Fleiri fréttir Jensen missir af næsta leik Norðmanna Aganefnd evrópska handknattleikssambandsins hefur dæmt Norðmanninn Johnny Jensen í eins leiks bann fyrir óíþróttamannslega framkomu. 23.1.2008 10:34 Hodgson vill semja við Litmanen Roy Hodgson vill semja við finnska framherjann Jari Litmanen sem hefur ekkert spilað með félagsliði síðan í sumar. 23.1.2008 10:04 Lampard tæpur fyrir landsleikinn Óvíst er hvort að Frank Lampard nái landsleik Englands og Sviss þann 6. febrúar næstkomandi eftir að hann reif vöðva í læri á æfingu í vikunni. 23.1.2008 09:58 Ramos segir sína menn fullkomna Juande Ramos, stjóri Tottenham, var hæstánægður með sína menn eftir 5-1 sigur á Arsenal í gær. 23.1.2008 09:47 Stimpingar Adebayor og Bendtner rannsakaðar Arsenal og jafnvel enska knattspyrnusambandið mun nú rannsaka hvað átti sér stað á milli Emmanuel Adebayor og Nicklas Bendtner í leik Arsenal og Tottenham í gær. 23.1.2008 09:37 Burley boðið starf landsliðsþjálfara Skoska knattspyrnusambandi mun bjóða George Burley að taka við starfi landsliðsþjálfara. 23.1.2008 09:28 Nash sá um Milwaukee Steve Nash setti persónulegt met í vetur þegar hann skoraði 37 stig fyrir Phoenix í 114-105 sigri liðsins á Milwaukee á útivelli. Phoenix er í efsta sæti Vesturdeildarinnar og varð aðeins annað liðið í NBA á eftir Boston til að vinna 30 leiki í vetur. 23.1.2008 05:29 Enn meiðist Shaquille O´Neal Miðherjinn Shaquille O´Neal mun ekki leika með liði Miami Heat næstu tvær vikurnar í það minnsta eftir að mjaðmarmeiðsli hans tóku sig upp á ný. Miami hefur tapað 14 leikjum í röð og vann síðast leik nokkru fyrir jól. 23.1.2008 05:19 Tottenham burstaði Arsenal og fer á Wembley Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildabikarsins. Liðið burstaði Arsenal í grannaslag í kvöld 5-1 á heimavelli en þetta var síðari leikur þessara liða í undanúrslitum keppninnar. 22.1.2008 21:47 Allir þrír leikirnir fóru í vítakeppni Í kvöld fóru fram þrír frestaðir leikir í ensku FA bikarkeppninni. Nú er alveg ljóst hvaða lið munu eigast við í fjórðu umferðinni sem leikin verður um næstu helgi. Allir leikirnir í kvöld fóru í vítaspyrnukeppni. 22.1.2008 22:30 Mellberg færist nær Juve Ítalska liðið Juventus er nálægt því að tryggja sér varnarmanninn Olof Mellberg eftir tímabilið. Þessi þrítugi Svíi hefur verið í herbúðum Aston Villa síðan 2001. 22.1.2008 21:37 Svíar og Ungverjar skiptu stigunum á milli sín Öllum leikjum dagsins á Evrópumótinu er lokið. Ungverjaland og Svíþjóð gerðu jafntefli 27-27 í milliriðli 2 í kvöld. Ungverjar eru mótherjar Íslendinga á morgun. 22.1.2008 21:03 Jafnt hjá Noregi og Póllandi Noregur og Pólland gerðu 24-24 jafntefli í milliriðli 1 í kvöld. Leikurinn var mjög dramatískur og fjögur rauð spjöld fóru á loft. Pólverjar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins eftir að heimamenn höfðu haft forystu nær allan seinni hálfleik. 22.1.2008 20:47 Of lítil batamerki „Það var ótrúlegt að fylgjast með upphafinu í þessum leik. Við vorum að leika gríðarlega illa og lentum mjög illa undir," sagði Aron Kristjánsson, einn af sérfræðingum Vísis um Evrópumótið í handbolta, um tap Íslands gegn Þýskalandi. 22.1.2008 20:05 Sunderland kaupir Bardsley Sunderland hefur keypt hægri bakvörðinn Phil Bardsley frá Manchester United á tvær milljónir punda. Þessi 22 ára leikmaður var á lánssamningi hjá Sheffield United en hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Sunderland. 22.1.2008 19:50 Egyptar unnu Kamerúna Keppni í C-riðli Afríkukeppninnar hófst í dag þegar Egyptaland vann Kamerún 4-2. Frábær fyrri hálfleikur skóp þennan sigur Egypta en þeir voru þremur mörkum yfir í leikhléi. 22.1.2008 19:23 Frakkland vann Spán Frakkar standa vel að vígi í milliriðli 2 en þeir eru með sex stig eftir að hafa unnið Spánverja 28-27 í leik milli tveggja af sigurstranglegustu liðum mótsins. Mikil spenna var undir lokin en Frakkar fögnuðu sigri. 22.1.2008 19:04 Danir stóðust prófið með sæmd Danska landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann tíu marka sigur á Króatíu 30-20 í milliriðli 1. Danir eru því komnir með fjögur stig í riðlinum og komust upp að hlið Króata. 22.1.2008 18:44 Finnan hættur með landsliðinu Steve Finnan, varnarmaður Liverpool, hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með írska landsliðinu. Þessi 31. árs leikmaður lék sinn fyrsta landsleik árið 2000. 22.1.2008 18:26 Andreasen til Fulham Fulham hefur keypt danska landsliðsmanninn Leon Andreasen frá Werder Bremen í Þýskalandi. Andreasen er 24 ára miðjumaður og skrifaði undir þriggja ára samning við enska liðið. 22.1.2008 18:11 Ólafur: Ósáttur með allt Ólafur Stefánsson, fyrirliði Íslands, var auðvitað ósáttur með tapið gegn Þýskalandi. „Þegar þú tapar leik þá ertu að sjálfsögðu ekki sáttur. Ég vildi vinna þennan leik og við vildum sýna okkar rétta andlit," sagði Ólafur á blaðamannafundi eftir leik. 22.1.2008 17:46 Vignir: Hef enga skýringu Vignir Svavarsson var einn besti leikmaður Íslands gegn Þýskalandi í dag en átti engar skýringar á reiðum höndum fyrir tapinu. 22.1.2008 17:25 Slóvenar komnir með tvö stig í milliriðlinum Á meðan Íslendingar voru að kljást við Þjóðverja þá mættust Slóvenía og Svartfjallaland í milliriðli 1. Bæði lið voru stigalaus í milliriðlinum fyrir leikinn en Slóvenía vann 31-29 sigur. 22.1.2008 17:20 Alfreð: Vorum freðnir í byrjun „Við byrjuðum þennan leik alveg skelfilega og menn voru algerlega frosnir fyrstu tíu mínúturnar,“ sagði Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í samtali við Rúv. 22.1.2008 17:18 Magnús Páll áfram með Blikum Magnús Páll Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik. Magnús hlaut bronsskóinn fyrir markaskorun sína í Landsbankadeildinni síðasta sumar. 22.1.2008 17:06 Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland tapaði þriðja leik sínum af fjórum á EM í handbolta. Í þetta sinn fyrir heimsmeisturum Þjóðverja, 35-27. 22.1.2008 15:00 Ólafur inn fyrir Sverre Ólafur Stefánsson kemur inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Þýskaland í dag á kostnað Sverre Andreas Jakobssonar. 22.1.2008 14:53 Við ætlum að ráðast á þá Dominik Klein, leikmaður Kiel og þýska landsliðsins, er með skýr skilaboð til íslenska landsliðsins. 22.1.2008 14:36 Mikilvægur dagur á EM í handbolta Það er spennandi dagur framundan á EM í handbolta og tekur Vísir hér saman hvað sé undir hjá liðunum tólf sem spila í dag. 22.1.2008 13:49 Hópurinn ekki tilkynntur fyrr en klukkutíma fyrir leik Alfreð Gíslason mun ekki tilkynna hvaða fjórtán leikmenn verða á leikmannaskýrslu íslenska liðsins fyrr en klukkutíma fyrir leikinn gegn Þjóðverjum. 22.1.2008 13:31 Á von á miklum baráttuleik „Þjóðverjar leggja mikið upp úr þessum leik og þýska þjóðin á von á að sjá nýtt landslið gegn Íslandi í dag,“ sagði Patrekur Jóhannesson, einn sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 22.1.2008 12:43 Nokkrar staðreyndir um handbolta í Þýskalandi Ísland mætir í dag heimsmeisturum Þjóðverja á EM í handbolta. Af því tilefni tekur Vísir saman nokkrar staðreyndir um Þýskaland og handboltann þar í landi. 22.1.2008 11:51 Brand: Ísland með heimsklassaleikmenn Heiner Brand sagði í samtali við þýska fjölmiðla í gær að hann búist við erfiðum leik gegn Íslandi í dag. 22.1.2008 11:29 Nýtt met sett í félagaskiptaglugganum Ensku úrvalsdeildarliðin hafa aldrei eytt meira í leikmannakaup í janúarmánuði þótt enn sé vika eftir af félagaskiptaglugganum þetta árið. 22.1.2008 11:13 Benjani er leikmaður 23. umferðar Benjani skoraði þrennu í leik Portsmouth og Derby í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hlaut útnefninguna leikmaður 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 22.1.2008 10:16 Fjórtánda tap Miami í röð Miami Heat tapaði sínum fjórtánda leik í NBA-deildinni í röð í nótt, í þetta sinn fyrir Cleveland, 97-90, á heimavelli. 22.1.2008 09:51 O´Neal gæti verið úr leik í vetur Jermaine O´Neal, leikmaður Indiana Pacers, segir að til greina komi að hann sé úr leik það sem eftir er tímabilsins eftir að hnémeiðsli hans tóku sig upp á ný. 22.1.2008 03:17 Doc Rivers þjálfar lið Austurdeildarinnar Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, mun stýra liði Austurdeildarinnar í stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. 22.1.2008 02:57 Green ver titil sinn í troðkeppninni Háloftafuglinn Gerald Green ætlar að verja titil sinn í troðkeppninni í NBA sem fer fram á undan stjörnuleiknum í New Orleans um miðjan næsta mánuð. 22.1.2008 02:26 Gerrard: Óróinn utan vallar hefur áhrif á okkur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var daufur í dálkinn eftir leik liðsins gegn Aston Villa í kvöld. Hann segir að óróleikinn hjá félaginu utan vallar hafi haft slæm áhrif inn á völlinn. 21.1.2008 22:47 Valsstúlkur unnu Hauka Valur vann óvæntan sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Valsstúlkur unnu nauman 80-79 sigur. Molly Peterman skoraði 34 stig fyrir Val. 21.1.2008 22:37 Jafntefli hjá Liverpool og Aston Villa Liverpool gerði í kvöld sitt fjórða jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Aston Villa kom í heimsókn á Anfield. Peter Crouch skoraði jöfnunarmarkið 2-2 undir lok leiksins og bjargaði stigi fyrir heimamenn. 21.1.2008 21:45 Bjarni Þórður í Stjörnuna Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Garðabæ samkvæmt vefsíðunni gras.is. Bjarni hefur skrifað undir eins árs samning við Garðabæjarliðið sem leikur í 1. deild. 21.1.2008 21:00 Hermann í þýska hópinn Rolf Hermann er kominn í þýska landsliðshópinn og kemur í stað Oleg Velyky. Hermann er leikmaður TBV Lemgo en verður líklega ekki með gegn Íslandi á morgun vegna veikinda. 21.1.2008 20:19 Leikmenn Wigan standa við bakið á Bramble Kevin Kilbane hjá Wigan segir að leikmenn liðsins standi við bakið á Titus Bramble sem hefur gert mörg dýrkeypt mistök á tímabilinu. Bramble gaf Everton mark um nýliðna helgi. 21.1.2008 20:07 Sjá næstu 50 fréttir
Jensen missir af næsta leik Norðmanna Aganefnd evrópska handknattleikssambandsins hefur dæmt Norðmanninn Johnny Jensen í eins leiks bann fyrir óíþróttamannslega framkomu. 23.1.2008 10:34
Hodgson vill semja við Litmanen Roy Hodgson vill semja við finnska framherjann Jari Litmanen sem hefur ekkert spilað með félagsliði síðan í sumar. 23.1.2008 10:04
Lampard tæpur fyrir landsleikinn Óvíst er hvort að Frank Lampard nái landsleik Englands og Sviss þann 6. febrúar næstkomandi eftir að hann reif vöðva í læri á æfingu í vikunni. 23.1.2008 09:58
Ramos segir sína menn fullkomna Juande Ramos, stjóri Tottenham, var hæstánægður með sína menn eftir 5-1 sigur á Arsenal í gær. 23.1.2008 09:47
Stimpingar Adebayor og Bendtner rannsakaðar Arsenal og jafnvel enska knattspyrnusambandið mun nú rannsaka hvað átti sér stað á milli Emmanuel Adebayor og Nicklas Bendtner í leik Arsenal og Tottenham í gær. 23.1.2008 09:37
Burley boðið starf landsliðsþjálfara Skoska knattspyrnusambandi mun bjóða George Burley að taka við starfi landsliðsþjálfara. 23.1.2008 09:28
Nash sá um Milwaukee Steve Nash setti persónulegt met í vetur þegar hann skoraði 37 stig fyrir Phoenix í 114-105 sigri liðsins á Milwaukee á útivelli. Phoenix er í efsta sæti Vesturdeildarinnar og varð aðeins annað liðið í NBA á eftir Boston til að vinna 30 leiki í vetur. 23.1.2008 05:29
Enn meiðist Shaquille O´Neal Miðherjinn Shaquille O´Neal mun ekki leika með liði Miami Heat næstu tvær vikurnar í það minnsta eftir að mjaðmarmeiðsli hans tóku sig upp á ný. Miami hefur tapað 14 leikjum í röð og vann síðast leik nokkru fyrir jól. 23.1.2008 05:19
Tottenham burstaði Arsenal og fer á Wembley Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildabikarsins. Liðið burstaði Arsenal í grannaslag í kvöld 5-1 á heimavelli en þetta var síðari leikur þessara liða í undanúrslitum keppninnar. 22.1.2008 21:47
Allir þrír leikirnir fóru í vítakeppni Í kvöld fóru fram þrír frestaðir leikir í ensku FA bikarkeppninni. Nú er alveg ljóst hvaða lið munu eigast við í fjórðu umferðinni sem leikin verður um næstu helgi. Allir leikirnir í kvöld fóru í vítaspyrnukeppni. 22.1.2008 22:30
Mellberg færist nær Juve Ítalska liðið Juventus er nálægt því að tryggja sér varnarmanninn Olof Mellberg eftir tímabilið. Þessi þrítugi Svíi hefur verið í herbúðum Aston Villa síðan 2001. 22.1.2008 21:37
Svíar og Ungverjar skiptu stigunum á milli sín Öllum leikjum dagsins á Evrópumótinu er lokið. Ungverjaland og Svíþjóð gerðu jafntefli 27-27 í milliriðli 2 í kvöld. Ungverjar eru mótherjar Íslendinga á morgun. 22.1.2008 21:03
Jafnt hjá Noregi og Póllandi Noregur og Pólland gerðu 24-24 jafntefli í milliriðli 1 í kvöld. Leikurinn var mjög dramatískur og fjögur rauð spjöld fóru á loft. Pólverjar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins eftir að heimamenn höfðu haft forystu nær allan seinni hálfleik. 22.1.2008 20:47
Of lítil batamerki „Það var ótrúlegt að fylgjast með upphafinu í þessum leik. Við vorum að leika gríðarlega illa og lentum mjög illa undir," sagði Aron Kristjánsson, einn af sérfræðingum Vísis um Evrópumótið í handbolta, um tap Íslands gegn Þýskalandi. 22.1.2008 20:05
Sunderland kaupir Bardsley Sunderland hefur keypt hægri bakvörðinn Phil Bardsley frá Manchester United á tvær milljónir punda. Þessi 22 ára leikmaður var á lánssamningi hjá Sheffield United en hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Sunderland. 22.1.2008 19:50
Egyptar unnu Kamerúna Keppni í C-riðli Afríkukeppninnar hófst í dag þegar Egyptaland vann Kamerún 4-2. Frábær fyrri hálfleikur skóp þennan sigur Egypta en þeir voru þremur mörkum yfir í leikhléi. 22.1.2008 19:23
Frakkland vann Spán Frakkar standa vel að vígi í milliriðli 2 en þeir eru með sex stig eftir að hafa unnið Spánverja 28-27 í leik milli tveggja af sigurstranglegustu liðum mótsins. Mikil spenna var undir lokin en Frakkar fögnuðu sigri. 22.1.2008 19:04
Danir stóðust prófið með sæmd Danska landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann tíu marka sigur á Króatíu 30-20 í milliriðli 1. Danir eru því komnir með fjögur stig í riðlinum og komust upp að hlið Króata. 22.1.2008 18:44
Finnan hættur með landsliðinu Steve Finnan, varnarmaður Liverpool, hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með írska landsliðinu. Þessi 31. árs leikmaður lék sinn fyrsta landsleik árið 2000. 22.1.2008 18:26
Andreasen til Fulham Fulham hefur keypt danska landsliðsmanninn Leon Andreasen frá Werder Bremen í Þýskalandi. Andreasen er 24 ára miðjumaður og skrifaði undir þriggja ára samning við enska liðið. 22.1.2008 18:11
Ólafur: Ósáttur með allt Ólafur Stefánsson, fyrirliði Íslands, var auðvitað ósáttur með tapið gegn Þýskalandi. „Þegar þú tapar leik þá ertu að sjálfsögðu ekki sáttur. Ég vildi vinna þennan leik og við vildum sýna okkar rétta andlit," sagði Ólafur á blaðamannafundi eftir leik. 22.1.2008 17:46
Vignir: Hef enga skýringu Vignir Svavarsson var einn besti leikmaður Íslands gegn Þýskalandi í dag en átti engar skýringar á reiðum höndum fyrir tapinu. 22.1.2008 17:25
Slóvenar komnir með tvö stig í milliriðlinum Á meðan Íslendingar voru að kljást við Þjóðverja þá mættust Slóvenía og Svartfjallaland í milliriðli 1. Bæði lið voru stigalaus í milliriðlinum fyrir leikinn en Slóvenía vann 31-29 sigur. 22.1.2008 17:20
Alfreð: Vorum freðnir í byrjun „Við byrjuðum þennan leik alveg skelfilega og menn voru algerlega frosnir fyrstu tíu mínúturnar,“ sagði Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í samtali við Rúv. 22.1.2008 17:18
Magnús Páll áfram með Blikum Magnús Páll Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik. Magnús hlaut bronsskóinn fyrir markaskorun sína í Landsbankadeildinni síðasta sumar. 22.1.2008 17:06
Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland tapaði þriðja leik sínum af fjórum á EM í handbolta. Í þetta sinn fyrir heimsmeisturum Þjóðverja, 35-27. 22.1.2008 15:00
Ólafur inn fyrir Sverre Ólafur Stefánsson kemur inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Þýskaland í dag á kostnað Sverre Andreas Jakobssonar. 22.1.2008 14:53
Við ætlum að ráðast á þá Dominik Klein, leikmaður Kiel og þýska landsliðsins, er með skýr skilaboð til íslenska landsliðsins. 22.1.2008 14:36
Mikilvægur dagur á EM í handbolta Það er spennandi dagur framundan á EM í handbolta og tekur Vísir hér saman hvað sé undir hjá liðunum tólf sem spila í dag. 22.1.2008 13:49
Hópurinn ekki tilkynntur fyrr en klukkutíma fyrir leik Alfreð Gíslason mun ekki tilkynna hvaða fjórtán leikmenn verða á leikmannaskýrslu íslenska liðsins fyrr en klukkutíma fyrir leikinn gegn Þjóðverjum. 22.1.2008 13:31
Á von á miklum baráttuleik „Þjóðverjar leggja mikið upp úr þessum leik og þýska þjóðin á von á að sjá nýtt landslið gegn Íslandi í dag,“ sagði Patrekur Jóhannesson, einn sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 22.1.2008 12:43
Nokkrar staðreyndir um handbolta í Þýskalandi Ísland mætir í dag heimsmeisturum Þjóðverja á EM í handbolta. Af því tilefni tekur Vísir saman nokkrar staðreyndir um Þýskaland og handboltann þar í landi. 22.1.2008 11:51
Brand: Ísland með heimsklassaleikmenn Heiner Brand sagði í samtali við þýska fjölmiðla í gær að hann búist við erfiðum leik gegn Íslandi í dag. 22.1.2008 11:29
Nýtt met sett í félagaskiptaglugganum Ensku úrvalsdeildarliðin hafa aldrei eytt meira í leikmannakaup í janúarmánuði þótt enn sé vika eftir af félagaskiptaglugganum þetta árið. 22.1.2008 11:13
Benjani er leikmaður 23. umferðar Benjani skoraði þrennu í leik Portsmouth og Derby í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hlaut útnefninguna leikmaður 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 22.1.2008 10:16
Fjórtánda tap Miami í röð Miami Heat tapaði sínum fjórtánda leik í NBA-deildinni í röð í nótt, í þetta sinn fyrir Cleveland, 97-90, á heimavelli. 22.1.2008 09:51
O´Neal gæti verið úr leik í vetur Jermaine O´Neal, leikmaður Indiana Pacers, segir að til greina komi að hann sé úr leik það sem eftir er tímabilsins eftir að hnémeiðsli hans tóku sig upp á ný. 22.1.2008 03:17
Doc Rivers þjálfar lið Austurdeildarinnar Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, mun stýra liði Austurdeildarinnar í stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. 22.1.2008 02:57
Green ver titil sinn í troðkeppninni Háloftafuglinn Gerald Green ætlar að verja titil sinn í troðkeppninni í NBA sem fer fram á undan stjörnuleiknum í New Orleans um miðjan næsta mánuð. 22.1.2008 02:26
Gerrard: Óróinn utan vallar hefur áhrif á okkur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var daufur í dálkinn eftir leik liðsins gegn Aston Villa í kvöld. Hann segir að óróleikinn hjá félaginu utan vallar hafi haft slæm áhrif inn á völlinn. 21.1.2008 22:47
Valsstúlkur unnu Hauka Valur vann óvæntan sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Valsstúlkur unnu nauman 80-79 sigur. Molly Peterman skoraði 34 stig fyrir Val. 21.1.2008 22:37
Jafntefli hjá Liverpool og Aston Villa Liverpool gerði í kvöld sitt fjórða jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Aston Villa kom í heimsókn á Anfield. Peter Crouch skoraði jöfnunarmarkið 2-2 undir lok leiksins og bjargaði stigi fyrir heimamenn. 21.1.2008 21:45
Bjarni Þórður í Stjörnuna Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Garðabæ samkvæmt vefsíðunni gras.is. Bjarni hefur skrifað undir eins árs samning við Garðabæjarliðið sem leikur í 1. deild. 21.1.2008 21:00
Hermann í þýska hópinn Rolf Hermann er kominn í þýska landsliðshópinn og kemur í stað Oleg Velyky. Hermann er leikmaður TBV Lemgo en verður líklega ekki með gegn Íslandi á morgun vegna veikinda. 21.1.2008 20:19
Leikmenn Wigan standa við bakið á Bramble Kevin Kilbane hjá Wigan segir að leikmenn liðsins standi við bakið á Titus Bramble sem hefur gert mörg dýrkeypt mistök á tímabilinu. Bramble gaf Everton mark um nýliðna helgi. 21.1.2008 20:07