Fleiri fréttir Gerir sex ára samning við Chelsea Tvítugi Albaníumaðurinn Armando Broja mun skrifa undir nýjan sex ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 4.9.2022 08:00 „Ætla ekki að skipta mér af því hvað fólk segir úti í bæ” Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen kveðst ekki velta sér mikið upp úr kjaftasögum um framtíð hennar í fótboltanum. 4.9.2022 07:00 Dagskráin í dag: Nóg um að vera í Bestu, golf og Serie A Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls eru 12 beinar útsendingar á dagskrá. 4.9.2022 06:00 Fær níuna sem hafði verið hengd upp í rjáfur eftir andlát föður hans Jay Stansfield mun klæðast treyju númer 9 hjá Exeter City í vetur en Stansfield kemur til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fulham. Það væri ef til ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að faðir hans lék í treyju númer 9 hjá félaginu er hann lést langt fyrir aldur fram. 3.9.2022 23:30 Aron Einar og félagar fá mikinn liðsstyrk frá PSG Brasilíski miðjumaðurinn Rafinha Alcantara hefur yfirgefið franska meistaraliðið PSG og samið við katarska úrvalsdeildarliðið Al Arabi. 3.9.2022 23:01 Grikkir lögðu spræka Ítali að velli Mikið var um dýrðir þegar fjöldi leikja fór fram í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. 3.9.2022 22:20 Börsungar rúlluðu yfir Sevilla Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með Sevilla í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. 3.9.2022 21:00 Öflug endurkoma Napoli gegn Lazio Lazio fékk Napoli í heimsókn í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og úr varð hörkuleikur. 3.9.2022 20:45 Þreytti frumraun sína í sigri á PSG Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson lék sinn fyrsta leik fyrir franska stórliðið Nantes í franska handboltanum í kvöld. 3.9.2022 20:40 Oddur hetjan í naumum sigri - Löwen vann stórsigur í Íslendingaslag Boltinn er byrjaður að rúlla í þýska handboltanum og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í kvöld. 3.9.2022 20:15 Alfons og félagar steinlágu í toppslagnum Alfons Sampsted var á sínum stað í liði Bodo/Glimt þegar liðið fékk Molde í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liða norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 3.9.2022 19:16 Þróttur Reykjavik upp í Lengjudeildina Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla í fótbolta eftir eitt tímabil í 2. deild. Sætið var tryggt með 3-0 heimasigri á Haukum fyrr í dag. 3.9.2022 19:01 Tíunda mark Haaland dugði skammt gegn Aston Villa Óvænt úrslit litu dagsins ljós í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.9.2022 18:30 Þrjú rauð spjöld og Þórssigur í Vogunum Þór vann öruggan sigur á föllnum Þrótturum í síðasta leik dagsins í Lengjudeildinni í fótbolta. 3.9.2022 18:16 AC hafði betur í mögnuðum Mílanóslag Ítalíumeistarar AC Milan höfðu betur í Derby della Madonnina, þar sem liðið atti kappi við erkifjendur sína í Inter Milan í mögnuðum leik á San Siro í dag. 3.9.2022 18:00 England og Þýskaland búin að tryggja sér sæti á HM næsta sumar England og Þýskaland hafa tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. England er með fullt hús stiga í undankeppninni og á enn eftir að fá á sig mark. 3.9.2022 17:47 Umfjöllun: Valur-KA 37-29 | Hlíðarendapiltar unnu öruggan sigur í Meistarakeppni HSÍ Handboltatímabilið hófst formlega þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu öruggan átta marka sigur, lokatölur 37-29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 3.9.2022 17:30 „Rotin ákvörðun frá einum af hinum svokölluðu „elítu“ dómurunum“ David Moyes vandaði ekki Andrew Madley, dómaranum í leik Chelsea og West Ham United, kveðjurnar í dag. Madley dæmdi jöfnunarmark West Ham af undir lok leiks og vann Chelsea 2-1 sigur. 3.9.2022 17:01 Rodrygo hetjan er Real vann uppgjör toppliðanna Real Madríd vann 2-1 sigur á Real Betis í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í dag. Það var brasilískt þema yfir markaskorurum meistaranna í dag. 3.9.2022 16:30 Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. 3.9.2022 16:16 Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.9.2022 16:05 Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3.9.2022 15:55 Freiburg á toppinn eftir að Bayern tókst ekki að vinna í Berlín Freiburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Bayer Leverkusen. Á sama tíma gerðu Þýskalandsmeistarar Bayern München 1-1 jafntefli við Union Berlín á útivelli. 3.9.2022 15:37 Juventus heldur áfram að gera jafntefli Juventus gerði sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum er liðið sótti Fiorentina heim í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur í dag 1-1 sem þýðir að Juventus hefur ekki enn tapað leik. 3.9.2022 15:10 Verstappen á ráspól í Hollandi Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin. 3.9.2022 14:45 „Ekki byrjunin sem við vildum“ „Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki. 3.9.2022 14:30 Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. 3.9.2022 14:01 Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3.9.2022 13:35 Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. 3.9.2022 13:01 Serena eftir að falla úr leik á Opna bandaríska: „Ég held ekki en maður veit aldrei“ Tennisdrottningin Serena Williams féll úr leik í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Talið er að þetta hafi verið síðasti leikur hinnar fertugu á ferlinum. 3.9.2022 12:01 Einn sá sigursælasti orðinn liðsfélagi Ögmundar Brasilíski bakvörðurinn Marcelo er genginn til liðs við gríska stórveldið Olympiacos. 3.9.2022 11:31 „Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. 3.9.2022 10:31 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3.9.2022 10:00 Loginn brennur á ný í Seinni bylgjunni: „Ætlum að koma þessu í nýjar hæðir“ Áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir tímabilið 2022-23 er nú fullmönnuð. Síðastur, en alls ekki sístur, til að koma um borð er sjálfur Logi Geirsson. 3.9.2022 09:31 „Örugglega ekki mjög fallegt að horfa upp á“ „Fyrsta hugsunin þegar ég vaknaði á vellinum hjá FH var: „Já, þetta er búið“,“ segir Emil Pálsson sem lagt hefur knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu í Kaplakrika, í annað sinn á hálfu ári. 3.9.2022 08:00 Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannkallaðan stórsigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í næst seinustu umferðinni í undankeppni HM. 3.9.2022 07:00 Dagskráin í dag: Mílanóslagurinn, golf og handboltavertíðin hefst Nóg er um að vera á sportrásum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á sjö beinar útsendingar í dag. Sýnt verður frá þremur golfmótum, þremur leikjum í ítalska boltanum og íslenski handboltinn fer loksins af stað. 3.9.2022 06:00 Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). 2.9.2022 23:31 Kynntur sem nýr ökumaður Alpine en mun aka fyrir McLaren Ástralski ökumaðurinn Oscar Piastri mun aka fyrir McLaren á næsta tímabili í Formúlu 1, þrátt fyrir að hafa verið kynntur sem nýr ökumaður Alpine-liðsins fyrr í sumar. Hann kemur í stað Daniel Ricciardo sem yfirgefu McLaren-liðið eftir tímabilið. 2.9.2022 23:00 Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. 2.9.2022 22:30 Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann afar öruggan 6-0 sigur er liðið tók á móti Hvít-Rússum í undankeppni HM í kvöld. Sigurinn lyfti íslenska liðinu á topp C-riðils og framundan er hreinn úrslitaleikur gegn Hollendingum um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag. 2.9.2022 22:01 HK tryggði sér sæti í Bestu-deildinni: Myndir HK-ingar eru komnir aftur upp í deild þeirra bestu eftir 3-1 sigur gegn Fjölni í 20. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. 2.9.2022 21:13 Jóhann Berg kom inn af bekknum er Burnley kastaði frá sér sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2022 21:03 „Þetta var bara á milli okkar“ „Það er eiginlega of langt síðan ég hef skorað og það var frábær tilfinning að sjá boltann í netinu, og það sérstaklega hérna heima á Laugardalsvellinum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, sem skoraði fyrstu tvö mörk Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 20:58 Dortmund á toppinn eftir annan sigurinn í röð Borussia Dortmund lyfti sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Hoffenheim í kvöld. 2.9.2022 20:49 Sjá næstu 50 fréttir
Gerir sex ára samning við Chelsea Tvítugi Albaníumaðurinn Armando Broja mun skrifa undir nýjan sex ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 4.9.2022 08:00
„Ætla ekki að skipta mér af því hvað fólk segir úti í bæ” Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen kveðst ekki velta sér mikið upp úr kjaftasögum um framtíð hennar í fótboltanum. 4.9.2022 07:00
Dagskráin í dag: Nóg um að vera í Bestu, golf og Serie A Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls eru 12 beinar útsendingar á dagskrá. 4.9.2022 06:00
Fær níuna sem hafði verið hengd upp í rjáfur eftir andlát föður hans Jay Stansfield mun klæðast treyju númer 9 hjá Exeter City í vetur en Stansfield kemur til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fulham. Það væri ef til ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að faðir hans lék í treyju númer 9 hjá félaginu er hann lést langt fyrir aldur fram. 3.9.2022 23:30
Aron Einar og félagar fá mikinn liðsstyrk frá PSG Brasilíski miðjumaðurinn Rafinha Alcantara hefur yfirgefið franska meistaraliðið PSG og samið við katarska úrvalsdeildarliðið Al Arabi. 3.9.2022 23:01
Grikkir lögðu spræka Ítali að velli Mikið var um dýrðir þegar fjöldi leikja fór fram í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. 3.9.2022 22:20
Börsungar rúlluðu yfir Sevilla Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með Sevilla í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. 3.9.2022 21:00
Öflug endurkoma Napoli gegn Lazio Lazio fékk Napoli í heimsókn í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og úr varð hörkuleikur. 3.9.2022 20:45
Þreytti frumraun sína í sigri á PSG Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson lék sinn fyrsta leik fyrir franska stórliðið Nantes í franska handboltanum í kvöld. 3.9.2022 20:40
Oddur hetjan í naumum sigri - Löwen vann stórsigur í Íslendingaslag Boltinn er byrjaður að rúlla í þýska handboltanum og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í kvöld. 3.9.2022 20:15
Alfons og félagar steinlágu í toppslagnum Alfons Sampsted var á sínum stað í liði Bodo/Glimt þegar liðið fékk Molde í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liða norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 3.9.2022 19:16
Þróttur Reykjavik upp í Lengjudeildina Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla í fótbolta eftir eitt tímabil í 2. deild. Sætið var tryggt með 3-0 heimasigri á Haukum fyrr í dag. 3.9.2022 19:01
Tíunda mark Haaland dugði skammt gegn Aston Villa Óvænt úrslit litu dagsins ljós í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.9.2022 18:30
Þrjú rauð spjöld og Þórssigur í Vogunum Þór vann öruggan sigur á föllnum Þrótturum í síðasta leik dagsins í Lengjudeildinni í fótbolta. 3.9.2022 18:16
AC hafði betur í mögnuðum Mílanóslag Ítalíumeistarar AC Milan höfðu betur í Derby della Madonnina, þar sem liðið atti kappi við erkifjendur sína í Inter Milan í mögnuðum leik á San Siro í dag. 3.9.2022 18:00
England og Þýskaland búin að tryggja sér sæti á HM næsta sumar England og Þýskaland hafa tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. England er með fullt hús stiga í undankeppninni og á enn eftir að fá á sig mark. 3.9.2022 17:47
Umfjöllun: Valur-KA 37-29 | Hlíðarendapiltar unnu öruggan sigur í Meistarakeppni HSÍ Handboltatímabilið hófst formlega þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu öruggan átta marka sigur, lokatölur 37-29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 3.9.2022 17:30
„Rotin ákvörðun frá einum af hinum svokölluðu „elítu“ dómurunum“ David Moyes vandaði ekki Andrew Madley, dómaranum í leik Chelsea og West Ham United, kveðjurnar í dag. Madley dæmdi jöfnunarmark West Ham af undir lok leiks og vann Chelsea 2-1 sigur. 3.9.2022 17:01
Rodrygo hetjan er Real vann uppgjör toppliðanna Real Madríd vann 2-1 sigur á Real Betis í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í dag. Það var brasilískt þema yfir markaskorurum meistaranna í dag. 3.9.2022 16:30
Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. 3.9.2022 16:16
Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.9.2022 16:05
Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3.9.2022 15:55
Freiburg á toppinn eftir að Bayern tókst ekki að vinna í Berlín Freiburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Bayer Leverkusen. Á sama tíma gerðu Þýskalandsmeistarar Bayern München 1-1 jafntefli við Union Berlín á útivelli. 3.9.2022 15:37
Juventus heldur áfram að gera jafntefli Juventus gerði sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum er liðið sótti Fiorentina heim í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur í dag 1-1 sem þýðir að Juventus hefur ekki enn tapað leik. 3.9.2022 15:10
Verstappen á ráspól í Hollandi Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin. 3.9.2022 14:45
„Ekki byrjunin sem við vildum“ „Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki. 3.9.2022 14:30
Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. 3.9.2022 14:01
Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3.9.2022 13:35
Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. 3.9.2022 13:01
Serena eftir að falla úr leik á Opna bandaríska: „Ég held ekki en maður veit aldrei“ Tennisdrottningin Serena Williams féll úr leik í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Talið er að þetta hafi verið síðasti leikur hinnar fertugu á ferlinum. 3.9.2022 12:01
Einn sá sigursælasti orðinn liðsfélagi Ögmundar Brasilíski bakvörðurinn Marcelo er genginn til liðs við gríska stórveldið Olympiacos. 3.9.2022 11:31
„Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. 3.9.2022 10:31
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3.9.2022 10:00
Loginn brennur á ný í Seinni bylgjunni: „Ætlum að koma þessu í nýjar hæðir“ Áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir tímabilið 2022-23 er nú fullmönnuð. Síðastur, en alls ekki sístur, til að koma um borð er sjálfur Logi Geirsson. 3.9.2022 09:31
„Örugglega ekki mjög fallegt að horfa upp á“ „Fyrsta hugsunin þegar ég vaknaði á vellinum hjá FH var: „Já, þetta er búið“,“ segir Emil Pálsson sem lagt hefur knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu í Kaplakrika, í annað sinn á hálfu ári. 3.9.2022 08:00
Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannkallaðan stórsigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í næst seinustu umferðinni í undankeppni HM. 3.9.2022 07:00
Dagskráin í dag: Mílanóslagurinn, golf og handboltavertíðin hefst Nóg er um að vera á sportrásum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á sjö beinar útsendingar í dag. Sýnt verður frá þremur golfmótum, þremur leikjum í ítalska boltanum og íslenski handboltinn fer loksins af stað. 3.9.2022 06:00
Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). 2.9.2022 23:31
Kynntur sem nýr ökumaður Alpine en mun aka fyrir McLaren Ástralski ökumaðurinn Oscar Piastri mun aka fyrir McLaren á næsta tímabili í Formúlu 1, þrátt fyrir að hafa verið kynntur sem nýr ökumaður Alpine-liðsins fyrr í sumar. Hann kemur í stað Daniel Ricciardo sem yfirgefu McLaren-liðið eftir tímabilið. 2.9.2022 23:00
Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. 2.9.2022 22:30
Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann afar öruggan 6-0 sigur er liðið tók á móti Hvít-Rússum í undankeppni HM í kvöld. Sigurinn lyfti íslenska liðinu á topp C-riðils og framundan er hreinn úrslitaleikur gegn Hollendingum um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag. 2.9.2022 22:01
HK tryggði sér sæti í Bestu-deildinni: Myndir HK-ingar eru komnir aftur upp í deild þeirra bestu eftir 3-1 sigur gegn Fjölni í 20. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. 2.9.2022 21:13
Jóhann Berg kom inn af bekknum er Burnley kastaði frá sér sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2022 21:03
„Þetta var bara á milli okkar“ „Það er eiginlega of langt síðan ég hef skorað og það var frábær tilfinning að sjá boltann í netinu, og það sérstaklega hérna heima á Laugardalsvellinum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, sem skoraði fyrstu tvö mörk Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 20:58
Dortmund á toppinn eftir annan sigurinn í röð Borussia Dortmund lyfti sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Hoffenheim í kvöld. 2.9.2022 20:49