Fleiri fréttir

Rosenborg vann í frumraun Kristals Mána

Kristall Máni Ingason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Rosenborg í Noregi er liðið vann 2-1 sigur á HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Íslendingarnir í vandræðum í lauginni

Íslensku keppendurnir þrír í einstaklingsgreinum heimsleikanna í Crossfit áttu allir í vandræðum með fyrstu grein dagsins sem fór að mestu fram í sundlaug.

Þriðji sigur Þórsara í röð

Þór Akureyri vann 1-0 sigur á Vestra í síðasta leik 15. umferð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Austankonur lögðu þá Grindavík í Lengjudeild kvenna.

Selma Sól á skotskónum í sigri Rosenborgar

Selma Sól Magnúsdóttir skoraði eitt marka Rosenborgar í 5-0 sigri liðsins á botnliða Röa í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði ekki fyrir Vålerenga.

Jón Daði kom inn af bekknum í öruggum sigri

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson lék seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann öruggan 3-0 sigur gegn Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni í knattspyrnu í dag.

Alfons og félagar unnu risasigur

Alfons Sampsted og félagar hans í BodÖ/Glimt unnu afar sannfærandi 7-0 sigur er liðið tók á móti Odd í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Þjálfari Fulham söng Mitrovic lofsöngva: „Ekki bara mörk“

Marco Silva, þjálfari Fulham, var eðlilega sáttur við stigið er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann var sérstaklega ánægður með Aleksandar Mitrovic, en Serbinn skoraði bæði mörk liðsins.

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum

Nýjar veiðitölur eru komnar úr laxveiðiánum og það er ljóst að Rangárnar koma til með að bera höfuð og herðar yfir aðrar ár í sumar.

Klopp líkir leikjaálaginu við loftslagsbreytingar

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur líkt leikjaálaginu í ensku úrvalsdeildinni við loftslagsbreytingar. Hann segir ráðamenn deildarinnar vita af vandamálinu, en að þeir geri ekkert í því.

Ótrúlegt tap Þorleifs og félaga

Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo máttu þola ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni í nótt.

Birgir leiðir eftir frábæran hring í Eyjum

Birgir Guðjónsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Esju, leiðir Íslandsmótið í golfi eftir 36 holur. Hann lék hring dagsins á Vestmannaeyjavelli á sex höggum undir pari.

Íslenska liðið sekúndubrotum frá öðru sætinu

Íslenska liðið CrossFit Reykjavík, sem Annie Mist Þórisdóttir leiðir, lenti í þriðja sæti í síðari grein dagsins í liðakeppninni á heimsleikunum í crossfit sem fram fer í Wisconsin í Bandaríkjunum.

Björgvin Karl sjötti í annarri grein dagsins

Björgvin Karl Guðmundsson var sjötti að klára aðra grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann er í áttunda sæti í heildarkeppninni.

Fyrsta tap Arons og félaga í deildinni

Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens þurftu að þola 1-0 tap á útivelli fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Perla Sól heldur forystunni

Perla Sól Sigurbrandsdóttir viðheldur forystu sinni á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Hún er með þriggja högga forystu.

Stórtap fyrir Finnum

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði með 22 stiga mun, 89-67, fyrir Finnum í æfingaleik í Tampere í dag.

Sjá næstu 50 fréttir