Mikill fögnuður þegar Thelma Dís fékk gleðifréttir í flugvélinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 10:31 Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 325 þrista á háskólaferli sínum þar af 107 á lokaárinu. Instagram/@ballstatewbb Thelma Dís Ágústsdóttir mun taka þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Final Four helgi bandaríska háskólaboltans sem fer fram í Houston í Texas í ár. Þetta er gríðarlegur heiður fyrir íslensku körfuboltakonuna úr Keflavík sem hefur raðað niður þriggja stiga skotum allt tímabilið með Ball State skólanum. Thelma Dís fékk fréttirnar ásamt liðsfélögum sínum í Ball State á mjög sérstökum tíma og á mjög sérstökum stað. A group of people that will forever be in @thelmadis10 's corner Moments like this one are what made the 22-23 season such a special one.#ChirpChirp pic.twitter.com/KGM5a077cR— Ball State Women's Basketball (@BallStateWBB) March 23, 2023 Ball State hafði tapað í úrslitakeppninni og voru á heimleið. Þetta var síðasti leikur Thelmu með skólanum eftir að hafa spilað þar í fimm tímabil. Það er hins vegar óhætt að segja að það hafi lifnað yfir liðinu þegar þjálfarinn las upp úr tölvupósti í símanum sínum. Þar sagði hann frá stóru fréttunum að Thelma yrði fulltrúi Ball State (og Íslands) á Final Four í ár. „Við vorum inni í flugvél, alveg að fara í loftið, á leiðinni heim þegar hann tilkynnti mér og öllu liðinu sem var mjög skemmtilegt augnablik. Keppnin er á fimmtudaginn í næstu viku [30. mars] þannig að planið er bara að skjóta mikið þangað til. Maður hefur séð svona keppnir í sjónvarpinu áður, í NBA deildinni til dæmi en ég hafði ekki hugmynd um hvað það er mikið varðandi tækni og annað sem maður þarf að hugsa út í,“ segir Thelma Dís í samtali við Vísi um þessa stund. View this post on Instagram A post shared by Ball State Women's Basketball (@ballstatewbb) Liðsfélagar Thelmu Dísar fögnuðu vel fréttunum og hún hefur fengið margar góðar kveðjur síðan enda að eina af átta stelpum sem fá tækifæri til að reyna að vinna skotkeppnina í ár. Hér fyrir ofan má sjá þessa skemmtilegu stund þegar Brady Sallee þjálfari sagði Thelmu og hinum stelpunum í Ball State fréttirnar. Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Þetta er gríðarlegur heiður fyrir íslensku körfuboltakonuna úr Keflavík sem hefur raðað niður þriggja stiga skotum allt tímabilið með Ball State skólanum. Thelma Dís fékk fréttirnar ásamt liðsfélögum sínum í Ball State á mjög sérstökum tíma og á mjög sérstökum stað. A group of people that will forever be in @thelmadis10 's corner Moments like this one are what made the 22-23 season such a special one.#ChirpChirp pic.twitter.com/KGM5a077cR— Ball State Women's Basketball (@BallStateWBB) March 23, 2023 Ball State hafði tapað í úrslitakeppninni og voru á heimleið. Þetta var síðasti leikur Thelmu með skólanum eftir að hafa spilað þar í fimm tímabil. Það er hins vegar óhætt að segja að það hafi lifnað yfir liðinu þegar þjálfarinn las upp úr tölvupósti í símanum sínum. Þar sagði hann frá stóru fréttunum að Thelma yrði fulltrúi Ball State (og Íslands) á Final Four í ár. „Við vorum inni í flugvél, alveg að fara í loftið, á leiðinni heim þegar hann tilkynnti mér og öllu liðinu sem var mjög skemmtilegt augnablik. Keppnin er á fimmtudaginn í næstu viku [30. mars] þannig að planið er bara að skjóta mikið þangað til. Maður hefur séð svona keppnir í sjónvarpinu áður, í NBA deildinni til dæmi en ég hafði ekki hugmynd um hvað það er mikið varðandi tækni og annað sem maður þarf að hugsa út í,“ segir Thelma Dís í samtali við Vísi um þessa stund. View this post on Instagram A post shared by Ball State Women's Basketball (@ballstatewbb) Liðsfélagar Thelmu Dísar fögnuðu vel fréttunum og hún hefur fengið margar góðar kveðjur síðan enda að eina af átta stelpum sem fá tækifæri til að reyna að vinna skotkeppnina í ár. Hér fyrir ofan má sjá þessa skemmtilegu stund þegar Brady Sallee þjálfari sagði Thelmu og hinum stelpunum í Ball State fréttirnar.
Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira