Fleiri fréttir Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. 9.2.2023 18:01 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 89-49 | Engin miskunn í Miskolc Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta varð að sætta sig við fjörutíu stiga tap á móti Ungverjum í dag, 89-49, í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. 9.2.2023 17:50 Carragher segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi Martínez Jamie Carragher viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Lisandro Martínez, argentínska heimsmeistarann hjá Manchester United. 9.2.2023 17:00 Fyrrverandi austurrískur landsliðsmaður myrtur Volkan Kahraman, sem lék fyrir austurríska landsliðið á sínum tíma, var myrtur í Vín seint í gærkvöldi. 9.2.2023 16:16 Júlíus til Fredrikstad Júlíus Magnússon er genginn í raðir Fredrikstad í Noregi frá bikarmeisturum Víkings. 9.2.2023 15:28 Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9.2.2023 15:01 Hulk skoraði með skoti á 120 kílómetra hraða á klukkustund Hinn brasilíski Hulk er með skotfastari fótboltamönnum og sýndi það enn og eftir í leik í gær. 9.2.2023 14:30 Íslensku stelpurnar fögnuðu eins og Cristiano Ronaldo Íslenska sautján ára landsliðið tryggði sér sigur á æfingamóti í Portúgal á dögunum. 9.2.2023 14:01 Ítölsk skíðakona lést 37 ára gömul Ítalska skíðakonan Elena Fanchini er látinn eftir baráttu við krabbamein. Ítalska skíðasambandið greindi frá þessu. 9.2.2023 13:31 Sjáðu tenniskappa brjóta þrjá spaða á 25 sekúndum Tenniskappinn Alexander Bublik var eitthvað illa fyrirkallaður í leik gegn Gregoire Barrere á ATP móti og lét reiði sína bitna á tennisspöðum. 9.2.2023 12:31 Arnór flaug yfir skilti: „Ég var heppinn“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson segist hafa haft heppnina með sér að meiðast ekki rétt fyrir upphaf keppnistímabilsins í sænska fótboltanum, þegar honum var ýtt yfir auglýsingaskilti. 9.2.2023 12:00 Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. 9.2.2023 11:30 KR sækir liðsstyrk til Noregs KR hefur fengið norska miðjumanninn Olav Öby til liðsins. Hann lék síðast með Fredrikstad í norsku B-deildinni. 9.2.2023 11:22 Hammarby með Hólmbert efstan á innkaupalista Sænska knattspyrnufélagið Hammarby hefur í hyggju að fá til sín framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson sem er samningsbundinn þýska 2. deildarfélaginu Holstein Kiel. 9.2.2023 11:02 Bætti Íslandsmetið tvisvar á átta dögum og ætlar yfir átján metrana og á HM Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur bætt eigið Íslandsmet í kúluvarpi tvisvar sinnum á rúmri viku. Hún ætlar sér að kasta yfir átján metra og segir raunhæft að komast á komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. 9.2.2023 10:30 Fimmtíu bestu: Herra Haukar og skarðið sem hefur ekki verið fyllt Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 9.2.2023 10:01 Bróðir Messi þurfti að biðjast afsökunar á bullinu sínu um Barcelona Matias Messi, bróðir Lionel Messi, gerði lítið úr afrekum Barcelona áður en bróðir hans mætti á svæðið en hefur nú þurft að biðjast afsökunar á öllu saman. 9.2.2023 09:30 „Svo dúkkar þessi bakvarðar pæling ekki aftur upp fyrr en af illri nauðsyn“ Íslandsmeistarinn og fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson er með áhugaverðari leikmönnum Bestu deildar karla í fótbolta fyrir margar sakir. Segja má að hann fari ótroðnar slóðir innan vallar sem utan en hér verður meira einblínt á það sem gerist innan vallar. 9.2.2023 09:01 Völdu liðsfélaga sinn frá Íslandi besta þegar þær unnu danska bikarinn Landsliðskonan Sara Ósk Stefánsdóttir varð um helgina danskur bikarmeistari í blaki með Holte en liðið vann þá 3-0 sigur á Bröndby í úrslitaleiknum. Sara Ósk var valin besti leikmaður liðsins af liðsfélögum sínum eftir leikinn. 9.2.2023 08:31 Jón Sveins: Raggi á eftir að vera jafngóður þjálfari og hann var leikmaður Jón Sveinsson stjórnar áfram Fram í Bestu deildinni í sumar en ein af stærstu viðbótunum við félagið er nýr aðstoðarþjálfari sem var hluti af gullkynslóð karlalandsliðsins í fótbolta. Jón talar vel um Ragnar Sigurðsson og spáir honum frama sem þjálfara. 9.2.2023 08:00 Risaskipti í NBA: Durant fer vestur til Phoenix Í annað sinn í vikunni hefur stórstjarna yfirgefið Brooklyn Nets því bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Kevin Durant sé genginn til liðs við Phoenix Suns. 9.2.2023 07:32 Sá yngsti til að skora gegn United á Old Trafford síðan 2001 Það tók Wilfried Gnonto aðeins tæpa mínútu að skora fyrir Leeds gegn Manchester United á Old Trafford í gærkvöld. Ekki nóg með það heldur var markið sögulegt. 9.2.2023 07:01 Dagskráin í dag: Subway-deildin, Olís-deildin og CS:GO Íslenskar boltaíþróttir verða áberandi á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í kvöld en einnig verður sýnt beint frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 9.2.2023 06:01 Ten Hag: Sancho getur haft mikil áhrif Erik Tan Hag þjálfari Manchester United viðurkenndi að það væru blendnar tilfinningar að hafa gert jafntefli við Leeds United í kvöld en United kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 8.2.2023 23:30 Erlingur hættir með ÍBV eftir tímabilið Erlingur Richardsson mun hætta sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta eftir tímabilið en frá þessu er greint á Facebook síðu ÍBV. 8.2.2023 23:12 Segir undir Heimi komið hvort Greenwood verði boðið sæti í landsliðinu Framkvæmdastjóri jamaíska knattspyrnusambandsins segist munu taka Mason Greenwood opnum örmum velji hann að spila fyrir jamaíska landsliðið í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson er þjálfari Jamaíka. 8.2.2023 23:01 Ágúst: Við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum Ágúst Jóhannsson var ánægður með að hans lið væri búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerrade-bikarsins í handknattleik. Valur lagði Fram örugglega í 8-liða úrslitum í kvöld. 8.2.2023 22:30 PSG úr leik í bikarnum Marseille gerði sér lítið fyrir og sló risalið PSG út úr frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 8.2.2023 22:29 Leeds missti niður tveggja marka forystu á Old Trafford Manchester United mistókst að koma sér upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í ensku úrvalasdeildinni en liðið gerði í kvöld jafntefli á heimavelli gegn Leeds United. 8.2.2023 22:07 Haukar fóru auðveldlega í undanúrslitin Haukar verða eitt fjögurra liða í undanúrslitum Powerrade-bikar kvenna í handknattleik eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingi í kvöld. 8.2.2023 21:47 Fulham áfram í enska bikarnum Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld. 8.2.2023 21:38 Umfjöllun og viðtal: Fram - Valur 18-25 | Valur keyrði yfir Fram í seinni hálfleik Valur verður á meðal liða í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handknattleik eftir sjö marka sigur á Fram í 8-liða úrslitum í kvöld. 8.2.2023 21:26 Real Madrid komið í úrslitaleikinn Real Madrid er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 sigur á Al Ahly í kvöld en leikurinn fór fram í Rabat í Marokkó. 8.2.2023 21:02 Tap hjá Elvari og félögum gegn toppliðinu Elvar Friðriksson átti ágætan leik fyrir Rytas sem tapaði í kvöld gegn Bonn í Meistaradeildinni í körfuknattleik. 8.2.2023 20:31 Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. 8.2.2023 20:00 Góður leikur Elínar Jónu í tapi gegn Esbjerg Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti fínan leik í marki Ringköbing sem tapaði fyrir Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 8.2.2023 19:41 Þrjú mörk Bjarka þegar Veszprem tapaði heima gegn GOG Dönsku meistararnir í GOG gerðu sér lítið fyrir og lögðu Veszprem, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. 8.2.2023 19:29 Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum. 8.2.2023 18:30 Hinn 16 ára Daníel Tristan fær tækifæri með aðalliði Malmö FF Daníel Tristan Guðjohnsen hefur verið kallaður inn í aðallið Malmö FF en liðið er nú í æfingaferð á Spáni. Daníel Tristan er sonur fyrrum landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen. 8.2.2023 18:01 Sextán ára undrabarn sleit krossband á æfingu rétt fyrir keppni á HM Efnileg skíðakona varð fyrir miklu áfalli stuttu áður en hún átti að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. 8.2.2023 17:30 Nýtt Linsanity í uppsiglingu Þótt augu flestra hafi verið á LeBron James var hann ekki sá eini sem sló met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það gerði Cam Thomas, leikmaður Brooklyn Nets, líka. 8.2.2023 17:00 Borgarstjóri Parísar tók snarpa U-beygju vegna þátttöku Rússa á ÓL París heldur Sumarólympíuleikana á næsta ári og fyrir tveimur vikum þá tók borgarstjóri Parísar vel í það að rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa á leikunum. Nú hefur hæstráðandi í stórborg Frakklands breytt um skoðun. 8.2.2023 16:31 Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. 8.2.2023 16:00 Atlantic með níu fingur á titlinum Atlantic og Viðstöðu tókust á í æsispennandi leik í gærkvöldi. 8.2.2023 16:00 Umboðsmaðurinn segir Atsu ófundinn Umboðsmaður ganverska fótboltamannsins Christian Atsu segir að hann hafi ekki enn fundist á lífi. 8.2.2023 14:51 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. 9.2.2023 18:01
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 89-49 | Engin miskunn í Miskolc Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta varð að sætta sig við fjörutíu stiga tap á móti Ungverjum í dag, 89-49, í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. 9.2.2023 17:50
Carragher segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi Martínez Jamie Carragher viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Lisandro Martínez, argentínska heimsmeistarann hjá Manchester United. 9.2.2023 17:00
Fyrrverandi austurrískur landsliðsmaður myrtur Volkan Kahraman, sem lék fyrir austurríska landsliðið á sínum tíma, var myrtur í Vín seint í gærkvöldi. 9.2.2023 16:16
Júlíus til Fredrikstad Júlíus Magnússon er genginn í raðir Fredrikstad í Noregi frá bikarmeisturum Víkings. 9.2.2023 15:28
Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9.2.2023 15:01
Hulk skoraði með skoti á 120 kílómetra hraða á klukkustund Hinn brasilíski Hulk er með skotfastari fótboltamönnum og sýndi það enn og eftir í leik í gær. 9.2.2023 14:30
Íslensku stelpurnar fögnuðu eins og Cristiano Ronaldo Íslenska sautján ára landsliðið tryggði sér sigur á æfingamóti í Portúgal á dögunum. 9.2.2023 14:01
Ítölsk skíðakona lést 37 ára gömul Ítalska skíðakonan Elena Fanchini er látinn eftir baráttu við krabbamein. Ítalska skíðasambandið greindi frá þessu. 9.2.2023 13:31
Sjáðu tenniskappa brjóta þrjá spaða á 25 sekúndum Tenniskappinn Alexander Bublik var eitthvað illa fyrirkallaður í leik gegn Gregoire Barrere á ATP móti og lét reiði sína bitna á tennisspöðum. 9.2.2023 12:31
Arnór flaug yfir skilti: „Ég var heppinn“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson segist hafa haft heppnina með sér að meiðast ekki rétt fyrir upphaf keppnistímabilsins í sænska fótboltanum, þegar honum var ýtt yfir auglýsingaskilti. 9.2.2023 12:00
Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. 9.2.2023 11:30
KR sækir liðsstyrk til Noregs KR hefur fengið norska miðjumanninn Olav Öby til liðsins. Hann lék síðast með Fredrikstad í norsku B-deildinni. 9.2.2023 11:22
Hammarby með Hólmbert efstan á innkaupalista Sænska knattspyrnufélagið Hammarby hefur í hyggju að fá til sín framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson sem er samningsbundinn þýska 2. deildarfélaginu Holstein Kiel. 9.2.2023 11:02
Bætti Íslandsmetið tvisvar á átta dögum og ætlar yfir átján metrana og á HM Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur bætt eigið Íslandsmet í kúluvarpi tvisvar sinnum á rúmri viku. Hún ætlar sér að kasta yfir átján metra og segir raunhæft að komast á komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. 9.2.2023 10:30
Fimmtíu bestu: Herra Haukar og skarðið sem hefur ekki verið fyllt Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 9.2.2023 10:01
Bróðir Messi þurfti að biðjast afsökunar á bullinu sínu um Barcelona Matias Messi, bróðir Lionel Messi, gerði lítið úr afrekum Barcelona áður en bróðir hans mætti á svæðið en hefur nú þurft að biðjast afsökunar á öllu saman. 9.2.2023 09:30
„Svo dúkkar þessi bakvarðar pæling ekki aftur upp fyrr en af illri nauðsyn“ Íslandsmeistarinn og fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson er með áhugaverðari leikmönnum Bestu deildar karla í fótbolta fyrir margar sakir. Segja má að hann fari ótroðnar slóðir innan vallar sem utan en hér verður meira einblínt á það sem gerist innan vallar. 9.2.2023 09:01
Völdu liðsfélaga sinn frá Íslandi besta þegar þær unnu danska bikarinn Landsliðskonan Sara Ósk Stefánsdóttir varð um helgina danskur bikarmeistari í blaki með Holte en liðið vann þá 3-0 sigur á Bröndby í úrslitaleiknum. Sara Ósk var valin besti leikmaður liðsins af liðsfélögum sínum eftir leikinn. 9.2.2023 08:31
Jón Sveins: Raggi á eftir að vera jafngóður þjálfari og hann var leikmaður Jón Sveinsson stjórnar áfram Fram í Bestu deildinni í sumar en ein af stærstu viðbótunum við félagið er nýr aðstoðarþjálfari sem var hluti af gullkynslóð karlalandsliðsins í fótbolta. Jón talar vel um Ragnar Sigurðsson og spáir honum frama sem þjálfara. 9.2.2023 08:00
Risaskipti í NBA: Durant fer vestur til Phoenix Í annað sinn í vikunni hefur stórstjarna yfirgefið Brooklyn Nets því bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Kevin Durant sé genginn til liðs við Phoenix Suns. 9.2.2023 07:32
Sá yngsti til að skora gegn United á Old Trafford síðan 2001 Það tók Wilfried Gnonto aðeins tæpa mínútu að skora fyrir Leeds gegn Manchester United á Old Trafford í gærkvöld. Ekki nóg með það heldur var markið sögulegt. 9.2.2023 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin, Olís-deildin og CS:GO Íslenskar boltaíþróttir verða áberandi á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í kvöld en einnig verður sýnt beint frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 9.2.2023 06:01
Ten Hag: Sancho getur haft mikil áhrif Erik Tan Hag þjálfari Manchester United viðurkenndi að það væru blendnar tilfinningar að hafa gert jafntefli við Leeds United í kvöld en United kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 8.2.2023 23:30
Erlingur hættir með ÍBV eftir tímabilið Erlingur Richardsson mun hætta sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta eftir tímabilið en frá þessu er greint á Facebook síðu ÍBV. 8.2.2023 23:12
Segir undir Heimi komið hvort Greenwood verði boðið sæti í landsliðinu Framkvæmdastjóri jamaíska knattspyrnusambandsins segist munu taka Mason Greenwood opnum örmum velji hann að spila fyrir jamaíska landsliðið í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson er þjálfari Jamaíka. 8.2.2023 23:01
Ágúst: Við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum Ágúst Jóhannsson var ánægður með að hans lið væri búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerrade-bikarsins í handknattleik. Valur lagði Fram örugglega í 8-liða úrslitum í kvöld. 8.2.2023 22:30
PSG úr leik í bikarnum Marseille gerði sér lítið fyrir og sló risalið PSG út úr frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 8.2.2023 22:29
Leeds missti niður tveggja marka forystu á Old Trafford Manchester United mistókst að koma sér upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í ensku úrvalasdeildinni en liðið gerði í kvöld jafntefli á heimavelli gegn Leeds United. 8.2.2023 22:07
Haukar fóru auðveldlega í undanúrslitin Haukar verða eitt fjögurra liða í undanúrslitum Powerrade-bikar kvenna í handknattleik eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingi í kvöld. 8.2.2023 21:47
Fulham áfram í enska bikarnum Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld. 8.2.2023 21:38
Umfjöllun og viðtal: Fram - Valur 18-25 | Valur keyrði yfir Fram í seinni hálfleik Valur verður á meðal liða í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handknattleik eftir sjö marka sigur á Fram í 8-liða úrslitum í kvöld. 8.2.2023 21:26
Real Madrid komið í úrslitaleikinn Real Madrid er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 sigur á Al Ahly í kvöld en leikurinn fór fram í Rabat í Marokkó. 8.2.2023 21:02
Tap hjá Elvari og félögum gegn toppliðinu Elvar Friðriksson átti ágætan leik fyrir Rytas sem tapaði í kvöld gegn Bonn í Meistaradeildinni í körfuknattleik. 8.2.2023 20:31
Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. 8.2.2023 20:00
Góður leikur Elínar Jónu í tapi gegn Esbjerg Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti fínan leik í marki Ringköbing sem tapaði fyrir Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 8.2.2023 19:41
Þrjú mörk Bjarka þegar Veszprem tapaði heima gegn GOG Dönsku meistararnir í GOG gerðu sér lítið fyrir og lögðu Veszprem, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. 8.2.2023 19:29
Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum. 8.2.2023 18:30
Hinn 16 ára Daníel Tristan fær tækifæri með aðalliði Malmö FF Daníel Tristan Guðjohnsen hefur verið kallaður inn í aðallið Malmö FF en liðið er nú í æfingaferð á Spáni. Daníel Tristan er sonur fyrrum landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen. 8.2.2023 18:01
Sextán ára undrabarn sleit krossband á æfingu rétt fyrir keppni á HM Efnileg skíðakona varð fyrir miklu áfalli stuttu áður en hún átti að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. 8.2.2023 17:30
Nýtt Linsanity í uppsiglingu Þótt augu flestra hafi verið á LeBron James var hann ekki sá eini sem sló met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það gerði Cam Thomas, leikmaður Brooklyn Nets, líka. 8.2.2023 17:00
Borgarstjóri Parísar tók snarpa U-beygju vegna þátttöku Rússa á ÓL París heldur Sumarólympíuleikana á næsta ári og fyrir tveimur vikum þá tók borgarstjóri Parísar vel í það að rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa á leikunum. Nú hefur hæstráðandi í stórborg Frakklands breytt um skoðun. 8.2.2023 16:31
Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. 8.2.2023 16:00
Atlantic með níu fingur á titlinum Atlantic og Viðstöðu tókust á í æsispennandi leik í gærkvöldi. 8.2.2023 16:00
Umboðsmaðurinn segir Atsu ófundinn Umboðsmaður ganverska fótboltamannsins Christian Atsu segir að hann hafi ekki enn fundist á lífi. 8.2.2023 14:51