Fleiri fréttir

Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn
Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum.

María missir af HM: „Þetta kramdi í mér hjartað“
Norska landsliðskonan María Þórisdóttir missir af heimsmeistaramótinu í sumar vegna meiðsla.

Sara Björk „endursýndi“ markið sitt tveimur vikum síðar
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er aftur að komast á fulla ferð eftir meiðsli og hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð.

Snýr aftur átta árum eftir að hafa hrökklast úr deildinni vegna áreitis
Það er aldrei of seint að byrja aftur og margir hafa gaman að sjá aftur eina stærsta hetjuna í baráttunni gegn kynferðismisnotkun og ofbeldi hjá þjálfurum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta.

Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið
Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær.

Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims
Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir.

Stelpum loks leyft að spila við stráka og öfugt: „Hvílík lexía fyrir stelpurnar mínar“
Héðan í frá mega strákar spila í stelpuflokkum og stelpur spila í strákaflokkum í körfubolta á Íslandi. Yfirgnæfandi meirihluti fulltrúa nýafstaðins Körfuknattleiksþings samþykkti þetta.

Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“
Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports.

Mikill fögnuður þegar Thelma Dís fékk gleðifréttir í flugvélinni
Thelma Dís Ágústsdóttir mun taka þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Final Four helgi bandaríska háskólaboltans sem fer fram í Houston í Texas í ár.

Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar.

Við vorum að semja við „einn eftirsóttasta leikmann heims“
Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var með samning við SC Magdeburg til ársins 2025 en hann og þýska félagið hans hafa komið sér saman um að framlengja samninginn til ársins 2028.

Valsmenn framlengja við einn besta leikmann Subway deildarinnar
Kári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val um tvö ár en hann er á sínu öðru ári með félaginu.

Yfirlýsing frá Val vegna atviks í Eyjum: Nú sé mál að linni
Valsmenn hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks í leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 28. febrúar síðastliðinn.

Utan vallar: „This is the Icelandic league“
Íslenskir leikmenn gætu verið í útrýmingahættu í Subway deildunum í körfubolta eftir ákvarðanir ársþings Körfuboltasambands Íslands um helgina.

Tvítugum Dana líkt við Haaland og orðaður við Man. United
Það vantar ekki að það sé að orða framherja við Manchester United í erlendum miðlum enda liggur í augum uppi að félagið muni kaupa framherja í sumar.

„Gaur, hættu að hrósa mér“
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson.

Lærisveinar Heimis komust tvisvar yfir á móti Mexikó en jafnteflið dugar ekki
Heimir Hallgrímsson náði jafntefli á erfiðum útivelli en það dugði ekki taplausu liði Jamaíka til að komast í gegnum riðilinn í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku og áfram í undanúrslit keppninnar.

„Eru rjóminn af Íslendingunum“
Frábær samvinna Kára Jónssonar og Kristófers Acox var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld.

Dagskráin í dag - Hvað er að gerast í NBA?
Þrír vikulegir þættir eru á dagskrá sportstöðva Stöðvar 2 í kvöld.

„Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“
Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp.

Áhorfendur ruddust inn á leikvöllinn og flugeldum skotið á loft innanhús
Toppslagurinn í norður-makedóníska handboltanum í dag fór rækilega úr böndunum og raunar ótrúlegt að leikurinn skuli hafa verið kláraður.

Conte loks látinn taka pokann sinn hjá Tottenham
Ítalski knattspyrnustjórinn Antonio Conte er ekki lengur við stjórnvölin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham.

Skýrsla Vals: Kennarinn stóðst grunnskólapróf
Ísland setti met yfir stærð sigurs í keppnisleik í Liechtenstein í dag. En andstæðingurinn var einkar slakur.

Portúgalir skoruðu sex í Lúxemborg | Slóvakar skelltu Bosníumönnum
Portúgal trónir á toppi J-riðils okkar Íslendinga með tíu mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvær umferðir riðlsins sem er liður í undankeppni EM 2024.

Tap hjá U21 á Írlandi
Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði fyrir Írum í æfingaleik ytra í dag.

Tryggvi Snær og félagar höfðu betur í Íslendingaslagnum
Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta, Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson, voru í eldlínunni í einum af leikjum kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni.

„Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust“
Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Ísland í stórsigri á Liechtenstein í undankeppni EM í dag.

„Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“
Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag.

„Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“
„Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag.

„Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“
Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag

„Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik.

Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði.

Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“
Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant.

Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu
Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Kane og Saka sáu um Úkraínumenn
Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í teljandi erfiðleikum með Úkraínumenn þegar liðin mættust í C-riðli undankeppni EM á Wembley í Lundúnum í dag.

Gísli Þorgeir framlengir samning sinn við Magdeburg
Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur endurnýjað samning sinn við þýska meistaraliðið Magdeburg.

Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin
Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna.

Gísli Þorgeir og félagar völtuðu yfir lærisveina Guðjóns Vals
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg sem vann tólf marka sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

„Skammist ykkar“ segja dönsku blöðin eftir ótrúlegt tap Dana
Ansi óvænt úrslit urðu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í dag þegar Danir töpuðu á útivelli gegn Kasakstan. Danir komust í 2-0 í leiknum en misstu niður forystuna á síðustu sextán mínútum leiksins.

Foden ekki með gegn Liverpool og Haaland tæpur
Phil Foden verður ekki með í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi eftir að hafa þurft að gangast undir bráðabotnlangaaðgerð. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland.

Kristianstad byrjar tímabilið vel
Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann góðan 3-1 sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Amanda Andradóttir kom einnig við sögu í leiknum.

Byrjunarlið Íslands: Tvær breytingar
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein á Rheinpark Stadion í Vaduz liggur fyrir. Arnar Þór Viðarsson gerir tvær breytingar frá leik fimmtudagsins.

Enn einn titillinn hjá Valgarð og Thelma vann í annað sinn í röð
Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir vörðu bæði titla sína á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í gær. Titillinn er sá sjöundi sem Valgarð vinnur.

Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla
Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar.

Subway-deild kvenna verður tíu liða deild
Á ársþingi KKÍ í gær var samþykkt að fjölga um tvö lið í Subway-deild kvenna. Þá verður átta liða úrslitakeppni og ungmennaflokkur felldur niður.