Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 0-5 | Einstefna í Keflavík
Valur vann 0-5 stórsigur á Keflavík í vægast sagt krefjandi aðstæðum suður með sjó. Leikurinn var einstefna að marki Keflavíkur frá upphafi til enda.

Markasyrpan: Sextánda umferð bauð upp á 26 mörk
Hvorki meira né minna en 26 mörk voru skoruð í sextándu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu sem var leikin seinustu tvo daga.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 2-2| Aníta Ýr tryggði Stjörnunni stig
Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Gyða Kristín Stjörnunni yfir. Gestirnir frá Kópavogi svöruðu með tveimur mörkum og benti allt til þess að Breiðablik myndi vinna leikinn þar til Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði leikinn á 89. mínútu.

Elín Metta: Vorkenni Pétri að þurfa að velja liðið
Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen minnti heldur betur á sig þegar hún skoraði þriðja mark Vals í 0-5 sigri í Keflavík. Markið skoraði Elin eftir að hafa verið inn á leikvellinum í rétt rúma mínútu.

„Áttum að vinna leikinn en heppnin var ekki með okkur“
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna hjá sínum konum og var því súr með að hafa aðeins fengið eitt stig gegn Breiðabliki í fjögurra marka jafntefli.

Leik lokið: Þróttur - Selfoss 3-0 | Markaþurrð Selfyssinga heldur áfram
Þróttur vann góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Selfyssingar virðast ekki geta keypt sér mark, en liðið hefur ekki sett boltann í net andstæðiga sinna í 70 daga.

Diljá lánuð til Norrköping: „Vonast til að geta skorað nokkur mörk“
Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur verið lánuð frá sænska úrvalsdeildarfélaginu BK Häcken til Norrköping í sænsku B-deildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Afturelding 0-1 | Afturelding lyfti sér upp úr botnsætinu
Afturelding vann gríðarlega mikilvægan 0-1 útisigur er liðið heimsótti Þór/KA í fallbaráttuslag í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Ísafold Þórhallsdóttir skoraði eina mark leiksins strax á fyrstu mínútu.

Jón Daði skoraði er Bolton fór áfram í enska deildarbikarnum
Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum er Bolton vann öruggan 5-1 sigur gegn D-deildarliði Salford City í fyrstu umferð enska deildarbikarsins í knattspyrnu.

Þriðja liðið sem við smíðum í sumar
„Ég er hrikalega stoltur af liðinu, það er ekki létt að koma til Akureyrar en þetta fór vel í dag,“ sagði Alexander Aron Davorsson þjálfari Aftureldingar eftir gríðarlega mikilvægan sigur, 0-1 á móti Þór/KA.

Arnar úrskurðaður í fimm leikja bann og KA fær sekt
Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var í dag úrskurðaður í fimm leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir framkomu sína í garð dómara í leik liðsins gegn KR fyrir rúmri viku síðan.

Umfjöllun: ÍBV - KR 3-1 | Eyjakonur snéru taflinu við á seinasta korterinu
ÍBV sigraði KR í kvöld 3-1, í frábærum endurkomuleik þar sem að þær fyrrnefndu skoruðu 3 mörk á 15 mínútum. Varamenn ÍBV reyndust afar mikilvægar en þær Þórhildur Ólafsdóttir og Hanna Kallmaier sem að komu báðar inn á í seinni hálfleik gerðu sitt hvort markið.

Elías og félagar fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar
Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í danska liðini Midtjylland eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 tap gegn Benfica í kvöld. Evrópuævintýri liðsins er þó ekki lokið þar sem tapið þýðir að Midtjylland fer beint í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Markalaust hjá Íslendingaliðunum í sænsku B-deildinni
Íslendingaliðin Öster og Trelleborg voru í eldlínunni í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Alex Þór Hauksson og félagar hans í Öster gerðu markalaust jafntefli gegn Skövde og á sama tíma gerðu Böðvar Böðvarsson og félagar hans markalaust jafntefli gegn Utsikten.

Alfons og félagar skrefi nær riðlakeppni Meistaradeildarinnar
Alfons Sampsted og félagar hans í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt eru komnir í fjórðu og seinustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn litháíska liðinu Zalgiris í dag.

Stelpurnar hans Þóris með yfirburði í kosningunni á þeirri bestu í heimi
Norska handboltakonan Nora Mörk var kosin besta handboltakona heims fyrir árið 2021 af handboltasíðunni Handball Planet.

Erik ten Hag segir að leikmenn United skorti sjálfstraust
Manchester United liðið hefur svo sannarlega fengið að heyra það eftir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið tapaði á heimavelli á móti Brighton.

Stóru málin: Er Fram öruggt? Er KA í titilbaráttu? Má tala um að markametið falli í lengri deild?
Eins og svo oft áður voru „Stóru málin“ tekin fyrir í Stúkunni: Er Fram búið að bjarga sér, er KA í titilbaráttu og hver er uppáhaldsleikmaður sérfræðinganna í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta og meira til var til umræðu í Stúkunni eftir síðustu umferð Bestu deildarinnar.

Evrópumeistari, Íslandsmeistari og valin í úrvalslið Evrópu
Kylfingnum unga Perlu Sól Sigurbrandsdóttur hefur gengið allt í haginn undanfarna daga. Hún hefur nú verið valin í fimm manna úrvalslið Evrópu í golfi.

Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum
Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri.

Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég
Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist.

Járnnunnan kláraði enn eina þríþrautina nú 92 ára gömul
Madonna Buder er elsta konan í sögunni til að klára Járnkarlinn í þríþrautinni og í gær kláraði hún þríþrautakeppnina á bandaríska aldursflokkamótinu í þríþraut.

Rúnar Alex ekki til FCK þar sem fyrrum liðsfélagi hans mun nú verja mark liðsins
Danska meistaraliðið FC Kaupmannahöfn varð fyrir áfalli nýverið er markvörður liðsins meiddist illa og því hóf liðið leit að nýjum markverði. Var Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og leikmaður Arsenal á Englandi, nefndur til sögunnar.

Serena Williams hættir
Tennisstjarnan Serena Williams greinir frá því í grein sem Vogue birtir í dag að hún muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir nokkrar vikur.

Man United hætt við að fá Arnautović eftir áhyggjur stuðningsfólks
Í gær fóru þær fréttir á kreik að Manchester United vildi fá Marko Arnautović í sínar raðir. Það virðist sem sá áhugi hafi kólnað hratt þökk sé áhyggjum stuðningsfólks Man United sem og verðmiða leikmannsins.

Ásdís líka farin til Skara
Leikmönnum sem farið hafa frá KA/Þór út í atvinnumennsku í sumar heldur áfram að fjölga því Ásdís Guðmundsdóttir var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Skara.

Bröndby fær hjálp lögreglu eftir lætin og skemmdarverkin á Parken
Nágrannaliðin og erkifjendurnir FC Kaupmannahöfn og Bröndby mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Líkt og svo oft áður sauð upp úr er Íslendinglið FCK tók á móti sínum fornu fjendum í Bröndby og vann öruggan 4-1 sigur.

Guardiola: Erling Haaland leysir ekki öll vandamál Manchester City
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar sér að gera Norðmanninn Erling Haaland að betri leikmanni sem eru ógnvænlegar fréttir fyrir hin liðin í ensku úrvalsdeildinni.

Í ævilangt bann eftir að hafa káfað á konum sem hann þjálfaði
Toni Minichiello mun aldrei aftur fá að þjálfa á vegum breska frjálsíþróttasambandsins eftir að hafa verið fundinn sekur um óviðeigandi kynferðislega hegðun gagnvart íþróttafólki sem hann þjálfaði.

Leikmenn botnliðsins þurftu að gista á flugvellinum eftir að flug þeirra féll niður
Leikmenn Los Angeles Sparks í WNBA-deildinni í körfubolta þurftu að gista á flugvellinum í Washington eftir sigur liðsins á Washington Mystics á sunnudaginn var. Ástæðan var sú að flug liðsins var fellt niður.

Vont verður verra fyrir FH: Tímabilinu lokið hjá Loga
Logi Hrafn Róbertsson, einn besti leikmaður FH, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann gekkst undir aðgerð í gær vegna ristarbrots.

Sænskt C-deildarlið telur að það hafi sett nýtt heimsmet
Sænska knattspyrnufélagið Torns IF, spilar í sænsku C-deildinni en heldur því engu að síður fram að það hafi sett heimsmet. Félagið er þó ekki búið að hafa samband við Guinness Book of Records.

Trinity Rodman spurði hvort hún ætti að fá sér klippingu eins og pabbi sinn
Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman hefur fyrir löngu skapar sér sitt eigið nafn í fótboltaheiminum með frábærri frammistöðu með Washington Spirit og með því að vera komin í bandaríska landsliðið fyrir tvítugt.

Hvað ef Shawn Kemp hefði spilað handbolta á Ólympíuleikunum?
Hvað ef ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar hefði spilað með bandaríska handboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996? Það virðist ekki hafa verið jafn fjarlægt og það virðist við fyrstu sýn.

Segir þetta vera stórslys fyrir orðspor Manchester United
Knattspyrnusérfræðingur breska ríkisútvarpsins segir það alls ekki gott út á við fyrir Manchester United að félagið sé að reyna að kaupa hinn 33 ára gamla Marko Arnautovic.

Sjáðu vítaklúðrið, Skagamanninn klára Skagamenn og gjöf Leiknis í lokin
Sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og bættust þar sex mörk fyrir þau tuttugu sem voru skoruð í gær.

Tvær CrossFit goðsagnir settu met sem seint verða slegin en eru þau hætt?
Tia-Clair Toomey og Rich Froning bættu enn við magnaða sögu sína á heimsleikunum í CrossFit um helgina og það er erfitt að sjá fyrir að metin þeirra verði nokkurn tímann slegin.

Barcelona reyndi að hræða De Jong til að losna við hann
Frenkie de Jong vill vera áfram hjá Barcelona en Katalóníumennirnir vilja endilega losna við að borga risasamning hans. Nýjustu fréttir af þessari sápuóperu í Barcelona er að forráðamenn Barcelona hafi reynt að hræða De Jong í sumar um að samningur hans væri ólöglegur.

Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið
Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara.

Thiago Alcantara frá í rúman mánuð
Thiago Alcantara tognaði aftan í læri í jafntefli Liverpool gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla um síðustu helgi.

Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu deild kvenna
Það er heil umferð á dagskrá í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld og allir fimm leikir umferðarinnar eru sýndir í beinni útsendingu á sport rásum Stöðvar 2 Sport.

Barcelona hefur ekki náð að nurla saman nægum pening
Forráðamenn Barcelona hafa ekki náð að lappa nógu mikið upp á bókhald sitt til þess að geta skráð þá leikmenn sem félagið hefur keypt í sumar í leikmannahóp sinn fyrir komandi keppnistímabil.

Arnór Smárason: Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki
Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmark Vals á Akranesi í kvöld í sínum fyrsta leik á ferlinum á Akranesvelli. Hann var ánægður með leikinn.

Arnautovic er ekki til sölu
Marco Di Vaio, yfirmaður fótboltamála hjá ítalska félaginu Bologna, segir framherjann Marko Arnautovic ekki vera til sölu en fregnir bárust af því um síðustu helgi að Manchester United hefði boðið í austurríska landsliðsmanninn.

Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó
Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld.