„Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ Sæbjörn Þór Steinke skrifar 6. mars 2023 21:30 Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. „Við þurfum að vera miklu meira smart í okkar leik. Í þriðja leikhluta vorum við bara fastir fyrir utan þriggja stiga línuna, vorum ekkert að ráðast á þá. Ég veit ekki hvaða kjaftæði þetta var.“ Hjalti var spurður hvort hann tæki undir það að það væri stemningsleysi í kringum Keflavíkurliðið. „Ég veit það ekki. Kannski virkar það þannig þegar við erum undir. Stemningin innan hópsins er mjög góð.“ Hjalti hefur á sínum ferli upplifað að tapa þremur leikjum í röð en aldrei sem þjálfari Keflavíkur. „Við þurfum að rífa okkur upp, vitum að getum gert betur á öllum sviðum og þurfum sem lið að taka okkur saman í andlitinu.“ Hann hefur talað um „off“ daga í vinnunni eftir tapleiki. Nú eru tapleikirnir þrír í röð. Þarf að fara í alvarlega naflaskoðun? „Það vantar Hörð [Axel Vilhjálmsson] og Valur [Orri Valsson] var ekki búinn að vera með okkur í einhverja tíu daga vegna veikinda. Það auðvitað riðlar skipulagi liðsins að vera ekki með þá til að stýra leik liðsins.“ „Við erum búnir að leggja mikla áherslu á varnarleik en það hefur greinilega farið inn um annað og út um hitt.“ Hjalti var spurður hvort hann hefði miklar áhyggjur af stöðunni. „Það eru fjórir leikir eftir, við þurfum að gíra okkur í gang og gera þetta í sameiningu,“ sagði þjálfari Keflavíkur að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
„Við þurfum að vera miklu meira smart í okkar leik. Í þriðja leikhluta vorum við bara fastir fyrir utan þriggja stiga línuna, vorum ekkert að ráðast á þá. Ég veit ekki hvaða kjaftæði þetta var.“ Hjalti var spurður hvort hann tæki undir það að það væri stemningsleysi í kringum Keflavíkurliðið. „Ég veit það ekki. Kannski virkar það þannig þegar við erum undir. Stemningin innan hópsins er mjög góð.“ Hjalti hefur á sínum ferli upplifað að tapa þremur leikjum í röð en aldrei sem þjálfari Keflavíkur. „Við þurfum að rífa okkur upp, vitum að getum gert betur á öllum sviðum og þurfum sem lið að taka okkur saman í andlitinu.“ Hann hefur talað um „off“ daga í vinnunni eftir tapleiki. Nú eru tapleikirnir þrír í röð. Þarf að fara í alvarlega naflaskoðun? „Það vantar Hörð [Axel Vilhjálmsson] og Valur [Orri Valsson] var ekki búinn að vera með okkur í einhverja tíu daga vegna veikinda. Það auðvitað riðlar skipulagi liðsins að vera ekki með þá til að stýra leik liðsins.“ „Við erum búnir að leggja mikla áherslu á varnarleik en það hefur greinilega farið inn um annað og út um hitt.“ Hjalti var spurður hvort hann hefði miklar áhyggjur af stöðunni. „Það eru fjórir leikir eftir, við þurfum að gíra okkur í gang og gera þetta í sameiningu,“ sagði þjálfari Keflavíkur að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10