Fleiri fréttir Ólafur: Þriðja markið hefði sett þá ofan í sekkinn Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ekki upphrifinn eftir ósigur sinna manna gegn FH í kvöld. 18.5.2009 22:21 Umfjöllun: Valsmenn réðu ekkert við hraða Keflvíkinga Keflvíkingar svöruðu því, að missa fyrirliðann og einn besta leikmann sinn, Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli, með því að vinna öruggan og stórglæsilegan 3-0 sigur á Valsmönnum á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:20 Willum Þór: Við réðum bara illa við þá Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var rólegur í viðtölum eftir 3-0 tap á móti Keflavík í kvöld en hann var allt annað en sáttur með spilamennsku sinna manna í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:05 Guðjón Árni: Kristján sagði mér að skora í dag Guðjón Árni Antoníusson tók við fyrirliðabandinu í Keflavíkurliðinu eftir að liðið missti Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli og hann hélt upp á það með því að koma sínu liði yfir í 3-0 sigri á Val í kvöld. 18.5.2009 21:56 Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18.5.2009 21:32 Tveggja marka sigur á Sviss Ísland vann í kvöld tveggja marka sigur á Sviss, 33-31, í æfingalandsleik í handbolta kvenna í Framhúsinu í Safamýrinni. 18.5.2009 21:29 Sunderland enn í fallhættu Portsmouth vann í kvöld 3-1 sigur á Sunderland í lokaleik næstsíðustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 18.5.2009 20:57 Umfjöllun: FH vann ótrúlegan sigur á Breiðabliki FH vann 3-2 sigur á Breiðabliki eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Sigurmarkið kom í blálok leiksins. 18.5.2009 19:00 Newcastle áfrýjar brottvísun Bassong Newcastle hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Sebastien Bassong fékk í leik liðsins gegn Fulham um helgina. 18.5.2009 18:20 Umfjöllun: Ekkert skorað í Laugardal Fram og Fylkir skildu í kvöld jöfn á Laugardalsvellinum í markalausum leik. Þar með tapaði Fylkir sínum fyrstu stigum á tímabilinu. 18.5.2009 18:15 Umfjöllun: Fjölnismenn rændu Grindvíkinga í Grafarvogi Fjölnir vann 3-2 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Grafarvoginum eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. 18.5.2009 18:15 Fylkir og Breiðablik geta bæði bætt félagsmet í kvöld Fylkir og Breiðablik eiga bæði möguleika á að vinna sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild karla í kvöld og vera því með full hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Það hefur ekki gerst hjá þessum félögum í efstu deild áður. 18.5.2009 18:00 Emil og félagar spila fyrr út af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Leik Lazio og Reggina í ítölsku A-deildinni sem fara átti fram næsta sunnudag verður haldinn strax á miðvikudaginn til að hliðra fyrir undirbúningi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 27. maí nk. 18.5.2009 17:30 Júlíus: Tekur tíma að slípa liðið til "Ég tel að sé mjög mikilvægt fyrir okkur að fá leiki af því það er talsvert langt síðan við spiluðum," sagði Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari þegar hann var spurður út í æfingaleikina þrjá við Svisslendinga. 18.5.2009 16:29 Rakel Dögg: Þetta eru mikilvægir leikir Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Kolding, er bjartsýn fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins sem í kvöld spilar fyrsta æfingaleik sinn af þremur á jafnmörgum dögum gegn Svisslendingum. 18.5.2009 16:13 Ranieri rekinn frá Juventus Þjálfarinn Claudio Ranieri var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Juventus á Ítalíu og því reyndist orðrómur sem fór á flug í gær vera réttur. 18.5.2009 15:15 Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Þriðja umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu klárast í kvöld með fjórum leikjum. Vísir fékk sérfræðinginn Magnús Gylfason til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. 18.5.2009 14:43 United spilar úrslitaleikinn í hvítu Leikmenn Manchester United munu klæðast hvítu útivallarbúningunum sínum í úrslitaleiknum gegn Barcelona í Róm þann 27. maí nk. Barcelona telst vera heimaliðið í úrslitaleiknum og klæðist því hinum alþekkta heimabúning sínum. 18.5.2009 14:16 Bentley á sér litla framtíð hjá Tottenham Kantmaðurinn David Bentley virðist ekki eiga sér framtíð í herbúðum Tottenham ef marka má orð knattspyrnustjórans Harry Redknapp í viðtali við BBC í gær. 18.5.2009 13:27 Vidic útnefndur leikmaður ársins hjá United Varnarmaðurinn Nemanja Vidic stal senunni um helgina þegar Manchester United verðlaunaði leikmenn sína fyrir bestu frammistöðuna á árinu. 18.5.2009 12:45 Huddlestone í hnéuppskurð Miðjumaðurinn Tom Huddlestone hjá Tottenham verður ekki með liði sínu í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni þegar það sækir Liverpool heim. 18.5.2009 12:15 Foster frá keppni í tvo mánuði Ben Foster, markvörður Manchester United, verður frá æfingum og keppni næstu tvo mánuðina eftir að hafa gengist undir uppskurð á þumalfingri. 18.5.2009 11:45 Hiddink viðurkennir bakþanka Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink hjá Chelsea stýrði liði sínu í síðasta sinn á Stamford Bridge í gær þegar það vann 2-0 sigur á Blackburn. 18.5.2009 11:12 Krísufundur hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. 18.5.2009 10:47 Sunderland getur tryggt sæti sitt í kvöld Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sunderland getur tryggt sér áframhaldandi veru í efstu deild með útisigri á Portsmouth. 18.5.2009 10:39 Juventus er ekki búið að landa Diego Klaus Allofs, framkvæmdastóri Werder Bremen í Þýskalandi, segir að Juventus sé alls ekki búið að tryggja sér brasilíska miðjumanninn Diego eins og fram hefur kom í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum. 18.5.2009 10:16 Pandev orðaður við Tottenham Makedóníumaðurinn Goran Pandev hjá Lazio á Ítalíu er einn af efstu mönnunum á innkaupalista Tottenham í sumar eftir því sem fram kemur í ítölskum fjölmiðlum í dag. 18.5.2009 10:12 Ronaldinho vill ekki fara frá Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki náð sér á strik síðan hann gekk í raðir AC Milan og hefur verið orðaður við nokkur önnur félög að undanförnu. 18.5.2009 10:07 Berlusconi ætlar að krækja í Adebayor Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir góðar líkur á því að félagið nái að krækja í framherjann Emmanuel Adebayor hjá Arsenal í sumar. 18.5.2009 09:43 Orlando sló meistarana út Meistaralið Boston Celtics er úr leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir 101-82 tap fyrir Orlando Magic á heimavelli sínum í oddaleik liðanna í nótt. 18.5.2009 09:17 Rooney: Spila vonandi enn með landsliðinu á HM 2018 Wayne Rooney, nýkrýndur Englandsmeistari með Manchester United, ætlar að berjast fyrir því að Englendingar fái að halda HM í knattspyrnu árið 2018 og vonast sjálfur til þess að vera enn að spila með landsliðinu eftir níu ár. 18.5.2009 03:00 Zaki fer frá Wigan Umboðsmaður framherjans Amr Zaki hjá Wigan segir útilokað að leikmaðurinn verði áfram hjá Wigan á næstu leiktíð. 17.5.2009 23:45 Lakers rúllaði yfir Houston í oddaleiknum Los Angeles Lakers náði loksins að hrista Houston Rockets endanlega af sér í kvöld þegar liðin mættust í oddaleik í Los Angeles. 17.5.2009 22:39 Heimir: Tek ofan fyrir Stjörnunni Heimir Hallgrímsson var eðlilega ekki ánægður með úrslit leiks sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 17.5.2009 22:38 Steinþór: Alvöru próf í næsta leik Steinþór Freyr Þorsteinsson átti glimrandi góðan leik fyrir Stjörnuna sem vann 3-0 sigur á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 17.5.2009 22:32 Bjarni: Tvö töpuð stig KR-ingar fóru illa að ráði sínu þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þróttara á heimavelli nú í kvöld. Þeir voru mun sterkari aðilinn í leiknum en náðu ekki að koma boltanum í mark Þróttar. 17.5.2009 21:56 Gunnar: Eigum eftir að sækja fullt af stigum í sumar Þróttarar náðu sér í dýrmætt stig í kvöld þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við KR-inga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Vesturbænum. 17.5.2009 21:39 Meistarar Barcelona töpuðu á Mallorca Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í dag sem sótti Real Mallorca heima á sólareyjuna. Barcelona varð meistari í gær er Real Madrid tapaði en liðið náði ekki að fylgja því eftir í dag því Mallorca vann leikinn, 2-1. 17.5.2009 20:11 Benitez vill ekki óska Ferguson til hamingju með titilinn Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, baðst undan í dag þegar hann fékk tækifæri til að óska kollega sínum Sir Alex Ferguson hjá Manchester United til hamingju með Englandsmeistaratitilinn. 17.5.2009 18:16 Margrét Lára skoraði fyrir Linköping Margrét Lára Viðarsdóttir opnaði í dag markareikning sinn hjá sænska liðinu Linköping í dag þegar hún kom inn sem varamaður og skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Djurgarden. 17.5.2009 17:53 Juventus án sigurs í tvo mánuði Juventus var í titilbaráttu í ítölsku A-deildinni lengst af í vetur en nú hefur liðið ekki unnið leik í tvo mánuði. Liðið var heppið að sleppa með 2-2 jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í dag. 17.5.2009 17:23 Mowbray ætlar beint upp aftur Tony Mowbray, knattspyrnustjóri West Brom, ætlar liði sínu að vinna sér strax aftur sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vor. Lið hans féll úr úrvalsdeildinni í dag eftir 2-0 tap fyrir Liverpool á heimavelli. 17.5.2009 17:17 Sigur í síðasta leik á Brúnni hjá Hiddink Guus Hiddink stýrði Chelsea í síðasta sinn á Stamford Bridge í dag þegar lið hans vann 2-0 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 17.5.2009 17:00 Koeman tekur við AZ Alkmaar Ronaldo Koeman hefur samþykkt að gera tveggja ára samning við Hollandsmeistara AZ Alkmaar eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum þar í landi. 17.5.2009 16:41 Gerrard framlengir áður en hann fer í sumarfrí Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist stefna á að skrifa undir nýjan samning við Liverpool áður en hann heldur í sumarfrí að leiktíð lokinni á Englandi. 17.5.2009 16:31 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur: Þriðja markið hefði sett þá ofan í sekkinn Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ekki upphrifinn eftir ósigur sinna manna gegn FH í kvöld. 18.5.2009 22:21
Umfjöllun: Valsmenn réðu ekkert við hraða Keflvíkinga Keflvíkingar svöruðu því, að missa fyrirliðann og einn besta leikmann sinn, Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli, með því að vinna öruggan og stórglæsilegan 3-0 sigur á Valsmönnum á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:20
Willum Þór: Við réðum bara illa við þá Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var rólegur í viðtölum eftir 3-0 tap á móti Keflavík í kvöld en hann var allt annað en sáttur með spilamennsku sinna manna í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:05
Guðjón Árni: Kristján sagði mér að skora í dag Guðjón Árni Antoníusson tók við fyrirliðabandinu í Keflavíkurliðinu eftir að liðið missti Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli og hann hélt upp á það með því að koma sínu liði yfir í 3-0 sigri á Val í kvöld. 18.5.2009 21:56
Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18.5.2009 21:32
Tveggja marka sigur á Sviss Ísland vann í kvöld tveggja marka sigur á Sviss, 33-31, í æfingalandsleik í handbolta kvenna í Framhúsinu í Safamýrinni. 18.5.2009 21:29
Sunderland enn í fallhættu Portsmouth vann í kvöld 3-1 sigur á Sunderland í lokaleik næstsíðustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 18.5.2009 20:57
Umfjöllun: FH vann ótrúlegan sigur á Breiðabliki FH vann 3-2 sigur á Breiðabliki eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Sigurmarkið kom í blálok leiksins. 18.5.2009 19:00
Newcastle áfrýjar brottvísun Bassong Newcastle hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Sebastien Bassong fékk í leik liðsins gegn Fulham um helgina. 18.5.2009 18:20
Umfjöllun: Ekkert skorað í Laugardal Fram og Fylkir skildu í kvöld jöfn á Laugardalsvellinum í markalausum leik. Þar með tapaði Fylkir sínum fyrstu stigum á tímabilinu. 18.5.2009 18:15
Umfjöllun: Fjölnismenn rændu Grindvíkinga í Grafarvogi Fjölnir vann 3-2 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Grafarvoginum eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. 18.5.2009 18:15
Fylkir og Breiðablik geta bæði bætt félagsmet í kvöld Fylkir og Breiðablik eiga bæði möguleika á að vinna sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild karla í kvöld og vera því með full hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Það hefur ekki gerst hjá þessum félögum í efstu deild áður. 18.5.2009 18:00
Emil og félagar spila fyrr út af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Leik Lazio og Reggina í ítölsku A-deildinni sem fara átti fram næsta sunnudag verður haldinn strax á miðvikudaginn til að hliðra fyrir undirbúningi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 27. maí nk. 18.5.2009 17:30
Júlíus: Tekur tíma að slípa liðið til "Ég tel að sé mjög mikilvægt fyrir okkur að fá leiki af því það er talsvert langt síðan við spiluðum," sagði Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari þegar hann var spurður út í æfingaleikina þrjá við Svisslendinga. 18.5.2009 16:29
Rakel Dögg: Þetta eru mikilvægir leikir Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Kolding, er bjartsýn fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins sem í kvöld spilar fyrsta æfingaleik sinn af þremur á jafnmörgum dögum gegn Svisslendingum. 18.5.2009 16:13
Ranieri rekinn frá Juventus Þjálfarinn Claudio Ranieri var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Juventus á Ítalíu og því reyndist orðrómur sem fór á flug í gær vera réttur. 18.5.2009 15:15
Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Þriðja umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu klárast í kvöld með fjórum leikjum. Vísir fékk sérfræðinginn Magnús Gylfason til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. 18.5.2009 14:43
United spilar úrslitaleikinn í hvítu Leikmenn Manchester United munu klæðast hvítu útivallarbúningunum sínum í úrslitaleiknum gegn Barcelona í Róm þann 27. maí nk. Barcelona telst vera heimaliðið í úrslitaleiknum og klæðist því hinum alþekkta heimabúning sínum. 18.5.2009 14:16
Bentley á sér litla framtíð hjá Tottenham Kantmaðurinn David Bentley virðist ekki eiga sér framtíð í herbúðum Tottenham ef marka má orð knattspyrnustjórans Harry Redknapp í viðtali við BBC í gær. 18.5.2009 13:27
Vidic útnefndur leikmaður ársins hjá United Varnarmaðurinn Nemanja Vidic stal senunni um helgina þegar Manchester United verðlaunaði leikmenn sína fyrir bestu frammistöðuna á árinu. 18.5.2009 12:45
Huddlestone í hnéuppskurð Miðjumaðurinn Tom Huddlestone hjá Tottenham verður ekki með liði sínu í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni þegar það sækir Liverpool heim. 18.5.2009 12:15
Foster frá keppni í tvo mánuði Ben Foster, markvörður Manchester United, verður frá æfingum og keppni næstu tvo mánuðina eftir að hafa gengist undir uppskurð á þumalfingri. 18.5.2009 11:45
Hiddink viðurkennir bakþanka Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink hjá Chelsea stýrði liði sínu í síðasta sinn á Stamford Bridge í gær þegar það vann 2-0 sigur á Blackburn. 18.5.2009 11:12
Krísufundur hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. 18.5.2009 10:47
Sunderland getur tryggt sæti sitt í kvöld Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sunderland getur tryggt sér áframhaldandi veru í efstu deild með útisigri á Portsmouth. 18.5.2009 10:39
Juventus er ekki búið að landa Diego Klaus Allofs, framkvæmdastóri Werder Bremen í Þýskalandi, segir að Juventus sé alls ekki búið að tryggja sér brasilíska miðjumanninn Diego eins og fram hefur kom í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum. 18.5.2009 10:16
Pandev orðaður við Tottenham Makedóníumaðurinn Goran Pandev hjá Lazio á Ítalíu er einn af efstu mönnunum á innkaupalista Tottenham í sumar eftir því sem fram kemur í ítölskum fjölmiðlum í dag. 18.5.2009 10:12
Ronaldinho vill ekki fara frá Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki náð sér á strik síðan hann gekk í raðir AC Milan og hefur verið orðaður við nokkur önnur félög að undanförnu. 18.5.2009 10:07
Berlusconi ætlar að krækja í Adebayor Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir góðar líkur á því að félagið nái að krækja í framherjann Emmanuel Adebayor hjá Arsenal í sumar. 18.5.2009 09:43
Orlando sló meistarana út Meistaralið Boston Celtics er úr leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir 101-82 tap fyrir Orlando Magic á heimavelli sínum í oddaleik liðanna í nótt. 18.5.2009 09:17
Rooney: Spila vonandi enn með landsliðinu á HM 2018 Wayne Rooney, nýkrýndur Englandsmeistari með Manchester United, ætlar að berjast fyrir því að Englendingar fái að halda HM í knattspyrnu árið 2018 og vonast sjálfur til þess að vera enn að spila með landsliðinu eftir níu ár. 18.5.2009 03:00
Zaki fer frá Wigan Umboðsmaður framherjans Amr Zaki hjá Wigan segir útilokað að leikmaðurinn verði áfram hjá Wigan á næstu leiktíð. 17.5.2009 23:45
Lakers rúllaði yfir Houston í oddaleiknum Los Angeles Lakers náði loksins að hrista Houston Rockets endanlega af sér í kvöld þegar liðin mættust í oddaleik í Los Angeles. 17.5.2009 22:39
Heimir: Tek ofan fyrir Stjörnunni Heimir Hallgrímsson var eðlilega ekki ánægður með úrslit leiks sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 17.5.2009 22:38
Steinþór: Alvöru próf í næsta leik Steinþór Freyr Þorsteinsson átti glimrandi góðan leik fyrir Stjörnuna sem vann 3-0 sigur á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 17.5.2009 22:32
Bjarni: Tvö töpuð stig KR-ingar fóru illa að ráði sínu þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þróttara á heimavelli nú í kvöld. Þeir voru mun sterkari aðilinn í leiknum en náðu ekki að koma boltanum í mark Þróttar. 17.5.2009 21:56
Gunnar: Eigum eftir að sækja fullt af stigum í sumar Þróttarar náðu sér í dýrmætt stig í kvöld þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við KR-inga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Vesturbænum. 17.5.2009 21:39
Meistarar Barcelona töpuðu á Mallorca Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í dag sem sótti Real Mallorca heima á sólareyjuna. Barcelona varð meistari í gær er Real Madrid tapaði en liðið náði ekki að fylgja því eftir í dag því Mallorca vann leikinn, 2-1. 17.5.2009 20:11
Benitez vill ekki óska Ferguson til hamingju með titilinn Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, baðst undan í dag þegar hann fékk tækifæri til að óska kollega sínum Sir Alex Ferguson hjá Manchester United til hamingju með Englandsmeistaratitilinn. 17.5.2009 18:16
Margrét Lára skoraði fyrir Linköping Margrét Lára Viðarsdóttir opnaði í dag markareikning sinn hjá sænska liðinu Linköping í dag þegar hún kom inn sem varamaður og skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Djurgarden. 17.5.2009 17:53
Juventus án sigurs í tvo mánuði Juventus var í titilbaráttu í ítölsku A-deildinni lengst af í vetur en nú hefur liðið ekki unnið leik í tvo mánuði. Liðið var heppið að sleppa með 2-2 jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í dag. 17.5.2009 17:23
Mowbray ætlar beint upp aftur Tony Mowbray, knattspyrnustjóri West Brom, ætlar liði sínu að vinna sér strax aftur sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vor. Lið hans féll úr úrvalsdeildinni í dag eftir 2-0 tap fyrir Liverpool á heimavelli. 17.5.2009 17:17
Sigur í síðasta leik á Brúnni hjá Hiddink Guus Hiddink stýrði Chelsea í síðasta sinn á Stamford Bridge í dag þegar lið hans vann 2-0 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 17.5.2009 17:00
Koeman tekur við AZ Alkmaar Ronaldo Koeman hefur samþykkt að gera tveggja ára samning við Hollandsmeistara AZ Alkmaar eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum þar í landi. 17.5.2009 16:41
Gerrard framlengir áður en hann fer í sumarfrí Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist stefna á að skrifa undir nýjan samning við Liverpool áður en hann heldur í sumarfrí að leiktíð lokinni á Englandi. 17.5.2009 16:31