Fleiri fréttir

Raul tryggði Real sigur á Deportivo

Gulldrengurinn Raul skoraði sitt 213. deildarmark á ferlinum fyrir Real Madrid í kvöld þegar liðið lagði Deportivo í kvöldleiknum í spænska boltanum.

Inter á toppinn á ný - Mourinho rekinn upp í stúku

Inter Milan náði þriggja stiga forystu á ný í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Sampdoria með marki Adriano í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jose Mourinho þjálfari var sendur upp í stúku af dómaranum fyrir kjaftbrúk.

HM: Þjóðverjar brjálaðir - Kraus meiddur

Þjóðverjar eru allt annað en ánægðir með slóvenska dómaraparið sem dæmdi leik þeirra gegn Norðmönnum í dag. Noregur vann leikinn, 25-24, eftir dramatískar lokasekúndur.

Stjarnan mætir KR í úrslitum

Það verða Stjarnan og KR sem leika til úrslita í Subway bikar karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Stjarnan lagði Njarðvík 83-73 í síðari undanúrslitaleik keppninnar í Ásgarði.

HM: Króatar áfram - Danir unnu

Danir unnu nauðsynlegan sigur á Makedóníu í milliriðli 2 á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. Heimamenn eru komnir áfram í undanúrslitin eftir sigur á Slóvakíu.

HM: Frakkar í undanúrslit

Ólympíumeistarar Frakka urðu í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Króatíu.

Dregið í 16-liða úrslit í enska bikarnum

Í kvöld var dregið í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu. Eins og sjá má á drættinum á enn eftir að spila aukaleiki í nokkrum viðureignum í fjórðu umferðinni.

HM: Dramatískur sigur Norðmanna á Þjóðverjum

Enn gerast tíðindin í milliriðli 2 á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. Nú unnu Norðmenn sigur á heimsmeisturum Þjóðverja, 25-24, eftir hádramatískan lokakafla leiksins þar sem allt ætlaði að keyra um koll.

Aftur jafnt hjá Liverpool og Everton

Grannliðin Liverpool og Everton þurfa að mætast öðru sinni í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í fjórðu umferðinni á Anfield í kvöld.

Wenger er lítt hrifinn af að spila aukaleik

Arsene Wenger segir að hans menn í Arsenal hefðu alveg kosið að sleppa við að þurfa að spila aukaleik við Cardiff í ensku bikarkeppninni eftir að liðin skildu jöfn 0-0 í Wales í dag.

Keflavík og KR leika til úrslita

Það verða Keflavík og KR sem leika til úrslita í Subway bikar kvenna í körfubolta. Liðin tryggðu sér sæti í úrslitum í dag með stórsigrum í undanúrslitaviðureignunum.

Beckham skoraði fyrir Milan

David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir AC Milan í dag þegar liðið vann 4-1 sigur á Bologna í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu.

HM: Óvænt tap Svía

Svíar misstu endanlega af tækifærinu að komast í undanúrslit á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu eftir að liðið tapaði óvænt fyrir Ungverjum í dag, 31-30. Staðan í hálfleik var 18-16, Svíum í vil.

Forsetaefni Real Madrid vekur reiði Arsenal

Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er lítt hrifinn af yfirlýsingum forsetaefnisins Florentino Perez hjá Real Madrid sem lofað hefur að krækja í Arsene Wenger ef hann kemst á forsetastól á ný hjá spænska félaginu.

Richards vill ekki fara frá City

Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segir ekkert til í frétt News of the World í dag þar sem hann var orðaður við Arsenal.

Cardiff og Arsenal þurfa að mætast á ný

Cardiff og Arsenal gerðu í dag markalaust jafntefli í enska bikarnum og þurfa því að mætast á ný til að fá úr því skorið hvort liðið fer í fimmtu umferðina.

Kljestan skoraði þrennu í sigri BNA á Svíum

Bandaríkjamenn og Svíar spiluðu í gær æfingaleik í knattspyrnu í Kaliforníu þar sem landsliðsþjálfarar beggja liða gáfu lykilmönnum hvíld og prófuðu nýja menn.

Sonur minn mun aldrei spila fyrir Real Madrid

Faðir argentínska snillingsins Lionel Messi hjá Barcelona segir ekki koma til greina að sonur hans verði peð í valdataflinu í kring um forsetakosningarnar hjá Real Madrid í sumar.

Carragher: Ég hataði aldrei Manchester United

Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool hélt með Everton þegar hann var yngri. Hann segist aldrei hafa hatað Manchester United eins og margir Liverpool-menn, heldur beri hann virðingu fyrir liðinu.

Skipta Tottenham og Lyon á leikmönnum?

Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham og Lyon séu að ræða sín á milli um leikamannaskipti. Til greina kæmi að Tottenham sendi hinn unga Giovani Dos Santos til Lyon í skiptum fyrir brasilíska framherjann Fred.

Wenger hrifinn af Richards

Arsene Wenger stjóri Arsenal er staðráðinn í að krækja í varnarmanninn Micah Richards hjá Manchester City ef marka má frétt í News of the World í dag.

Diego til skoðunar hjá City

Brasilíski miðjumaðurinn Diego er næsta nafnið á eftir landa sínum Kaka á löngum óskalista Manchester City eftir því sem fram kemur í helgarblaðinu News of the World.

Stórleikur James tryggði Cleveland sigur

Cleveland hefur bestan árangur allra liða í NBA deildinni og í gærkvöld lauk liðið fjögurra leikja ferðalagi um Vesturdeildina með góðum 102-97 sigri á Utah.

Ákvörðun Kaka var sigur fyrir knattspyrnuna

Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að ákvörðun Brasilíumannsins Kaka að ganga ekki í raðir Manchester City á dögunum sé afar þýðingarmikil fyrir knattspyrnuheiminn.

Bradford: Engar afsakanir

"Mig langar að óska KR til hamingju með sigurinn í dag. Liðið var vel að sigrinum komið og var betri aðilinn í þessum leik - það er ekki spurning," sagði auðmjúkur Nick Bradford hjá Grindavík eftir tapið gegn KR í bikarnum í gær.

Given fengi 100 þúsund pund á viku hjá City

Breska blaðið Daily Star fullyrðir að írski markvörðurinn Shay Given hjá Newcastle hafi samþykkt að ganga í raðir Manchester City og því eigi félagið aðeins eftir að semja um kaupverð á honum frá Newcastle.

Jackson ætlar að hætta eftir næsta tímabil

Phil Jackson þjálfari LA Lakers ætlar að hætta þjálfun eftir næsta keppnistímabil með LA Lakers. Þetta segir hann í viðtali við Magic Johnson sem sýnt verður á ABC sjónvarpsstöðinni í kvöld.

Kominn tími á að lyfta bikar í Höllinni

"Ég held að við höfum sýnt það hér í kvöld hverjir eru með besta lið á Íslandi," sagði Fannar Ólafsson miðherji KR eftir sigurinn á Grindavík í undanúrslitum Subway bikarsins í dag.

Auðvelt hjá Barcelona

Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar.

Juventus upp að hlið Inter á toppnum

Gamla stórveldið Juventus skaust upp að hlið Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Fiorentina. Inter á leik til góða á morgun og hefur betra markahlutfall.

Sjúkralisti United lengist

Ungliðarnir Danny Welbeck og Fabio bættust í kvöld á langan meiðslalista Manchester United í sigri liðsins á Tottenham í enska bikarnum.

Ólæti settu svip sinn á sigur Hull

Lögregla þurfti að skerast í leikinn í dag þegar stuðningsmenn Hull og Milwall lentu í átökum á KC vellinum. Hull vann leikinn 2-0 en stuðningsmenn Milwall efndu til óláta áður en flautað var til leiks og á meðan leikurinn stóð yfir.

Berbatov sá um sína gömlu félaga

Dimitar Berbatov gerði fyrrum félögum sínum í Tottenham litla greiða í dag þegar hann tryggði nýja liðinu sínu Manchester United 2-1 sigur og sæti í fimmtu umferð enska bikarsins.

Crewe steinlá gegn Northampton

Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe fengu skell í ensku C-deildinni í dag þegar þeir lágu 5-1 fyrir Northampton á útivelli.

HM: Serbar náðu jafntefli gegn Þjóðverjum

Óvænt úrslit urðu í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar á HM í handbolta í Króatíu í dag en heimsmeistarar Þjóðverja urðu að sætta sig við jafntefli, 35-35, gegn Serbum.

Swansea vann Portsmouth

Fjölmörgum leikjum í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar var að ljúka. Óvæntustu úrslitin voru í viðureign Portsmouth og Swansea þar sem Swansea vann 2-0 útisigur.

Deco þarf meiri tíma

Ray Wilkins, aðstoðarmaður Luis Felipe Scolari hjá Chelsea, segir að portúgalski miðjumaðurinn Deco þurfi meiri tíma til að aðlagast. Eftir lofandi byrjun þá hefur Deco ekki staðið undir væntingum að undanförnu.

Dirk Kuyt ekki á förum

Umboðsmaður Dirk Kuyt neitar þeim sögusögnum að hollenski sóknarmaðurinn sé á leið til Juventus á Ítalíu. Ítalskir fjölmiðlar hafa greint frá áhuga Juventus.

Sjá næstu 50 fréttir