Handbolti

Hermann í þýska hópinn

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Heimasíða EM

Rolf Hermann er kominn í þýska landsliðshópinn og kemur í stað Oleg Velyky. Hermann er leikmaður TBV Lemgo en verður líklega ekki með gegn Íslandi á morgun vegna veikinda.

Velyky meiddist á hné í leik Þýskalands gegn Hvíta-Rússlandi og hefur þegar gengist undir uppskurð í heimalandi sínu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×