Fleiri fréttir

Greening frá næstu vikurnar

Botnlið West Brom hefur orðið fyrir áfalli en fyrirliði liðsins, Jonathan Greening, verður frá næstu fjórar til sex vikur. Þessi þrítugi miðjumaður meiddist á vinstra hné í bikarleik gegn Burnley um síðustu helgi.

HM: Ungverjar spila um 5. sætið

Ungverjaland mun spila um fimmta sætið á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu eftir sigur á Suður-Kóreu í dag, 28-27.

Erum ekki búnir að selja Jóhann Berg

Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að félagið sé ekki búið að selja Jóhann Berg Guðmundsson til AZ Alkmaar.

HM: Þjóðverjar eiga enn möguleika

Þó svo að Þýskaland hafi tapað fyrir Danmörku á HM í handbolta eiga heimsmeistararnir enn möguleika á því að komast í undanúrslitin í Króatíu.

Capello horfir á Beckham á miðvikudag

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun verða viðstaddur leik AC Milan og Genoa á morgun. Hann ætlar að fylgjast með David Beckham en England leikur vináttulandsleik við Spán þann 11. febrúar.

HM: Danir í undanúrslit

Danir tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitunum á HM í handbolta í Króatíu eftir sigur á Þjóðverjum, 27-25.

Harper framlengir hjá Newcastle

Markvörðurinn Steve Harper hefur skrifað undir nýjan samning við Newcastle til þriggja ára. Talið er að þessi 33 ára leikmaður gæti orðið aðalmarkvörður Newcastle á næsta tímabili.

City vill líka fá Veloso

Manchester City hefur einnig áhuga á að kaupa Miguel Veloso frá Sporting Lissabon. Umboðsmaður leikmannsins segir að fleiri félög hafi áhuga á leikmanninum en vitað er að Bolton er í viðræðum við Sporting.

Þórunn Helga aftur til Brasilíu

Þórunn Helga Jónsdóttir mun leika með brasilíska félaginu Santos fram í apríl en það kemur fram á heimasíðu KR.

Kristján í Gróttu

Kristján Finnbogason markvörður hefur gengið til liðs við 2. deildarliðs Gróttu og verður einnig markvarðaþjálfari liðsins.

Terry klár í slaginn

John Terry hefur jafnað sig á bakmeiðslum sínum og getur spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Middlesbrough á morgun.

Saviola á leið til Portsmouth

Argentínumaðurinn Javier Saviola er á leið frá Real Madrid til Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum.

Bolton í viðræðum við Sporting

Gary Megson, knattspyrnustjóri Bolton, hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Sporting Lissabon um kaup á miðvallarleikmanninum Miguel Veloso.

City mun sekta Robinho

Mark Hughes hefur nú staðfest að Manchester City mun sekta Brasilíumanninn Robinho fyrir að fara í óleyfi frá æfingabúðum liðsins í Portúgal.

Portsmouth á eftir Emerson

Portsmouth hefur áhuga á að fá Brasilíumanninn Emerson í sínar raðir eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir.

Nsereko kominn til West Ham

West Ham hefur staðfest að framherjinn Savio Nsereko hefur gert fjögurra og hálfs árs samning við félagið en hann kemur frá Brescia á Ítalíu.

NBA í nótt: Phoenix vann Washington

Phoenix Suns lauk sex leikja útileikjahrinu sinni um austrið með því að vinna Washington Wizards, 104-99. Phoenix vann þrjá leiki í ferðinni en tapaði þremur.

Hermann í byrjunarliðinu

Eins og búist var við þá er Hermann Hreiðarsson í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Aston Villa klukkan 20:00. Hermann verður í stöðu vinstri bakvarðar.

Ferdinand byrjar hjá United - Brown á bekknum

Eftir allar þær slæmu fréttir sem hafa borist síðustu daga af meiðslamálum Manchester United geta stuðningsmenn liðsins glaðst yfir því að varnarmennirnir Rio Ferdinand og Wes Brown eru mættir aftur í slaginn.

Arsenal og Zenit hafa náð samkomulagi

Arsenal hefur náð samkomulagi við Zenit frá Pétursborg um kaupverðið á Andrei Arshavin. Enn á þó eftir að binda nokkra hnúta áður en gengið verður frá kaupunum.

Ætla að halda Jones

Ricky Sbragia, knattspyrnustjóri Sunderland, er ákveðinn í að halda sóknarmanninum Kenwyne Jones sem er á óskalista Tottenham.

Brasilía ekki með pláss fyrir Amauri

Carlos Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur valið leikmannahóp sinn sem mætir Ítalíu þann 10. febrúar í vináttulandsleik. Hann ákvað að velja ekki sóknarmanninn Amauri hjá Juventus í hópinn.

Redknapp: Keane er frábær

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að hann væri lygari ef hann segði að hann vildi ekki fá Robbie Keane aftur á White Hart Lane. Keane hefur alls ekki fundið sig í herbúðum Liverpool og var ekki í leikmannahópi liðsins um nýliðna helgi.

Juventus vill Malouda

Ítalska félagið Juventus hefur áhuga á að fá Florent Malouda, vængmann Chelsea, lánaðan út leiktíðina. Þessi franski leikmaður hefur ekki náð að festa sig í sessi á Stamford Bridge.

Mark Davies til Bolton

Miðjumaðurinn Mark Davies er genginn til liðs við Bolton frá Wolves. Davies er tvítugur og skrifaði hann undir fjögurra og hálfs árs samning en kaupverð var ekki uppgefið.

Wigan vann Boro í baráttunni um Watson

Ben Watson hefur ákveðið að ganga til liðs við Wigan Athletic en ekki Middlesbrough. Þessi tvö úrvalsdeildarlið bitust um leikmanninn sem Wigan kaupir á tvær milljónir punda frá Crystal Palace.

Defoe var löglegur

Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Jermain Defoe hafi verið löglegur í seinni leik Tottenham og Burnley í enska deildabikarnum. Burnley sendi inn fyrirspurn þar sem félagið efaðist um að Defoe hafi mátt spila leikinn.

Milan skoðar að kaupa Beckham

Samkvæmt fréttum frá Ítalíu er lögmaður AC Milan að skoða möguleika á því að félagið kaupi David Beckham alfarið frá LA Galaxy. Beckham er hjá Milan á lánssamningi til 8. mars.

Wigan staðfestir komu Rodallega

Wigan hefur staðfest að félagið hafi samið við kólumbíska framherjann Hugo Rodallega til loka tímabilsins 2012.

Chimbonda kominn til Tottenham

Harry Redknapp hefur staðfest að Pascal Chimbonda sé nú formlega genginn til liðs við Tottenham á nýjan leik.

Adriano í þriggja leikja bann

Adriano var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að veita andstæðingi sínum hnefahögg í sigri Inter á Sampdoria í gær.

Pizarro ánægður hjá Bremen

Claudio Pizarro vonast til að hann þurfi ekki að koma aftur til Chelsea eftir að núverandi lánssamningur félagsins við Werder Bremen rennur út í lok tímabilsins.

Leikmaðurinn fannst ekki

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur nú í tvígang mistekist að fá bandarískan leikmann til liðs við félagið á skömmum tíma.

Mikel kærður fyrir ölvunarakstur

John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, hefur verið kærður fyrir ölvunarakstur en hann var handtekinn á aðfaranótt sunnudags í vesturhluta Lundúna.

Carlo Cudicini til Tottenham

Carlo Cudicini hefur gengið til liðs við Tottenham og kemur hann þangað án greiðslu frá Chelsea.

Þýskur framherji til West Ham

West Ham mun í dag staðfesta kaup á þýska framherjanum Savio Nsereko frá ítalska B-deildarliðinu Brescia og er honum ætlað að fylla skarð Craig Bellamy sem var seldur til Manchester City.

Hull spurðist fyrir um Riise

Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að félagið muni ekki reyna að fá John Arne Riise til félagsins nú í janúar eftir að það spurðist fyrir um hann.

Chimbonda á leið aftur til Tottenham

Góðar líkur eru á því að Pascal Chimbonda gangi til liðs við Tottenham á nýjan leik en hann frá félaginu í sumar til Sunderland.

Sjá næstu 50 fréttir