Nash sá um Milwaukee 23. janúar 2008 05:29 Phoenix heldur efsta sætinu í Vesturdeildinni Nordic Photos / Getty Images Steve Nash setti persónulegt met í vetur þegar hann skoraði 37 stig fyrir Phoenix í 114-105 sigri liðsins á Milwaukee á útivelli. Phoenix er í efsta sæti Vesturdeildarinnar og varð aðeins annað liðið í NBA á eftir Boston til að vinna 30 leiki í vetur. Nash er vanur að láta félaga sína sjá um að skora stigin en hann var í miklum ham í nótt og skoraði 15 af 37 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar gestirnir stungu af. "Það er ekki alveg minn leikur að skora mikið en þetta var einn af þessum leikjum þar sem við náum ekki alveg að koma sókninni í gírinn," sagði Nash eftir leikinn, en hann gaf auk þess 10 stoðsendingar. Hann skoraði 35 stig í fyrri viðureign liðanna í Phoenix í vetur. Varnarleikur Milwaukee gekk mikið út á að reyna að halda aftur af miðherjanum Amare Stoudemire, en það gekk ekki betur en það að Stoudemire skoraði 10 af 19 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og lauk leik með 12 fráköst. Grant Hill lék með Phoenix á ný eftir botnlangauppskurð og skoraði 8 stig. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sóknarleiknum og skoraði 28 stig. Andrew Bogut skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst og Bobby Simmons skoraði 15 stig. Bakvörðurinn Mo Williams spilaði ekki með Milwaukee í leiknum en hann sneri sig á ökkla í síðasta leik. Sacramento burstaði New Jersey Í síðari leik kvöldsins í deildinni vann Sacramento auðveldan sigur á New Jersey Nets í sjónvarpsleiknum á NBA TV 128-94. Heimamenn byrjuðu betur og náðu 11 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta - og bættu við eftir því sem leið á leikinn. Sacramento liðið hefur átt við mikil meiðsli að stríða í vetur en hefur nú endurheimt alla sína menn úr meiðslum. Ron Artest skoraði 27 stig og stal 5 boltum fyrir heimamenn í leiknum, Kevin Martin skoraði 19 stig og Mike Bibby skoraði 15 stig. Vince Carter var atkvæðamestur í liði gestanna með 21 stig og 8 stoðsendingar og Richard Jefferson skoraði 18 stig. Smelltu hér til að skoða stöðuna í NBA deildinni. Smelltu hér til að skoða NBA bloggið á Vísi.is NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Steve Nash setti persónulegt met í vetur þegar hann skoraði 37 stig fyrir Phoenix í 114-105 sigri liðsins á Milwaukee á útivelli. Phoenix er í efsta sæti Vesturdeildarinnar og varð aðeins annað liðið í NBA á eftir Boston til að vinna 30 leiki í vetur. Nash er vanur að láta félaga sína sjá um að skora stigin en hann var í miklum ham í nótt og skoraði 15 af 37 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar gestirnir stungu af. "Það er ekki alveg minn leikur að skora mikið en þetta var einn af þessum leikjum þar sem við náum ekki alveg að koma sókninni í gírinn," sagði Nash eftir leikinn, en hann gaf auk þess 10 stoðsendingar. Hann skoraði 35 stig í fyrri viðureign liðanna í Phoenix í vetur. Varnarleikur Milwaukee gekk mikið út á að reyna að halda aftur af miðherjanum Amare Stoudemire, en það gekk ekki betur en það að Stoudemire skoraði 10 af 19 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og lauk leik með 12 fráköst. Grant Hill lék með Phoenix á ný eftir botnlangauppskurð og skoraði 8 stig. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sóknarleiknum og skoraði 28 stig. Andrew Bogut skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst og Bobby Simmons skoraði 15 stig. Bakvörðurinn Mo Williams spilaði ekki með Milwaukee í leiknum en hann sneri sig á ökkla í síðasta leik. Sacramento burstaði New Jersey Í síðari leik kvöldsins í deildinni vann Sacramento auðveldan sigur á New Jersey Nets í sjónvarpsleiknum á NBA TV 128-94. Heimamenn byrjuðu betur og náðu 11 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta - og bættu við eftir því sem leið á leikinn. Sacramento liðið hefur átt við mikil meiðsli að stríða í vetur en hefur nú endurheimt alla sína menn úr meiðslum. Ron Artest skoraði 27 stig og stal 5 boltum fyrir heimamenn í leiknum, Kevin Martin skoraði 19 stig og Mike Bibby skoraði 15 stig. Vince Carter var atkvæðamestur í liði gestanna með 21 stig og 8 stoðsendingar og Richard Jefferson skoraði 18 stig. Smelltu hér til að skoða stöðuna í NBA deildinni. Smelltu hér til að skoða NBA bloggið á Vísi.is
NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira