Fleiri fréttir Íslenskir veiðimenn í útrás Það hefur ekkert farið framhjá neinum sem er að kaupa veiðileyfi fyrir komandi tímabil að víða hafa veiðileyfi hækkað nokkuð mikið milli ára. 6.3.2023 10:48 Búinn að vinna alla leikina eftir vonbrigðin með Íslandi á HM Danska liðið Fredericia er heldur betur að njóta góðs að því að íslenski þjálfari liðsins hefur ýmislegt að sanna eftir erfitt heimsmeistaramót. 6.3.2023 10:30 Stundin þegar Guðmundur Stephensen varð Íslandsmeistari einum áratug síðar Guðmundur Stephensen hefur verið duglegur að skrifa sögu borðtennisíþróttarinnar á Íslandi og hann er ekki hættur. 6.3.2023 10:01 Skipti Guðmundar Hólmars í Hauka staðfest Handboltamaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka. Hann gengur í raðir liðsins frá Selfossi eftir tímabilið. 6.3.2023 09:18 Innlit í framtíðina hjá Liverpool Útlitið var svart hjá Liverpool fyrir aðeins nokkrum vikum síðan en í dag svífa stuðningsmenn félagsins um á bleiku skýi eftir að Liverpool skaut erkifjendurna í Manchester United niður á jörðina með sjö núll stórsigri á Anfeld í gær. 6.3.2023 09:16 Fyrsti Íslendingurinn á skólastyrk í 52 ár ætlar alla leið í NFL Hinn 19 ára gamli Bjartur Eldur Þórsson er á leið til Bandaríkjanna að spila amerískan fótbolta á skólastyrk, fyrstur Íslendinga. Hann stefnir hátt í íþróttinni. 6.3.2023 09:01 Arnór kallaður inn í A-landsliðið Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið fyrir leiki íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins. 6.3.2023 08:59 Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6.3.2023 08:33 Katrín Tanja skiptir bókstaflega um lit á nýju ári Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir missti af heimsleikunum í fyrra þeim fyrstu í átta ár. Katrín hefur breytt miklu síðan þá. 6.3.2023 08:20 „Maður er hræddur og fer að hugsa um framtíðarafleiðingar“ Óttar Bjarni Guðmundsson er hættur knattspyrnuiðkun vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla. Hann kveðst velja fjölskylduna og heilsuna fram yfir fótboltann. 6.3.2023 08:00 Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6.3.2023 07:31 Reiði á meðal enskra úrvalsdeildarliða vegna nýrra gagna Ensk úrvalsdeildarlið hafa brugðist ókvæða við og krefjast skýringa eftir að Yasir al-Rumayyan, stjórnarformanni Newcastle United, var lýst sem sitjandi ráðherra í ríkisstjórn Sádi-Arabíu í skjali fyrir bandarískum dómstólum. Mannréttindasamtökin Amnesty International kalla eftir endurskoðun á mati ensku úrvalsdeildar á eignarhaldi Newcastle. 6.3.2023 07:00 Gleðin við völd á Nettó-mótinu Mikil gleði var í Reykjanesbæ um helgina er Nettó-mótið í körfubolta fór fram. Yfir eitt þúsund keppendur tóku þátt á mótinu. 6.3.2023 06:31 Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn, Lögmál leiksins og Gametíví Boðið verður upp á sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fyrsta mánudegi marsmánaðar þar sem körfuboltinn verður fyrirferðamikill. 6.3.2023 06:00 Frammistaðan í kvöld sú versta á árinu: „Ég skammast mín“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var vægast sagt súr eftir heimsókn liðsins á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester United mátti þola sitt stærsta tap frá því að enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar, lokatölur 7-0 Liverpool í vil. 5.3.2023 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 91-87 | Fimmti sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Þórsarar voru leiðandi en ÍR sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni gaf ekkert eftir. Fjórði leikhluti var stál í stál en Þór hafði betur að lokum og vann sinn fimmta sigur í röð. 5.3.2023 23:25 Umfjöllun: Grindavík - Stjarnan 99-88 | Grindvíkingar keyrðu yfir Stjörnuna og lyftu sér upp í úrslitakeppnissæti Grindavík lyfti sér upp í sjöunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta er liðið vann mikilvægan ellefu stiga sigur gegn Stjörnunni í kvöld, 99-88. 5.3.2023 23:05 Spilaði sinn fyrsta leik í fimm mánuði og skoraði þrennu Carlone Graham Hansen, leikmaður norska landsliðsins í knattspyrnu og Spánarmeistara Barcelona, sneri aftur í lið Barcelona eftir fimm mánaða fjarveru vegna hjartavandamála. Hún skoraði þrennu í 5-0 sigri Börsunga á Villareal. 5.3.2023 23:00 Verstappen sigraði fyrsta kappakstur tímabilsins Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark þegar fyrsti kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fór fram í Barein í dag. 5.3.2023 22:31 „Ef ég ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi“ Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri frammistöðu. 5.3.2023 22:25 Umfjöllun: Höttur - Valur 81-90 | Valsmenn halda toppsætinu Topplið Vals vann góðan níu stiga sigur er liðið sótti Hött heim í 18. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 81-90, og sigurinn þýðir að Valsmenn halda toppsæti deildarinnar fram að næstu umferð í það minnsta. 5.3.2023 22:23 „Þetta var algjörlega til fyrirmyndar, hugarfar og hvernig menn nálguðust verkefnið“ Það mátti sjá á Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindavíkur, að það var þungu fargi af honum létt eftir sigur hans manna á Stjörnunni í kvöld. Grindvíkingar unnu að lokum nokkuð öruggan sigur, lokatölur 99-88, sem þýðir að heimamenn færast aðeins fjær hinni þéttu fallbaráttu í Subway-deild karla. Jóhann viðurkenndi fúslega að sigurinn hefði verið sætur. 5.3.2023 22:07 Madrídingar misstigu sig í toppbaráttunni annan leikinn í röð Spánarmeistarar Real Madrid þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.3.2023 22:07 Mourinho-lausir Rómverjar stukku upp í Meistaradeildarsæti Roma lyfti sér upp í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Juventus í kvöld. José Mourinho tók út leikbann í leiknum eftir að hafa fengið sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu. 5.3.2023 21:51 Sigríður Lára leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu, aðeins 28 ára gömul. 5.3.2023 21:39 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 94-100 | Stólarnir að slíta sig frá Blikum Tindastóll vann mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 94-100. Liðin sitja í 5. og 6. sæti Subway-deildarinnar og með sigrinum náðu Stólarnir fjögurra stiga forskoti á Blika. 5.3.2023 21:14 Hákon skoraði er FCK vann risasigur í Íslendingaslag Hákon Arnar Haraldsson skoraði fimmta mark FC Kaupmannahafnar er liðið vann 7-0 risasigur gegn Aroni Elísi Þrándarsyni og félögum hans í OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.3.2023 20:25 Arsenal kom til baka og vann sinn fyrsta titil í fjögur ár Arsenal vann 3-1 sigur gegn Chelsea í úrslitum enska deildarbikarsins í dag og tryggði sér þar með sinn fyrsta titil í fjögur ár. 5.3.2023 18:47 Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5.3.2023 18:23 Viggó skoraði sjö í þriðja sigri Leipzig í röð Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var næstmarkahæsti maður vallarins er Leipzig vann sterkan þriggja marka sigur gegn Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 31-34. 5.3.2023 18:05 Íslensk samvinna skilaði Lyngby öðrum sigri tímabilsins Alfreð Finnbogason skoraði eina mark leiksins er Lyngby vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.3.2023 17:54 Tíu Börsungar náðu tíu stiga forskoti Barcelona náði tíu stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann 1-0 sigur gegn Valencia í dag, en Börsungar þurftu að spila seinasta hálftímann manni færri. 5.3.2023 17:21 Nafnarnir skoruðu þrjú í stórsigri Norrköping Nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason skoruðu þrjú af fjórum mörkum Norrköping er liðið vann öruggan 4-0 útisigur gegn IFK Gautaborg í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. 5.3.2023 17:01 Guðmundur Stephensen Íslandsmeistari í borðtennis eftir tíu ára fjarveru Guðmundur Eggert Stephensen snéri aftur á Íslandsmótið í borðtennis í dag eftir tíu ára fjarveru og gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á ferlinum. 5.3.2023 16:48 Forest og Everton skiptu stigunum á milli sín Nýliðar Nottingham Forest og Everton skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2, en bæði lið þurfa sárlega á stigum að halda í fallbaráttunni. 5.3.2023 16:22 Man United áfram á toppnum Manchester United styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 5-1 sigri á Leicester City í dag. María Þórisdóttir var ekki í leikmannahóp Man United. Sömu sögu er að segja af Dagnýju Brynjarsdóttir, fyrirliða West Ham United, en Hamrarnir töpuðu fyrir Reading á útivelli. 5.3.2023 16:01 Hildur og María lögðu toppliðið Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros voru í byrjunarliði Fortuna Sittard sem vann 2-1 sigur á toppliði FC Twente. 5.3.2023 15:30 Gísli Þorgeir frábær í sigri á Refunum frá Berlín Ríkjandi meistarar Magdeburg tóku á móti toppliði Füchse Berlín í stórleik þýska handboltans í dag. Fór það svo að Magdeburg vann með fimm marka mun, lokatölur 34-29. Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær liði heimamanna. 5.3.2023 15:00 Arsenal skorað flest sigurmörk í uppbótartíma á leiktíðinni Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Arsenal, er það lið deildarinnar sem hefur skorað flest sigurmörk á yfirstandandi tímabili eftir að venjulegum leiktíma er lokið. Arsenal hefur alls skorað þrjú slík og eitt þeirra kom í gær þegar Skytturnar komu til baka gegn Bournemouth. 5.3.2023 14:31 Anton Sveinn á góðu skriði Sundmaðurinn Antonn Sveinn McKee endaði um helgina í öðru sæti í 200 metra bringusundi á Tyr-mótaröðinni. Anton Sveinn er í fínum málum fyrir Íslandsmeistaramótið sem fram fer í Laugardalslaug þann 1. til 3. apríl næstkomandi. 5.3.2023 13:46 Guðmann leggur skóna á hilluna Hinn 36 ára gamli Guðmann Þórisson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Hann tilkynnti það á sinn einstaka hátt á Instagram-síðu sinni. 5.3.2023 13:00 Mbappé markahæstur í sögu PSG Franska stórstjarnan Kylian Mbappé varð í gærkvöld, laugardag, markahæsti leikmaður í sögu franska knattspyrnuliðsins París Saint-Germain. Hann hefur nú skorað 201 mark í aðeins 247 leikjum fyrir félagið. 5.3.2023 12:31 Lyfti nærri hálfu tonni þrátt fyrir að vera komin sjö mánuði á leið Lucie Stefaniková kom, sá og sigraði á Íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem haldið var í gær, laugardag, á heimavelli Stjörnunnar í Miðgarði. Það sem vakti hvað mesta athygli er að Lucie er komin sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn. 5.3.2023 12:00 Embiid og Harden sökktu toppliðinu með hjálp frá Maxey Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ber þar helst að nefna sigur Philadelphia 76ers á Milwaukee Buck, toppliði Austurdeildar. Þá vann Minnesota Timberwolves góðan sigur á Sacramento Kings. 5.3.2023 11:15 Íhugar að fara í mál vegna ummæla í hlaðvarpsþætti Dómarinn fyrrverandi Mark Clattenburg íhugar nú hvort hann eigi að fara í mál við Danny Simspon vegna ummæla sem sá síðarnefndi lét falla í hlaðvarpsþætti á dögunum. Þar sagði hann að Clattenburg hefði sleppt því að reka leikmann af velli því hann vildi að Leicester City yrði Englandsmeistari. 5.3.2023 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenskir veiðimenn í útrás Það hefur ekkert farið framhjá neinum sem er að kaupa veiðileyfi fyrir komandi tímabil að víða hafa veiðileyfi hækkað nokkuð mikið milli ára. 6.3.2023 10:48
Búinn að vinna alla leikina eftir vonbrigðin með Íslandi á HM Danska liðið Fredericia er heldur betur að njóta góðs að því að íslenski þjálfari liðsins hefur ýmislegt að sanna eftir erfitt heimsmeistaramót. 6.3.2023 10:30
Stundin þegar Guðmundur Stephensen varð Íslandsmeistari einum áratug síðar Guðmundur Stephensen hefur verið duglegur að skrifa sögu borðtennisíþróttarinnar á Íslandi og hann er ekki hættur. 6.3.2023 10:01
Skipti Guðmundar Hólmars í Hauka staðfest Handboltamaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka. Hann gengur í raðir liðsins frá Selfossi eftir tímabilið. 6.3.2023 09:18
Innlit í framtíðina hjá Liverpool Útlitið var svart hjá Liverpool fyrir aðeins nokkrum vikum síðan en í dag svífa stuðningsmenn félagsins um á bleiku skýi eftir að Liverpool skaut erkifjendurna í Manchester United niður á jörðina með sjö núll stórsigri á Anfeld í gær. 6.3.2023 09:16
Fyrsti Íslendingurinn á skólastyrk í 52 ár ætlar alla leið í NFL Hinn 19 ára gamli Bjartur Eldur Þórsson er á leið til Bandaríkjanna að spila amerískan fótbolta á skólastyrk, fyrstur Íslendinga. Hann stefnir hátt í íþróttinni. 6.3.2023 09:01
Arnór kallaður inn í A-landsliðið Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið fyrir leiki íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins. 6.3.2023 08:59
Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6.3.2023 08:33
Katrín Tanja skiptir bókstaflega um lit á nýju ári Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir missti af heimsleikunum í fyrra þeim fyrstu í átta ár. Katrín hefur breytt miklu síðan þá. 6.3.2023 08:20
„Maður er hræddur og fer að hugsa um framtíðarafleiðingar“ Óttar Bjarni Guðmundsson er hættur knattspyrnuiðkun vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla. Hann kveðst velja fjölskylduna og heilsuna fram yfir fótboltann. 6.3.2023 08:00
Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6.3.2023 07:31
Reiði á meðal enskra úrvalsdeildarliða vegna nýrra gagna Ensk úrvalsdeildarlið hafa brugðist ókvæða við og krefjast skýringa eftir að Yasir al-Rumayyan, stjórnarformanni Newcastle United, var lýst sem sitjandi ráðherra í ríkisstjórn Sádi-Arabíu í skjali fyrir bandarískum dómstólum. Mannréttindasamtökin Amnesty International kalla eftir endurskoðun á mati ensku úrvalsdeildar á eignarhaldi Newcastle. 6.3.2023 07:00
Gleðin við völd á Nettó-mótinu Mikil gleði var í Reykjanesbæ um helgina er Nettó-mótið í körfubolta fór fram. Yfir eitt þúsund keppendur tóku þátt á mótinu. 6.3.2023 06:31
Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn, Lögmál leiksins og Gametíví Boðið verður upp á sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fyrsta mánudegi marsmánaðar þar sem körfuboltinn verður fyrirferðamikill. 6.3.2023 06:00
Frammistaðan í kvöld sú versta á árinu: „Ég skammast mín“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var vægast sagt súr eftir heimsókn liðsins á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester United mátti þola sitt stærsta tap frá því að enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar, lokatölur 7-0 Liverpool í vil. 5.3.2023 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 91-87 | Fimmti sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Þórsarar voru leiðandi en ÍR sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni gaf ekkert eftir. Fjórði leikhluti var stál í stál en Þór hafði betur að lokum og vann sinn fimmta sigur í röð. 5.3.2023 23:25
Umfjöllun: Grindavík - Stjarnan 99-88 | Grindvíkingar keyrðu yfir Stjörnuna og lyftu sér upp í úrslitakeppnissæti Grindavík lyfti sér upp í sjöunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta er liðið vann mikilvægan ellefu stiga sigur gegn Stjörnunni í kvöld, 99-88. 5.3.2023 23:05
Spilaði sinn fyrsta leik í fimm mánuði og skoraði þrennu Carlone Graham Hansen, leikmaður norska landsliðsins í knattspyrnu og Spánarmeistara Barcelona, sneri aftur í lið Barcelona eftir fimm mánaða fjarveru vegna hjartavandamála. Hún skoraði þrennu í 5-0 sigri Börsunga á Villareal. 5.3.2023 23:00
Verstappen sigraði fyrsta kappakstur tímabilsins Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark þegar fyrsti kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fór fram í Barein í dag. 5.3.2023 22:31
„Ef ég ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi“ Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri frammistöðu. 5.3.2023 22:25
Umfjöllun: Höttur - Valur 81-90 | Valsmenn halda toppsætinu Topplið Vals vann góðan níu stiga sigur er liðið sótti Hött heim í 18. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 81-90, og sigurinn þýðir að Valsmenn halda toppsæti deildarinnar fram að næstu umferð í það minnsta. 5.3.2023 22:23
„Þetta var algjörlega til fyrirmyndar, hugarfar og hvernig menn nálguðust verkefnið“ Það mátti sjá á Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindavíkur, að það var þungu fargi af honum létt eftir sigur hans manna á Stjörnunni í kvöld. Grindvíkingar unnu að lokum nokkuð öruggan sigur, lokatölur 99-88, sem þýðir að heimamenn færast aðeins fjær hinni þéttu fallbaráttu í Subway-deild karla. Jóhann viðurkenndi fúslega að sigurinn hefði verið sætur. 5.3.2023 22:07
Madrídingar misstigu sig í toppbaráttunni annan leikinn í röð Spánarmeistarar Real Madrid þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.3.2023 22:07
Mourinho-lausir Rómverjar stukku upp í Meistaradeildarsæti Roma lyfti sér upp í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Juventus í kvöld. José Mourinho tók út leikbann í leiknum eftir að hafa fengið sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu. 5.3.2023 21:51
Sigríður Lára leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu, aðeins 28 ára gömul. 5.3.2023 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 94-100 | Stólarnir að slíta sig frá Blikum Tindastóll vann mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 94-100. Liðin sitja í 5. og 6. sæti Subway-deildarinnar og með sigrinum náðu Stólarnir fjögurra stiga forskoti á Blika. 5.3.2023 21:14
Hákon skoraði er FCK vann risasigur í Íslendingaslag Hákon Arnar Haraldsson skoraði fimmta mark FC Kaupmannahafnar er liðið vann 7-0 risasigur gegn Aroni Elísi Þrándarsyni og félögum hans í OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.3.2023 20:25
Arsenal kom til baka og vann sinn fyrsta titil í fjögur ár Arsenal vann 3-1 sigur gegn Chelsea í úrslitum enska deildarbikarsins í dag og tryggði sér þar með sinn fyrsta titil í fjögur ár. 5.3.2023 18:47
Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5.3.2023 18:23
Viggó skoraði sjö í þriðja sigri Leipzig í röð Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var næstmarkahæsti maður vallarins er Leipzig vann sterkan þriggja marka sigur gegn Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 31-34. 5.3.2023 18:05
Íslensk samvinna skilaði Lyngby öðrum sigri tímabilsins Alfreð Finnbogason skoraði eina mark leiksins er Lyngby vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.3.2023 17:54
Tíu Börsungar náðu tíu stiga forskoti Barcelona náði tíu stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann 1-0 sigur gegn Valencia í dag, en Börsungar þurftu að spila seinasta hálftímann manni færri. 5.3.2023 17:21
Nafnarnir skoruðu þrjú í stórsigri Norrköping Nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason skoruðu þrjú af fjórum mörkum Norrköping er liðið vann öruggan 4-0 útisigur gegn IFK Gautaborg í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. 5.3.2023 17:01
Guðmundur Stephensen Íslandsmeistari í borðtennis eftir tíu ára fjarveru Guðmundur Eggert Stephensen snéri aftur á Íslandsmótið í borðtennis í dag eftir tíu ára fjarveru og gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á ferlinum. 5.3.2023 16:48
Forest og Everton skiptu stigunum á milli sín Nýliðar Nottingham Forest og Everton skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2, en bæði lið þurfa sárlega á stigum að halda í fallbaráttunni. 5.3.2023 16:22
Man United áfram á toppnum Manchester United styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 5-1 sigri á Leicester City í dag. María Þórisdóttir var ekki í leikmannahóp Man United. Sömu sögu er að segja af Dagnýju Brynjarsdóttir, fyrirliða West Ham United, en Hamrarnir töpuðu fyrir Reading á útivelli. 5.3.2023 16:01
Hildur og María lögðu toppliðið Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros voru í byrjunarliði Fortuna Sittard sem vann 2-1 sigur á toppliði FC Twente. 5.3.2023 15:30
Gísli Þorgeir frábær í sigri á Refunum frá Berlín Ríkjandi meistarar Magdeburg tóku á móti toppliði Füchse Berlín í stórleik þýska handboltans í dag. Fór það svo að Magdeburg vann með fimm marka mun, lokatölur 34-29. Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær liði heimamanna. 5.3.2023 15:00
Arsenal skorað flest sigurmörk í uppbótartíma á leiktíðinni Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Arsenal, er það lið deildarinnar sem hefur skorað flest sigurmörk á yfirstandandi tímabili eftir að venjulegum leiktíma er lokið. Arsenal hefur alls skorað þrjú slík og eitt þeirra kom í gær þegar Skytturnar komu til baka gegn Bournemouth. 5.3.2023 14:31
Anton Sveinn á góðu skriði Sundmaðurinn Antonn Sveinn McKee endaði um helgina í öðru sæti í 200 metra bringusundi á Tyr-mótaröðinni. Anton Sveinn er í fínum málum fyrir Íslandsmeistaramótið sem fram fer í Laugardalslaug þann 1. til 3. apríl næstkomandi. 5.3.2023 13:46
Guðmann leggur skóna á hilluna Hinn 36 ára gamli Guðmann Þórisson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Hann tilkynnti það á sinn einstaka hátt á Instagram-síðu sinni. 5.3.2023 13:00
Mbappé markahæstur í sögu PSG Franska stórstjarnan Kylian Mbappé varð í gærkvöld, laugardag, markahæsti leikmaður í sögu franska knattspyrnuliðsins París Saint-Germain. Hann hefur nú skorað 201 mark í aðeins 247 leikjum fyrir félagið. 5.3.2023 12:31
Lyfti nærri hálfu tonni þrátt fyrir að vera komin sjö mánuði á leið Lucie Stefaniková kom, sá og sigraði á Íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem haldið var í gær, laugardag, á heimavelli Stjörnunnar í Miðgarði. Það sem vakti hvað mesta athygli er að Lucie er komin sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn. 5.3.2023 12:00
Embiid og Harden sökktu toppliðinu með hjálp frá Maxey Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ber þar helst að nefna sigur Philadelphia 76ers á Milwaukee Buck, toppliði Austurdeildar. Þá vann Minnesota Timberwolves góðan sigur á Sacramento Kings. 5.3.2023 11:15
Íhugar að fara í mál vegna ummæla í hlaðvarpsþætti Dómarinn fyrrverandi Mark Clattenburg íhugar nú hvort hann eigi að fara í mál við Danny Simspon vegna ummæla sem sá síðarnefndi lét falla í hlaðvarpsþætti á dögunum. Þar sagði hann að Clattenburg hefði sleppt því að reka leikmann af velli því hann vildi að Leicester City yrði Englandsmeistari. 5.3.2023 10:30
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn