Fleiri fréttir Umfjöllun: Bosnía - Ísland 3-0 | Ný undankeppni en sömu vandamálin Ísland byrjaði undankeppni EM 2024 á 3-0 tapi gegn Bosníu á Bilino Polje-vellinum. Varnarleikur Íslands var hreinasta hörmung sem skilaði Bosníu þremur mörkum. 23.3.2023 21:45 Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen mikið lengur ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23.3.2023 21:28 Jónatan: Við erum að falla á tíma „Ég er bara gríðarlega ósáttur“, sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir sex marka tap á móti Aftureldingu á heimavelli í kvöld. 23.3.2023 21:21 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. 23.3.2023 21:09 Umfjöllun og viðtal: Haukar - Grótta 27-28 | Flautumark heldur vonum Gróttu á lífi Grótta vann eins marks sigur á Haukum er liðin mættust í 19. umferð í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en sigurinn gaf Gróttu sem er í 9. sæti deildarinnar líflínu fyrir úrslitakeppnina. 23.3.2023 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 85-98 | Höttur heldur sæti sínu í deildinni og felldu ÍR með sigri sínum Höttur frá Egilsstöðum mun leika í Subwaydeild karla í körfubolta á næsta tímabili. Það staðfestist í kvöld með sigri þeirra á Breiðlik í Smáranum í kvöld. Það var stigasprenging í fjórða leikhluta sem sigldi sigrinum heim fyrir Hött en leikar enduðu 85-98. 23.3.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 115-63 | Stólarnir niðurlægðu fallna KR-inga Tindastóll rótburstaði KR-inga þegar liðin mættust í Subway-deild karla á Sauðárkrók í kvöld. Lokatölur 115-63 þar sem fallnir KR-ingar áttu aldrei möguleika. 23.3.2023 20:52 Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 28-34 | Engin bikarþynnka hjá Mosfellingum Afturelding vann þæginlegan sigur á KA mönnum í KA heimilinu í kvöld en leikurinn endaði með sex marka sigri Aftureldingar. Afturelding var með frumkvæðið nánast allan tímann og virtist sigurinn aldrei í hættu. 23.3.2023 20:44 Viðar: Ætli ég verði ekki bara kallaður falldraugurinn en hann „Miracle man“ Höttur frá Egilsstöðum verða með í Subwaydeild karla á næstu leiktíð en sigur Hattar á Breiðablik fyrr í kvöld, 85-98, í 21. umferð deildarinnar staðfesti það. Höttur lék óaðfinnanlega nánast í seinni hálfleik til að sigla sigrinum heim og var þjálfarin liðsins ánægður með sigurinn og sögulegan áfanga fyrir liðið hans. 23.3.2023 20:22 Fyrsta tap Leipzig á árinu Leipzig beið lægri hlut fyrir Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Arnór Þór Gunnarsson og samherjar hans í Bergischer unnu stórsigur á Hamm-Westfalen. 23.3.2023 19:54 Þór/KA í úrslit eftir sigur á Blikum Þór/KA er komið í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðablik í undanúrslitum keppninnar í dag. 23.3.2023 19:42 Álaborg hafði betur í slag dönsku liðanna Álaborg er með nauma forystu á GOG eftir sigur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik. 23.3.2023 19:28 Enginn Dzeko í byrjunarliði Bosníu Edin Dzeko byrjar á varamannabekk Bosníumanna í kvöld en flestir áttu von á að þessi stærsta stjarna Bosníu yrði í fremstu víglínu í kvöld. 23.3.2023 19:07 Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur í bakverði og Arnór djúpur Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Bosníu í undankeppni EM 2024 í kvöld liggur fyrir. Athygli vekur að Guðlaugur Victor Pálsson leikur í bakverði og Arnór Ingvi Traustason á miðsvæðinu. 23.3.2023 18:28 Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23.3.2023 17:43 Baldur Logi færir sig yfir í Garðabæinn Baldur Logi Guðlaugsson er genginn til liðs við Stjörnuna í Bestu deild karla en tilkynnt var um félagaskiptin á Instagramsíðu Stjörnunnar í dag. 23.3.2023 17:28 Þórður Guðjóns og Siggi Jóns fengu Gullmerki ÍA Tveir af aðalmönnunum úr mögulega besta íslenska félagsliði sögunnar voru heiðraðir á síðasta aðalfundi Knattspyrnufélags ÍA. 23.3.2023 17:01 Dele Alli er ekki týndur þótt að þjálfarinn sé að leita að honum Dele Alli er ekki að upplifa skemmtilega tíma hjá tyrkneska félaginu Besiktas en fullvissaði samt áhyggjufulla aðdáendur sínar að hann sé ekki týndur. 23.3.2023 16:31 Veikir stjörnuleikmenn detta út úr hollenska hópnum Veikindi herja á hollenska fótboltalandsliðið rétt fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. 23.3.2023 16:00 Kristján hættir hjá Guif Kristján Andrésson hættir sem íþróttastjóri Eskilstuna Guif í vor. Hann er meðal þeirra sem hefur verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands. 23.3.2023 15:54 Þjóðverjar sækjast eftir þjónustu spútnikstjörnu LA Lakers liðsins Austin Reaves er kallaður Hillbilly Kobe og hann er að lífga vel upp á leik Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 23.3.2023 15:31 Bosníumenn sluppu við áhorfendabann Um níu þúsund miðar hafa selst á leik Bosníu og Ísland sem fram fer í Zenica í Bosníu í kvöld. Bosníumenn virðast hafa sloppið við áhorfendabann sem greint var frá fyrr í mánuðinum. 23.3.2023 15:02 Aftur getur lið fallið í miðjum leik í Skógarselinu ÍR-ingar geta fallið úr Subway deild karla í körfubolta í kvöld og það þótt að þeir vinni leikinn sinn á móti Keflavík. 23.3.2023 14:30 Árni Bragi um Valsorðróminn: „Þetta kemur í ljós á næstu dögum“ Nýkrýndi bikarmeistarinn Árni Bragi Eyjólfsson segir að framtíð sín komi í ljós á næstu dögum. 23.3.2023 14:00 Tandri úlnliðsbrotinn Tandri Már Konráðsson, handboltamaður í Stjörnunni, er úlnliðsbrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. 23.3.2023 13:30 Forseti bosníska sambandsins fékk lögreglufylgd Vico Zeljkovic, forseti bosníska knattspyrnusambandsins, heilsaði upp á leikmenn bosníska liðsins í gær, fyrir leik þeirra við Ísland í undankeppni EM 2024 í Zenica í kvöld. 23.3.2023 13:00 Leikmenn Dallas Mavericks voru í vörn á vitlausa körfu Dallas Mavericks tapaði með tveimur stigum á móti Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerir eina furðulegustu körfu tímabilsins enn meira svekkjandi. 23.3.2023 12:31 Meistaralegar markvörslur Viktors Gísla í Meistaradeildinni í gær Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að vekja athygli á stóra sviðinu. 23.3.2023 12:00 Gunnar stoltur af metum og skýtur á gagnrýnendur Bardagakappinn Gunnar Nelson getur státað sig af tveimur metum eftir nær fullkomna frammistöðu á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. 23.3.2023 11:30 Baldur um HK: „Eru með umtalaðan skemmtikraft“ Baldur Sigurðsson er hræddur um að HK gæti átt erfitt sumar í vændum. Liðinu er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 23.3.2023 11:01 „Gömlu hundarnir ættu að geta smitað ýmsu út frá sér“ Hannes Þ. Sigurðsson heilsaði upp á gamla vini á æfingu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í aðdraganda leiksins við Bosníu í kvöld. Hann segir Ísland klárlega eiga tækifæri á að komast á EM og fagnar endurkomu reynslubolta í liðið. 23.3.2023 10:30 Besta-spáin 2023: Kórinn þenur raustina Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. 23.3.2023 10:00 „Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ Sigursælasti skíðamaður allra tíma, bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin skrifaði söguna á þessu tímabili og vann að auki þrjá af fimm heimsbikarmeistaratitlum í boði. 23.3.2023 09:31 „Svo fær maður svekkelsið þegar maður er ekki í hóp“ Aron Einar Gunnarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í gær fyrir leik dagsins við Bosníu. Hann mun þó ekki taka þátt í leiknum. 23.3.2023 09:00 Thelma Dís keppir í þriggja stiga keppninni á Final Four í Dallas Ísland mun eiga flottan fulltrúa á stærstu hátíð bandaríska háskólakörfuboltans en Final Four fer fram í loka þessa mánaðar í Dallas í Texas fylki. 23.3.2023 08:31 Tveir mánuðir frá síðasta marki Dzeko Edin Dzeko er án efa skærasta stjarna bosníska landsliðsins sem mætir því íslenska á Bilino Polje-vellinum í Zenica klukkan 19:45 í kvöld. Hann hefur hins vegar oft verið á betra skriði en undanfarið. 23.3.2023 08:01 Með lengri frest til að bjóða í Man. Utd eftir ringulreið Mennirnir tveir sem keppast um að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni fengu frest til að skila inn betrumbættum tilboðum en fresturinn til að skila inn tilboðum átti að renna út í gærkvöld. 23.3.2023 07:32 Arsenal þurft að greiða mest í sektir vegna slæmrar framkomu Liðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa samtals þurft að greiða yfir 150 milljónir í sektir vegna framkomu leikmanna sinna og þjálfara á tímabilinu. Arsenal toppar listann. 23.3.2023 07:01 Dagskráin í dag: Lokasprettur í Olís- og Subway-deildunum og undanúrslit í Lengjubikar kvenna Það verður sýnt beint frá öllum þremur stærstu boltaíþróttunum á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld. Deildakeppnin í Olís- og Subway-deildunum er að renna sitt skeið en fótboltinn að fara á fullt. 23.3.2023 06:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 84-68 | Njarðvík á góðu róli fyrir úrslitakeppnina Njarðvík vann góðan sextán stiga sigur á Haukum þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Haukar falla niður í þriðja sæti deildarinnar eftir tapið. 22.3.2023 23:50 Albertsmálið grafið, skrýtnar æfingar og heilsteypt plan Farið var um víðan völl á blaðamannafundi Íslands fyrir leik morgundagsins við Bosníu í undankeppni EM 2024. Arnar Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum. 22.3.2023 23:31 Spá Þungavigtarinnar fyrir Bestu deildina: Blikar verja titilinn en Mike setur pressu á Valsmenn Breiðablik ver Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu karla ef spá Þungavigtarinnar gengur eftir. HK og Fylkir falla en Mikael Nikulásson, einn af sérfræðingum hlaðvarpsins, setur mikla pressu á Valsmenn. 22.3.2023 23:00 Bjarni: Við vorum bara ekki þátttakendur í þessum leik Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var ekki upplitsdjarfur eftir þungt tap hans kvenna í Njarðvík í kvöld í Subway-deildinni, lokatölur 84-68. 22.3.2023 22:40 Besti hópurinn sem Arnar hefur verið með Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, kveðst aldrei hafa verið með betri leikmannahóp í höndunum heldur en í yfirstandandi verkefni þar sem Ísland spilar fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2024. 22.3.2023 22:31 Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar Wolfsburg kom sér í góða stöðu Wolfsburg er í fínum málum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið vann 1-0 útisigur á PSG í kvöld. Sveindís Jane Jónsdóttir var í liði Wolfsburg. 22.3.2023 22:01 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Bosnía - Ísland 3-0 | Ný undankeppni en sömu vandamálin Ísland byrjaði undankeppni EM 2024 á 3-0 tapi gegn Bosníu á Bilino Polje-vellinum. Varnarleikur Íslands var hreinasta hörmung sem skilaði Bosníu þremur mörkum. 23.3.2023 21:45
Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen mikið lengur ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23.3.2023 21:28
Jónatan: Við erum að falla á tíma „Ég er bara gríðarlega ósáttur“, sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir sex marka tap á móti Aftureldingu á heimavelli í kvöld. 23.3.2023 21:21
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. 23.3.2023 21:09
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Grótta 27-28 | Flautumark heldur vonum Gróttu á lífi Grótta vann eins marks sigur á Haukum er liðin mættust í 19. umferð í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en sigurinn gaf Gróttu sem er í 9. sæti deildarinnar líflínu fyrir úrslitakeppnina. 23.3.2023 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 85-98 | Höttur heldur sæti sínu í deildinni og felldu ÍR með sigri sínum Höttur frá Egilsstöðum mun leika í Subwaydeild karla í körfubolta á næsta tímabili. Það staðfestist í kvöld með sigri þeirra á Breiðlik í Smáranum í kvöld. Það var stigasprenging í fjórða leikhluta sem sigldi sigrinum heim fyrir Hött en leikar enduðu 85-98. 23.3.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 115-63 | Stólarnir niðurlægðu fallna KR-inga Tindastóll rótburstaði KR-inga þegar liðin mættust í Subway-deild karla á Sauðárkrók í kvöld. Lokatölur 115-63 þar sem fallnir KR-ingar áttu aldrei möguleika. 23.3.2023 20:52
Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 28-34 | Engin bikarþynnka hjá Mosfellingum Afturelding vann þæginlegan sigur á KA mönnum í KA heimilinu í kvöld en leikurinn endaði með sex marka sigri Aftureldingar. Afturelding var með frumkvæðið nánast allan tímann og virtist sigurinn aldrei í hættu. 23.3.2023 20:44
Viðar: Ætli ég verði ekki bara kallaður falldraugurinn en hann „Miracle man“ Höttur frá Egilsstöðum verða með í Subwaydeild karla á næstu leiktíð en sigur Hattar á Breiðablik fyrr í kvöld, 85-98, í 21. umferð deildarinnar staðfesti það. Höttur lék óaðfinnanlega nánast í seinni hálfleik til að sigla sigrinum heim og var þjálfarin liðsins ánægður með sigurinn og sögulegan áfanga fyrir liðið hans. 23.3.2023 20:22
Fyrsta tap Leipzig á árinu Leipzig beið lægri hlut fyrir Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Arnór Þór Gunnarsson og samherjar hans í Bergischer unnu stórsigur á Hamm-Westfalen. 23.3.2023 19:54
Þór/KA í úrslit eftir sigur á Blikum Þór/KA er komið í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðablik í undanúrslitum keppninnar í dag. 23.3.2023 19:42
Álaborg hafði betur í slag dönsku liðanna Álaborg er með nauma forystu á GOG eftir sigur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik. 23.3.2023 19:28
Enginn Dzeko í byrjunarliði Bosníu Edin Dzeko byrjar á varamannabekk Bosníumanna í kvöld en flestir áttu von á að þessi stærsta stjarna Bosníu yrði í fremstu víglínu í kvöld. 23.3.2023 19:07
Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur í bakverði og Arnór djúpur Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Bosníu í undankeppni EM 2024 í kvöld liggur fyrir. Athygli vekur að Guðlaugur Victor Pálsson leikur í bakverði og Arnór Ingvi Traustason á miðsvæðinu. 23.3.2023 18:28
Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23.3.2023 17:43
Baldur Logi færir sig yfir í Garðabæinn Baldur Logi Guðlaugsson er genginn til liðs við Stjörnuna í Bestu deild karla en tilkynnt var um félagaskiptin á Instagramsíðu Stjörnunnar í dag. 23.3.2023 17:28
Þórður Guðjóns og Siggi Jóns fengu Gullmerki ÍA Tveir af aðalmönnunum úr mögulega besta íslenska félagsliði sögunnar voru heiðraðir á síðasta aðalfundi Knattspyrnufélags ÍA. 23.3.2023 17:01
Dele Alli er ekki týndur þótt að þjálfarinn sé að leita að honum Dele Alli er ekki að upplifa skemmtilega tíma hjá tyrkneska félaginu Besiktas en fullvissaði samt áhyggjufulla aðdáendur sínar að hann sé ekki týndur. 23.3.2023 16:31
Veikir stjörnuleikmenn detta út úr hollenska hópnum Veikindi herja á hollenska fótboltalandsliðið rétt fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. 23.3.2023 16:00
Kristján hættir hjá Guif Kristján Andrésson hættir sem íþróttastjóri Eskilstuna Guif í vor. Hann er meðal þeirra sem hefur verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands. 23.3.2023 15:54
Þjóðverjar sækjast eftir þjónustu spútnikstjörnu LA Lakers liðsins Austin Reaves er kallaður Hillbilly Kobe og hann er að lífga vel upp á leik Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 23.3.2023 15:31
Bosníumenn sluppu við áhorfendabann Um níu þúsund miðar hafa selst á leik Bosníu og Ísland sem fram fer í Zenica í Bosníu í kvöld. Bosníumenn virðast hafa sloppið við áhorfendabann sem greint var frá fyrr í mánuðinum. 23.3.2023 15:02
Aftur getur lið fallið í miðjum leik í Skógarselinu ÍR-ingar geta fallið úr Subway deild karla í körfubolta í kvöld og það þótt að þeir vinni leikinn sinn á móti Keflavík. 23.3.2023 14:30
Árni Bragi um Valsorðróminn: „Þetta kemur í ljós á næstu dögum“ Nýkrýndi bikarmeistarinn Árni Bragi Eyjólfsson segir að framtíð sín komi í ljós á næstu dögum. 23.3.2023 14:00
Tandri úlnliðsbrotinn Tandri Már Konráðsson, handboltamaður í Stjörnunni, er úlnliðsbrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. 23.3.2023 13:30
Forseti bosníska sambandsins fékk lögreglufylgd Vico Zeljkovic, forseti bosníska knattspyrnusambandsins, heilsaði upp á leikmenn bosníska liðsins í gær, fyrir leik þeirra við Ísland í undankeppni EM 2024 í Zenica í kvöld. 23.3.2023 13:00
Leikmenn Dallas Mavericks voru í vörn á vitlausa körfu Dallas Mavericks tapaði með tveimur stigum á móti Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerir eina furðulegustu körfu tímabilsins enn meira svekkjandi. 23.3.2023 12:31
Meistaralegar markvörslur Viktors Gísla í Meistaradeildinni í gær Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að vekja athygli á stóra sviðinu. 23.3.2023 12:00
Gunnar stoltur af metum og skýtur á gagnrýnendur Bardagakappinn Gunnar Nelson getur státað sig af tveimur metum eftir nær fullkomna frammistöðu á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. 23.3.2023 11:30
Baldur um HK: „Eru með umtalaðan skemmtikraft“ Baldur Sigurðsson er hræddur um að HK gæti átt erfitt sumar í vændum. Liðinu er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 23.3.2023 11:01
„Gömlu hundarnir ættu að geta smitað ýmsu út frá sér“ Hannes Þ. Sigurðsson heilsaði upp á gamla vini á æfingu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í aðdraganda leiksins við Bosníu í kvöld. Hann segir Ísland klárlega eiga tækifæri á að komast á EM og fagnar endurkomu reynslubolta í liðið. 23.3.2023 10:30
Besta-spáin 2023: Kórinn þenur raustina Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. 23.3.2023 10:00
„Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ Sigursælasti skíðamaður allra tíma, bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin skrifaði söguna á þessu tímabili og vann að auki þrjá af fimm heimsbikarmeistaratitlum í boði. 23.3.2023 09:31
„Svo fær maður svekkelsið þegar maður er ekki í hóp“ Aron Einar Gunnarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í gær fyrir leik dagsins við Bosníu. Hann mun þó ekki taka þátt í leiknum. 23.3.2023 09:00
Thelma Dís keppir í þriggja stiga keppninni á Final Four í Dallas Ísland mun eiga flottan fulltrúa á stærstu hátíð bandaríska háskólakörfuboltans en Final Four fer fram í loka þessa mánaðar í Dallas í Texas fylki. 23.3.2023 08:31
Tveir mánuðir frá síðasta marki Dzeko Edin Dzeko er án efa skærasta stjarna bosníska landsliðsins sem mætir því íslenska á Bilino Polje-vellinum í Zenica klukkan 19:45 í kvöld. Hann hefur hins vegar oft verið á betra skriði en undanfarið. 23.3.2023 08:01
Með lengri frest til að bjóða í Man. Utd eftir ringulreið Mennirnir tveir sem keppast um að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni fengu frest til að skila inn betrumbættum tilboðum en fresturinn til að skila inn tilboðum átti að renna út í gærkvöld. 23.3.2023 07:32
Arsenal þurft að greiða mest í sektir vegna slæmrar framkomu Liðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa samtals þurft að greiða yfir 150 milljónir í sektir vegna framkomu leikmanna sinna og þjálfara á tímabilinu. Arsenal toppar listann. 23.3.2023 07:01
Dagskráin í dag: Lokasprettur í Olís- og Subway-deildunum og undanúrslit í Lengjubikar kvenna Það verður sýnt beint frá öllum þremur stærstu boltaíþróttunum á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld. Deildakeppnin í Olís- og Subway-deildunum er að renna sitt skeið en fótboltinn að fara á fullt. 23.3.2023 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 84-68 | Njarðvík á góðu róli fyrir úrslitakeppnina Njarðvík vann góðan sextán stiga sigur á Haukum þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Haukar falla niður í þriðja sæti deildarinnar eftir tapið. 22.3.2023 23:50
Albertsmálið grafið, skrýtnar æfingar og heilsteypt plan Farið var um víðan völl á blaðamannafundi Íslands fyrir leik morgundagsins við Bosníu í undankeppni EM 2024. Arnar Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum. 22.3.2023 23:31
Spá Þungavigtarinnar fyrir Bestu deildina: Blikar verja titilinn en Mike setur pressu á Valsmenn Breiðablik ver Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu karla ef spá Þungavigtarinnar gengur eftir. HK og Fylkir falla en Mikael Nikulásson, einn af sérfræðingum hlaðvarpsins, setur mikla pressu á Valsmenn. 22.3.2023 23:00
Bjarni: Við vorum bara ekki þátttakendur í þessum leik Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var ekki upplitsdjarfur eftir þungt tap hans kvenna í Njarðvík í kvöld í Subway-deildinni, lokatölur 84-68. 22.3.2023 22:40
Besti hópurinn sem Arnar hefur verið með Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, kveðst aldrei hafa verið með betri leikmannahóp í höndunum heldur en í yfirstandandi verkefni þar sem Ísland spilar fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2024. 22.3.2023 22:31
Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar Wolfsburg kom sér í góða stöðu Wolfsburg er í fínum málum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið vann 1-0 útisigur á PSG í kvöld. Sveindís Jane Jónsdóttir var í liði Wolfsburg. 22.3.2023 22:01
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti