Fleiri fréttir Ólafur Þórðarson: Strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var að vonum kátur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs í þriðja leiknum af fjórum í Pepsi-deildinni. 24.5.2009 21:54 Real Madrid tapaði fjórða leiknum í röð Spænska stórliðið Real Madrid virðist ekki ætla að ljúka leiktíðinni með sæmd eftir að hafa fallið úr leik í keppninni um meistaratitilinn á dögunum. 24.5.2009 21:20 Rosenborg á toppnum í Noregi Sex leikir voru á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosenborg situr á toppnum eftir leiki dagsins. 24.5.2009 21:12 Gary Neville kallaður inn í enska landsliðið Bakvörðurinn Gary Neville hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn af Fabio Capello fyrir leiki Englandinga gegn Kazakstan og Andorra í næsta mánuði. 24.5.2009 20:48 Formúlu lið setja FIA skilyrði fyrir 2010 Formúlu 1 lið sendu í dag FIA formlegt bréf þar sem þau heimta að fyrirhugaðar reglubreytingar fyrir árið 2010 verði felldar úr gildi og þær reglur sem eru í gildi verði áfram notaðar á næsta ári. 24.5.2009 20:46 Hrikalegt að þurfa að sjá sigurkörfuna aftur og aftur Orlando Magic og Cleveland Cavaliers mætast þriðja sinni í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA í nótt. 24.5.2009 19:49 FCK danskur meistari FCK tryggði sér í dag danska meistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Esbjerg. 24.5.2009 19:41 Kiel vann fyrri leikinn gegn Ciudad Þýskalandsmeistarar Kiel unnu 39-34 sigur á Ciudad Real í fyrri leik liðanna í úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. 24.5.2009 19:18 Southgate: Þetta er sorgardagur Gareth Southgate stjóri Middlesbrough var að vonum daufur í dálkinn eftir að lið hans féll úr ensku úrvalsdeildinni eftir ellefu ára veru á meðal þeirra bestu. 24.5.2009 19:08 Anelka varð markakóngur Franski framherjinn Nicolas Anelka tryggði sér markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði eitt marka Chelsea í sigri liðsins á Sunderland. 24.5.2009 18:54 Del Piero: Maldini er einfaldlega sá besti Alessandro del Piero, leikmaður Juventus, tók sér tíma til að Paolo Maldini í dag eftir að sá síðarnefndi lék sinn síðasta leik á heimavelli AC Milan á ferlinum. 24.5.2009 18:43 Shearer kallar á tiltekt hjá Newcastle Alan Shearer, settur knattspyrnustjóri Newcastle, segir að félagið eigi eftir að ganga í gegn um miklar breytingar á næstunni eftir að það féll úr úrvalsdeildinni í dag. 24.5.2009 18:26 Einn sigur í síðustu 22 leikjunum dugði Hull Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, kallaði það mesta afrek á þjálfaraferlinum að halda liðinu í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta ári á meðal þeirra bestu. 24.5.2009 18:18 Umfjöllun: Fylkir á toppinn með KR Það voru baráttuglaðir Fylkismenn sem tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla ásamt KR í kvöld með góðum sigri, 3-1, á Breiðabliki í Árbænum 24.5.2009 18:15 Sbragia bjargaði Sunderland og sagði af sér Ricky Sbragia, stjóri Sunderland, sagði starfi sínu lausu eftir að ljóst varð að liðið héldi sæti sínu í úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Chelsea. 24.5.2009 18:08 Scunthorpe í B-deildina Scunthorpe tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni á ný eftir eitt ár í C-deildinni þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Millwall í úrslitaleik í umspili á Wembley. 24.5.2009 17:30 Button: Einstakt að sigra í Mónakó Bretinn Jenson Button vann sinn fimmta sigur i sex mótum í Mónakó í dag og segir að hann hafi verið sá sætasti frá upphafi. 24.5.2009 17:28 Átta töp í röð hjá Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu tapaði áttunda leiknum sínum í röð í dag þegar það lá 2-1 fyrir Sunnana. 24.5.2009 17:13 Vaduz tapaði 5-1 Íslendingalið Vaduz tapaði enn einum leiknum í svissnesku úrvalsdeildinni í dag. Liðið steinlá 5-1 fyrir Sion. 24.5.2009 17:02 Stuðningsmenn Milan sýndu Maldini vanvirðingu í kveðjuleiknum Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. 24.5.2009 16:41 Newcastle og Boro féllu með West Brom Það urðu hlutskipti Newcastle og Middlesbrough að falla úr ensku úrvalsdeildinni ásamt West Bromwich Albion en það var ljóst eftir að lokaumferð deildarinnar fór fram í dag. 24.5.2009 14:45 Mourinho orðaður við Real Madrid Jose Mourinho hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid en sjálfur segir hann langlíklegast að hann verið áfram við stjórnvölinn hjá Inter á Ítalíu. 24.5.2009 14:30 U-18 lið karla Norðurlandameistari U-18 landslið karla varð í dag Norðurlandameistari í körfubolta eftir sigur á Finnlandi í úrslitaleik, 78-69. 24.5.2009 14:17 Rangers skoskur meistari Glasgow Rangers varð í dag skoskur meistari eftir 3-0 sigur á Dundee United á útivelli í dag. 24.5.2009 14:11 Auðvelt hjá Button Jenson Button átti engum vandræðum með að sigra í Mónakó-kappakstrinum í dag en hann kom langfyrstur í mark en næstur var liðsfélagi hans hjá Brawn GP, Rubens Barrichello. 24.5.2009 13:54 Hughes: Richards verður ekki seldur Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki selja Micah Richards nú í sumar eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. 24.5.2009 13:30 Scholes: Ólíklegt að ég verði í byrjunarliðinu Paul Scholes viðurkennir að það sé ólíklegt að hann verði í byrjunarliði Manchester United gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. 24.5.2009 13:08 Eiður Smári fagnaði titlinum með strákunum sínum Eiður Smári og félagar í Barcelona tóku á móti spænska meistaratitlinum í gær eftir 0-1 tap fyrir Osasuna á heimavelli. Allir þrír strákarnir hans Eiðs Smára tóku þátt í fögnuðinum. 24.5.2009 12:30 Lakers hefndi ófaranna LA Lakers er komið með 2-1 forystu í einvígi liðsins í úrslitum vesturstrandarinnar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að liðið vann Denver á útivelli í nótt, 103-97. 24.5.2009 11:15 Ronaldo ítrekar ást sína á United Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ítrekað að hann ætlar sér að vera um kyrrt hjá Manchester United. Það sé hans heimili í dag. 24.5.2009 10:00 Ross Brawn: Button minnir á Schumacher Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari. 24.5.2009 09:28 Besta og versta lið ársins Breska götublaðið News of the World hefur valið besta og versta lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. 24.5.2009 09:00 FCK stendur vel að vígi FCK vann tveggja marka sigur á Kolding, 34-32, í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 24.5.2009 08:00 Tvö Íslendingalið upp og eitt í umspil Lokaumferð þýsku B-deildarinnar í handbolta fór fram í gær. Íslendingaliðin Lübbecke og Düsseldorf voru þó þegar búin að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni fyrir þó nokkru. 24.5.2009 07:00 Nancy öruggt með sæti í frönsku úrvalsdeildinni Það var ljóst eftir að næstsíðasta umferðin í frönsku úrvalsdeildinni fór fram í gær að Nancy mun spila áfram í deildinni á næstu leiktíð. 24.5.2009 06:00 Guðjón Valur með tólf Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum er lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann öruggan sigur á Essen, hans gamla liði, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 23.5.2009 23:11 Aftur tapaði Barcelona Spánarmeistarar Barcelona töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld er liðið tapaði fyrir Osasuna á heimavelli, 1-0. 23.5.2009 21:15 Jón Arnór næst stigahæstur í sigurleik Benetton Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar að lið hans, Benetton Treviso, vann átján stiga sigur á Bologna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Treviso tók þar með 2-1 forystu í einvígi liðanna. 23.5.2009 20:52 Fylkir hélt jöfnu gegn Þór/KA Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í gær en Fylkir er enn taplaust eftir fjórar umferðir, rétt eins og Stjarnan. 23.5.2009 20:46 Albert prins: Ferrari má ekki hætta Formúlu 1 mótið í Mónakó vekur alltaf mikla athygli. Prins Albert sem öllu stýrir í Mónakó sá ástæðu til að tjá sig um ástandið í Formúlu 1. 23.5.2009 20:39 Sjáðu allar sigurkörfurnar í úrslitakeppninni Dramatíkin í úrslitakeppni NBA deildarinnar náði hámarki í nótt sem leið þegar LeBron James tryggði Cleveland ævintýralegan sigur á Orlando með flautukörfu. 23.5.2009 19:41 Gillingham í ensku C-deildina Simeon Jackson var hetja Gillingham sem tryggði sér í dag sæti í ensku C-deildinni með sigri á Shrewsbury á Wembley í dag. 23.5.2009 19:24 Wolfsburg þýskur meistari Wolfsburg varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1970 að nýtt félag bætist í hóp þeirra sem hafa unnið þýska meistaratitilinn. 23.5.2009 19:17 Ásmundur: Vorum á hælunum í byrjun Fjölnismenn sóttu eitt stig á Valbjarnarvöll í dag. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við byrjunina hjá sínum mönnum en síðan komst liðið í gírinn. 23.5.2009 18:09 Gunnar: Ekki sáttur við eitt stig Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, hefði viljað fá meira en eitt stig út úr leiknum gegn Fjölni í dag. 23.5.2009 18:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur Þórðarson: Strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var að vonum kátur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs í þriðja leiknum af fjórum í Pepsi-deildinni. 24.5.2009 21:54
Real Madrid tapaði fjórða leiknum í röð Spænska stórliðið Real Madrid virðist ekki ætla að ljúka leiktíðinni með sæmd eftir að hafa fallið úr leik í keppninni um meistaratitilinn á dögunum. 24.5.2009 21:20
Rosenborg á toppnum í Noregi Sex leikir voru á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosenborg situr á toppnum eftir leiki dagsins. 24.5.2009 21:12
Gary Neville kallaður inn í enska landsliðið Bakvörðurinn Gary Neville hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn af Fabio Capello fyrir leiki Englandinga gegn Kazakstan og Andorra í næsta mánuði. 24.5.2009 20:48
Formúlu lið setja FIA skilyrði fyrir 2010 Formúlu 1 lið sendu í dag FIA formlegt bréf þar sem þau heimta að fyrirhugaðar reglubreytingar fyrir árið 2010 verði felldar úr gildi og þær reglur sem eru í gildi verði áfram notaðar á næsta ári. 24.5.2009 20:46
Hrikalegt að þurfa að sjá sigurkörfuna aftur og aftur Orlando Magic og Cleveland Cavaliers mætast þriðja sinni í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA í nótt. 24.5.2009 19:49
FCK danskur meistari FCK tryggði sér í dag danska meistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Esbjerg. 24.5.2009 19:41
Kiel vann fyrri leikinn gegn Ciudad Þýskalandsmeistarar Kiel unnu 39-34 sigur á Ciudad Real í fyrri leik liðanna í úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. 24.5.2009 19:18
Southgate: Þetta er sorgardagur Gareth Southgate stjóri Middlesbrough var að vonum daufur í dálkinn eftir að lið hans féll úr ensku úrvalsdeildinni eftir ellefu ára veru á meðal þeirra bestu. 24.5.2009 19:08
Anelka varð markakóngur Franski framherjinn Nicolas Anelka tryggði sér markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði eitt marka Chelsea í sigri liðsins á Sunderland. 24.5.2009 18:54
Del Piero: Maldini er einfaldlega sá besti Alessandro del Piero, leikmaður Juventus, tók sér tíma til að Paolo Maldini í dag eftir að sá síðarnefndi lék sinn síðasta leik á heimavelli AC Milan á ferlinum. 24.5.2009 18:43
Shearer kallar á tiltekt hjá Newcastle Alan Shearer, settur knattspyrnustjóri Newcastle, segir að félagið eigi eftir að ganga í gegn um miklar breytingar á næstunni eftir að það féll úr úrvalsdeildinni í dag. 24.5.2009 18:26
Einn sigur í síðustu 22 leikjunum dugði Hull Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, kallaði það mesta afrek á þjálfaraferlinum að halda liðinu í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta ári á meðal þeirra bestu. 24.5.2009 18:18
Umfjöllun: Fylkir á toppinn með KR Það voru baráttuglaðir Fylkismenn sem tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla ásamt KR í kvöld með góðum sigri, 3-1, á Breiðabliki í Árbænum 24.5.2009 18:15
Sbragia bjargaði Sunderland og sagði af sér Ricky Sbragia, stjóri Sunderland, sagði starfi sínu lausu eftir að ljóst varð að liðið héldi sæti sínu í úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Chelsea. 24.5.2009 18:08
Scunthorpe í B-deildina Scunthorpe tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni á ný eftir eitt ár í C-deildinni þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Millwall í úrslitaleik í umspili á Wembley. 24.5.2009 17:30
Button: Einstakt að sigra í Mónakó Bretinn Jenson Button vann sinn fimmta sigur i sex mótum í Mónakó í dag og segir að hann hafi verið sá sætasti frá upphafi. 24.5.2009 17:28
Átta töp í röð hjá Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu tapaði áttunda leiknum sínum í röð í dag þegar það lá 2-1 fyrir Sunnana. 24.5.2009 17:13
Vaduz tapaði 5-1 Íslendingalið Vaduz tapaði enn einum leiknum í svissnesku úrvalsdeildinni í dag. Liðið steinlá 5-1 fyrir Sion. 24.5.2009 17:02
Stuðningsmenn Milan sýndu Maldini vanvirðingu í kveðjuleiknum Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. 24.5.2009 16:41
Newcastle og Boro féllu með West Brom Það urðu hlutskipti Newcastle og Middlesbrough að falla úr ensku úrvalsdeildinni ásamt West Bromwich Albion en það var ljóst eftir að lokaumferð deildarinnar fór fram í dag. 24.5.2009 14:45
Mourinho orðaður við Real Madrid Jose Mourinho hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid en sjálfur segir hann langlíklegast að hann verið áfram við stjórnvölinn hjá Inter á Ítalíu. 24.5.2009 14:30
U-18 lið karla Norðurlandameistari U-18 landslið karla varð í dag Norðurlandameistari í körfubolta eftir sigur á Finnlandi í úrslitaleik, 78-69. 24.5.2009 14:17
Rangers skoskur meistari Glasgow Rangers varð í dag skoskur meistari eftir 3-0 sigur á Dundee United á útivelli í dag. 24.5.2009 14:11
Auðvelt hjá Button Jenson Button átti engum vandræðum með að sigra í Mónakó-kappakstrinum í dag en hann kom langfyrstur í mark en næstur var liðsfélagi hans hjá Brawn GP, Rubens Barrichello. 24.5.2009 13:54
Hughes: Richards verður ekki seldur Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki selja Micah Richards nú í sumar eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. 24.5.2009 13:30
Scholes: Ólíklegt að ég verði í byrjunarliðinu Paul Scholes viðurkennir að það sé ólíklegt að hann verði í byrjunarliði Manchester United gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. 24.5.2009 13:08
Eiður Smári fagnaði titlinum með strákunum sínum Eiður Smári og félagar í Barcelona tóku á móti spænska meistaratitlinum í gær eftir 0-1 tap fyrir Osasuna á heimavelli. Allir þrír strákarnir hans Eiðs Smára tóku þátt í fögnuðinum. 24.5.2009 12:30
Lakers hefndi ófaranna LA Lakers er komið með 2-1 forystu í einvígi liðsins í úrslitum vesturstrandarinnar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að liðið vann Denver á útivelli í nótt, 103-97. 24.5.2009 11:15
Ronaldo ítrekar ást sína á United Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ítrekað að hann ætlar sér að vera um kyrrt hjá Manchester United. Það sé hans heimili í dag. 24.5.2009 10:00
Ross Brawn: Button minnir á Schumacher Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari. 24.5.2009 09:28
Besta og versta lið ársins Breska götublaðið News of the World hefur valið besta og versta lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. 24.5.2009 09:00
FCK stendur vel að vígi FCK vann tveggja marka sigur á Kolding, 34-32, í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 24.5.2009 08:00
Tvö Íslendingalið upp og eitt í umspil Lokaumferð þýsku B-deildarinnar í handbolta fór fram í gær. Íslendingaliðin Lübbecke og Düsseldorf voru þó þegar búin að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni fyrir þó nokkru. 24.5.2009 07:00
Nancy öruggt með sæti í frönsku úrvalsdeildinni Það var ljóst eftir að næstsíðasta umferðin í frönsku úrvalsdeildinni fór fram í gær að Nancy mun spila áfram í deildinni á næstu leiktíð. 24.5.2009 06:00
Guðjón Valur með tólf Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum er lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann öruggan sigur á Essen, hans gamla liði, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 23.5.2009 23:11
Aftur tapaði Barcelona Spánarmeistarar Barcelona töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld er liðið tapaði fyrir Osasuna á heimavelli, 1-0. 23.5.2009 21:15
Jón Arnór næst stigahæstur í sigurleik Benetton Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar að lið hans, Benetton Treviso, vann átján stiga sigur á Bologna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Treviso tók þar með 2-1 forystu í einvígi liðanna. 23.5.2009 20:52
Fylkir hélt jöfnu gegn Þór/KA Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í gær en Fylkir er enn taplaust eftir fjórar umferðir, rétt eins og Stjarnan. 23.5.2009 20:46
Albert prins: Ferrari má ekki hætta Formúlu 1 mótið í Mónakó vekur alltaf mikla athygli. Prins Albert sem öllu stýrir í Mónakó sá ástæðu til að tjá sig um ástandið í Formúlu 1. 23.5.2009 20:39
Sjáðu allar sigurkörfurnar í úrslitakeppninni Dramatíkin í úrslitakeppni NBA deildarinnar náði hámarki í nótt sem leið þegar LeBron James tryggði Cleveland ævintýralegan sigur á Orlando með flautukörfu. 23.5.2009 19:41
Gillingham í ensku C-deildina Simeon Jackson var hetja Gillingham sem tryggði sér í dag sæti í ensku C-deildinni með sigri á Shrewsbury á Wembley í dag. 23.5.2009 19:24
Wolfsburg þýskur meistari Wolfsburg varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1970 að nýtt félag bætist í hóp þeirra sem hafa unnið þýska meistaratitilinn. 23.5.2009 19:17
Ásmundur: Vorum á hælunum í byrjun Fjölnismenn sóttu eitt stig á Valbjarnarvöll í dag. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við byrjunina hjá sínum mönnum en síðan komst liðið í gírinn. 23.5.2009 18:09
Gunnar: Ekki sáttur við eitt stig Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, hefði viljað fá meira en eitt stig út úr leiknum gegn Fjölni í dag. 23.5.2009 18:01