Fleiri fréttir

Barcelona segir nú­verandi samning Frenki­e de Jong ó­lög­legan

Stjórn Barcelona vill ógilda núverandi samning Frenkie de Jong þar sem hún telur að samningurinn sé ekki löglegur. Forverar núverandi stjórnar voru við stjórnvölin er skrifað var undir og segja allt hafa verið gert eftir lögum og reglum. Núverandi stjórn er tilbúin að fara með málið fyrir dómstóla.

Rabiot á að leysa vand­ræðin á mið­svæði Man United

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United vill fá hinn 27 ára gamla Adrien Rabiot frá Juventus. Á hann að leysa vandræði liðsins á miðsvæðinu en Man United hóf ensku úrvalsdeildina á 1-2 tapi á heimavelli gegn Brighton & Hove Albion.

Öflugar haustflugur í laxinn

Það er víst ekki seinna vænna en að fara spá í hvaða flugur eiga að vera undir núna þegar sumarið sem aldrei kom er senn á enda.

Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag

Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni.

Everton vill Púllara til að stoppa í götin

Everton leitar lifandi ljósi að miðverði eftir að tveir slíkir fóru meiddir af velli í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni við Chelsea um helgina. Leikmaður sem er uppalinn hjá Liverpool þykir tilvalinn.

Rooney: Haaland mun ríða baggamuninn í toppbaráttunni

Wayne Rooney, næstmarkahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, er þess fullviss að Erling Haaland verði markakóngur á komandi leiktíð og muni leiða Manchester City til Englandsmeistaratitilsins.

Eggert Aron: „Þetta sendir okkur í toppbaráttuna“

Eggert Aron Guðmundsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins þegar Stjarnan vann Breiðablik 5-2 í 16. umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld. Kappinn skoraði tvö mörk og var duglegur í að hjálpa til í varnarleiknum og átti gott samspil við félaga sína.

Umfjöllun og viðtöl: FH 0-3 KA | KA eykur kvalir Hafnfirðinga

FH-ingar eru búnir að skrá sig inn í fallbaráttu Bestu-deildarinnar eftir 0-3 tap gegn KA á heimavelli í kvöld. FH bíður enn þá eftir fyrsta sigur undir stjórn Eiðs Smára en liðið hefur nú leikið sjö leiki undir stjórn Eiðs án sigurs. 

Íslenska liðið hafnaði í fjórða sæti

Crossfit Reykjavík lenti í fjórða sæti í liðakeppninni á heimsleikunum í Crossfit en liðið lauk keppni fyrir skemmstu. Annie Mist Þórisdóttir fór fyrir liðinu.

Eiður Smári: „Það er pressa á okkur öllum“

Eftir 0-3 tap gegn KA á heimavelli eru FH-ingar að stimpla sig inn í fallbaráttu Bestu-deildarinnar, staða sem Hafnfirðingar eru ekki vanir að sjá. Í sjö leikjum undir stjórn Eiðs Smára Guðjohnsen hefur FH einungis safnað 0,43 stigum á leik.

Grátlegt tap Venezia eftir tvö mörk Hilmis í lokin

Hinn 18 ára gamli Hilmir Rafn Mikaelsson hélt hann hefðu tryggt ítalska B-deildarliðinu Venezia framlengingu þegar hann skoraði tvö mörk í lok leiks liðsins við Ascoli. Svo var hins vegar ekki.

Haaland skoraði bæði í sigri City

Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á West Ham United á heimavelli þeirra síðarnefndu í Lundúnum. Englandsmeistararnir byrja mótið því á sigri.

Tap í fyrsta leik Willums í Hollandi

Willum Þór Willumsson spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildini í fótbolta í dag. Liðið þurfti að þola tap.

FC København vann slaginn við erkifjandann

Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði FC København þegar liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á móti Bröndby í fjórðu umferð dönsku efstu deildarinnar í dag.

Ófarir Malmö halda áfram

Sirius hafði betur með tveimur mörkum gegn einu þegar liðið mætti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag.

Andri Fannar lék sína fyrstu mínútur fyrir NEC

Andri Fannar Baldursson lék sínar fyrstu mínútur fyrir NEC Nijmegen í hollensku efstu deildinni í fótbolta karla þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Twente í fyrstu umferð deildarinnar í dag. 

Gera lokatilraun til að klára mótið síðdegis

Tilkynning barst frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi fyrir stundu. Frá síðustu tilkynningu hefur úrkoma verið mjög mikil og völlurinn er eins og sakir standa óleikhæfur vegna bleytu.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.