Í leiknum áttust við erkifjendurnir Vardar Skopje og Eurofarm Pelister en Vardar vann nokkuð öruggan sigur á heimavelli sínum í dag og steig þar með stórt skref í átt að titlinum.
Leiksins verður þó frekar minnst fyrir glórulausa hegðun stuðningsmanna beggja liða en eins og sjá má á myndböndum hér að neðan réðu umsjónaraðilar leiksins ekkert við það ástand sem skapaðist eftir að stuðningsmannahópur gestaliðsins ruddist inn á áhorfendapallana.
Sjón er sögu ríkari en nokkur myndbönd úr leiknum, sem kláraðist á rúmum tveimur klukkustundum, má sjá í Twitter þræðinum hér fyrir neðan.
The eternal Macedonian derby is over. Outrageous scenes!
— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 26, 2023
RK Vardar 1964 won a very important victory at home against RK Eurofarm Pelister: 31-24!
It s probably enough to win the domestic title 8th consecutive time.
But the match was marred by crazy scenes in the stands!