Fleiri fréttir Körfuboltakvöld um liðin: „Held að það sé alveg raunhæfur draumur“ Tindastólsmenn voru hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðasta tímabili en bjuggu til eitt mesta ævintýri körfuboltasögunnar með því að fara frá því að vera í tómu tjóni um mitt tímabil í því að fara alla leið í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 7.10.2022 13:01 Kvenkyns dómari, Juventus rankar við sér og Zlatan í ráðherrastól? Blað var brotið í knattspyrnusögu Ítalíu um helgina þegar Maria Sole Ferrieri Caputi dæmdi leik Sassuolo og Salernitana. Maria Sole var þar með fyrsta konan í 124 ára sögu knattspyrnunnar í landinu til að dæma leik í efstu deild karla. Frammistaða hennar var til fyrirmyndar rétt eins og frammistaða heimamanna í Sassuolo sem völtuðu yfir Salernitana 5-0. 7.10.2022 12:31 Bjarni kann engar skýringar á fyndnum fagnaðarlátum Óhætt er að segja að Siglfirðingurinn Bjarni Mark Antonsson hafi ekki ráðið sér fyrir kæti þegar lið hans Start skoraði dramatískt og afar mikilvægt sigurmark í norsku 1. deildinni í fótbolta. 7.10.2022 11:31 Forseti norska skáksambandsins viðurkennir svindl og er hættur Joachim Birger Nilsen, forseti norska Skáksambandsins, hefur sagt af sér eftir að hann viðurkenndi í gær að hafa svindlað á móti tímabilið 2016 til 2017. Hinn 29 ára Nilsen tefldi á sínum tíma fyrir skákliðið Norway Gnomes, því sama og hinn bandaríski Hans Niemann tefldi fyrir árið 2020. 7.10.2022 10:53 Tilþrifin: Blóðug barátta í framlengdum leik í Ancient Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það blóðug barátta á Ancient kortinu í framlengdum leik SAGA og Viðstöðu sem á sviðsljósið. 7.10.2022 10:46 Spáir því að Arsenal fari létt með Liverpool á sunnudaginn Það eru erfiðir tímar hjá Liverpool þessa dagana á meðan Arsenal situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Einn sérfræðingur í ensku úrvalsdeildinni er á því að Liverpool liðið muni fara illa út úr leik liðanna um helgina. 7.10.2022 10:30 Milljónir vildu losna við Haaland Yfir tvær milljónir manna tóku þátt í undirskriftasöfnun þar sem þess var krafist að Erling Haaland yrði vikið úr ensku úrvalsdeildinni „fyrir að vera vélmenni“. 7.10.2022 10:01 Boðið upp á ferð á leik Portúgals og Íslands án þess að gista Stelpurnar okkar spila risaleik í undankeppni HM í næstu viku og nú er í boði pakkaferð á leikinn mikilvæga. 7.10.2022 09:30 Brittney mjög hrædd og óttast að hún gleymist í fangelsinu Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er mjög langt niðri þessa dagana ef marka má orð eiginkonu hennar Cherelle Griner. 7.10.2022 09:00 Alfons varð að labba með stuðningsmönnum á leikinn við Arsenal Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt skelltu sér í hóp með þúsundum stuðningsmanna sem gengu í átt að Emirates-leikvanginum í Lundúnum í gærkvöld vegna leiks norska liðsins við Arsenal í Sambandsdeildinni. 7.10.2022 08:31 ÍR teflir fram dæmdum ofbeldismanni Körfuknattleikslið ÍR leikur með Bandaríkjamanninn Tylan Jamon Birts innanborðs í vetur. Hann var ákærður fyrir nauðgun árið 2016 en játaði á sig líkamsárás. 7.10.2022 08:00 Feginn að vita hverjum Ísland mætir: „Rosalegur kraftur í Portúgal“ „Það er gott að vita það núna við hverjar við erum að fara að spila,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. Íslendingar vita núna að úrslitaleikurinn um sæti á HM verður gegn Portúgal en ekki Belgíu. 7.10.2022 07:31 Messi segir að HM í Katar verði „örugglega hans seinasta“ Argentínumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í næsta mánuði verði örugglega hans seinasta á ferlinum. 7.10.2022 07:00 Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld fer aftur af stað Það eru sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag í golfi, handbolta og körfubolta. 7.10.2022 06:01 Sendi bróður sinn í sitt eigið brúðkaup til að komast á æfingu Knattspyrnumaðurinn Mohamed Buya Turay frá Síerra Leóne verður seint sakaður um að færa ekki fórnir fyrir liðið sitt. Turay sleppti því að mæta í sitt eigið brúðkaup til að komast á æfingu með sænska liðinu Malmö á undirbúningstímabilinu í sumar. 6.10.2022 23:31 LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. 6.10.2022 23:00 Við förum hvorki upp í skýin né niður í kjallara „Ég er mjög sáttur. Við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir erfiðan leik, ÍR hefur verið að spila vel þannig ég er bara ánægður með nánast allt í þessum leik,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 38-25 marka sigur á ÍR í KA heimilinu í kvöld. 6.10.2022 22:40 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 38-25 | Engin spenna er KA valtaði yfir ÍR KA vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 38-25. 6.10.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR 83-77 Njarðvík | Fallbyssufóðrið skaut á móti ÍR, sem var spáð botnsæti Subway-deildar karla í körfubolta, vann Njarðvík 83-77 í fyrstu umferð deildarinnar í Breiðholti í kvöld. Mikil stemning var á fyrsta leik liðsins í nýju íþróttahúsi við Skógarsel. 6.10.2022 22:10 „Hugsaði að núna myndi ég gera meira og gera meira“ Phil Döhler varði átján skot í marki FH þegar liðið lagði Gróttu að velli í kvöld, 27-30. Þýski markvörðurinn lét sig ekki muna um að svara spurningum blaðamanns á íslensku í leikslok. 6.10.2022 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 76-84 | Stjarnan lagði ríkjandi Íslandsmeistara að velli Valur og Stjarnan áttust við í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Origo-höllinni að Hlíðaranda í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 76-84 Stjörnunni í vil. 6.10.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. 6.10.2022 21:55 Jóhann Þór: Yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim „Góður sigur, ég er mjög sáttur með þessi tvö stig. Þetta spilaðist ekkert eitthvað æðislega en tvö góð stig og við tökum það,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur gegn KR í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. 6.10.2022 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 27-30 | Fyrsti sigur FH-inga FH vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Gróttu að velli, 27-30, á Seltjarnarnesinu í 5. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 6.10.2022 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 100-111 | Breiðablik vann upphafsleik tímabilsins Breiðablik fór til Þorlákshafnar í upphafs leik Subway deildar-karla og vann nokkuð öruggan sigur á Þór Þorlákshöfn. Breiðablik byrjaði leikinn betur og leit aldrei um öxl eftir að hafa verið með sextán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. Leikurinn endaði með ellefu stiga sigri Breiðabliks 100-111. 6.10.2022 21:18 Arsenal ekki í vandræðum með Alfons og félaga Arsenal vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Alfons Sampsted og félögum hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt í Evrópudeild UEFA í kvöld. 6.10.2022 21:00 Arnar Guðjónsson ráðinn aðstoðarþjálfari danska landsliðsins Arnar Guðjónsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Stjörnunnar í Subway-deild karla, hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi danska landsliðsins í körfubolta. Arnar mun gegna starfi aðstoðarþjálfara. 6.10.2022 20:52 Haukur skoraði eitt í naumum Meistaradeildarsigri Kielce Haukur Þrastarson og félagar hans í pólska meistaraliðinu Lomza Industria Kielce unnu nauman þriggja marka sigur gegn Kiel er liðin mættust í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 40-37 í gríðarlegum markaleik. 6.10.2022 20:22 „Töpuðum síðasta leik á undirbúningstímabilinu sem gerði mikið fyrir okkur“ Breiðablik vann ellefu stiga útisigur á Þór Þorlákshöfn 100-111. Ívar Ásgrímsson var þjálfari Breiðabliks í kvöld vegna fjarveru Péturs Ingvarssonar sem var í leikbanni. Ívar var afar ánægður með sigur í 1. umferð Subway deildarinnar. 6.10.2022 20:18 Valskonur kláruðu nýliðana í lokaleikhlutanum Valskonur unnu í kvöld öruggan 17 stiga sigur gegn nýliðum ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta, 84-67. 6.10.2022 20:05 Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar eiga erfiðan leik í toppbaráttunni Þrír leikir eru á dagskrá þegar fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. 6.10.2022 19:19 Portúgal verður andstæðingur Íslands í HM-umspilinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal í úrslitaleik um sæti í lokakeppni HM eftir að portúgalska liðið vann 2-1 sigur gegn Belgíu í kvöld. 6.10.2022 19:04 Stefán skoraði í stórsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson var á skotskónum í liði Silkeborg í kvöld er liðið tók á móti FCSB í Sambandsdeild Evrópu. Stefán og félagar unnu öruggan 5-0 sigur, en Stefán skoraði fjórða mark liðsins. 6.10.2022 18:56 Ýmir og félagar enn á toppnum með fullt hús stiga Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu afar sannfærandi 12 mara sigur er liðið tók á móti Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 37-25. 6.10.2022 18:50 Varamennirnir snéru taflinu við fyrir United Manchester United vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti kýpverska liðið Omonia í riðlakeppni Evrópdeildar UEFA í kvöld. 6.10.2022 18:40 Íslendingaliðin Álaborg og Magdeburg unnu örugga sigra í Meistaradeildinni Íslendingaliðin Álaborg og Magdeburg unnu örugga sigra í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Álaborg vann 12 marka útisigur gegn Pick Szeged, 29-41, og Magdeburg lagði Wisla Plock á heimavelli með marka mun, . 6.10.2022 18:18 Davíð Þór: Þetta eru vonbrigði Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, talaði við leikmenn liðsins fyrir æfingu í dag enda mikið gengið á. Eiður Smári Guðjohnsen steig til hliðar sem þjálfari seinnipartinn vegna persónulegra vandamála og óljóst hvort eða hvenær hann snúi til baka. 6.10.2022 17:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 36-27 | Eyjamenn áfram ósigraðir eftir stórsigur Eyjamenn voru, ásamt Valsmönnum, eina taplausa lið Olís-deildar karla fyrir leik kvöldsins. Þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í fyrsta leik 5. umferðar og unnu sannfærandi níu marka sigur, 36-27. 6.10.2022 17:15 Áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn og var „tæklaður“ kærði NFL-stjörnuna Áhorfandinn sem var tæklaður á Mánudagsleik NFL-deildarinnar milli Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefur nú kært leikmenn Los Angeles Rams fyrir líkamsárás. 6.10.2022 17:01 Valdi dóttur sína í sænska landsliðið Sænski landsliðsþjálfarinn í handbolta hefur valið úrtakshópinn sinn fyrir EM kvenna sem fer fram í Slóveníu, Norður Makedóníu og Svartfjallalandi í næsta mánuði. 6.10.2022 16:30 Ejub hættur en sonurinn samdi Ejub Purisevic, maðurinn sem stýrði Víkingi Ólafsvík í tvígang upp í efstu deild karla í fótbolta, er á lausu eftir að hafa hætt störfum hjá Stjörnunni. 6.10.2022 16:01 Eiður Smári stígur tímabundið til hliðar og biður um svigrúm Eiður Smári Guðjohnsen mun stíga tímabundið til hliðar sem þjálfari FH en félagið staðfesti þetta í fréttatilkynningu í dag. Eiður biðst friðar til að vinna í sínum málum en FH-ingar vonast til að hann snúi aftur í teymi liðsins í náinni framtíð. 6.10.2022 15:43 „Mjög skrýtið fyrirkomulag“ en hentar vel Glódís Perla Viggósdóttir segir að skrýtið fyrirkomulag undankeppni HM í fótbolta sé á vissan hátt ágætt fyrir íslenska landsliðið sem þessa dagana geti skerpt á ákveðnum atriðum sem liðið þurfi að bæta, sama hver andstæðingurinn sé. 6.10.2022 15:01 Rjúpnaskyttur mjög ósáttar með fyrirkomulag veiða Umhverfisstofnun hefur sent frá sér tillögur vegna rjúpnaveiða á þessu tímabili og skyttur landsins eru langt frá því að vera ánægðir með þetta fyrirkomulag. 6.10.2022 14:57 Fimm sem verða að gera betur: „Þetta er dýr leikmaður“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson tók saman lista yfir þá fimm leikmenn sem helst af öllum þyrftu að gera betur, í Olís-deild karla í handbolta, miðað við frammistöðuna hingað til á tímabilinu. 6.10.2022 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Körfuboltakvöld um liðin: „Held að það sé alveg raunhæfur draumur“ Tindastólsmenn voru hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðasta tímabili en bjuggu til eitt mesta ævintýri körfuboltasögunnar með því að fara frá því að vera í tómu tjóni um mitt tímabil í því að fara alla leið í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 7.10.2022 13:01
Kvenkyns dómari, Juventus rankar við sér og Zlatan í ráðherrastól? Blað var brotið í knattspyrnusögu Ítalíu um helgina þegar Maria Sole Ferrieri Caputi dæmdi leik Sassuolo og Salernitana. Maria Sole var þar með fyrsta konan í 124 ára sögu knattspyrnunnar í landinu til að dæma leik í efstu deild karla. Frammistaða hennar var til fyrirmyndar rétt eins og frammistaða heimamanna í Sassuolo sem völtuðu yfir Salernitana 5-0. 7.10.2022 12:31
Bjarni kann engar skýringar á fyndnum fagnaðarlátum Óhætt er að segja að Siglfirðingurinn Bjarni Mark Antonsson hafi ekki ráðið sér fyrir kæti þegar lið hans Start skoraði dramatískt og afar mikilvægt sigurmark í norsku 1. deildinni í fótbolta. 7.10.2022 11:31
Forseti norska skáksambandsins viðurkennir svindl og er hættur Joachim Birger Nilsen, forseti norska Skáksambandsins, hefur sagt af sér eftir að hann viðurkenndi í gær að hafa svindlað á móti tímabilið 2016 til 2017. Hinn 29 ára Nilsen tefldi á sínum tíma fyrir skákliðið Norway Gnomes, því sama og hinn bandaríski Hans Niemann tefldi fyrir árið 2020. 7.10.2022 10:53
Tilþrifin: Blóðug barátta í framlengdum leik í Ancient Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það blóðug barátta á Ancient kortinu í framlengdum leik SAGA og Viðstöðu sem á sviðsljósið. 7.10.2022 10:46
Spáir því að Arsenal fari létt með Liverpool á sunnudaginn Það eru erfiðir tímar hjá Liverpool þessa dagana á meðan Arsenal situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Einn sérfræðingur í ensku úrvalsdeildinni er á því að Liverpool liðið muni fara illa út úr leik liðanna um helgina. 7.10.2022 10:30
Milljónir vildu losna við Haaland Yfir tvær milljónir manna tóku þátt í undirskriftasöfnun þar sem þess var krafist að Erling Haaland yrði vikið úr ensku úrvalsdeildinni „fyrir að vera vélmenni“. 7.10.2022 10:01
Boðið upp á ferð á leik Portúgals og Íslands án þess að gista Stelpurnar okkar spila risaleik í undankeppni HM í næstu viku og nú er í boði pakkaferð á leikinn mikilvæga. 7.10.2022 09:30
Brittney mjög hrædd og óttast að hún gleymist í fangelsinu Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er mjög langt niðri þessa dagana ef marka má orð eiginkonu hennar Cherelle Griner. 7.10.2022 09:00
Alfons varð að labba með stuðningsmönnum á leikinn við Arsenal Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt skelltu sér í hóp með þúsundum stuðningsmanna sem gengu í átt að Emirates-leikvanginum í Lundúnum í gærkvöld vegna leiks norska liðsins við Arsenal í Sambandsdeildinni. 7.10.2022 08:31
ÍR teflir fram dæmdum ofbeldismanni Körfuknattleikslið ÍR leikur með Bandaríkjamanninn Tylan Jamon Birts innanborðs í vetur. Hann var ákærður fyrir nauðgun árið 2016 en játaði á sig líkamsárás. 7.10.2022 08:00
Feginn að vita hverjum Ísland mætir: „Rosalegur kraftur í Portúgal“ „Það er gott að vita það núna við hverjar við erum að fara að spila,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. Íslendingar vita núna að úrslitaleikurinn um sæti á HM verður gegn Portúgal en ekki Belgíu. 7.10.2022 07:31
Messi segir að HM í Katar verði „örugglega hans seinasta“ Argentínumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í næsta mánuði verði örugglega hans seinasta á ferlinum. 7.10.2022 07:00
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld fer aftur af stað Það eru sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag í golfi, handbolta og körfubolta. 7.10.2022 06:01
Sendi bróður sinn í sitt eigið brúðkaup til að komast á æfingu Knattspyrnumaðurinn Mohamed Buya Turay frá Síerra Leóne verður seint sakaður um að færa ekki fórnir fyrir liðið sitt. Turay sleppti því að mæta í sitt eigið brúðkaup til að komast á æfingu með sænska liðinu Malmö á undirbúningstímabilinu í sumar. 6.10.2022 23:31
LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. 6.10.2022 23:00
Við förum hvorki upp í skýin né niður í kjallara „Ég er mjög sáttur. Við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir erfiðan leik, ÍR hefur verið að spila vel þannig ég er bara ánægður með nánast allt í þessum leik,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 38-25 marka sigur á ÍR í KA heimilinu í kvöld. 6.10.2022 22:40
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 38-25 | Engin spenna er KA valtaði yfir ÍR KA vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 38-25. 6.10.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 83-77 Njarðvík | Fallbyssufóðrið skaut á móti ÍR, sem var spáð botnsæti Subway-deildar karla í körfubolta, vann Njarðvík 83-77 í fyrstu umferð deildarinnar í Breiðholti í kvöld. Mikil stemning var á fyrsta leik liðsins í nýju íþróttahúsi við Skógarsel. 6.10.2022 22:10
„Hugsaði að núna myndi ég gera meira og gera meira“ Phil Döhler varði átján skot í marki FH þegar liðið lagði Gróttu að velli í kvöld, 27-30. Þýski markvörðurinn lét sig ekki muna um að svara spurningum blaðamanns á íslensku í leikslok. 6.10.2022 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 76-84 | Stjarnan lagði ríkjandi Íslandsmeistara að velli Valur og Stjarnan áttust við í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Origo-höllinni að Hlíðaranda í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 76-84 Stjörnunni í vil. 6.10.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. 6.10.2022 21:55
Jóhann Þór: Yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim „Góður sigur, ég er mjög sáttur með þessi tvö stig. Þetta spilaðist ekkert eitthvað æðislega en tvö góð stig og við tökum það,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur gegn KR í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. 6.10.2022 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 27-30 | Fyrsti sigur FH-inga FH vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Gróttu að velli, 27-30, á Seltjarnarnesinu í 5. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 6.10.2022 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 100-111 | Breiðablik vann upphafsleik tímabilsins Breiðablik fór til Þorlákshafnar í upphafs leik Subway deildar-karla og vann nokkuð öruggan sigur á Þór Þorlákshöfn. Breiðablik byrjaði leikinn betur og leit aldrei um öxl eftir að hafa verið með sextán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. Leikurinn endaði með ellefu stiga sigri Breiðabliks 100-111. 6.10.2022 21:18
Arsenal ekki í vandræðum með Alfons og félaga Arsenal vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Alfons Sampsted og félögum hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt í Evrópudeild UEFA í kvöld. 6.10.2022 21:00
Arnar Guðjónsson ráðinn aðstoðarþjálfari danska landsliðsins Arnar Guðjónsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Stjörnunnar í Subway-deild karla, hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi danska landsliðsins í körfubolta. Arnar mun gegna starfi aðstoðarþjálfara. 6.10.2022 20:52
Haukur skoraði eitt í naumum Meistaradeildarsigri Kielce Haukur Þrastarson og félagar hans í pólska meistaraliðinu Lomza Industria Kielce unnu nauman þriggja marka sigur gegn Kiel er liðin mættust í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 40-37 í gríðarlegum markaleik. 6.10.2022 20:22
„Töpuðum síðasta leik á undirbúningstímabilinu sem gerði mikið fyrir okkur“ Breiðablik vann ellefu stiga útisigur á Þór Þorlákshöfn 100-111. Ívar Ásgrímsson var þjálfari Breiðabliks í kvöld vegna fjarveru Péturs Ingvarssonar sem var í leikbanni. Ívar var afar ánægður með sigur í 1. umferð Subway deildarinnar. 6.10.2022 20:18
Valskonur kláruðu nýliðana í lokaleikhlutanum Valskonur unnu í kvöld öruggan 17 stiga sigur gegn nýliðum ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta, 84-67. 6.10.2022 20:05
Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar eiga erfiðan leik í toppbaráttunni Þrír leikir eru á dagskrá þegar fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. 6.10.2022 19:19
Portúgal verður andstæðingur Íslands í HM-umspilinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal í úrslitaleik um sæti í lokakeppni HM eftir að portúgalska liðið vann 2-1 sigur gegn Belgíu í kvöld. 6.10.2022 19:04
Stefán skoraði í stórsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson var á skotskónum í liði Silkeborg í kvöld er liðið tók á móti FCSB í Sambandsdeild Evrópu. Stefán og félagar unnu öruggan 5-0 sigur, en Stefán skoraði fjórða mark liðsins. 6.10.2022 18:56
Ýmir og félagar enn á toppnum með fullt hús stiga Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu afar sannfærandi 12 mara sigur er liðið tók á móti Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 37-25. 6.10.2022 18:50
Varamennirnir snéru taflinu við fyrir United Manchester United vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti kýpverska liðið Omonia í riðlakeppni Evrópdeildar UEFA í kvöld. 6.10.2022 18:40
Íslendingaliðin Álaborg og Magdeburg unnu örugga sigra í Meistaradeildinni Íslendingaliðin Álaborg og Magdeburg unnu örugga sigra í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Álaborg vann 12 marka útisigur gegn Pick Szeged, 29-41, og Magdeburg lagði Wisla Plock á heimavelli með marka mun, . 6.10.2022 18:18
Davíð Þór: Þetta eru vonbrigði Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, talaði við leikmenn liðsins fyrir æfingu í dag enda mikið gengið á. Eiður Smári Guðjohnsen steig til hliðar sem þjálfari seinnipartinn vegna persónulegra vandamála og óljóst hvort eða hvenær hann snúi til baka. 6.10.2022 17:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 36-27 | Eyjamenn áfram ósigraðir eftir stórsigur Eyjamenn voru, ásamt Valsmönnum, eina taplausa lið Olís-deildar karla fyrir leik kvöldsins. Þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í fyrsta leik 5. umferðar og unnu sannfærandi níu marka sigur, 36-27. 6.10.2022 17:15
Áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn og var „tæklaður“ kærði NFL-stjörnuna Áhorfandinn sem var tæklaður á Mánudagsleik NFL-deildarinnar milli Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefur nú kært leikmenn Los Angeles Rams fyrir líkamsárás. 6.10.2022 17:01
Valdi dóttur sína í sænska landsliðið Sænski landsliðsþjálfarinn í handbolta hefur valið úrtakshópinn sinn fyrir EM kvenna sem fer fram í Slóveníu, Norður Makedóníu og Svartfjallalandi í næsta mánuði. 6.10.2022 16:30
Ejub hættur en sonurinn samdi Ejub Purisevic, maðurinn sem stýrði Víkingi Ólafsvík í tvígang upp í efstu deild karla í fótbolta, er á lausu eftir að hafa hætt störfum hjá Stjörnunni. 6.10.2022 16:01
Eiður Smári stígur tímabundið til hliðar og biður um svigrúm Eiður Smári Guðjohnsen mun stíga tímabundið til hliðar sem þjálfari FH en félagið staðfesti þetta í fréttatilkynningu í dag. Eiður biðst friðar til að vinna í sínum málum en FH-ingar vonast til að hann snúi aftur í teymi liðsins í náinni framtíð. 6.10.2022 15:43
„Mjög skrýtið fyrirkomulag“ en hentar vel Glódís Perla Viggósdóttir segir að skrýtið fyrirkomulag undankeppni HM í fótbolta sé á vissan hátt ágætt fyrir íslenska landsliðið sem þessa dagana geti skerpt á ákveðnum atriðum sem liðið þurfi að bæta, sama hver andstæðingurinn sé. 6.10.2022 15:01
Rjúpnaskyttur mjög ósáttar með fyrirkomulag veiða Umhverfisstofnun hefur sent frá sér tillögur vegna rjúpnaveiða á þessu tímabili og skyttur landsins eru langt frá því að vera ánægðir með þetta fyrirkomulag. 6.10.2022 14:57
Fimm sem verða að gera betur: „Þetta er dýr leikmaður“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson tók saman lista yfir þá fimm leikmenn sem helst af öllum þyrftu að gera betur, í Olís-deild karla í handbolta, miðað við frammistöðuna hingað til á tímabilinu. 6.10.2022 14:30