Fleiri fréttir Torres vonar að Barcelona vinni Manchester United Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, vonast til að Barcelona slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu. Spænski landsliðsmaðurinn vonast til að mæta spænska stórliðinu í úrslitaleiknum 21. maí. 15.4.2008 19:00 Benítez vill Barry Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda. 15.4.2008 18:15 Tímaeyðsla að reyna við Ronaldo Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Englandsmeistara Manchester United, segir að það sé tímaeyðsla hjá spænska liðinu Real Madrid í að reyna að krækja í Cristiano Ronaldo. 15.4.2008 17:45 Tíu bestu ensku stjórarnir Enska úrvalsdeildin er talin sterkasta fótboltadeild heims. Þrátt fyrir það er mikill skortur á enskum þjálfurum í deildinni en aðeins níu af tuttugu liðum eru undir stjórn heimamanns. 15.4.2008 17:01 Adriano á möguleika á landsliðssæti Svo gæti farið að Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, velji sóknarmanninn Adriano í landsliðshópinn sinn. 15.4.2008 16:30 Tímabilið líklega búið hjá Bjarna Allar líkur eru á því að Bjarni Þór Viðarsson geti ekki æft eða spilað meira með hollenska úrvalsdeildarliðinu Twente á tímabilinu vegna meiðsla. 15.4.2008 15:50 Stuðningsmenn komu í veg fyrir titilinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Beitar Jerusalem komu í veg fyrir að félagið yrði ísraelskur meistari um helgina og sló þannig fagnaðarhöldum félagsins á frest, að minnsta kosti. 15.4.2008 14:03 Ragnar aftur til Dunkurque Ragnar Óskarsson handboltakappi hefur gengið til liðs við Dunkurque, sitt gamla félag, í frönsku úrvalsdeildinni. 15.4.2008 13:30 Romeo leiddist og tók upp blokkflautuna Romeo, hinum fimm ára syni David Beckham, leiddist eitthvað þegar hann horfði á pabba sinn og félaga í LA Galaxy spila um helgina. 15.4.2008 12:48 Ferdinand framlengir við Man Utd Rio Ferdinand hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við Manchester United eftir því sem umboðsmaður hans segir. 15.4.2008 12:36 Romario er hættur Brasilíumaðurinn Romario hefur gefið út að hann sé endanlega hættur að spila knattspyrnu en hann var reyndar búinn að tilkynna það fyrr í vetur. 15.4.2008 12:08 Kevin Davies er leikmaður 34. umferðar Kevin Davies, leikmaður Bolton, er leikmaður 34. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði sigurmark Bolton gegn West Ham um helgina. 15.4.2008 11:38 Grant: Erum enn með í titilbaráttunni Avram Grant er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þó svo að liðið hafi tapað dýrmætum stigum gegn Wigan í gær. 15.4.2008 11:32 Ernir Hrafn framlengir við Val Ernir Hrafn Arnarson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til ársins 2011. 15.4.2008 11:22 Eftir að kynna þrjá Nú hafa sjö knattspyrnumenn verið kynntir til sögunnar í niðurstöðu kjörs tíu bestu leikmanna Íslands frá upphafi. 15.4.2008 10:49 Ciudad Real byrjar á heimavelli Í morgun var dregið um heimavallarréttinn í úrslitaleikjum Evrópumótanna í handknattleik. 15.4.2008 10:41 Hannes Jón til Hannover-Burgdorf Hannes Jón Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, samdi í gær við þýska 2. deildarliðið Hannover-Burgdorf um að leika með félaginu á næsta keppnistímabili. 15.4.2008 10:28 Birkir fer frá Lübbecke í sumar Birkir Ívar Guðmundsson mun í sumar yfirgefa herbúðir þýska úrvalsdeildarliðsins Tus N-Lübbecke er samningur hans við félagið rennur út. 15.4.2008 10:21 NBA í nótt: Golden State úr leik Golden State tapaði fyrir Phoenix í NBA-deildinni í nótt sem þýðir að Denver er með öruggt sæti í úrslitakeppninni. 15.4.2008 09:22 Anthony handtekinn fyrir ölvunarakstur Carmelo Anthony, stórstjarna Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum, var handtekinn aðfaranótt mánudags vegna gruns um ölvunarakstur. Honum var sleppt skömmu síðar eftir því því fram kemur á vefsvæði ESPN. 15.4.2008 00:34 Guðni Bergsson Valsari í húð og hár en hann hóf ferilinn þar árið 1983 og varð Íslandsmeistari með liðinu í tvígang, árin 1985 og 1987, áður en hann gekk til liðs við Tottenham í upphafi árs 1989. 15.4.2008 09:00 Vildum ekki aftur til Grindavíkur „Við vildum ekki fara aftur til Grindavíkur og þrátt fyrir að staðan væri orðin erfið þá gáfumst við ekki upp," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Stöð 2 Sport eftir hreint magnaðan sigur Snæfells í kvöld. 14.4.2008 22:06 Fer Gattuso frá Milan í sumar? Forráðamenn AC Milan hyggjast taka til í herbúðum félagsins á komandi sumri. Talið er að miðjumaðurinn Gennaro Gattuso verði meðal þeirra sem yfirgefi liðið en hann hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu. 14.4.2008 23:00 Gerði Heskey út um titilvonir Chelsea? Manchester United er komið með aðra höndina á Englandsmeistarabikarinn. Chelsea gerði aðeins jafntefli gegn Wigan á heimavelli sínum í kvöld. Emile Heskey jafnaði í 1-1 í uppbótartíma. 14.4.2008 20:54 Snæfell í úrslit eftir sigur í framlengdum leik Það var mögnuð spenna og miklar sviptingar í leik Snæfells og Grindavíkur í kvöld. Snæfell vann 116-114 í Stykkishólmi í ótrúlegum framlengdum leik. 14.4.2008 20:12 Lampard ekki með af fjölskylduástæðum Frank Lampard er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er í þessum skrifuðu orðum að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Lampard þurfti frá að hverfa á síðustu stundu af fjölskylduástæðum. 14.4.2008 19:58 KR vann FH í Lengjubikarnum Lokaleikur riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla fór fram í kvöld þegar KR og FH mættust á gervigrasvelli KR. Fyrir leikinn voru bæði liðin örugg áfram en hann skar úr um hvort liðið næði efsta sæti í riðli 2. 14.4.2008 19:41 Brann gerði jafntefli Brann og Strömsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann en Kristján Örn Sigurðsson tók út leikbann. 14.4.2008 19:08 Hannes skoraði í fyrsta sigri GIF Sundsvall GIF Sundsvall og Ljungskile mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslendingaliðið Sundsvall var mun sterkara í kvöld og vann 4-0 sigur. 14.4.2008 18:53 Inter með í baráttunni um Ronaldinho Ítalíumeistarar Inter eru með í baráttunni um brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho hjá Barcelona. Sagt hefur verið að búið sé að ganga frá munnlegu samkomulagi um að Ronaldinho fari til AC Milan í sumar. 14.4.2008 18:05 Everton að tryggja sér Pienaar Everton mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á Steven Pieenar í þessari viku. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku er á lánssamningi frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. 14.4.2008 17:39 Parry ætlar að hreinsa andrúmsloftið með Benítez Rick Parry, framkvæmdastjóri stjórnar Liverpool, mun líklega funda með knattspyrnustjóranum Rafael Benítez. Tilgangur fundarins er að hreinsa andrúmsloftið milli þeirra tveggja. 14.4.2008 17:21 Tyson vill hjálpa Gascoigne Mike Tyson segist gjarnan vilja hjálpa Paul Gasgoigne vegna þeirra erfiðleika sem hann hefur mátt glíma við undanfarið. 14.4.2008 16:03 Friðrik: Eigum nóg inni Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, telur að sínir menn eigi nógu mikið inni til að knýja í kvöld fram oddaleik í undanúrslitarimmunni gegn Snæfelli í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 15:09 Kotila: Verður vonandi lítið skorað Geof Kotila, þjálfari Snæfells, segir í samtali við Vísi að sínir menn þurfi að spila góða vörn í kvöld til að vinna sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 14:07 Keflvíkingar endurskrifuðu söguna í Seljaskóla Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn. 14.4.2008 13:10 Wenger: Titlarnir koma Arsene Wenger segir að titlarnir muni skila sér á endanum og að hann ætli sér ekki að breyta um leikstíl Arsenal-liðsins. 14.4.2008 11:55 Sävehof færðist nær úrslitunum Sävehof er komið í 2-0 forystu gegn Ystad í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 14.4.2008 11:08 Immelman sá fyrsti síðan Player Trevor Immelman varð í gær fyrsti Suður-Afríkumaðurinn til að sigra á bandaríska meistaramótinu í golfi síðan að Gary Player fagnaði sigri á mótinu árið 1978, fyrir 30 árum síðan. 14.4.2008 10:49 NBA í nótt: Lakers á toppinn í Vestrinu LA Lakers vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt og um leið mikilvægan sigur í toppslag Vesturdeildarinnar er liðið vann San Antonio, 106-85. 14.4.2008 09:20 Ásgeir Sigurvinsson Varð á sínum tíma yngsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi er hann lék með landsliðinu árið 1972, sautján ára gamall. Lék í átta ár með Standard Liege í Belgíu, fór til Bayern München árið 1981 og ári síðar til Stuttgart þar sem hann lék þar til hann hætti árið 1990. 14.4.2008 09:00 Immelman sigraði á Masters Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman kom sá og sigraði á 72. Masters mótinu í golfi sem lauk á Augusta vellinum í Georgíu í kvöld. Immelman lék á 75 höggum á lokahringnum og lék samtals á átta undir pari. Hann er fyrsti maðurinn í meira en þrjá áratugi til að leiða mótið frá upphafi til enda. 13.4.2008 23:43 Bíómynd um Carlos Tevez í smíðum Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester United hefur átt viðburðaríka ævi og þegar er í smíðum handrit að kvikmynd um þennan unga markaskorara. 13.4.2008 22:15 Maradona á Anfield? Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool vill ólmur launa landa sínum og goðsögninni Diego Maradona með því að bjóða honum á leik á Anfield. 13.4.2008 21:30 Sneijder tryggði Real sigurinn Real Madrid náði í kvöld níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Murcia 1-0 í döprum leik. Það var Hollendingurinn Wesley Sneijder sem tryggði þeim hvítu sigurinn með laglegu skoti í síðari hálfleik. 13.4.2008 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Torres vonar að Barcelona vinni Manchester United Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, vonast til að Barcelona slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu. Spænski landsliðsmaðurinn vonast til að mæta spænska stórliðinu í úrslitaleiknum 21. maí. 15.4.2008 19:00
Benítez vill Barry Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda. 15.4.2008 18:15
Tímaeyðsla að reyna við Ronaldo Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Englandsmeistara Manchester United, segir að það sé tímaeyðsla hjá spænska liðinu Real Madrid í að reyna að krækja í Cristiano Ronaldo. 15.4.2008 17:45
Tíu bestu ensku stjórarnir Enska úrvalsdeildin er talin sterkasta fótboltadeild heims. Þrátt fyrir það er mikill skortur á enskum þjálfurum í deildinni en aðeins níu af tuttugu liðum eru undir stjórn heimamanns. 15.4.2008 17:01
Adriano á möguleika á landsliðssæti Svo gæti farið að Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, velji sóknarmanninn Adriano í landsliðshópinn sinn. 15.4.2008 16:30
Tímabilið líklega búið hjá Bjarna Allar líkur eru á því að Bjarni Þór Viðarsson geti ekki æft eða spilað meira með hollenska úrvalsdeildarliðinu Twente á tímabilinu vegna meiðsla. 15.4.2008 15:50
Stuðningsmenn komu í veg fyrir titilinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Beitar Jerusalem komu í veg fyrir að félagið yrði ísraelskur meistari um helgina og sló þannig fagnaðarhöldum félagsins á frest, að minnsta kosti. 15.4.2008 14:03
Ragnar aftur til Dunkurque Ragnar Óskarsson handboltakappi hefur gengið til liðs við Dunkurque, sitt gamla félag, í frönsku úrvalsdeildinni. 15.4.2008 13:30
Romeo leiddist og tók upp blokkflautuna Romeo, hinum fimm ára syni David Beckham, leiddist eitthvað þegar hann horfði á pabba sinn og félaga í LA Galaxy spila um helgina. 15.4.2008 12:48
Ferdinand framlengir við Man Utd Rio Ferdinand hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við Manchester United eftir því sem umboðsmaður hans segir. 15.4.2008 12:36
Romario er hættur Brasilíumaðurinn Romario hefur gefið út að hann sé endanlega hættur að spila knattspyrnu en hann var reyndar búinn að tilkynna það fyrr í vetur. 15.4.2008 12:08
Kevin Davies er leikmaður 34. umferðar Kevin Davies, leikmaður Bolton, er leikmaður 34. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði sigurmark Bolton gegn West Ham um helgina. 15.4.2008 11:38
Grant: Erum enn með í titilbaráttunni Avram Grant er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þó svo að liðið hafi tapað dýrmætum stigum gegn Wigan í gær. 15.4.2008 11:32
Ernir Hrafn framlengir við Val Ernir Hrafn Arnarson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til ársins 2011. 15.4.2008 11:22
Eftir að kynna þrjá Nú hafa sjö knattspyrnumenn verið kynntir til sögunnar í niðurstöðu kjörs tíu bestu leikmanna Íslands frá upphafi. 15.4.2008 10:49
Ciudad Real byrjar á heimavelli Í morgun var dregið um heimavallarréttinn í úrslitaleikjum Evrópumótanna í handknattleik. 15.4.2008 10:41
Hannes Jón til Hannover-Burgdorf Hannes Jón Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, samdi í gær við þýska 2. deildarliðið Hannover-Burgdorf um að leika með félaginu á næsta keppnistímabili. 15.4.2008 10:28
Birkir fer frá Lübbecke í sumar Birkir Ívar Guðmundsson mun í sumar yfirgefa herbúðir þýska úrvalsdeildarliðsins Tus N-Lübbecke er samningur hans við félagið rennur út. 15.4.2008 10:21
NBA í nótt: Golden State úr leik Golden State tapaði fyrir Phoenix í NBA-deildinni í nótt sem þýðir að Denver er með öruggt sæti í úrslitakeppninni. 15.4.2008 09:22
Anthony handtekinn fyrir ölvunarakstur Carmelo Anthony, stórstjarna Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum, var handtekinn aðfaranótt mánudags vegna gruns um ölvunarakstur. Honum var sleppt skömmu síðar eftir því því fram kemur á vefsvæði ESPN. 15.4.2008 00:34
Guðni Bergsson Valsari í húð og hár en hann hóf ferilinn þar árið 1983 og varð Íslandsmeistari með liðinu í tvígang, árin 1985 og 1987, áður en hann gekk til liðs við Tottenham í upphafi árs 1989. 15.4.2008 09:00
Vildum ekki aftur til Grindavíkur „Við vildum ekki fara aftur til Grindavíkur og þrátt fyrir að staðan væri orðin erfið þá gáfumst við ekki upp," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Stöð 2 Sport eftir hreint magnaðan sigur Snæfells í kvöld. 14.4.2008 22:06
Fer Gattuso frá Milan í sumar? Forráðamenn AC Milan hyggjast taka til í herbúðum félagsins á komandi sumri. Talið er að miðjumaðurinn Gennaro Gattuso verði meðal þeirra sem yfirgefi liðið en hann hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu. 14.4.2008 23:00
Gerði Heskey út um titilvonir Chelsea? Manchester United er komið með aðra höndina á Englandsmeistarabikarinn. Chelsea gerði aðeins jafntefli gegn Wigan á heimavelli sínum í kvöld. Emile Heskey jafnaði í 1-1 í uppbótartíma. 14.4.2008 20:54
Snæfell í úrslit eftir sigur í framlengdum leik Það var mögnuð spenna og miklar sviptingar í leik Snæfells og Grindavíkur í kvöld. Snæfell vann 116-114 í Stykkishólmi í ótrúlegum framlengdum leik. 14.4.2008 20:12
Lampard ekki með af fjölskylduástæðum Frank Lampard er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er í þessum skrifuðu orðum að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Lampard þurfti frá að hverfa á síðustu stundu af fjölskylduástæðum. 14.4.2008 19:58
KR vann FH í Lengjubikarnum Lokaleikur riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla fór fram í kvöld þegar KR og FH mættust á gervigrasvelli KR. Fyrir leikinn voru bæði liðin örugg áfram en hann skar úr um hvort liðið næði efsta sæti í riðli 2. 14.4.2008 19:41
Brann gerði jafntefli Brann og Strömsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann en Kristján Örn Sigurðsson tók út leikbann. 14.4.2008 19:08
Hannes skoraði í fyrsta sigri GIF Sundsvall GIF Sundsvall og Ljungskile mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslendingaliðið Sundsvall var mun sterkara í kvöld og vann 4-0 sigur. 14.4.2008 18:53
Inter með í baráttunni um Ronaldinho Ítalíumeistarar Inter eru með í baráttunni um brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho hjá Barcelona. Sagt hefur verið að búið sé að ganga frá munnlegu samkomulagi um að Ronaldinho fari til AC Milan í sumar. 14.4.2008 18:05
Everton að tryggja sér Pienaar Everton mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á Steven Pieenar í þessari viku. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku er á lánssamningi frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. 14.4.2008 17:39
Parry ætlar að hreinsa andrúmsloftið með Benítez Rick Parry, framkvæmdastjóri stjórnar Liverpool, mun líklega funda með knattspyrnustjóranum Rafael Benítez. Tilgangur fundarins er að hreinsa andrúmsloftið milli þeirra tveggja. 14.4.2008 17:21
Tyson vill hjálpa Gascoigne Mike Tyson segist gjarnan vilja hjálpa Paul Gasgoigne vegna þeirra erfiðleika sem hann hefur mátt glíma við undanfarið. 14.4.2008 16:03
Friðrik: Eigum nóg inni Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, telur að sínir menn eigi nógu mikið inni til að knýja í kvöld fram oddaleik í undanúrslitarimmunni gegn Snæfelli í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 15:09
Kotila: Verður vonandi lítið skorað Geof Kotila, þjálfari Snæfells, segir í samtali við Vísi að sínir menn þurfi að spila góða vörn í kvöld til að vinna sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 14:07
Keflvíkingar endurskrifuðu söguna í Seljaskóla Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn. 14.4.2008 13:10
Wenger: Titlarnir koma Arsene Wenger segir að titlarnir muni skila sér á endanum og að hann ætli sér ekki að breyta um leikstíl Arsenal-liðsins. 14.4.2008 11:55
Sävehof færðist nær úrslitunum Sävehof er komið í 2-0 forystu gegn Ystad í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 14.4.2008 11:08
Immelman sá fyrsti síðan Player Trevor Immelman varð í gær fyrsti Suður-Afríkumaðurinn til að sigra á bandaríska meistaramótinu í golfi síðan að Gary Player fagnaði sigri á mótinu árið 1978, fyrir 30 árum síðan. 14.4.2008 10:49
NBA í nótt: Lakers á toppinn í Vestrinu LA Lakers vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt og um leið mikilvægan sigur í toppslag Vesturdeildarinnar er liðið vann San Antonio, 106-85. 14.4.2008 09:20
Ásgeir Sigurvinsson Varð á sínum tíma yngsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi er hann lék með landsliðinu árið 1972, sautján ára gamall. Lék í átta ár með Standard Liege í Belgíu, fór til Bayern München árið 1981 og ári síðar til Stuttgart þar sem hann lék þar til hann hætti árið 1990. 14.4.2008 09:00
Immelman sigraði á Masters Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman kom sá og sigraði á 72. Masters mótinu í golfi sem lauk á Augusta vellinum í Georgíu í kvöld. Immelman lék á 75 höggum á lokahringnum og lék samtals á átta undir pari. Hann er fyrsti maðurinn í meira en þrjá áratugi til að leiða mótið frá upphafi til enda. 13.4.2008 23:43
Bíómynd um Carlos Tevez í smíðum Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester United hefur átt viðburðaríka ævi og þegar er í smíðum handrit að kvikmynd um þennan unga markaskorara. 13.4.2008 22:15
Maradona á Anfield? Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool vill ólmur launa landa sínum og goðsögninni Diego Maradona með því að bjóða honum á leik á Anfield. 13.4.2008 21:30
Sneijder tryggði Real sigurinn Real Madrid náði í kvöld níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Murcia 1-0 í döprum leik. Það var Hollendingurinn Wesley Sneijder sem tryggði þeim hvítu sigurinn með laglegu skoti í síðari hálfleik. 13.4.2008 21:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti