Fleiri fréttir Unnur ekki meira með á leiktíðinni Unnur Ómarsdóttir, hornamaður KA/Þórs og íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki leika meira með félagsliði sínu á yfirstandandi leiktíð í Olís-deild kvenna. Ástæðan er einföld, Unnur gengur með barn undir belti. 7.3.2023 17:46 Segir að meiðsli Neymars skapi ótrúlegt tækifæri fyrir PSG Meiðsli Neymars búa til ótrúlegt tækifæri fyrir knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, Christophe Galtier. Þetta segir Christophe Duggary, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands. 7.3.2023 17:00 Endurgreiða Liverpool-fólki hálfan milljarð UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að endurgreiða öllu Liverpool-stuðningsfólki sem átti miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í fyrra. 7.3.2023 16:15 Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. 7.3.2023 15:30 Ragnar fékk að hætta hjá Haukum Ragnar Hermannsson hefur látið gott heita sem þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Haukum. Hann óskaði sjálfur eftir því að hætta, af persónulegum ástæðum. 7.3.2023 15:01 Giannis sagðist hafa stolið þrennu og NBA tók hana af honum Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna sem hann hélt hann hefði tryggt sér í leik Milwaukee Bucks og Washington Wizards í NBA deildinni í körfubolta á sunnudagskvöldið. 7.3.2023 14:30 Lewis Hamilton segir að Mercedes sé að fara aftur á bak Lewis Hamilton var allt annað en sáttur með bílinn sinn eftir fyrsta kappakstur formúlu eitt tímabilsins sem fór fram í Barein um helgina. 7.3.2023 14:30 Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. 7.3.2023 14:01 Þórir hrifinn af íslenska liðinu og segir möguleikana gegn Ungverjum ágæta Þórir Hergeirsson telur Íslendinga eiga ágætis möguleika gegn Ungverjum í umspili um sæti á HM á þessu ári. 7.3.2023 13:31 Hvert er vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Liverpool vann 7-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og tapleikirnir verða ekki mikið vandræðalegri fyrir lið. 7.3.2023 13:00 Íslandsheimsóknin besti túr sem þær norsku hafa farið í Þórir Hergeirsson segir Norðmenn hæstánægða með heimsókn B-landsliðs síns til Íslands um helgina. 7.3.2023 12:31 Snorri um fjölgun Valsara í landsliðinu: „Þetta gefur mér alveg fullt“ Nýliðarnir tveir í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru úr Val og stigu báðir sín fyrstu skref í meistaraflokki undir handleiðslu þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Snorri segir það viðurkenningu fyrir Valsliðið og sig sjálfan, og að það fylli hann stolti. 7.3.2023 12:00 Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7.3.2023 11:31 Tuttugu ára tenniskona vann táknrænan sigur á Rússa í úrslitaleik Úkraínska tenniskonan Marta Kostjuk vann um helgina sitt fyrsta mót á WTA mótaröðinni þegar hún fagnaði sigri í Austin í Texas. 7.3.2023 11:01 Körfuboltakvöld: Hvernig var þetta leyft? Tindastóll sótti sigur í Smárann í síðustu umferð Subway deildar karla þrátt fyrir að hafa lent 21 stigi undir í leiknum. Þar munaði miklu um frábæran stuðning sem liðið fékk á áhorfendapöllunum. 7.3.2023 10:30 Enn einn fótboltamaðurinn deyr eftir að hafa hnigið niður á vellinum Fréttir af fráföllum ungra fótboltamanna halda áfram að vekja óhug í knattspyrnuheiminum. Því miður er þetta að gerast aftur og aftur og oft tekst ekki að bjarga viðkomandi. 7.3.2023 10:01 Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. 7.3.2023 09:30 Gaf sitt samþykki eftir einn eða tvo bjóra Hugmyndin að endurkomu Guðmundar Eggerts Stephensen kom þegar hann fór út að borða með manni sem ætlaði að gera heimildaþætti um magnaðan feril hans. 7.3.2023 09:00 Alfreð Finnbogason: Virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Lyngby á móti stórliði Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. 7.3.2023 08:45 Ronaldo sendi heila flugvél eftir fund með ungum strák Cristiano Ronaldo lofaði sýrlenskum strák að hjálpa löndum hans á erfiðum tímum og stóð við það. 7.3.2023 08:31 Draumur að þjálfa landsliðið en umræðan fullhávær „Það er heiður að vera orðaður við þetta starf,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari meistaraliðs Vals í handbolta, sem ítrekað hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Guðmundar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfari karla. 7.3.2023 08:00 Segir að Bruno Fernandes ætti aldrei aftur að fá að vera fyrirliði Man. United Bruno Fernandes ætti ekki ekki að vera áfram fyrirliði Manchester United að mati fyrrum leikmanns i ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2023 07:41 Stuðningsmaður lést eftir slagsmál í kjölfar fótboltaleiks í Englandi Stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Blackpool lést eftir að hafa lent í slagsmálum við aðra stuðningsmenn eftir leik liðsins á laugardaginn. 7.3.2023 07:21 „Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. 7.3.2023 07:00 Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Sambandsdeild Evrópu Þægilegur þriðjudagur á rásum Stöðvar 2 Sport. Fótbolti og áskorendastig Stórmeistaramótsins í Counter-Strike:Global Offensive. 7.3.2023 06:01 Ten Hag lét leikmenn sína hlusta á fagnaðarlæti leikmanna Liverpool Eftir afhroðið á Anfield á sunnudag ákvað Erik ten Hag að láta leikmenn sína sitja í algerri þögn á meðan fagnaðarlæti leikmanna Liverpool ómuðu yfir ganginn. Ten Hag vonast til að leikmenn sínir láti sér þetta að kenningu verða og endurtaki ekki leikinn von bráðar. 6.3.2023 23:30 Haukur Helgi: Ég hef saknað þess síðustu tvö ár Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var stigahæstur Njarðvíkinga með 20 stig í 89-97 sigri þeirra gegn Haukum á Ásvöllum. Liðin mættust í Subway-deild karla. 6.3.2023 23:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 94-87 | Líflína fyrir KR en Keflavík í alvöru þroti KR vann lífsnauðsynlegan sigur gegn Keflavík í 18. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. KR vann með sjö stigum, lokatölur 94-87. 6.3.2023 22:45 Brentford blandar sér í Evrópubaráttuna Brentford vann Fulham 3-2 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Félögin eru bæði í harðri Evrópubaráttu. 6.3.2023 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6.3.2023 22:00 Helgi tók út andvökunæturnar um jólin: „Það sem gerist, gerist“ „Ég er glaður, það er gaman að vinna. Mér fannst liðið spila vel í dag sem er ánægjulegt. Við vorum mjög agaðir varnarlega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, aðspurður hver lykillinn að sigrinum gegn Keflavík hefði verið. Með sigrinum heldur KR sér á lífi í Subway-deild karla í körfubolta. Það þarf hins vegar allt að ganga upp til að það gerist. 6.3.2023 21:45 „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6.3.2023 21:30 Albert skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði og lagði upp tvö mörk í 4-0 stórsigri Genoa á Cosenza í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði fyrir Jong Ajax í hollensku B-deildinni og Hörður Björgvin Magnússon sneri aftur í byrjunarlið Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni. 6.3.2023 21:20 Stefán hættir með Fram eftir tímabilið Stefán Arnarson mun hætta þjálfun Fram í Olís-deild kvenna í handbolta þegar tímabilinu lýkur. Stefán hefur þjálfað Fram í níu ár. 6.3.2023 20:30 Fer með PSG til München þrátt fyrir að hafa verið kærður fyrir nauðgun Achraf Hakimi, hægri bakvörður París Saint-Germain, mun ferðast með liðinu til München þar sem síðari leikur PSG og Bayern í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. Hakimi var nýverið sakaður um nauðgun og hefur verið kærður vegna málsins. 6.3.2023 19:35 Fær rúmlega tíu milljarða frá Puma Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins, hefur skrifað undir fimm ára skósamning við Puma. Samningurinn gefur honum rúmlega tíu milljarða íslenskra króna í vasann. 6.3.2023 18:45 Neymar undir hnífinn og frá næstu þrjá til fjóra mánuðina Vonir Frakklandsmeistara París Saint-Germain um að vinna Meistaradeild Evrópu minnkuðu til muna í dag þegar staðfest var að Brasilíumaðurinn Neymar þurfi að fara í aðgerð á hægri ökkla. Verður hann frá næstu þrjá til fjóra mánuðina. 6.3.2023 18:01 Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.3.2023 17:02 Lögmál leiksins: „Hann er í gangsteraleik“ Mál Jas Morant, stjörnu Memphis Grizzlies, verður meðal annars til umfjöllunar í Lögmáli leiksins í kvöld. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 klukkan 20:00. 6.3.2023 16:30 Neyddust til að spila í strákadeild og unnu en máttu ekki fá bikarinn Stúlknalið frá Hoover í Alabama í Bandaríkjunum þurfti að horfa upp á stráka taka við meistarabikar þrátt fyrir að hafa unnið þá í úrslitaleik. 6.3.2023 16:01 „Verðum að sýna fólki að Úkraína lifir“ Hástökkvarinn Yaroslava Mahuchikh færði Úkraínu einu gullverðlaun þjóðarinnar á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum, í Istanbúl um helgina. Hún tjáði sig um stríðið heima fyrir og mögulega þátttöku Rússa á Ólympíuleikum í viðtali eftir keppni. 6.3.2023 15:30 912 vikur síðan Nadal var síðast ekki meðal tíu bestu Spænski tenniskappinn Rafael Nadal glímir við meiðsli og er að detta út af topp tíu á heimslistanum í tennis. 6.3.2023 15:01 Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. 6.3.2023 14:30 Riðillinn endar á fjórum Eyjaleikjum á aðeins níu dögum Eyjamenn spiluðu ekki einn leik fyrsta mánuðinn af Lengjubikarnum en spila svo alls fjóra leiki á níu dögum. 6.3.2023 14:01 98 ára gömul kona keppti í fimm kílómetra hlaupi Betty Lindberg er engin venjuleg gömul kona. Hún er íþróttamaður og keppir reglulega í langhlaupum. 6.3.2023 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Unnur ekki meira með á leiktíðinni Unnur Ómarsdóttir, hornamaður KA/Þórs og íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki leika meira með félagsliði sínu á yfirstandandi leiktíð í Olís-deild kvenna. Ástæðan er einföld, Unnur gengur með barn undir belti. 7.3.2023 17:46
Segir að meiðsli Neymars skapi ótrúlegt tækifæri fyrir PSG Meiðsli Neymars búa til ótrúlegt tækifæri fyrir knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, Christophe Galtier. Þetta segir Christophe Duggary, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands. 7.3.2023 17:00
Endurgreiða Liverpool-fólki hálfan milljarð UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að endurgreiða öllu Liverpool-stuðningsfólki sem átti miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í fyrra. 7.3.2023 16:15
Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. 7.3.2023 15:30
Ragnar fékk að hætta hjá Haukum Ragnar Hermannsson hefur látið gott heita sem þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Haukum. Hann óskaði sjálfur eftir því að hætta, af persónulegum ástæðum. 7.3.2023 15:01
Giannis sagðist hafa stolið þrennu og NBA tók hana af honum Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna sem hann hélt hann hefði tryggt sér í leik Milwaukee Bucks og Washington Wizards í NBA deildinni í körfubolta á sunnudagskvöldið. 7.3.2023 14:30
Lewis Hamilton segir að Mercedes sé að fara aftur á bak Lewis Hamilton var allt annað en sáttur með bílinn sinn eftir fyrsta kappakstur formúlu eitt tímabilsins sem fór fram í Barein um helgina. 7.3.2023 14:30
Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. 7.3.2023 14:01
Þórir hrifinn af íslenska liðinu og segir möguleikana gegn Ungverjum ágæta Þórir Hergeirsson telur Íslendinga eiga ágætis möguleika gegn Ungverjum í umspili um sæti á HM á þessu ári. 7.3.2023 13:31
Hvert er vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Liverpool vann 7-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og tapleikirnir verða ekki mikið vandræðalegri fyrir lið. 7.3.2023 13:00
Íslandsheimsóknin besti túr sem þær norsku hafa farið í Þórir Hergeirsson segir Norðmenn hæstánægða með heimsókn B-landsliðs síns til Íslands um helgina. 7.3.2023 12:31
Snorri um fjölgun Valsara í landsliðinu: „Þetta gefur mér alveg fullt“ Nýliðarnir tveir í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru úr Val og stigu báðir sín fyrstu skref í meistaraflokki undir handleiðslu þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Snorri segir það viðurkenningu fyrir Valsliðið og sig sjálfan, og að það fylli hann stolti. 7.3.2023 12:00
Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7.3.2023 11:31
Tuttugu ára tenniskona vann táknrænan sigur á Rússa í úrslitaleik Úkraínska tenniskonan Marta Kostjuk vann um helgina sitt fyrsta mót á WTA mótaröðinni þegar hún fagnaði sigri í Austin í Texas. 7.3.2023 11:01
Körfuboltakvöld: Hvernig var þetta leyft? Tindastóll sótti sigur í Smárann í síðustu umferð Subway deildar karla þrátt fyrir að hafa lent 21 stigi undir í leiknum. Þar munaði miklu um frábæran stuðning sem liðið fékk á áhorfendapöllunum. 7.3.2023 10:30
Enn einn fótboltamaðurinn deyr eftir að hafa hnigið niður á vellinum Fréttir af fráföllum ungra fótboltamanna halda áfram að vekja óhug í knattspyrnuheiminum. Því miður er þetta að gerast aftur og aftur og oft tekst ekki að bjarga viðkomandi. 7.3.2023 10:01
Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. 7.3.2023 09:30
Gaf sitt samþykki eftir einn eða tvo bjóra Hugmyndin að endurkomu Guðmundar Eggerts Stephensen kom þegar hann fór út að borða með manni sem ætlaði að gera heimildaþætti um magnaðan feril hans. 7.3.2023 09:00
Alfreð Finnbogason: Virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Lyngby á móti stórliði Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. 7.3.2023 08:45
Ronaldo sendi heila flugvél eftir fund með ungum strák Cristiano Ronaldo lofaði sýrlenskum strák að hjálpa löndum hans á erfiðum tímum og stóð við það. 7.3.2023 08:31
Draumur að þjálfa landsliðið en umræðan fullhávær „Það er heiður að vera orðaður við þetta starf,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari meistaraliðs Vals í handbolta, sem ítrekað hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Guðmundar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfari karla. 7.3.2023 08:00
Segir að Bruno Fernandes ætti aldrei aftur að fá að vera fyrirliði Man. United Bruno Fernandes ætti ekki ekki að vera áfram fyrirliði Manchester United að mati fyrrum leikmanns i ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2023 07:41
Stuðningsmaður lést eftir slagsmál í kjölfar fótboltaleiks í Englandi Stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Blackpool lést eftir að hafa lent í slagsmálum við aðra stuðningsmenn eftir leik liðsins á laugardaginn. 7.3.2023 07:21
„Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. 7.3.2023 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Sambandsdeild Evrópu Þægilegur þriðjudagur á rásum Stöðvar 2 Sport. Fótbolti og áskorendastig Stórmeistaramótsins í Counter-Strike:Global Offensive. 7.3.2023 06:01
Ten Hag lét leikmenn sína hlusta á fagnaðarlæti leikmanna Liverpool Eftir afhroðið á Anfield á sunnudag ákvað Erik ten Hag að láta leikmenn sína sitja í algerri þögn á meðan fagnaðarlæti leikmanna Liverpool ómuðu yfir ganginn. Ten Hag vonast til að leikmenn sínir láti sér þetta að kenningu verða og endurtaki ekki leikinn von bráðar. 6.3.2023 23:30
Haukur Helgi: Ég hef saknað þess síðustu tvö ár Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var stigahæstur Njarðvíkinga með 20 stig í 89-97 sigri þeirra gegn Haukum á Ásvöllum. Liðin mættust í Subway-deild karla. 6.3.2023 23:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 94-87 | Líflína fyrir KR en Keflavík í alvöru þroti KR vann lífsnauðsynlegan sigur gegn Keflavík í 18. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. KR vann með sjö stigum, lokatölur 94-87. 6.3.2023 22:45
Brentford blandar sér í Evrópubaráttuna Brentford vann Fulham 3-2 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Félögin eru bæði í harðri Evrópubaráttu. 6.3.2023 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6.3.2023 22:00
Helgi tók út andvökunæturnar um jólin: „Það sem gerist, gerist“ „Ég er glaður, það er gaman að vinna. Mér fannst liðið spila vel í dag sem er ánægjulegt. Við vorum mjög agaðir varnarlega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, aðspurður hver lykillinn að sigrinum gegn Keflavík hefði verið. Með sigrinum heldur KR sér á lífi í Subway-deild karla í körfubolta. Það þarf hins vegar allt að ganga upp til að það gerist. 6.3.2023 21:45
„Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6.3.2023 21:30
Albert skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði og lagði upp tvö mörk í 4-0 stórsigri Genoa á Cosenza í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði fyrir Jong Ajax í hollensku B-deildinni og Hörður Björgvin Magnússon sneri aftur í byrjunarlið Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni. 6.3.2023 21:20
Stefán hættir með Fram eftir tímabilið Stefán Arnarson mun hætta þjálfun Fram í Olís-deild kvenna í handbolta þegar tímabilinu lýkur. Stefán hefur þjálfað Fram í níu ár. 6.3.2023 20:30
Fer með PSG til München þrátt fyrir að hafa verið kærður fyrir nauðgun Achraf Hakimi, hægri bakvörður París Saint-Germain, mun ferðast með liðinu til München þar sem síðari leikur PSG og Bayern í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. Hakimi var nýverið sakaður um nauðgun og hefur verið kærður vegna málsins. 6.3.2023 19:35
Fær rúmlega tíu milljarða frá Puma Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins, hefur skrifað undir fimm ára skósamning við Puma. Samningurinn gefur honum rúmlega tíu milljarða íslenskra króna í vasann. 6.3.2023 18:45
Neymar undir hnífinn og frá næstu þrjá til fjóra mánuðina Vonir Frakklandsmeistara París Saint-Germain um að vinna Meistaradeild Evrópu minnkuðu til muna í dag þegar staðfest var að Brasilíumaðurinn Neymar þurfi að fara í aðgerð á hægri ökkla. Verður hann frá næstu þrjá til fjóra mánuðina. 6.3.2023 18:01
Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.3.2023 17:02
Lögmál leiksins: „Hann er í gangsteraleik“ Mál Jas Morant, stjörnu Memphis Grizzlies, verður meðal annars til umfjöllunar í Lögmáli leiksins í kvöld. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 klukkan 20:00. 6.3.2023 16:30
Neyddust til að spila í strákadeild og unnu en máttu ekki fá bikarinn Stúlknalið frá Hoover í Alabama í Bandaríkjunum þurfti að horfa upp á stráka taka við meistarabikar þrátt fyrir að hafa unnið þá í úrslitaleik. 6.3.2023 16:01
„Verðum að sýna fólki að Úkraína lifir“ Hástökkvarinn Yaroslava Mahuchikh færði Úkraínu einu gullverðlaun þjóðarinnar á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum, í Istanbúl um helgina. Hún tjáði sig um stríðið heima fyrir og mögulega þátttöku Rússa á Ólympíuleikum í viðtali eftir keppni. 6.3.2023 15:30
912 vikur síðan Nadal var síðast ekki meðal tíu bestu Spænski tenniskappinn Rafael Nadal glímir við meiðsli og er að detta út af topp tíu á heimslistanum í tennis. 6.3.2023 15:01
Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. 6.3.2023 14:30
Riðillinn endar á fjórum Eyjaleikjum á aðeins níu dögum Eyjamenn spiluðu ekki einn leik fyrsta mánuðinn af Lengjubikarnum en spila svo alls fjóra leiki á níu dögum. 6.3.2023 14:01
98 ára gömul kona keppti í fimm kílómetra hlaupi Betty Lindberg er engin venjuleg gömul kona. Hún er íþróttamaður og keppir reglulega í langhlaupum. 6.3.2023 13:30
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn