Enski boltinn

Mellberg færist nær Juve

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mellberg í baráttunni við Andriy Shevchenko, sóknarmann Chelsea.
Mellberg í baráttunni við Andriy Shevchenko, sóknarmann Chelsea.

Ítalska liðið Juventus er nálægt því að tryggja sér varnarmanninn Olof Mellberg eftir tímabilið. Þessi þrítugi Svíi hefur verið í herbúðum Aston Villa síðan 2001.

Juventus horfir til fleiri leikmanna í ensku úrvalsdeildinni. Claudio Ranieri, þjálfari Juventus, vill fá miðjumanninn Mohamed Sissoko frá Liverpool. Sissoko er úti í kuldanum á Anfield.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×