„Ef við tökum úrslitin út fyrir sviga er bara gott að enda þetta svona“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. mars 2023 21:34 Alexander Örn Júlíusson í leik með Valsmönnum. Vísir/Bára Dröfn „Auðvitað getum við gengið stoltir frá þessu verkefni,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, eftir að liðið féll úr leik í Evrópudeildinni í handbolta gegn þýska liðinu Göppingen í kvöld. „Ég get alveg viðurkennt það að okkur hefur gengið töluvert betur en við gerðum ráð fyrir. Við áttum alveg eins von á því að við myndum tapa öllum leikjunum, en við náðum þessum fína árangri og komumst í 16-liða úrslit. Og auðvitað er dálítið fallegt að enda þetta hérna í Þýskalandi á móti Bundesligu-liði fyrir fullri höll og í hörkustemningu.“ „Leiðinlegt samt sem áður hvernig þessi rimma fór því við hefðum viljað sýna betri frammistöðu í fyrri leiknum og í dag líka. En með góðri frammistöðu í fyrri leiknum hefði allt getað gerst.“ Í þýska liðinu eru tveir tvöllvaxnir línumenn sem Valsmenn áttu oft og tíðum í erfiðleikum með að hemja. „Þetta eru auðvitað bara gæðaleikmenn í öllum stöðum og eins og þú segir mjög erfitt að glíma við þessa línumenn. Þeir eru talsvert stærri og sterkari en við og á köflum þá liggur við að þetta sé ekki sanngjarn leikur. En auðvitað bara gaman að fá að glíma við þá allra bestu í sportinu og við þurftum frekar oft að horfast í augu við það að vera bara dálítið eftir á.“ „Eins og ég segi var bara ótrúlega gaman og fallegt að enda þetta hér. Hörkustemning og mikil læti þannig að ef við tökum úrslitin út fyrir sviga þá er bara gott að enda þetta svona.“ Viðtalið við Alexander í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexander Júlíusson eftir tapið gegn Göppingen Valur Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
„Ég get alveg viðurkennt það að okkur hefur gengið töluvert betur en við gerðum ráð fyrir. Við áttum alveg eins von á því að við myndum tapa öllum leikjunum, en við náðum þessum fína árangri og komumst í 16-liða úrslit. Og auðvitað er dálítið fallegt að enda þetta hérna í Þýskalandi á móti Bundesligu-liði fyrir fullri höll og í hörkustemningu.“ „Leiðinlegt samt sem áður hvernig þessi rimma fór því við hefðum viljað sýna betri frammistöðu í fyrri leiknum og í dag líka. En með góðri frammistöðu í fyrri leiknum hefði allt getað gerst.“ Í þýska liðinu eru tveir tvöllvaxnir línumenn sem Valsmenn áttu oft og tíðum í erfiðleikum með að hemja. „Þetta eru auðvitað bara gæðaleikmenn í öllum stöðum og eins og þú segir mjög erfitt að glíma við þessa línumenn. Þeir eru talsvert stærri og sterkari en við og á köflum þá liggur við að þetta sé ekki sanngjarn leikur. En auðvitað bara gaman að fá að glíma við þá allra bestu í sportinu og við þurftum frekar oft að horfast í augu við það að vera bara dálítið eftir á.“ „Eins og ég segi var bara ótrúlega gaman og fallegt að enda þetta hér. Hörkustemning og mikil læti þannig að ef við tökum úrslitin út fyrir sviga þá er bara gott að enda þetta svona.“ Viðtalið við Alexander í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexander Júlíusson eftir tapið gegn Göppingen
Valur Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira