Perla og Kristján standa uppi sem sigurvegarar Hjörvar Ólafsson skrifar 7. ágúst 2022 16:30 Kristján Þór og Perla Sól með sigurlaunin í Vestmannaeyjum. Mynd/golfsamband Íslands Mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi hefur ákveðið að fella niður lokaumferð mótsins en ekki er hægt að keppa í Vestmannaeyjum vegna veðurs. Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr GR og Kristján Þór Einarsson úr GM eru þar af leiðandi Íslandsmeistarar í golfi. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Íslandsmótsins sem Íslandsmeistarar eru krýndir án þess að allir hringir mótsins séu spilaðir. Perla Sól og Kristján Þór voru efst fyrir lokaumferðina en ekki tókst að gera Vestmannaeyjavöll leikfæran eins og vonast var til. Þetta er í fyrsta sinn sem hin 15 ára Perla Sól fagnar þessum titli og annar titill Kristjáns Þórs en hann sigraði árið 2008 í Eyjum. Öflugir félagsmenn úr Golfklúbbi Vestmannaeyja hafa lagt sig alla fram við að ýta aðkomuvatni af flötum Vestmannaeyjavallar. pic.twitter.com/OXwuTdmdVE— Golfsamband Íslands (@gsigolf) August 7, 2022 Mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi 2022 tilkynnti rétt í þessu að lokaumferð mótsins yrði felld niður þar sem að Vestmannaeyjavöllur er óleikfær. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og Kristján Þór Einarsson, GM eru Íslandsmeistarar í golfi 2022. Til hamingju.— Golfsamband Íslands (@gsigolf) August 7, 2022 Ólafía Þórunn Kristinsdóttur, úr GR, hafnar í öðru sæti en hún var einu höggi á eftir hinni 15 ára gömlu Perlu Sól fyrir lokahringinn. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbbnum Keili, varð svo í þriðja sæti.. Kristján Þór fór fyrstu þrjá hringina á sex höggum undir pari vallarins en Sigurður Bjarki Blumstein og Orri Þórðarson eru jafnir í öðru sæti á fjórum höggum undir pari. Kristófer Karl Karlsson, Böðvar Bragi Pálsson og Birgir Guðjónsson deila svo þriðja sætinu en þeir léku allir á þremur höggum undir pari. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og Kristján Þór Einarsson, GM eru Íslandsmeistarar í golfi 2022 Þetta er í fyrsta sinn sem hin 15 ára Perla Sól fagnar þessum titli og annar titill Kristjáns Þórs en hann sigraði árið 2008 í Eyjum. https://t.co/IcTt2GAX9P pic.twitter.com/MM34r8vOPq— Golfsamband Íslands (@gsigolf) August 7, 2022 Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr GR og Kristján Þór Einarsson úr GM eru þar af leiðandi Íslandsmeistarar í golfi. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Íslandsmótsins sem Íslandsmeistarar eru krýndir án þess að allir hringir mótsins séu spilaðir. Perla Sól og Kristján Þór voru efst fyrir lokaumferðina en ekki tókst að gera Vestmannaeyjavöll leikfæran eins og vonast var til. Þetta er í fyrsta sinn sem hin 15 ára Perla Sól fagnar þessum titli og annar titill Kristjáns Þórs en hann sigraði árið 2008 í Eyjum. Öflugir félagsmenn úr Golfklúbbi Vestmannaeyja hafa lagt sig alla fram við að ýta aðkomuvatni af flötum Vestmannaeyjavallar. pic.twitter.com/OXwuTdmdVE— Golfsamband Íslands (@gsigolf) August 7, 2022 Mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi 2022 tilkynnti rétt í þessu að lokaumferð mótsins yrði felld niður þar sem að Vestmannaeyjavöllur er óleikfær. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og Kristján Þór Einarsson, GM eru Íslandsmeistarar í golfi 2022. Til hamingju.— Golfsamband Íslands (@gsigolf) August 7, 2022 Ólafía Þórunn Kristinsdóttur, úr GR, hafnar í öðru sæti en hún var einu höggi á eftir hinni 15 ára gömlu Perlu Sól fyrir lokahringinn. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbbnum Keili, varð svo í þriðja sæti.. Kristján Þór fór fyrstu þrjá hringina á sex höggum undir pari vallarins en Sigurður Bjarki Blumstein og Orri Þórðarson eru jafnir í öðru sæti á fjórum höggum undir pari. Kristófer Karl Karlsson, Böðvar Bragi Pálsson og Birgir Guðjónsson deila svo þriðja sætinu en þeir léku allir á þremur höggum undir pari. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og Kristján Þór Einarsson, GM eru Íslandsmeistarar í golfi 2022 Þetta er í fyrsta sinn sem hin 15 ára Perla Sól fagnar þessum titli og annar titill Kristjáns Þórs en hann sigraði árið 2008 í Eyjum. https://t.co/IcTt2GAX9P pic.twitter.com/MM34r8vOPq— Golfsamband Íslands (@gsigolf) August 7, 2022
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira