Þjóðverjar sækjast eftir þjónustu spútnikstjörnu LA Lakers liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 15:31 Austin Reaves er rosalega grimmur í því að keyra á körfuna. Hann hefur tekið 31 víti í síðustu tveimur leikjum Los Angeles Lakers. AP/Mark J. Terrill Austin Reaves er kallaður Hillbilly Kobe og hann er að lífga vel upp á leik Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Reaves fékk tækifæri í byrjunarliðinu í nótt og svaraði með því að skora 25 stig og gefa 11 stoðsendingar. Hann frammistaða átti mikinn þátt í því að Lakers vann 122-111 sigur á Phoenix Suns. Austin Reaves hafði skoraði 35 stig af bekknum í sigurleik á Orlando Magic í leiknum á undan. Malik Beasley varð því að víkja úr byrjunarliðinu og Reaves kom inn með flottum árangri. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Reaves kom sér meðal annars þrettán sinnum á vítalínuna og hitti úr sextíu prósent skota sinna. Hann var líka aðeins með tvo tapaða bolta á móti ellefu stoðsendingum. Hinn 24 ára gamli Reaves er nú með 12,3 stig og 3,9 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu en framlag hans hefur verið dýrmætt í fjarveru LeBrons James. Í marsmánuði hefur hann hækkað þessar tölur upp í 17,7 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Reaves hefur líka vakið athygli fyrir utan Bandaríkin því nú berast fréttir af því að þýska körfuboltasambandið vilji fá hann til að spila fyrir þýska landsliðið á HM í haust. Reaves er sagður þegar hafa rætt þennan möguleika við Dennis Schröder sem er þýskur landsliðsmaður og liðsfélagi hans hjá Lakers. Reaves fékk þýskt ríkisfang á síðasta ári en amma hans er frá Þýskalandi. Spencer bróðir hans er líka með þýskt ríkisfang og spilar fyrir þýska liðið Brose Bamberg. NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Reaves fékk tækifæri í byrjunarliðinu í nótt og svaraði með því að skora 25 stig og gefa 11 stoðsendingar. Hann frammistaða átti mikinn þátt í því að Lakers vann 122-111 sigur á Phoenix Suns. Austin Reaves hafði skoraði 35 stig af bekknum í sigurleik á Orlando Magic í leiknum á undan. Malik Beasley varð því að víkja úr byrjunarliðinu og Reaves kom inn með flottum árangri. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Reaves kom sér meðal annars þrettán sinnum á vítalínuna og hitti úr sextíu prósent skota sinna. Hann var líka aðeins með tvo tapaða bolta á móti ellefu stoðsendingum. Hinn 24 ára gamli Reaves er nú með 12,3 stig og 3,9 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu en framlag hans hefur verið dýrmætt í fjarveru LeBrons James. Í marsmánuði hefur hann hækkað þessar tölur upp í 17,7 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Reaves hefur líka vakið athygli fyrir utan Bandaríkin því nú berast fréttir af því að þýska körfuboltasambandið vilji fá hann til að spila fyrir þýska landsliðið á HM í haust. Reaves er sagður þegar hafa rætt þennan möguleika við Dennis Schröder sem er þýskur landsliðsmaður og liðsfélagi hans hjá Lakers. Reaves fékk þýskt ríkisfang á síðasta ári en amma hans er frá Þýskalandi. Spencer bróðir hans er líka með þýskt ríkisfang og spilar fyrir þýska liðið Brose Bamberg.
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum