Fleiri fréttir Eyjólfur: Gætum stillt upp tveimur til þremur frábærum liðum Eyjólfur Sverrisson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hann tók aftur við íslenska 21 árs landsliðinu. Framundan er æfingaleikur á móti Dönum í Álaborg 5. júní næstkomandi. Eyjólfur valdi fjóra nýliða í liðið þar á meðal markahæsta leikmenn Pepsi-deildarinnar, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki. 26.5.2009 14:27 Ólafur: Tveir af þremur erfiðustu leikjunum í riðlinum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í dag 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Holland og Makedóníu í undankeppni HM 2010. Ólafur segir þetta vera erfitt og krefjandi verkefni enda liðið að spila við tvö bestu liðin í okkar riðli. 26.5.2009 14:06 Jol orðaður við Ajax Hollenskir fjölmiðlar greina frá því í dag að þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg í Þýskalandi hafi samþykkt munnlega að taka við stórliði Ajax í heimalandi sínu eftir aðeins eitt ár í Þýskalandi. 26.5.2009 14:00 Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum. 26.5.2009 13:35 Barry boðinn nýr samningur hjá Villa Eigandi Aston Villa segist bjartsýnn á að halda miðjumanninum Gareth Barry áfram hjá félaginu eftir að hafa boðið honum nýjan samning. 26.5.2009 13:30 Ólafur tilkynnir landsliðið Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir lekina gegn Hollendingum og Makedónum í undankeppni HM 2010 í næsta mánuði. 26.5.2009 13:20 Fyrrum eigandi Newcastle: Liðið er algjört rusl Sir John Hall, fyrrum eigandi Newcastle, er harðorður gagnvart liðinu sem féll á sunnudaginn úr ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára dvöl í efstu deild. 26.5.2009 13:00 Kaup Juventus á Diego gengin í gegn Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur nú formlega gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Diego frá Werder Bremen í Þýskalandi fyrir 4,3 milljarða króna. 26.5.2009 12:24 Berbatov vill ekki taka víti fari úrslitaleikurinn í vítakeppni Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, ætla ekki að bjóða sig fram til aða taka vítaspyrnu fari úrslitaleikur United og Barcelona í Meistaradeildinni alla leið í vítakeppni. 26.5.2009 12:15 Bendtner: Spilaði eins og áhugamaður í tvo mánuði Nicklas Bendtner, danski framherji enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, segir gagnrýni á sig í upphafi tímabilsins hafi verið réttmæt. Bendtner tók sig hinsvegar á, spilaði mjög vel eftir áramót og skoraði 15 mörk á tímabilinu. 26.5.2009 12:00 Böðvar ætlar að koma með Keflavíkur-hugsunarháttinn Böðvar Þórir Kristjánsson er nýr þjálfari 1. deildarliðs Þórs frá Akureyri í körfunni en Böðvar mun taka við starfi Hrafns Kristjánssonar sem hætti með liðið í kjölfar þess að Þórsarar féllu úr Iceland Express deild karla í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. 26.5.2009 11:45 Coyle stjóri Burnley: Nú bíður okkar mikið ævintýri Owen Coyle, stjóri Burnley, ætlar ekki að láta tilboð frá öðrum félögum freista sín því hann ætlar að lifa ævintýrið sem er að fara með Burnley í ensku úrvalsdeildina. Burnley tryggði sér sætið með 1-0 sigri á Sheffield United í úrslitaleik á Wembley í gær. 26.5.2009 11:15 Raikkönen á réttri leið hjá Ferrari Eftir slaka byrjun virðist Ferrari búiið að finna taktinn í Fiormúlu 1 og Stefano Domenicali er sérstaklega ánægður með Kimi Raikkönen eftir mótið í Mónakó. Hann virðist hafa fundið sitt fyrra form og endurnýjaðan áhuga. 26.5.2009 11:07 Arsenal hefur áhuga á fyrirliða norska landsliðsins The Daily Mirror slær því upp í morgun að enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hafi mikinn áhuga á því að kaupa norska varnarmanninn Brede Hangeland frá Fulham en hann hefur vakið mikla athygli fyrir góðan leik á þessu tímabili. 26.5.2009 10:45 Framtíð Ancelotti ræðst á mánudaginn Carlo Ancelotti, þjálfari ítalska liðsins AC Milan, býst við því að framtíð hans hjá AC Milan ráðist þegar hann hitti framkvæmdastjóra félagsins á mánudaginn en þjálfarinn hefur verið orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea á næsta tímabili. 26.5.2009 10:15 Strachan mælir með McGhee sem eftirmanni sínum Gordon Strachan hætti í gær sem stjóri skoska liðsins Celtic en þó ekki áður en hann hafði mælt með að Mark McGhee, stjóri Motherwell, myndi taka við af sér. Veðbankarnir segja þó að mestu líkurnar séu að Tony Mowbray, stjóri West Brom, taki við stjórninni á Celtic Park. 26.5.2009 09:45 Samuel Eto'o hefur ekki áhyggjur af sjálfum sér Samuel Eto'o hefur ekki skorað mörg mörk í undanförnum leikjum Barcelona en hefur samt ekki neinar áhyggjur fyrir leikinn á móti Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. 26.5.2009 09:15 Denver jafnaði metin á móti Lakers í nótt Denver Nuggets vann 19 stiga sigur á Los Angeles Lakers, 120-101, í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því jöfn, 2-2. 26.5.2009 09:00 Mourinho framlengir við Inter Portúgalinn Jose Mourinho hefur skrifað undir nýjan samning við Inter sem gildir út leiktíðina 2012. Það má því moka yfir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til Real Madrid. 25.5.2009 23:45 Lúkas Kostic: Ég er mjög ánægður með stigið Lúkas Kostic stjórnaði Grindavík í fyrsta sinn í kvöld og liðið var ekki langt frá því að vinna Valsmenn á Vodafone-vellinum. Lúkas var sáttur með sína stráka og grét ekki töpuð stig. 25.5.2009 22:48 Marel: Þetta leit ekki voðalega vel út en við hættum aldrei Marel Baldvinsson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Grindavík í Pepsi-deild karla í kvöld með marki sjö mínútum fyrir leikslok. 25.5.2009 22:31 Jón Arnór með tíu stig í tapi Benetton Það varð ljóst í kvöld að Benetton Treviso og La Fortezza Bologna þurfa að mætast í oddaleik í úrslitakeppni ítalska körfuboltans. 25.5.2009 20:15 IFK Göteborg heldur toppsætinu Toppliðin í sænska fótboltanum voru öll í stuði í kvöld og unnu leiki sína. IFK Göteborg er þó enn á toppnum eftir 2-0 sigur gegn Malmö. 25.5.2009 19:51 Aftur tap hjá Stabæk Það gengur lítið hjá norska félaginu Stabæk á þessari leiktíð. Liðið tapaði aftur í kvöld og að þessu sinni gegn Álasund, 1-0. 25.5.2009 19:20 Fjórða umferðin gjöful fyrir Grindvíkinga Grindvíkingar heimsækja Valsmenn á Vodafone-völlinn á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar karla en Grindvíkingar eru enn að bíða eftir fyrsta stigi sínu í sumar. 25.5.2009 18:27 Jóhannes Karl: Við áttum þetta skilið „Tilfinningin að vera kominn upp í ensku úrvalsdeildina er ótrúlega góð og mér fannst við eiga þetta fyllilega skilið," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, sem mun spila með félaginu í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 25.5.2009 18:22 Howard og Bryant þurfa að halda sér á mottunni Stórstjörnurnar Dwight Howard hjá Orlando Magic og Kobe Bryant hjá LA Lakers þurfa að gæta tungu sinnar það sem eftir lifir af úrslitakeppninni í NBA. 25.5.2009 17:30 Áfengisbann í Róm á miðvikudaginn Hætt er við því að ölkærir stuðningsmenn Manchester United og Barcelona verði fyrir vonbrigðum á úrslitaleik Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöldið. 25.5.2009 16:49 Jóhannes Karl fékk úrvalsdeildarsæti í afmælisgjöf Jóhannes Karl Guðjónsson á líklega aldrei eftir að gleyma 29. afmælisdegi sínum, en í dag tryggði lið hans Burnley sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Sheffield United í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni. 25.5.2009 15:59 Strachan er hættur hjá Celtic Gordon Strachan tilkynnti í dag að hann væri hættur þjálfun Glasgow Celtic í Skotlandi. 25.5.2009 15:33 Drillo búinn að velja norska hópinn Egill Drillo Olsen landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Makedóníumönnum og Hollendingum í byrjun næsta mánaðar. 25.5.2009 15:00 Duff vill halda áfram hjá Newcastle Írski landsliðsmaðurinn Damien Duff hjá Newcastle segist ekki vilja fara frá félaginu í kjölfar þess að það féll í B-deildina á Englandi. Hann vill vera áfram hjá Newcastle og koma því beint upp í efstu deild á ný. 25.5.2009 14:00 Henry og Iniesta klárir í úrslitaleikinn Thierry Henry og Andres Iniesta hjá Barcelona eru báðir farnir að æfa á fullu með liðinu og verða því klárir í slaginn á miðvikudagskvöldið þegar liðið mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 25.5.2009 13:28 Sunderland ætlar ekki að kaupa Cisse Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland ætlar ekki að nýta sér ákvæði í lánssamningi framherjans Djibril Cisse og gera við hann varanlegan samning í sumar. 25.5.2009 13:08 Cantona ætlar sér stóra hluti í þjálfun Franska goðsögnin Eric Cantona sem lék með Manchester United um miðjan tíunda áratuginn, hefur í hyggju að stýra bæði United og enska landsliðinu í framtíðinni. 25.5.2009 12:45 Redknapp þarf að selja áður en hann kaupir Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, verður að selja leikmenn til að fjármagna fyrirhuguð leikmannakaup fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 25.5.2009 12:15 Nýr samningur á borðinu fyrir Mourinho Ítalska blaðið Corriere Dello Sport greinir frá því í dag að Jose Mourinho hafi samþykkt að skrifa undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Inter Milan á Ítalíu. 25.5.2009 11:45 Button nældi í undirfatadrottningu Það fór ekki framhjá neinum á Formúlu 1 mótinu í Mónakó um helgina að forysturmaður stigamótsins er ástfanginn. Jenson Button var með japanska stúlku upp á arminn, en Jessica Michibata er þekkt fyrirsæta í Japan. Hún hefur sérhæft sig í undirfatasýningum. 25.5.2009 11:06 Liverpool var eitt á toppnum í 33 ár Manchester United hefur nú jafnað Liverpool eftir að hafa landað átjánda meistaratitlinum í sögu félagsins. Liverpool hafði eitt og sér verið sigursælasta félagið í sögu enska boltans frá því árið 1976. 25.5.2009 11:01 Conte orðaður við Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Antonio Conte muni líklega verða næsti þjálfari Juventus. Conte lék áður með Juventus en er núverandi þjálfari Bari. 25.5.2009 10:38 Svissneskur dómari í úrslitaleiknum í Róm Svissneski dómarinn Massimo Busacca fær það verkefni að dæma úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í Rómarborg á miðvikudaginn þar sem Manchester United og Barcelona eigast við. 25.5.2009 10:16 Ferguson: Stefnir í að Ferdinand spili á miðvikudag Sir Alex Ferguson hefur látið í veðri vaka að varnarmaðurinn Rio Ferdinand muni koma aftur inn í lið hans í úrslitaleiknum í meistaradeildinni í vikunni. 25.5.2009 10:09 Ekkert gengur upp hjá BMW Formúlu 1 lið BMW gekk afleitlega í kappakstrinum í Mónakó í gær á ári sem átti að vera til titilsóknar. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá BMW og liðið er hvergi nærri toppnum. BMW mætir með nýjan loftdreifi og KERS kerfið í næsta mót sem er í Tyrklandi 25.5.2009 09:44 FH bætir við sig leikmönnum Handknattleiksdeild FH hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í N1 deildinni næsta vetur. Þetta eru markvörðurinn Pálmar Pétursson frá Val og línumaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson frá Stjörnunni. 25.5.2009 09:40 Orlando komið aftur yfir gegn Cleveland Orlando Magic náði á ný forystu í einvíginu við Cleveland í úrslitarimmu Austurdeildarinnar í NBA í nótt með 99-89 sigri í þriðja leik liðanna. 25.5.2009 09:21 Sjá næstu 50 fréttir
Eyjólfur: Gætum stillt upp tveimur til þremur frábærum liðum Eyjólfur Sverrisson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hann tók aftur við íslenska 21 árs landsliðinu. Framundan er æfingaleikur á móti Dönum í Álaborg 5. júní næstkomandi. Eyjólfur valdi fjóra nýliða í liðið þar á meðal markahæsta leikmenn Pepsi-deildarinnar, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki. 26.5.2009 14:27
Ólafur: Tveir af þremur erfiðustu leikjunum í riðlinum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í dag 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Holland og Makedóníu í undankeppni HM 2010. Ólafur segir þetta vera erfitt og krefjandi verkefni enda liðið að spila við tvö bestu liðin í okkar riðli. 26.5.2009 14:06
Jol orðaður við Ajax Hollenskir fjölmiðlar greina frá því í dag að þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg í Þýskalandi hafi samþykkt munnlega að taka við stórliði Ajax í heimalandi sínu eftir aðeins eitt ár í Þýskalandi. 26.5.2009 14:00
Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum. 26.5.2009 13:35
Barry boðinn nýr samningur hjá Villa Eigandi Aston Villa segist bjartsýnn á að halda miðjumanninum Gareth Barry áfram hjá félaginu eftir að hafa boðið honum nýjan samning. 26.5.2009 13:30
Ólafur tilkynnir landsliðið Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir lekina gegn Hollendingum og Makedónum í undankeppni HM 2010 í næsta mánuði. 26.5.2009 13:20
Fyrrum eigandi Newcastle: Liðið er algjört rusl Sir John Hall, fyrrum eigandi Newcastle, er harðorður gagnvart liðinu sem féll á sunnudaginn úr ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára dvöl í efstu deild. 26.5.2009 13:00
Kaup Juventus á Diego gengin í gegn Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur nú formlega gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Diego frá Werder Bremen í Þýskalandi fyrir 4,3 milljarða króna. 26.5.2009 12:24
Berbatov vill ekki taka víti fari úrslitaleikurinn í vítakeppni Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, ætla ekki að bjóða sig fram til aða taka vítaspyrnu fari úrslitaleikur United og Barcelona í Meistaradeildinni alla leið í vítakeppni. 26.5.2009 12:15
Bendtner: Spilaði eins og áhugamaður í tvo mánuði Nicklas Bendtner, danski framherji enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, segir gagnrýni á sig í upphafi tímabilsins hafi verið réttmæt. Bendtner tók sig hinsvegar á, spilaði mjög vel eftir áramót og skoraði 15 mörk á tímabilinu. 26.5.2009 12:00
Böðvar ætlar að koma með Keflavíkur-hugsunarháttinn Böðvar Þórir Kristjánsson er nýr þjálfari 1. deildarliðs Þórs frá Akureyri í körfunni en Böðvar mun taka við starfi Hrafns Kristjánssonar sem hætti með liðið í kjölfar þess að Þórsarar féllu úr Iceland Express deild karla í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. 26.5.2009 11:45
Coyle stjóri Burnley: Nú bíður okkar mikið ævintýri Owen Coyle, stjóri Burnley, ætlar ekki að láta tilboð frá öðrum félögum freista sín því hann ætlar að lifa ævintýrið sem er að fara með Burnley í ensku úrvalsdeildina. Burnley tryggði sér sætið með 1-0 sigri á Sheffield United í úrslitaleik á Wembley í gær. 26.5.2009 11:15
Raikkönen á réttri leið hjá Ferrari Eftir slaka byrjun virðist Ferrari búiið að finna taktinn í Fiormúlu 1 og Stefano Domenicali er sérstaklega ánægður með Kimi Raikkönen eftir mótið í Mónakó. Hann virðist hafa fundið sitt fyrra form og endurnýjaðan áhuga. 26.5.2009 11:07
Arsenal hefur áhuga á fyrirliða norska landsliðsins The Daily Mirror slær því upp í morgun að enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hafi mikinn áhuga á því að kaupa norska varnarmanninn Brede Hangeland frá Fulham en hann hefur vakið mikla athygli fyrir góðan leik á þessu tímabili. 26.5.2009 10:45
Framtíð Ancelotti ræðst á mánudaginn Carlo Ancelotti, þjálfari ítalska liðsins AC Milan, býst við því að framtíð hans hjá AC Milan ráðist þegar hann hitti framkvæmdastjóra félagsins á mánudaginn en þjálfarinn hefur verið orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea á næsta tímabili. 26.5.2009 10:15
Strachan mælir með McGhee sem eftirmanni sínum Gordon Strachan hætti í gær sem stjóri skoska liðsins Celtic en þó ekki áður en hann hafði mælt með að Mark McGhee, stjóri Motherwell, myndi taka við af sér. Veðbankarnir segja þó að mestu líkurnar séu að Tony Mowbray, stjóri West Brom, taki við stjórninni á Celtic Park. 26.5.2009 09:45
Samuel Eto'o hefur ekki áhyggjur af sjálfum sér Samuel Eto'o hefur ekki skorað mörg mörk í undanförnum leikjum Barcelona en hefur samt ekki neinar áhyggjur fyrir leikinn á móti Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. 26.5.2009 09:15
Denver jafnaði metin á móti Lakers í nótt Denver Nuggets vann 19 stiga sigur á Los Angeles Lakers, 120-101, í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því jöfn, 2-2. 26.5.2009 09:00
Mourinho framlengir við Inter Portúgalinn Jose Mourinho hefur skrifað undir nýjan samning við Inter sem gildir út leiktíðina 2012. Það má því moka yfir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til Real Madrid. 25.5.2009 23:45
Lúkas Kostic: Ég er mjög ánægður með stigið Lúkas Kostic stjórnaði Grindavík í fyrsta sinn í kvöld og liðið var ekki langt frá því að vinna Valsmenn á Vodafone-vellinum. Lúkas var sáttur með sína stráka og grét ekki töpuð stig. 25.5.2009 22:48
Marel: Þetta leit ekki voðalega vel út en við hættum aldrei Marel Baldvinsson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Grindavík í Pepsi-deild karla í kvöld með marki sjö mínútum fyrir leikslok. 25.5.2009 22:31
Jón Arnór með tíu stig í tapi Benetton Það varð ljóst í kvöld að Benetton Treviso og La Fortezza Bologna þurfa að mætast í oddaleik í úrslitakeppni ítalska körfuboltans. 25.5.2009 20:15
IFK Göteborg heldur toppsætinu Toppliðin í sænska fótboltanum voru öll í stuði í kvöld og unnu leiki sína. IFK Göteborg er þó enn á toppnum eftir 2-0 sigur gegn Malmö. 25.5.2009 19:51
Aftur tap hjá Stabæk Það gengur lítið hjá norska félaginu Stabæk á þessari leiktíð. Liðið tapaði aftur í kvöld og að þessu sinni gegn Álasund, 1-0. 25.5.2009 19:20
Fjórða umferðin gjöful fyrir Grindvíkinga Grindvíkingar heimsækja Valsmenn á Vodafone-völlinn á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar karla en Grindvíkingar eru enn að bíða eftir fyrsta stigi sínu í sumar. 25.5.2009 18:27
Jóhannes Karl: Við áttum þetta skilið „Tilfinningin að vera kominn upp í ensku úrvalsdeildina er ótrúlega góð og mér fannst við eiga þetta fyllilega skilið," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, sem mun spila með félaginu í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 25.5.2009 18:22
Howard og Bryant þurfa að halda sér á mottunni Stórstjörnurnar Dwight Howard hjá Orlando Magic og Kobe Bryant hjá LA Lakers þurfa að gæta tungu sinnar það sem eftir lifir af úrslitakeppninni í NBA. 25.5.2009 17:30
Áfengisbann í Róm á miðvikudaginn Hætt er við því að ölkærir stuðningsmenn Manchester United og Barcelona verði fyrir vonbrigðum á úrslitaleik Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöldið. 25.5.2009 16:49
Jóhannes Karl fékk úrvalsdeildarsæti í afmælisgjöf Jóhannes Karl Guðjónsson á líklega aldrei eftir að gleyma 29. afmælisdegi sínum, en í dag tryggði lið hans Burnley sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Sheffield United í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni. 25.5.2009 15:59
Strachan er hættur hjá Celtic Gordon Strachan tilkynnti í dag að hann væri hættur þjálfun Glasgow Celtic í Skotlandi. 25.5.2009 15:33
Drillo búinn að velja norska hópinn Egill Drillo Olsen landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Makedóníumönnum og Hollendingum í byrjun næsta mánaðar. 25.5.2009 15:00
Duff vill halda áfram hjá Newcastle Írski landsliðsmaðurinn Damien Duff hjá Newcastle segist ekki vilja fara frá félaginu í kjölfar þess að það féll í B-deildina á Englandi. Hann vill vera áfram hjá Newcastle og koma því beint upp í efstu deild á ný. 25.5.2009 14:00
Henry og Iniesta klárir í úrslitaleikinn Thierry Henry og Andres Iniesta hjá Barcelona eru báðir farnir að æfa á fullu með liðinu og verða því klárir í slaginn á miðvikudagskvöldið þegar liðið mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 25.5.2009 13:28
Sunderland ætlar ekki að kaupa Cisse Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland ætlar ekki að nýta sér ákvæði í lánssamningi framherjans Djibril Cisse og gera við hann varanlegan samning í sumar. 25.5.2009 13:08
Cantona ætlar sér stóra hluti í þjálfun Franska goðsögnin Eric Cantona sem lék með Manchester United um miðjan tíunda áratuginn, hefur í hyggju að stýra bæði United og enska landsliðinu í framtíðinni. 25.5.2009 12:45
Redknapp þarf að selja áður en hann kaupir Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, verður að selja leikmenn til að fjármagna fyrirhuguð leikmannakaup fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 25.5.2009 12:15
Nýr samningur á borðinu fyrir Mourinho Ítalska blaðið Corriere Dello Sport greinir frá því í dag að Jose Mourinho hafi samþykkt að skrifa undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Inter Milan á Ítalíu. 25.5.2009 11:45
Button nældi í undirfatadrottningu Það fór ekki framhjá neinum á Formúlu 1 mótinu í Mónakó um helgina að forysturmaður stigamótsins er ástfanginn. Jenson Button var með japanska stúlku upp á arminn, en Jessica Michibata er þekkt fyrirsæta í Japan. Hún hefur sérhæft sig í undirfatasýningum. 25.5.2009 11:06
Liverpool var eitt á toppnum í 33 ár Manchester United hefur nú jafnað Liverpool eftir að hafa landað átjánda meistaratitlinum í sögu félagsins. Liverpool hafði eitt og sér verið sigursælasta félagið í sögu enska boltans frá því árið 1976. 25.5.2009 11:01
Conte orðaður við Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Antonio Conte muni líklega verða næsti þjálfari Juventus. Conte lék áður með Juventus en er núverandi þjálfari Bari. 25.5.2009 10:38
Svissneskur dómari í úrslitaleiknum í Róm Svissneski dómarinn Massimo Busacca fær það verkefni að dæma úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í Rómarborg á miðvikudaginn þar sem Manchester United og Barcelona eigast við. 25.5.2009 10:16
Ferguson: Stefnir í að Ferdinand spili á miðvikudag Sir Alex Ferguson hefur látið í veðri vaka að varnarmaðurinn Rio Ferdinand muni koma aftur inn í lið hans í úrslitaleiknum í meistaradeildinni í vikunni. 25.5.2009 10:09
Ekkert gengur upp hjá BMW Formúlu 1 lið BMW gekk afleitlega í kappakstrinum í Mónakó í gær á ári sem átti að vera til titilsóknar. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá BMW og liðið er hvergi nærri toppnum. BMW mætir með nýjan loftdreifi og KERS kerfið í næsta mót sem er í Tyrklandi 25.5.2009 09:44
FH bætir við sig leikmönnum Handknattleiksdeild FH hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í N1 deildinni næsta vetur. Þetta eru markvörðurinn Pálmar Pétursson frá Val og línumaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson frá Stjörnunni. 25.5.2009 09:40
Orlando komið aftur yfir gegn Cleveland Orlando Magic náði á ný forystu í einvíginu við Cleveland í úrslitarimmu Austurdeildarinnar í NBA í nótt með 99-89 sigri í þriðja leik liðanna. 25.5.2009 09:21