Eigendur 76ers gefa miða svo Knicks aðdáendur taki ekki aftur yfir Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. maí 2024 22:30 Þrátt fyrir að vera á útivelli voru aðdáendur NY Knicks mun meira áberandi í þriðja og fjórða leik liðanna Wells Fargo Center. Tim Nwachukwu/Getty Images Eigendur Philadelphia 76ers keyptu sjálfir og gáfu frá sér 2000 miða á leik liðsins gegn New York Knicks í úrslitakeppni NBA svo aðdáendur gestanna verði ekki eins sjáanlegir og síðasta leik. Knicks unnu fyrstu tvo leiki rimmunnar á sínum heimavelli. 76ers tóku þriðja leikinn í Philadelphia en lentu svo 3-1 undir í seinni heimaleik sínum þegar Jalen Brunson skaut liðið í kaf. Aðdáendur Knicks voru mjög áberandi og háværir á heimavelli 76ers. Joel Embiid gagnrýndi aðdáendur liðsins og sagðist vonsvikinn með stuðninginn úr stúkunni. 76ers sneru aftur til New York eftir tapið, unnu þann leik og minnkuðu muninn í einvíginu í 3-2. Eigendahópur 76ers, Michael Rubin, Josh Harris, David Blitzer og David Adelman, vildu ekki endurtaka það sem úrskeiðis fór í fyrri heimaleikjum og tilkynntu á samfélagsmiðlum að þeir hefðu sjálfir greitt fyrir 2000 miða á leikinn sem yrðu gefnir til aðdáenda liðsins. Josh Harris, David Blitzer, @david_adelman and I just bought more than 2,000 tix for Sixers Game 6 - we absolutely CANNOT let Knicks fans take over our arena again!!! Giving them to first responders, health care professionals and other local Philadelphia-based organizations once… https://t.co/HQkOWJpHgB— Michael Rubin (@michaelrubin) May 1, 2024 I need the @WellsFargoCtr full of @sixers fans….season tickets holders DO NOT SELL YOUR TICKETS to Knicks fans….I repeat DO NOT SELL YOUR TICKERS to Knicks fans! Pour into our @sixers! We can really do this ish man!!!— dawnstaley (@dawnstaley) May 1, 2024 The Philadelphia 76ers just announced that the team's owners (Josh Harris, David Blitzer, and David Adelman) have teamed up with Michael Rubin to buy more than 2,000 tickets to Game 6 against the New York Knicks.That's about 10% of the venue's entire capacity.The tickets will…— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 1, 2024 Leikur Philadelphia 76ers og New York Knicks hefst klukkan 01:00 í nótt og er í beinni útsendingu á NBA League Pass. NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira
Knicks unnu fyrstu tvo leiki rimmunnar á sínum heimavelli. 76ers tóku þriðja leikinn í Philadelphia en lentu svo 3-1 undir í seinni heimaleik sínum þegar Jalen Brunson skaut liðið í kaf. Aðdáendur Knicks voru mjög áberandi og háværir á heimavelli 76ers. Joel Embiid gagnrýndi aðdáendur liðsins og sagðist vonsvikinn með stuðninginn úr stúkunni. 76ers sneru aftur til New York eftir tapið, unnu þann leik og minnkuðu muninn í einvíginu í 3-2. Eigendahópur 76ers, Michael Rubin, Josh Harris, David Blitzer og David Adelman, vildu ekki endurtaka það sem úrskeiðis fór í fyrri heimaleikjum og tilkynntu á samfélagsmiðlum að þeir hefðu sjálfir greitt fyrir 2000 miða á leikinn sem yrðu gefnir til aðdáenda liðsins. Josh Harris, David Blitzer, @david_adelman and I just bought more than 2,000 tix for Sixers Game 6 - we absolutely CANNOT let Knicks fans take over our arena again!!! Giving them to first responders, health care professionals and other local Philadelphia-based organizations once… https://t.co/HQkOWJpHgB— Michael Rubin (@michaelrubin) May 1, 2024 I need the @WellsFargoCtr full of @sixers fans….season tickets holders DO NOT SELL YOUR TICKETS to Knicks fans….I repeat DO NOT SELL YOUR TICKERS to Knicks fans! Pour into our @sixers! We can really do this ish man!!!— dawnstaley (@dawnstaley) May 1, 2024 The Philadelphia 76ers just announced that the team's owners (Josh Harris, David Blitzer, and David Adelman) have teamed up with Michael Rubin to buy more than 2,000 tickets to Game 6 against the New York Knicks.That's about 10% of the venue's entire capacity.The tickets will…— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 1, 2024 Leikur Philadelphia 76ers og New York Knicks hefst klukkan 01:00 í nótt og er í beinni útsendingu á NBA League Pass.
NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira