Fleiri fréttir

Wenger ætlar ekki að fara frá Arsenal

Arsene Wenger hefur vísað á bug fréttum þess efnis að hann muni taka við Real Madrid ef Florentino Perez nær kjöri í forsetakosningunum í sumar.

Messi skilur ekkert í Manchester United

Argentínumaðurinn Lionel Messi segir það mikil mistök hjá Manchester United að láta landa sinn Carlos Tevez fara frá liðinu en allt bendir til þess að Tevez spili ekki á Old Trafford á næsta tímabili.

Rómverjar vara stuðningsmenn Manchester United við

Það er óttast að um tíu þúsund miðalausir stuðningsmenn Manchester United munu ferðast til Rómar vegna úrslitaleik Meistaradeildarinnar í næstu viku og eru heimamenn farnir að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða til þess að koma í veg fyrir ólæti og slagsmál í borginni.

Los Angeles Clippers fær fyrsta valrétt

Los Angeles Clippers datt í lukkupottinn þegar var dregið um í hvaða röð NBA-liðin velja í nýliðavali deildarinnar í sumar. Það er talið líklegast að liðið velji framherjann Blake Griffin sem var valinn besti leikmaður háskólaboltans í vetur.

Það hefur ekkert gengið hjá Djurgården án Guðbjargar

Sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården byrjaði tímabilið frábærlega en hefur síðan fallið niður töfluna og situr nú í 8. sætið. Liðið er búið að tapa fjórum leikjum í röð síðan að íslenski landsliðsmarkvörðurinn, Guðbjörg Gunnarsdóttir, meiddist.

Mijatovic er hættur hjá Real Madrid

Predrag Mijatovic, Íþróttastjóri Real Madrid, hefur náð samkomulagi við félagið um að hætta störfum einu ári fyrr en samningur hans hljóðar upp á. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag.

Maradona: Það eiga allir möguleika á að spila hjá mér

Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, stýrir liðinu í fyrsta sinn í nótt eftir að liðið tapaði 1-6 á móti Bólívíu í undankeppni HM. Argentína mætir þá Panama í vináttlandsleik í Santa Fe.

Platini hrósar leikstíl Barcelona-liðsins

Michel Platini, forseti UEFA, hefur komið fram og hrósað Barcelona-liðinu fyrir leikstíl sinn en liðið mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir eina viku.

Zlatan bað um skiptingu en fékk ekki - myndband

Áhugaverð uppákoma var í leik Ítalíumeistara Inter og Siena um helgina er sænska ofurstjarnan Zlatan Ibrahimovic bað Jose Mourinho, stjóra Inter, um skiptingu snemma í síðari hálfleik en fékk ekki.

Annar íslenskur sigur

Ísland vann tveggja marka sigur á Sviss, 31-29, í æfingalandsleik í handbolta kvenna á Selfossi í kvöld.

Sigur hjá Jóni Arnóri og félögum

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso unnu í kvöld sigur á La Fortezza Bologna í fyrstu umferð úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Dóra tryggði Malmö sigur

Dóra Stefánsdóttir skoraði sigurmark Malmö gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Arnar frá næstu vikurnar

Arnar Grétarsson, aðstoðarþjálfari og leikmaður Breiðabliks, verður frá næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Breiðabliks og FH í gær.

Bielefeld semur við "slökkviliðsmanninn"

Þýska úrvalsdeildarfélagið Bielefeld er í bullandi fallhættu þegar ein umferð er eftir. Félagið rak þjálfarann eftir 6-0 skell gegn Dortmun um helgina og hefur nú kallað á sérstakan kraftaverkamann til að halda liðinu uppi.

Jankovic í tveggja leikja bann

Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk að líta eftir að leikur liðsins gegn Fjölni var flautaður af.

Ummæli Lehmann vekja reiði Bayern

Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Stuttgart er jafnan með munninn fyrir neðan nefið og nýjustu ummæli hans hafa gert allt vitlaust í herbúðum Bayern Munchen.

Owen verður væntanlega klár á sunnudaginn

Framherjinn Michael Owen verður að öllum líkindum í liði Newcastle á sunnudaginn þegar það spilar lokaleik sinn í ensku úrvalsdeildinni á Villa Park í Birmingham.

Bassong verður í banni í lokaleiknum

Varnarmaðurinn Sebastien Bassong hjá Newcastle verður í banni í lokaleik liðsins í úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Fulham á dögunum.

Hughes ætlar á topp sex

Mark Hughes hefur sett sér það markmið að koma Manchester City í hóp sex bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Liðið er sem stendur í tíunda sæti deildarinnar eftir upp og niður gengi í vetur.

Real Madrid bauð í Antonio Valencia

Umboðsmaðuri kantmannsins Antonio Valencia hjá Wigan hefur staðfest að Real Madrid hafi gert tilboð í leikmanninn. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester United.

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar og Júróvisjón á sama tíma að ári

Laugardagurinn 22.maí 2010 verður svo sannarlega viðburðarríkur því þá fá Evrópubúar bæði að vita hvaða þjóð á besta lagið í Júróvisjón og hvaða þjóð á besta fótboltafélag álfunnar. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar og úrslitakvöld Júróvisjón fara nefnilega bæði fram þetta laugardagskvöld.

Sofnaði á varamannabekknum á meðan Real missti titilinn

Julien Faubert kom til spænska liðsins Real Madrid í vetur á láni frá West Ham en hann hefur fengið fá tækifæri með liðinu. Hann hefur hinsvegar komist í spænsku fjölmiðlanna fyrir allt annað en að standa sig vel inn á vellinum.

Denver Nuggets í vandræðum - höllin upptekin

Árangur Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefur komið mörgum á óvart og engum meira en eiganda sínum og umsjónarmönnum Pepsi Center, heimahallar liðsins. Höllin er nefnilega upptekin á mánudagskvöldið þegar Denver á að spila á móti Los Angeles Lakers í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar.

Sigurður búinn að velja Kýpurfarana - Fannar Freyr er eini nýliðinn

Sigurður Ingimundarson er búinn að velja tólf manna landsliðshóp sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum á Kýpur sem hefjast í byrjun næsta mánaðar. Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson eru hvorugir í hópnum en vonir stóðu til að þeir gætu náð mótinu.

Cannavaro kominn aftur „heim“ til Juventus

Ítalski landsliðsfyrirliðinn, Fabio Cannavaro, mun gera eins árs samning við sitt gamla félag á Ítalíu, Juventus, þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í lok júní.

Kæra Ferrari gegn FIA dómtekin

Ferrari leggur inn formlega kæru fyrir franskan dómara í dag gagnvart FIA í París í dag. Ferrari liiðið er ósátt við nýjar reglur um rekstrarkostnað sem FIA ætlar að taka í notkun á næsta ári.

Stigahæsti leikmaður Iceland Express deildarinnar í ÍR

ÍR-ingar hafa fyllt skarð Ómars Sævarssonar með því að fá til sín Nemanja Sovic sem lék mjög vel með nýliðum Breiðabliks á síðasta tímabili. Sovic hefur spilað í fimm ár á Íslandi en hann kom fyrst hingað til Fjölnis tímabilið 2004-2005.

Það verður erfitt að fylla í skarð Laursen

Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, gerir sér vel grein fyrir því að það mun reyna á hann og hans samstarfsmenn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. O'Neill segir það verði erfitt að fylla í skarð Danans Martin Laursen sem varð á dögunum að leggja skónna á hilluna.

Lippi: Enska úrvalsdeildin getur varla talist vera ensk

Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, hefur fulla trú á því að hans lið geti varið heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku á næsta ári. Hann óttast ekki Englendinga þrátt fyrir frábæran árangur enskra liða í Meistaradeildinni í ár.

Brawn bjartsýnn fyrir Mónakó

Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Brawn liðsins er bjartsýnn fyrir Mónakó kappaksturinn um næstu helgi. Lið hans leiðir meistarakeppni ökumanna og bílasmiða, en mótið í Mónakó er það sjötta á árinu

Sjá næstu 50 fréttir