Leikmenn Dallas Mavericks voru í vörn á vitlausa körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 12:31 Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, var mjög ósáttur með það sem gerðist í þriðja leikhluta í naumu tapi Dallas Mavericks á móti Golden State Warriors. Getty/Tim Heitman Dallas Mavericks tapaði með tveimur stigum á móti Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerir eina furðulegustu körfu tímabilsins enn meira svekkjandi. Mark Cuban, eigandi Dallas liðsins, var mjög ósáttur eftir leik og ætlar leggja inn formlega kvörtun vegna atviks í leiknum. Hann fór svo langt með að kalla þetta mögulega verstu dómaramistökin í sögu deildarinnar. Goldeb State vann leikinn 127-125 en bæði liðin eru í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Í þriðja leikhluta skoraði Golden State stórfurðulega körfu þegar leikmenn Dallas Mavericks stilltu upp á hina körfuna. Allir leikmenn Golden State voru því galopnir þegar þeir tóku innkastið undir körfu Dallas og það endaði auðvitað með auðveldri troðslu frá Kevon Looney. Cuban útskýrði það sem gerðist eftir leik og fór á kostum á samfélagsmiðlum. Það sauð á honum. Samkvæmt eiganda Mavericks þá dæmdu dómararnir Dallas boltann áður en farið var í leikhlé. Kynnirinn í húsinu tilkynnti að Dallas ætti boltann. Leikmenn og þjálfarar Mavericks vissu því ekki betur en að þeir að fara að stilla upp í sókn. Dómarartríóið breytti hins vegar dómnum í leikhléinu og samkvæmt Cuban þá létu þeir Dallas ekki vita af því að þeir væru búnir að gefa Golden State boltann og að leikmenn Dallas ættu í raun að byrja í vörn. Það fyndna er að þetta var ekkert leiðrétt þegar liðin stilltu upp á sitthvora körfuna og því fékk Golden State gefins körfu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Mark Cuban, eigandi Dallas liðsins, var mjög ósáttur eftir leik og ætlar leggja inn formlega kvörtun vegna atviks í leiknum. Hann fór svo langt með að kalla þetta mögulega verstu dómaramistökin í sögu deildarinnar. Goldeb State vann leikinn 127-125 en bæði liðin eru í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Í þriðja leikhluta skoraði Golden State stórfurðulega körfu þegar leikmenn Dallas Mavericks stilltu upp á hina körfuna. Allir leikmenn Golden State voru því galopnir þegar þeir tóku innkastið undir körfu Dallas og það endaði auðvitað með auðveldri troðslu frá Kevon Looney. Cuban útskýrði það sem gerðist eftir leik og fór á kostum á samfélagsmiðlum. Það sauð á honum. Samkvæmt eiganda Mavericks þá dæmdu dómararnir Dallas boltann áður en farið var í leikhlé. Kynnirinn í húsinu tilkynnti að Dallas ætti boltann. Leikmenn og þjálfarar Mavericks vissu því ekki betur en að þeir að fara að stilla upp í sókn. Dómarartríóið breytti hins vegar dómnum í leikhléinu og samkvæmt Cuban þá létu þeir Dallas ekki vita af því að þeir væru búnir að gefa Golden State boltann og að leikmenn Dallas ættu í raun að byrja í vörn. Það fyndna er að þetta var ekkert leiðrétt þegar liðin stilltu upp á sitthvora körfuna og því fékk Golden State gefins körfu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira