Sá besti í sögunni dáist að því sem Anníe Mist er að gera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir hefur farið á verðlaunpall á heimsleikunum í CrossFit með ellefu ára millibili. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir á sér marga aðdáendur og einn þeirra hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla en allir aðrir CrossFit karlar í sögu íþróttarinnar. Mathew Fraser er næstasigursælasti CrossFit íþróttamaður sögunnar á eftir Tiu-Clair Toomey og sá karlmaður sem hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftast eða fimm sinnum. Þessi mikli sigurvegari bera mikla virðingu fyrir íslensku CrossFit goðsögninni sem komst fyrst á verðlaunapall árið 2010 og var það síðast árið 2021. Anníe Mist skipti aftur til baka úr liðakeppninni yfir í einstaklingskeppnina og ætlar sér að keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en hefur einnig verið tvisvar í öðru sæti og tvisvar í þriðja sæti. Í samtali við Talking Elite Fitness miðilinn þá fór Fraser ekkert leynt með það hversu hátt hann skrifar það sem Anníe Mist er að gera núna fjórtán árum eftir að hún keppti á sínum fyrstu heimsleikum. „Þegar ég horfi á Anníe vera að keppa í dag þá er það aðdáunarverðasta sem ég sé að hún er enn að komast á verðlaunapallinn öllum þessum árum síðar,“ sagði Mathew Fraser. „Það er ekki hægt að bera saman keppnina í dag og hvernig hún var fyrir tíu árum. En Anníe hefur eins allir vita náð að aðlagast öllum þessum breytingunum og er enn samkeppnishæf við þær bestu svona mörgum árum síðar. Það er ótrúlegt að sjá það,“ sagði Fraser. Fraser keppti sjálfur á árunum 2014 til 2020 og þegar hann hætti þá var hann búinn að vinna fimm heimsmeistaratitla í röð og flesta með yfirburðum. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness (@talkingelitefitness) CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Mathew Fraser er næstasigursælasti CrossFit íþróttamaður sögunnar á eftir Tiu-Clair Toomey og sá karlmaður sem hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftast eða fimm sinnum. Þessi mikli sigurvegari bera mikla virðingu fyrir íslensku CrossFit goðsögninni sem komst fyrst á verðlaunapall árið 2010 og var það síðast árið 2021. Anníe Mist skipti aftur til baka úr liðakeppninni yfir í einstaklingskeppnina og ætlar sér að keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en hefur einnig verið tvisvar í öðru sæti og tvisvar í þriðja sæti. Í samtali við Talking Elite Fitness miðilinn þá fór Fraser ekkert leynt með það hversu hátt hann skrifar það sem Anníe Mist er að gera núna fjórtán árum eftir að hún keppti á sínum fyrstu heimsleikum. „Þegar ég horfi á Anníe vera að keppa í dag þá er það aðdáunarverðasta sem ég sé að hún er enn að komast á verðlaunapallinn öllum þessum árum síðar,“ sagði Mathew Fraser. „Það er ekki hægt að bera saman keppnina í dag og hvernig hún var fyrir tíu árum. En Anníe hefur eins allir vita náð að aðlagast öllum þessum breytingunum og er enn samkeppnishæf við þær bestu svona mörgum árum síðar. Það er ótrúlegt að sjá það,“ sagði Fraser. Fraser keppti sjálfur á árunum 2014 til 2020 og þegar hann hætti þá var hann búinn að vinna fimm heimsmeistaratitla í röð og flesta með yfirburðum. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness (@talkingelitefitness)
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira