Fleiri fréttir

Þjálfarinn sem vann Messi á HM í Katar hætti og tekur við frönsku stelpunum
Herve Renard hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu og er á leiðinni á sitt annað heimsmeistaramót á innan við ári.

Guðbjörg tekur við sem formaður KKÍ eftir að Hannes sagði af sér
Hannes S. Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sagt af sér sem formaður KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ.

Besta-spáin 2023: Fagurt og grænt á Eyjunni
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 8. sæti Bestu deildar karla í sumar.

Óskar Hrafn segir að færeyski markakóngurinn hafi komið skakkur inn
Breiðablik fékk til sín færeyska markakónginn Klæmint Olsen fyrir þetta tímabilið en það hefur vakið nokkra athygli að hann virðist ekki komast í Blikaliðið.

Fær kona brottvísun fyrir það sem karlaþjálfarar komast upp með?
Seinni bylgjan skoðaði atvik í leik Vals og HK í Olís deild kvenna á dögunum þar sem kvennaþjálfari var sannfærð um að fá að komast upp með minna en kollegar sínir af karlkyni.

Sá besti í sögunni dáist að því sem Anníe Mist er að gera
Anníe Mist Þórisdóttir á sér marga aðdáendur og einn þeirra hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla en allir aðrir CrossFit karlar í sögu íþróttarinnar.

Ætlaði á hlaupaæfingu en hætti við og varð Íslandsmeistari og setti Íslandsmet
Laugardagurinn tók nokkuð óvænta stefnu hjá íþróttakonunni fjölhæfu, Andreu Kolbeinsdóttur. Hún ætlaði að skella sér á hlaupaæfingu en endaði á því að verða Íslandsmeistari í skíðagöngu og slá 29 ára gamalt Íslandsmet í fimm þúsund metra hlaupi innanhúss.

Messi skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í nótt
Huggulega heimferðin hjá Lionel Messi varð enn huggulegri í nótt þegar hann skoraði þrennu í 7-0 stórsigri Argentínu á Curacao í vináttulandsleik sem var spilaður í Argentínu.

Ensku blöðin slá upp mögulegum kaupum Man. Utd á Harry Kane
Framtíð Harry Kane hjá Tottenham er enn á ný til umræðu í enskum fjölmiðlum og nú þykir enn líklegra en áður að hann yfirgefi Tottenham.

Sú besta á EM missir að öllum líkindum af HM
Enska knattspyrnukonan Beth Mead, sem var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna síðasta sumar er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn, verður að öllum líkindum ekki með enska liðinu þegar HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi fer fram í sumar.

Dagskráin í dag: Subway-deildin, Framhaldsskólaleikarnir og golf
Lokaumferð deildarkeppninnar í Subway-deild kvenna í körfubolta verður áberandi á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld þar sem alls verða fimm beinar útsendingar á dagskrá.

„Hann sagði mér bara að negla á markið og ég gerði það bara“
Tryggvi Garðar Jónsson gat gengið sáttur frá borði eftir leik Vals gegn Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Tryggvi skoraði ellefu mörk fyrir Valsliðið, en það dugði þó ekki til og Valur er úr leik eftir tveggja marka tap, 33-31.

Leggur til að fjölga liðum úr átta í fjórtán: „Þurum að fara að horfa inn á við“
Kristín Guðmundsdóttir, þjálfari HK í Olís-deild kvenna, hefur lagt til að fjölga liðum í deildinni úr átta í fjórtán. Hún fór yfir málið með Svövu Kristínu Grétarsdóttur í seinasta þætti Seinni bylgjunnar.

Stjarnan einum sigri frá úrslitum en Snæfell jafnaði metin gegn Þór
Unandúrslit umspilsins í 1. deild kvenna í körfubolta um sæti í Subway-deildinni eru komin á fleygiferð. Stjarnan er nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitum eftir ellefu stiga sigur gegn KR, en í einvígi Snæfells og Þórs frá Akureyri er staðan nú 1-1 eftir nauman fimm stiga sigur Snægells í kvöld.

„Ef við tökum úrslitin út fyrir sviga er bara gott að enda þetta svona“
„Auðvitað getum við gengið stoltir frá þessu verkefni,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, eftir að liðið féll úr leik í Evrópudeildinni í handbolta gegn þýska liðinu Göppingen í kvöld.

McTominay skoraði aftur tvö er Skotar skelltu Spánverjum
Scott McTominay skoraði bæði mörk Skota er liðið vann virkilega sterkan 2-0 sigur gegn Spánverjum í undankeppni EM 2024 í kvöld.

„Búið að vera ótrúlegt dæmi“
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir tveggja marka tap gegn Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Valsmenn eru nú úr leik í Evrópueildinni eftir samanæagt níu marka tap gegn þýska liðinu í 16-liða úrslitum.

Umfjöllun: Göppingen - Valur 33-31 | Tryggvi með sýningu í Göppingen
Valur tapaði fyrir Göppingen, 33-31, í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta karla. Göppingen vann einvígið, 69-60 samanlagt.

Öruggur sigur skaut Íslandi á EM: Myndir
Orri Steinn Óskarsson og Hilmir Mikaelsson skoruðu mörk U19 ára landsliðs Íslands er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ungverjum í undankeppni EM í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti á lokamóti EM sem fram fer á Möltu í júlí.

Útilokar ekki að brjóta hundrað marka múrinn fyrir England
Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í fótbolta, segir að það sé ekki óhugsandi að hann muni skora hundrað mörk fyrir þjóð sína áður en skórnir fara á hilluna. Hann segist þó gera sér grein fyrir því að markmiðið sé háleitt.

Liðsfélagi Svövu fór aftur inn á með olnbogann í „fatla“ og skoraði
Lynn Williams var hetja Gotham liðsins í fyrsta leik liðsins í bandarísku atvinnumannadeildinni.

Óli Stef útilokar ekki Valssigur gegn Göppingen: „Getur allt gerst“
Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, sem er í dag aðstoðarþjálfari Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni, er mættur til Göppingen og verður á meðal áhorfenda er uppeldisfélag hans Valur mætir Göppingen í Evrópudeild karla í kvöld.

Íslendingaliðin Kadetten og Flensburg flugu inn í átta liða úrslitin
Íslendingaliðin Kadetten Schaffhausen frá Sviss og Flensburg frá Þýskalandi eru komin í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir sigra í dag. Bæði lið höfðu örugga forystu eftir fyrri umferðina og því var sætið í átta liða úrslitum í raun aldrei í hættu.

Georgía stal stigi af Norðmönnum
Georgía og Noregur gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Gergíu í undankeppni EM 2024 í fótbolta í dag.

Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele
Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari.

Durant svarar gagnrýni um að vera hörundsár með því að vera hörundsár
Körfuboltastjarnan Kevin Durant er manna duglegastur að svara fyrir sig á samfélagsmiðlum af þessum helstu stórstjörnum NBA körfuboltans.

Listinn hans Cristiano Ronaldo sem Ísland kemst vonandi ekki á í ár
Cristiano Ronaldo bætti við fjórum mörkum fyrir portúgalska landsliðið í þessum landsliðsglugga og er þar með kominn með 122 landsliðsmörk í 198 leikjum.

„Ég var skeið og þeir voru að nota mig eins og gaffal“
Patrick Beverley var „fórnað“ þegar Los Angeles Lakers endurskipulagði liðið sitt á miðju tímabili í NBA-deildinni.

Aðstoðarþjálfari Rangers skallaði stjóra Celtic í hnakkann
Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir leik gegn erkifjendunum í Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær.

Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Bestu deildina: Mafíósar messa yfir Heimi og ískaldir Víkingar biðja um vægð
„Þetta er að byrja. Besta deildin, síson tvö. Reddí?“ segir Jón Jónsson í upphafi nýrrar og bráðfyndinnar auglýsingar úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar fyrir Bestu deildina í fótbolta. Auglýsinguna má nú sjá á Vísi.

Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum
Íslandsmeisturum Breiðabliks er spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík og HK er spáð falli.

Sjáðu stemninguna á æfingu Valsmanna
Valsmenn æfðu í dag í keppnishöllinni í Göppingen hvar þeir mæta heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld.

Svona var kynningarfundur Bestu deildarinnar
Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í dag. Þar var meðal annars farið yfir könnun á meðal leikmanna um ýmislegt tengt deildinni, og hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna birt.

Komst að kyni barnsins síns á fótboltavellinum
Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Matt Turner notaði tækifærið í lok leiks Bandaríkjanna og El Salvador til að komast að kyni barnsins síns.

Kröfu KV hafnað og Ægir mun eiga lið í næstefstu deild
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur hafnað kröfu Knattspyrnufélags Vesturbæjar þess efnis að félagið fái sæti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar - sætið sem losnaði þegar Kórdrengir lögðu upp laupana.

„Sá alveg fullt af tækifærum“
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að bæta fyrir slæmt tap fyrir Göppingen á Hlíðarenda í síðustu viku þegar liðin mætast að nýju í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld.

Sænski landsliðsþjálfarinn segist ekki vera rasisti
Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að hann hafi brugðist rangt við í viðtali við Viaplay eftir leikinn gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2024. Þá þvertekur hann fyrir að hafa ætlað að beita sérfræðing Viaplay kynþáttaníði.

Valsmenn gengu út af þingi: „Miklar líkur á að við förum illa með þetta frelsi“
„Það eru rosalega miklar líkur á því að við [í körfuknattleikshreyfingunni] förum illa með þetta frelsi,“ segir Grímur Atlason, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Vals, um nýsamþykktar breytingar á reglum um erlenda leikmenn í íslenskum körfubolta.

Albert um Fram: „Þurfa að spila agaðri fótbolta í ár“
Albert Ingason er ekkert alltof bjartsýnn á að Fram geri betur en á síðasta tímabili. Liðinu er spáð 9. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports.

Afrekaði það sem enginn karl og engin kona hefur náð áður
Ein af stærstu stjörnum í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er körfuboltakonan Caitlin Clark og þá skiptir ekki máli hvort við erum að tala um karla eða konur.

Besta-spáin 2023: Sálin hans Jóns í Úlfarsárdalnum
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar.

ÓL-verðlaunahafi dó í stríðinu i Úkraínu
Úkraínski hnefaleikamaðurinn Maksym Galinichev dó í stríðinu í Úkraínu en hann var aðeins 22 ára.

„Örugglega einhverjir til í að ég myndi hætta hjá sambandinu“
Hannes S. Jónsson getur ekki haldið áfram sem bæði formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands eftir að lagabreyting var samþykkt á ársþingi Körfuknattleikssambands Íslands um helgina.

Þjálfari Svía gekk út úr viðtali eftir 5-0 sigur
Svíar unnu 5-0 stórsigur á Aserbaísjan í undankeppni EM í gær og það ætti að vera ástæða til að fá hressan landsliðsþjálfara í viðtal. Viðtalið við Janne Andersson endaði hins vegar ekki vel.

„Okkur langar að dreyma“
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, kveðst meðvitaður um að liðið eigi við ofurefli að etja er það sækir Göppingen heim í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Um er að ræða erfiðan útivöll og þeir þýsku eru með sjö marka forskot eftir fyrri leikinn á Hlíðarenda.