þremur stigum yfir neðan Hull sem er í síðasta örugga sætinu. 11.5.2009 18:30
Cuban hellti sér yfir móður leikmanns Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, brást við fokreiður eins og flestir þegar lið hans tapaði þriðja leiknum gegn Denver í annari umferð úrslitakeppninnar. 11.5.2009 18:00
FH-ingar hafa ekki tapað deildarleik í maí í fimm ár Íslandsmeistarar FH-inga hefja titilvörnina í Keflavík í kvöld þegar lokaleikur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla fer fram. FH og Keflavík háðu einmitt einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í fyrrasumar. 11.5.2009 17:30
Perez tilkynnir formlega um framboð sitt í vikunni Florentino Perez, fyrrum forseti Real Madrid, heldur blaðamannafund á fimmtudaginn þar sem hann mun formlega tilkynna að hann ætli að gefa kost á sér í embættið á ný. 11.5.2009 17:00
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Stjórn Ferrari kemur saman á morgun til að skoða framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1. Forseti Ferrari hefur þegar hótað að draga lið sitt úr Formúlu 1, en nýjar reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi á næsta ári. Fleiri lið eru að skoða stöðu sína. 11.5.2009 16:59
Jónas skorar á Bjarna að fórna hárinu KR-ingarnir Jónas Guðni Sævarsson og Bjarni Guðjónsson ræddu það mikið í vetur að vera með veðmál um hvor þeirra yrði á undan að skora í Pepsi-deildinni. 11.5.2009 16:35
Heimir: Valur er víti til varnaðar „Það er mikil tilhlökkun í okkar herbúðum að byrja mótið. Núna er hinu skemmtilega íslenska undirbúningstímabili loksins lokið og menn klárir í bátana," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. 11.5.2009 16:08
Fletcher fær ekki að spila úrslitaleikinn Miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá Manchester United fær ekki að spila úrslitaleikinn í meistaradeildinni í lok mánaðar. Þetta var staðfest í dag eftir að áfrýjun United á rauða spjaldið hans í undanúrslitunum var hafnað. 11.5.2009 16:00
Umfjöllun: Hólmar Örn afgreiddi meistarana Hólmar Örn Rúnarsson tryggði Keflavík öll stigin á móti FH í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Keflavík vinnur því ríkjandi Íslandsmeistara annað árið í röð í fyrsta leik á heimavelli. 11.5.2009 15:58
Línumaður Vals er sálfræðingur Keflavíkurliðsins í fótbolta „Það er mjög góð stemning fyrir þessum leik í kvöld og ég finn að það er myndast stemning hjá fólkinu hérna í Keflavík," sagði glaðbeittur þjálfari Keflavíkurliðsins, Kristján Guðmundsson, við Vísi en Keflavík tekur á móti Íslandsmeisturum FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildarinnar. 11.5.2009 14:40
Heildarumfjöllun um Pepsi-deildina á Vísi Eins og glöggir lesendur Vísis tóku eftir í gærkvöldi þá býður Vísir upp á einstaka heildarumfjöllun um Pepsi-deildina á netinu. 11.5.2009 14:28
Iniesta ætlar að ná úrslitaleiknum Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona segist ekki ætla að láta meiðsli á læri aftra sér frá því að spila úrslitaleikinn í meistaradeild evrópu í lok mánaðarins. 11.5.2009 14:23
Ómar Sævarsson í Grindavík Miðherjinn Ómar Sævarsson sem leikið hefur með ÍR undanfarin ár hefur samþykkt að ganga í raðir Grindavíkur. 11.5.2009 13:56
Athugasemd vegna fréttar Vegna fréttar um meiðsli Veigs Páls Gunnarssonar knattspyrnumann sem birtist þann 9. maí síðastliðinn vill hann koma eftirfarandi athugasemd á framfæri. 11.5.2009 13:16
Bryan Robson gagnrýnir viðbrögð Ronaldo Bryan Robson, fyrrum fyrirliði Manchester United, gagnrýnir viðbrögð Cristiano Ronaldo eftir að honum var skipt af velli í sigrinum á Manchester City um helgina. 11.5.2009 13:00
Sex stiga leikur á St James´ Park í kvöld Gríðarlega mikið verður í húfi í kvöld þegar Newcastle tekur á móti Middlesbrough í fallslag í ensku úrvalsdeildinni. 11.5.2009 12:30