Fleiri fréttir Vildi lítið tjá sig um breytingar Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði ekki mikið um mögulegar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein í dag. Liðið átti slakan leik í Bosníu á fimmtudag. 26.3.2023 09:00 „Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum“ Þrír í teymi íslenska karlalandsliðsins eiga afar slæmar minningar frá Vaduz hvar Ísland sækir Liechtenstein heim í undankeppni EM í dag. Þar varð liðið niðurlægt fyrir fimmtán árum síðan. Ísland mætir Liechtenstein á ný í dag. 26.3.2023 08:00 KA verði að losa sig við Jónatan ef liðið ætlar ekki að falla Eftir afar slæmt gengi á árinu eru KA-ingar í bullandi fallbaráttu fyrir lokasprettinn í Olís-deild karla í handbolta. KA og fráfarandi þjálfari liðsins, Jónatan Magnússon, voru til umræðu í seinasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. 26.3.2023 07:00 Dagskráin í dag: Bandarískur og spænskur körfubolti, rafíþróttir og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum á þessum fína sunnudegi. 26.3.2023 06:00 Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. 25.3.2023 23:32 Frískir í fjallaloftinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Rheinpark Stadion í Liechtenstein í dag fyrir leik við heimamenn á sama velli á morgun. Einbeiting einkenndi menn sem virðast staðráðnir í að bæta upp fyrir slæmt tap í Bosníu á fimmtudag. 25.3.2023 23:01 Atlantic Stórmeistarar 2023 Það var rífandi stemning í Arena þegar Atlantic og Þór mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar 25.3.2023 22:51 32 ára gamli varamaðurinn Joselu skoraði tvö í sínum fyrsta leik Spánverjar unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Noregi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024 í kvöld í leik þar sem hinn 32 ára gamli Joselu stal fyrirsögnunum. 25.3.2023 21:45 Dagný og stöllur steinlágu gegn United Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 4-0 tap er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 20:46 Íslendingalið Bayern á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir stórlið Bayern München er liðið vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 19:56 McTominay skoraði tvö fyrir Skota og Svisslendingar völtuðu yfir Hvít-Rússa Fjórum af sjö leikjum dagsins í undankeppni EM í knattspyrnu er nú lokið þar sem Skotar unnu meðal annars öruggan 3-0 sigur gegn Kýpur og Svisslendingar unnu 0-5 risasigur gegn Hvít-Rússum. 25.3.2023 18:53 Andri: Fram er besta hraðaupphlaupslið á landinu Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, var svekktur með tap gegn Fram á heimavelli í dag en fann þó jákvæða punkta leik liðsins. 25.3.2023 18:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 23-21 | Stjörnukonur gulltryggðu þriðja sætið Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag í hörkuleik þar sem lokatölur voru 23-21. 25.3.2023 18:22 Frjálst flæði evrópskra leikmanna eftir samþykkta breytingatillögu Breytingatillaga um erlenda leikmenn var samþykkt á ársþingi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Frá og með næsta tímabili mega lið hafa frjálst flæði leikmanna frá löndum innan EES inni á vellinum. 25.3.2023 18:06 Umfjöllun: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag og vann sterkan 25-28 sigur á KA/Þór í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Fram hafði yfirhöndina í leiknum en heimakonur náðu þó að gera leikinn spennandi í blálokin. 25.3.2023 18:03 Önnur veikindi í íslenska hópnum Þórir Jóhann Helgason æfði ekki með íslenska karlalandsliðinu í Liechtenstein í dag vegna veikinda. Hann verður að líkindum ekki í hópnum í leik morgundagsins. 25.3.2023 18:00 „Ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag” Fram hafði betur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna. Fram hafði frumkvæðið allan leikinn en KA/Þór tókst að minnka muninn í eitt mark þegar mínúta lifði leiks en Fram gerði vel í lokin og landaði þriggja marka sigri. Lokatölur 25-28. 25.3.2023 17:45 Eyjakonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta eftir öruggan 14 marka sigur gegn Selfyssingum í Suðurlandsslag í dag, 41-27. 25.3.2023 17:42 „Ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist lítið lesa af umræðunni um hans störf. Mikil neikvæð umræða hefur umlukið liðið síðan á fimmtudag. 25.3.2023 17:42 Svona var blaðamannafundur Íslands í Vaduz Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi landsliðsins í Vaduz í Liechtenstein í dag. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 25.3.2023 17:13 Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund Atlantic Esports og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. 25.3.2023 16:53 Skallamark frá Söru Björk í góðum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Juventus þegar liðið lagði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.3.2023 16:49 Frábær sigur hjá U-19 ára landsliðinu gegn Englandi U-19 ára landslið karla í knattspyrnu vann í dag frábæran sigur á Englandi þegar liðin mættust ytra í dag. 25.3.2023 16:27 Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur í vítakeppni Stjarnan er komin í úrslit Lengjubikars kvenna eftir sigur á Þrótti Reykjavík í undanúrslitum í dag. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit en Stjarnan mætir Þór/KA í úrslitaleik. 25.3.2023 16:07 Umfjöllun: ÍBV - Fram 24-27 | Framarar sóttu tvö mikilvæg stig til Eyja Framarar gerðu sér lítið fyrir og unnu 27-24 sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olísdeild karla í dag. Fram er nú aðeins einu stigi á eftir ÍBV í töflunni. 25.3.2023 15:35 Umfjöllun: Hörður - FH 30-40 | FH-ingar ekki í neinum vandræðum með Hörð FH vann öruggan tíu marka útisigur gegn Herði 30-40. Eftir rólegan fyrri hálfleik skipti FH um gír í seinni hálfleik og Hörður átti engin svör. 25.3.2023 15:10 UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili. 25.3.2023 14:30 Líklegt byrjunarlið Íslands: Fáum forystu aftast Ísland mætir Liechtenstein í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2024 í Vaduz á morgun. Liðinu gekk ekki vel í fyrsta leik í Bosníu á fimmtudagskvöld og tapaði 3-0. Áhugavert verður að sjá hvort miklar breytingar verði á byrjunarliði liðsins á morgun. 25.3.2023 14:30 Verðlaunahóf Ljósleiðaradeildarinnar fer fram í fyrsta skipti í kvöld Leikmenn og lið sem hafa skarað fram úr á tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO verða verðlaunaðir að loknum úrslitaleik Stórmeistaramótsins milli Atlantic Esports og Þórs í kvöld. Verður þetta í fyrsta skipti sem verðlaunahóf af þessu tagi er haldið í kringum Ljósleiðaradeildina. 25.3.2023 14:15 „Vægast sagt farið fram með kostulegum óheilindum“ Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar gagnrýnir ummæli Ómars Smárasonar samskiptastjóra KSÍ harðlega í tengslum við fréttaflutning af meintu kynferðisofbeldi leikmanna íslenska landsliðsins. 25.3.2023 14:00 Risasekt vegna rasískra ummæla um Lewis Hamilton Fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 Nelson Piquet hefur verið sektaður af brasilískum dómstóli vegna rasískra og hómófóbískra ummæla sem hann viðhafði um Lewis Hamilton. 25.3.2023 13:46 Fyrrverandi forsætisráðherra Svía kjörinn formaður sænska knattspyrnusambandsins Fredrik Reinfeldt er nýr formaður sænska knattspyrnusambandsins en þessi fyrrverandi forsætisráðherra Svía var kjörinn formaður á þingi sambandsins nú í morgun. 25.3.2023 13:31 Fylgstu með ársþingi KKÍ í beinni útsendingu Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands fer nú fram í dag en þar verður kosið í nýja stjórn sambandsins og þar að auki kosið um fjölmargar áhugaverðar tillögur sem fyrir þinginu liggja. 25.3.2023 12:45 Haukar kæra framkvæmd leiksins gegn Gróttu Handknattleiksdeild Hauka hefur kært framkvæmd leiksins gegn Gróttu síðastliðinn fimmtudag en þetta hefur HSÍ staðfest í samtali við Vísi. 25.3.2023 12:25 Tilþrif vikunnar í Subway Körfuboltakvöldi: Svakalegar troðslur frá Kristófer Acox Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. 25.3.2023 12:00 Þórsarar framlengja við Lárus og tvo lykilmenn Lárus Jónsson verður þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn næstu þrjú árin en Þórsarar greindu frá þessu nú í morgun. Þá voru samningar við tvo lykilmenn framlengdir. 25.3.2023 11:57 Skyldusigur gegn slöku liði Ísland á að vinna Liechtenstein örugglega í Vaduz í undankeppni EM 2024 á morgun. Gestgjafarnir hafa ekki unnið leik síðan í október 2020. 25.3.2023 11:30 „Fyrirsögnin getur klárlega verið að við fáum nýja Stórmeistara í deildinni“ Stórmeistaramóti Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með úrslitaleik milli Atlantic Esports og Þórs. Deildarmeistarar Dusty hafa einokað titlana undanfarin ár, en nú er ljóst að ný Stórmeistari verður krýndur. 25.3.2023 10:45 Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25.3.2023 10:27 Risaleikur Embiid dugði ekki til gegn Curry og félögum Fjörtíu og sex stig frá Joel Embiid dugðu skammt þegar Golden State Warriors vann góðan sigur á Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Lakers mikivægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 25.3.2023 10:00 Nagelsmann opinn fyrir viðræðum við Tottenham Julian Nagelsmann er opinn fyrir viðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en Þjóðverjanum var sagt upp hjá Bayern Munchen í vikunni. Framtíð Antoino Conte þjálfara Tottenham er í lausu lofti eftir slakt gengi að undanförnu. 25.3.2023 09:30 Håland mættur til Barcelona í meðhöndlun til að ná stórleiknum Erling Braut Håland, stjörnuframherji Manchester City, er tæpur fyrir leik liðsins gegn Liverpool þann 1. apríl næstkomandi. Hann er mættur til Katalóníu en þangað sendir Man City leikmenn sína er þeir glíma við meiðsli. 25.3.2023 08:01 „Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig“ „Þetta er búið að vera í samtali við þennan klúbb í einhverjar vikur. Endanlega í dag var þetta klárt,“ sagði Jónatan Magnússon, núverandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta en í dag var staðfest að hann muni taka við sænska liðinu Skövde í sumar. 25.3.2023 07:00 Dagskráin í dag: Handbolti, Fótbolti, Körfubolti, Golf og rafíþróttir Það er að venju mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á laugardegi. Við bjóðum upp á 8 beinar útsendingar í dag. 25.3.2023 06:00 Þór rúllaði FH upp og mætir Atlantic í úrslitum Síðari undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar var á milli Þórs og FH 24.3.2023 23:41 Sjá næstu 50 fréttir
Vildi lítið tjá sig um breytingar Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði ekki mikið um mögulegar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein í dag. Liðið átti slakan leik í Bosníu á fimmtudag. 26.3.2023 09:00
„Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum“ Þrír í teymi íslenska karlalandsliðsins eiga afar slæmar minningar frá Vaduz hvar Ísland sækir Liechtenstein heim í undankeppni EM í dag. Þar varð liðið niðurlægt fyrir fimmtán árum síðan. Ísland mætir Liechtenstein á ný í dag. 26.3.2023 08:00
KA verði að losa sig við Jónatan ef liðið ætlar ekki að falla Eftir afar slæmt gengi á árinu eru KA-ingar í bullandi fallbaráttu fyrir lokasprettinn í Olís-deild karla í handbolta. KA og fráfarandi þjálfari liðsins, Jónatan Magnússon, voru til umræðu í seinasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. 26.3.2023 07:00
Dagskráin í dag: Bandarískur og spænskur körfubolti, rafíþróttir og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum á þessum fína sunnudegi. 26.3.2023 06:00
Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. 25.3.2023 23:32
Frískir í fjallaloftinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Rheinpark Stadion í Liechtenstein í dag fyrir leik við heimamenn á sama velli á morgun. Einbeiting einkenndi menn sem virðast staðráðnir í að bæta upp fyrir slæmt tap í Bosníu á fimmtudag. 25.3.2023 23:01
Atlantic Stórmeistarar 2023 Það var rífandi stemning í Arena þegar Atlantic og Þór mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar 25.3.2023 22:51
32 ára gamli varamaðurinn Joselu skoraði tvö í sínum fyrsta leik Spánverjar unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Noregi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024 í kvöld í leik þar sem hinn 32 ára gamli Joselu stal fyrirsögnunum. 25.3.2023 21:45
Dagný og stöllur steinlágu gegn United Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 4-0 tap er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 20:46
Íslendingalið Bayern á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir stórlið Bayern München er liðið vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 19:56
McTominay skoraði tvö fyrir Skota og Svisslendingar völtuðu yfir Hvít-Rússa Fjórum af sjö leikjum dagsins í undankeppni EM í knattspyrnu er nú lokið þar sem Skotar unnu meðal annars öruggan 3-0 sigur gegn Kýpur og Svisslendingar unnu 0-5 risasigur gegn Hvít-Rússum. 25.3.2023 18:53
Andri: Fram er besta hraðaupphlaupslið á landinu Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, var svekktur með tap gegn Fram á heimavelli í dag en fann þó jákvæða punkta leik liðsins. 25.3.2023 18:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 23-21 | Stjörnukonur gulltryggðu þriðja sætið Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag í hörkuleik þar sem lokatölur voru 23-21. 25.3.2023 18:22
Frjálst flæði evrópskra leikmanna eftir samþykkta breytingatillögu Breytingatillaga um erlenda leikmenn var samþykkt á ársþingi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Frá og með næsta tímabili mega lið hafa frjálst flæði leikmanna frá löndum innan EES inni á vellinum. 25.3.2023 18:06
Umfjöllun: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag og vann sterkan 25-28 sigur á KA/Þór í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Fram hafði yfirhöndina í leiknum en heimakonur náðu þó að gera leikinn spennandi í blálokin. 25.3.2023 18:03
Önnur veikindi í íslenska hópnum Þórir Jóhann Helgason æfði ekki með íslenska karlalandsliðinu í Liechtenstein í dag vegna veikinda. Hann verður að líkindum ekki í hópnum í leik morgundagsins. 25.3.2023 18:00
„Ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag” Fram hafði betur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna. Fram hafði frumkvæðið allan leikinn en KA/Þór tókst að minnka muninn í eitt mark þegar mínúta lifði leiks en Fram gerði vel í lokin og landaði þriggja marka sigri. Lokatölur 25-28. 25.3.2023 17:45
Eyjakonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta eftir öruggan 14 marka sigur gegn Selfyssingum í Suðurlandsslag í dag, 41-27. 25.3.2023 17:42
„Ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist lítið lesa af umræðunni um hans störf. Mikil neikvæð umræða hefur umlukið liðið síðan á fimmtudag. 25.3.2023 17:42
Svona var blaðamannafundur Íslands í Vaduz Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi landsliðsins í Vaduz í Liechtenstein í dag. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 25.3.2023 17:13
Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund Atlantic Esports og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. 25.3.2023 16:53
Skallamark frá Söru Björk í góðum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Juventus þegar liðið lagði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.3.2023 16:49
Frábær sigur hjá U-19 ára landsliðinu gegn Englandi U-19 ára landslið karla í knattspyrnu vann í dag frábæran sigur á Englandi þegar liðin mættust ytra í dag. 25.3.2023 16:27
Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur í vítakeppni Stjarnan er komin í úrslit Lengjubikars kvenna eftir sigur á Þrótti Reykjavík í undanúrslitum í dag. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit en Stjarnan mætir Þór/KA í úrslitaleik. 25.3.2023 16:07
Umfjöllun: ÍBV - Fram 24-27 | Framarar sóttu tvö mikilvæg stig til Eyja Framarar gerðu sér lítið fyrir og unnu 27-24 sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olísdeild karla í dag. Fram er nú aðeins einu stigi á eftir ÍBV í töflunni. 25.3.2023 15:35
Umfjöllun: Hörður - FH 30-40 | FH-ingar ekki í neinum vandræðum með Hörð FH vann öruggan tíu marka útisigur gegn Herði 30-40. Eftir rólegan fyrri hálfleik skipti FH um gír í seinni hálfleik og Hörður átti engin svör. 25.3.2023 15:10
UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili. 25.3.2023 14:30
Líklegt byrjunarlið Íslands: Fáum forystu aftast Ísland mætir Liechtenstein í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2024 í Vaduz á morgun. Liðinu gekk ekki vel í fyrsta leik í Bosníu á fimmtudagskvöld og tapaði 3-0. Áhugavert verður að sjá hvort miklar breytingar verði á byrjunarliði liðsins á morgun. 25.3.2023 14:30
Verðlaunahóf Ljósleiðaradeildarinnar fer fram í fyrsta skipti í kvöld Leikmenn og lið sem hafa skarað fram úr á tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO verða verðlaunaðir að loknum úrslitaleik Stórmeistaramótsins milli Atlantic Esports og Þórs í kvöld. Verður þetta í fyrsta skipti sem verðlaunahóf af þessu tagi er haldið í kringum Ljósleiðaradeildina. 25.3.2023 14:15
„Vægast sagt farið fram með kostulegum óheilindum“ Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar gagnrýnir ummæli Ómars Smárasonar samskiptastjóra KSÍ harðlega í tengslum við fréttaflutning af meintu kynferðisofbeldi leikmanna íslenska landsliðsins. 25.3.2023 14:00
Risasekt vegna rasískra ummæla um Lewis Hamilton Fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 Nelson Piquet hefur verið sektaður af brasilískum dómstóli vegna rasískra og hómófóbískra ummæla sem hann viðhafði um Lewis Hamilton. 25.3.2023 13:46
Fyrrverandi forsætisráðherra Svía kjörinn formaður sænska knattspyrnusambandsins Fredrik Reinfeldt er nýr formaður sænska knattspyrnusambandsins en þessi fyrrverandi forsætisráðherra Svía var kjörinn formaður á þingi sambandsins nú í morgun. 25.3.2023 13:31
Fylgstu með ársþingi KKÍ í beinni útsendingu Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands fer nú fram í dag en þar verður kosið í nýja stjórn sambandsins og þar að auki kosið um fjölmargar áhugaverðar tillögur sem fyrir þinginu liggja. 25.3.2023 12:45
Haukar kæra framkvæmd leiksins gegn Gróttu Handknattleiksdeild Hauka hefur kært framkvæmd leiksins gegn Gróttu síðastliðinn fimmtudag en þetta hefur HSÍ staðfest í samtali við Vísi. 25.3.2023 12:25
Tilþrif vikunnar í Subway Körfuboltakvöldi: Svakalegar troðslur frá Kristófer Acox Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. 25.3.2023 12:00
Þórsarar framlengja við Lárus og tvo lykilmenn Lárus Jónsson verður þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn næstu þrjú árin en Þórsarar greindu frá þessu nú í morgun. Þá voru samningar við tvo lykilmenn framlengdir. 25.3.2023 11:57
Skyldusigur gegn slöku liði Ísland á að vinna Liechtenstein örugglega í Vaduz í undankeppni EM 2024 á morgun. Gestgjafarnir hafa ekki unnið leik síðan í október 2020. 25.3.2023 11:30
„Fyrirsögnin getur klárlega verið að við fáum nýja Stórmeistara í deildinni“ Stórmeistaramóti Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með úrslitaleik milli Atlantic Esports og Þórs. Deildarmeistarar Dusty hafa einokað titlana undanfarin ár, en nú er ljóst að ný Stórmeistari verður krýndur. 25.3.2023 10:45
Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25.3.2023 10:27
Risaleikur Embiid dugði ekki til gegn Curry og félögum Fjörtíu og sex stig frá Joel Embiid dugðu skammt þegar Golden State Warriors vann góðan sigur á Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Lakers mikivægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 25.3.2023 10:00
Nagelsmann opinn fyrir viðræðum við Tottenham Julian Nagelsmann er opinn fyrir viðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en Þjóðverjanum var sagt upp hjá Bayern Munchen í vikunni. Framtíð Antoino Conte þjálfara Tottenham er í lausu lofti eftir slakt gengi að undanförnu. 25.3.2023 09:30
Håland mættur til Barcelona í meðhöndlun til að ná stórleiknum Erling Braut Håland, stjörnuframherji Manchester City, er tæpur fyrir leik liðsins gegn Liverpool þann 1. apríl næstkomandi. Hann er mættur til Katalóníu en þangað sendir Man City leikmenn sína er þeir glíma við meiðsli. 25.3.2023 08:01
„Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig“ „Þetta er búið að vera í samtali við þennan klúbb í einhverjar vikur. Endanlega í dag var þetta klárt,“ sagði Jónatan Magnússon, núverandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta en í dag var staðfest að hann muni taka við sænska liðinu Skövde í sumar. 25.3.2023 07:00
Dagskráin í dag: Handbolti, Fótbolti, Körfubolti, Golf og rafíþróttir Það er að venju mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á laugardegi. Við bjóðum upp á 8 beinar útsendingar í dag. 25.3.2023 06:00
Þór rúllaði FH upp og mætir Atlantic í úrslitum Síðari undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar var á milli Þórs og FH 24.3.2023 23:41