Fleiri fréttir Grátlega nálægt því að komast á Opna bandaríska meistaramótið Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús var hársbreidd frá því að tryggja sér keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi er hann keppti á úrtökumóti í New York á sunnudag. 7.6.2022 10:01 Bjarni tekur aftur við ÍR Bjarni Fritzson hefur tekið við sem þjálfari karlaliðs félagsins og skrifað undir þriggja ára samning. ÍR-ingar greindu frá þessu í dag. 7.6.2022 09:30 Fín veiði við Hraun í Ölfusi Þrátt fyrir að veiðin á aðalsvæðum sjóbirtingsins sé að mestu lokið er ennþá hægt að gera fína veiði á sjóbirting á nokkrum svæðum. 7.6.2022 09:15 Þrír Blikar og Víkingur til San Marínó en þrír fá hvíld Fjórar breytingar hafa verið gerðar á karlalandsliði Íslands í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn ytra gegn San Marínó á fimmtudaginn. 7.6.2022 09:13 Tíu laxar í opnunarholli Norðurár Fyrsta hollið í Norðurá í sumar hefur lokið veiðum og er það almennt rómur manna að opnunin hafi verið ágæt þó svo að aflatölur mættu vera hærri. 7.6.2022 09:08 Of mörg áföll í aðdraganda síðasta EM Dagný Brynjarsdóttir segir að ýmislegt hafi orðið þess valdandi að Ísland náði ekki markmiðum sínum á Evrópumótinu í Hollandi 2017. 7.6.2022 09:01 Southampton og Man United í sérflokki þegar kom að því að spila táningum Á síðustu leiktíð var Southampton eina félag ensku úrvalsdeildarinnar sem spilaði leikmönnum yngri en tvítugt í samtals meira en 2000 mínútur. Á sama tíma fengu engir leikmenn undir tvítugt tækifæri hjá Chelsea, Burnley, Leicester City og Newcastle United. 7.6.2022 08:30 Eigandi Walmart við það að gera Denver Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar Rob Walton, erfingi verslunarkeðjunnar Walmart, er í þann mund að kaupa NFL-lið Denver Broncos á fjóra og hálfa milljarða Bandaríkjadala. Það myndi gera Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar. 7.6.2022 08:01 Arnar Þór: Þurfum að stokka það plan upp á nýtt Arnar Þór Viðarsson sagði íslenska liðið hafa spilað of neðarlega í fyrri hálfleiknum gegn Albaníu í gær. Hann sagði að áætlanir vegna leiksins gegn San Marinó á fimmtudag hefðu breyst vegna breyttrar stöðu í riðli U-21 árs landsliðsins. 7.6.2022 07:30 Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. 7.6.2022 07:01 Dagskráin í dag: Úrslit á Spáni og Besta deildin Það eru sex beinar útsendingar á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag þegar þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi spænska körfuboltans og 8. umferð Bestu-deildar kvenna klárast. 7.6.2022 06:01 Úkraína stendur í þakkarskuld við Wales Oleksandr Petrakov, þjálfari úkraínska landsliðsins, bað þjóð sína afsökunar og segir Úkraínumenn standa í þakkarskuld við Wales á tilfinningaþrungnum fréttamannafundi eftir 1-0 tap Úkraínu í Wales í gær. 6.6.2022 23:31 Fotios semur við Þór Þorlákshöfn Fotios Lampropolus er nýjasti leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn samkvæmt tilkynningu liðsins á facebook í kvöld. 6.6.2022 23:00 „Þetta er leikur sem við eigum að vinna“ Arnór Sigurðsson var öflugur í liði Íslands er það gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór segir Ísland eiga að gera kröfu á sigur í svona leik. 6.6.2022 22:30 „Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugardalsvelli í kvöld. 6.6.2022 22:05 Arnar Þór: Fleiri leikmenn en Albert sem komu ekki inná í dag Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði verið taktísk ákvörðun að setja Albert Guðmundsson ekki inn á í síðari hálfleiknum gegn Albaníu í kvöld. 6.6.2022 21:57 „Við Skagamennirnir erum allir með mjög góða tengingu“ Við erum svekktir að vinna ekki leikinn. Mér finnst við fá betri færi í leiknum, sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 1-1 jafntefli Íslands og Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. 6.6.2022 21:52 „Vildi ekki reyna að halda boltanum á blautu grasi“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla, var súr eftir annað jafnteflið í röð í Þjóðadeild UEFA 6.6.2022 21:45 Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. 6.6.2022 21:30 Aftur glutra Frakkar forystu sinni Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. 6.6.2022 21:05 Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. 6.6.2022 20:42 Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6.6.2022 20:35 Áhorfendamet slegið í ensku úrvalsdeildinni 73 ára gamalt áhorfendamet var slegið á tímabilinu sem leið á Englandi en aldrei hafa jafn margir mætt á vellina þar í landi. 6.6.2022 20:00 Mourinho orðaður við PSG Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 6.6.2022 19:15 Framtíð Ricciardo hjá McLaren í lausu lofti Það virðist sem Formúlu 1 lið McLaren sé að íhuga að rifta samningi Daniel Ricciardo áður en hann verður samningslaus á næsta ári. 6.6.2022 18:31 Byrjunarlið Íslands: Bræðraskipti í framlínunni Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Albaníu sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Arnar gerir þrjár breytingar frá 2-2 jafntefli liðsins við Ísrael á fimmtudag. 6.6.2022 17:20 Man City og Liverpool berjast um miðjumann Leeds Það virðist sem tvö bestu lið Englands séu á höttunum á eftir enska landsliðsmanninum Kalvin Phillips sem leikur með Leeds United. 6.6.2022 16:31 Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 5-0 | Stjarnan komst upp að hlið Vals á toppi deildarinnar Stjarnan jafnaði Val að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 5-0 sigri sínum þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Samsung-völlinn í áttundu umferð deildarinnar í dag. 6.6.2022 15:49 Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. 6.6.2022 15:31 Skipuleggja leik við Sáda Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um fyrirhugaðan landsleik íslenska karlalandsliðsins við Sádí-Arabíu í nóvember. Leikurinn verður hluti af undirbúningi þeirra fyrir HM í Katar. 6.6.2022 14:53 Yfirgefur Viggó til að taka við stöðu Viktors Gísla Sænski markvörðurinn Tobias Thulin mun ganga í raðir danska handknattleiksfélagsins GOG í sumar. Á hann að fylla skarð Viktors Gísla Hallgrímssonar sem er á leið til Nantes í Frakklandi. 6.6.2022 14:30 Vill ekki að það sé fréttnæmt þegar lið ráði svartan þjálfara Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar í körfubolta, er mjög stoltur af þeirri staðreynd að tæplega helmingur allra aðalþjálfara í deildinni sé svartur á hörund. Hann vonast þó að í framtíðinni að slík staðreynd verði ekki fréttnæm. 6.6.2022 14:01 „Mögnuðustu úrslit í sögu Wales“ Gareth Bale var vægast sagt kampakátur eftir 1-0 sigur Wales á Úkraínu í úrslitaleik um hvort liðið færi á HM í Katar síðar á þessu ári. Bale talaði um mögnuðustu úrslit í sögu þjóðarinnar. 6.6.2022 13:30 Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6.6.2022 13:01 Hjörtur að jafna sig eftir aðgerð Hjörtur Hermannsson, leikmaður Pisa á Ítalíu, er ekki hluti af landsliði Íslands sem leikur fjóra leiki í júní. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir um helgina. 6.6.2022 12:32 Lögreglumenn halda úti öflugu íþróttastarfi Íþróttasamband Lögreglunnar hefur haldið úti öflugu íþróttastarfi til margra ára og árangurinn í raun ótrúlegur í gegnum tíðina. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók fór á stúfana og kynnti sér starfið. 6.6.2022 12:00 Matthías Örn keppir fyrstur Íslendinga meðal þeirra bestu Matthías Örn Friðriksson keppir fyrstur Íslendinga á PDC Nordic Masters-mótinu í pílukasti sem fram fer í Kaupmannahöfn helgina 10. og 11. júní. Þar verða flestir af bestu pílukösturum heims meðal keppanda. 6.6.2022 11:31 Stjarnan setur gríðarlega pressu á Val með sigri Fari svo að Stjarnan vinni Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag þá er liðið með jafn mörg stig og Íslandsmeistarar Vals á toppi deildarinnar. 6.6.2022 11:00 Kristiansand Evrópumeistari annað árið í röð Kristiansand Vipers varð í gær Evrópumeistari kvenna í handbolta annað árið í röð. Liðið vann 33-31 sigur á Györi frá Ungverjalandi í Búdapest. 6.6.2022 10:30 „Hér ætlum við að vera næstu 100 ár“ „Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal er einhver glæsilegasta íþróttaðstaða Reykjavíkur og landsins. Þetta mun gjörbylta allri aðstöðu félagsins,“ sagði íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson (Gaupi) um magnaða aðstöðu Fram. 6.6.2022 10:01 Albanía án sinna helstu framherja í kvöld Armando Broja, framherji Chelsea á Englandi, sem lék á láni hjá Southampton í vetur mun ekki spila með Albaníu á Laugardalsvelli í kvöld. Broja smitaðist af Covid-19 í aðdraganda leiksins. 6.6.2022 09:30 Stríðsmennirnir jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Golden State Warriors jafnaði metin gegn Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Eftir erfiðar upphafsmínútur settu Stríðsmennirnir frá San Francisco í fimmta gír og unnu 19 stiga sigur, lokatölur 107-88. 6.6.2022 09:10 Völlurinn í tætlum eftir innbrot Plymouth Argyle lenti í miður skemmtilegu atviki um helgina en brotist var inn á leikvang þess og gras vallarins tætt sundur og saman. 6.6.2022 08:30 Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6.6.2022 07:31 Stefna á að koma fótboltanum aftur af stað í ágúst Úkraínska knattspyrnusambandið stefnir að því að koma fótbolta innan landsins af stað á ný í haust. Íþróttastarf hefur víða verið í lamasessi í Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið í febrúar. 6.6.2022 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Grátlega nálægt því að komast á Opna bandaríska meistaramótið Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús var hársbreidd frá því að tryggja sér keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi er hann keppti á úrtökumóti í New York á sunnudag. 7.6.2022 10:01
Bjarni tekur aftur við ÍR Bjarni Fritzson hefur tekið við sem þjálfari karlaliðs félagsins og skrifað undir þriggja ára samning. ÍR-ingar greindu frá þessu í dag. 7.6.2022 09:30
Fín veiði við Hraun í Ölfusi Þrátt fyrir að veiðin á aðalsvæðum sjóbirtingsins sé að mestu lokið er ennþá hægt að gera fína veiði á sjóbirting á nokkrum svæðum. 7.6.2022 09:15
Þrír Blikar og Víkingur til San Marínó en þrír fá hvíld Fjórar breytingar hafa verið gerðar á karlalandsliði Íslands í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn ytra gegn San Marínó á fimmtudaginn. 7.6.2022 09:13
Tíu laxar í opnunarholli Norðurár Fyrsta hollið í Norðurá í sumar hefur lokið veiðum og er það almennt rómur manna að opnunin hafi verið ágæt þó svo að aflatölur mættu vera hærri. 7.6.2022 09:08
Of mörg áföll í aðdraganda síðasta EM Dagný Brynjarsdóttir segir að ýmislegt hafi orðið þess valdandi að Ísland náði ekki markmiðum sínum á Evrópumótinu í Hollandi 2017. 7.6.2022 09:01
Southampton og Man United í sérflokki þegar kom að því að spila táningum Á síðustu leiktíð var Southampton eina félag ensku úrvalsdeildarinnar sem spilaði leikmönnum yngri en tvítugt í samtals meira en 2000 mínútur. Á sama tíma fengu engir leikmenn undir tvítugt tækifæri hjá Chelsea, Burnley, Leicester City og Newcastle United. 7.6.2022 08:30
Eigandi Walmart við það að gera Denver Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar Rob Walton, erfingi verslunarkeðjunnar Walmart, er í þann mund að kaupa NFL-lið Denver Broncos á fjóra og hálfa milljarða Bandaríkjadala. Það myndi gera Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar. 7.6.2022 08:01
Arnar Þór: Þurfum að stokka það plan upp á nýtt Arnar Þór Viðarsson sagði íslenska liðið hafa spilað of neðarlega í fyrri hálfleiknum gegn Albaníu í gær. Hann sagði að áætlanir vegna leiksins gegn San Marinó á fimmtudag hefðu breyst vegna breyttrar stöðu í riðli U-21 árs landsliðsins. 7.6.2022 07:30
Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. 7.6.2022 07:01
Dagskráin í dag: Úrslit á Spáni og Besta deildin Það eru sex beinar útsendingar á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag þegar þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi spænska körfuboltans og 8. umferð Bestu-deildar kvenna klárast. 7.6.2022 06:01
Úkraína stendur í þakkarskuld við Wales Oleksandr Petrakov, þjálfari úkraínska landsliðsins, bað þjóð sína afsökunar og segir Úkraínumenn standa í þakkarskuld við Wales á tilfinningaþrungnum fréttamannafundi eftir 1-0 tap Úkraínu í Wales í gær. 6.6.2022 23:31
Fotios semur við Þór Þorlákshöfn Fotios Lampropolus er nýjasti leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn samkvæmt tilkynningu liðsins á facebook í kvöld. 6.6.2022 23:00
„Þetta er leikur sem við eigum að vinna“ Arnór Sigurðsson var öflugur í liði Íslands er það gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór segir Ísland eiga að gera kröfu á sigur í svona leik. 6.6.2022 22:30
„Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugardalsvelli í kvöld. 6.6.2022 22:05
Arnar Þór: Fleiri leikmenn en Albert sem komu ekki inná í dag Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði verið taktísk ákvörðun að setja Albert Guðmundsson ekki inn á í síðari hálfleiknum gegn Albaníu í kvöld. 6.6.2022 21:57
„Við Skagamennirnir erum allir með mjög góða tengingu“ Við erum svekktir að vinna ekki leikinn. Mér finnst við fá betri færi í leiknum, sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 1-1 jafntefli Íslands og Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. 6.6.2022 21:52
„Vildi ekki reyna að halda boltanum á blautu grasi“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla, var súr eftir annað jafnteflið í röð í Þjóðadeild UEFA 6.6.2022 21:45
Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. 6.6.2022 21:30
Aftur glutra Frakkar forystu sinni Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. 6.6.2022 21:05
Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. 6.6.2022 20:42
Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6.6.2022 20:35
Áhorfendamet slegið í ensku úrvalsdeildinni 73 ára gamalt áhorfendamet var slegið á tímabilinu sem leið á Englandi en aldrei hafa jafn margir mætt á vellina þar í landi. 6.6.2022 20:00
Mourinho orðaður við PSG Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 6.6.2022 19:15
Framtíð Ricciardo hjá McLaren í lausu lofti Það virðist sem Formúlu 1 lið McLaren sé að íhuga að rifta samningi Daniel Ricciardo áður en hann verður samningslaus á næsta ári. 6.6.2022 18:31
Byrjunarlið Íslands: Bræðraskipti í framlínunni Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Albaníu sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Arnar gerir þrjár breytingar frá 2-2 jafntefli liðsins við Ísrael á fimmtudag. 6.6.2022 17:20
Man City og Liverpool berjast um miðjumann Leeds Það virðist sem tvö bestu lið Englands séu á höttunum á eftir enska landsliðsmanninum Kalvin Phillips sem leikur með Leeds United. 6.6.2022 16:31
Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 5-0 | Stjarnan komst upp að hlið Vals á toppi deildarinnar Stjarnan jafnaði Val að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 5-0 sigri sínum þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Samsung-völlinn í áttundu umferð deildarinnar í dag. 6.6.2022 15:49
Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. 6.6.2022 15:31
Skipuleggja leik við Sáda Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um fyrirhugaðan landsleik íslenska karlalandsliðsins við Sádí-Arabíu í nóvember. Leikurinn verður hluti af undirbúningi þeirra fyrir HM í Katar. 6.6.2022 14:53
Yfirgefur Viggó til að taka við stöðu Viktors Gísla Sænski markvörðurinn Tobias Thulin mun ganga í raðir danska handknattleiksfélagsins GOG í sumar. Á hann að fylla skarð Viktors Gísla Hallgrímssonar sem er á leið til Nantes í Frakklandi. 6.6.2022 14:30
Vill ekki að það sé fréttnæmt þegar lið ráði svartan þjálfara Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar í körfubolta, er mjög stoltur af þeirri staðreynd að tæplega helmingur allra aðalþjálfara í deildinni sé svartur á hörund. Hann vonast þó að í framtíðinni að slík staðreynd verði ekki fréttnæm. 6.6.2022 14:01
„Mögnuðustu úrslit í sögu Wales“ Gareth Bale var vægast sagt kampakátur eftir 1-0 sigur Wales á Úkraínu í úrslitaleik um hvort liðið færi á HM í Katar síðar á þessu ári. Bale talaði um mögnuðustu úrslit í sögu þjóðarinnar. 6.6.2022 13:30
Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6.6.2022 13:01
Hjörtur að jafna sig eftir aðgerð Hjörtur Hermannsson, leikmaður Pisa á Ítalíu, er ekki hluti af landsliði Íslands sem leikur fjóra leiki í júní. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir um helgina. 6.6.2022 12:32
Lögreglumenn halda úti öflugu íþróttastarfi Íþróttasamband Lögreglunnar hefur haldið úti öflugu íþróttastarfi til margra ára og árangurinn í raun ótrúlegur í gegnum tíðina. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók fór á stúfana og kynnti sér starfið. 6.6.2022 12:00
Matthías Örn keppir fyrstur Íslendinga meðal þeirra bestu Matthías Örn Friðriksson keppir fyrstur Íslendinga á PDC Nordic Masters-mótinu í pílukasti sem fram fer í Kaupmannahöfn helgina 10. og 11. júní. Þar verða flestir af bestu pílukösturum heims meðal keppanda. 6.6.2022 11:31
Stjarnan setur gríðarlega pressu á Val með sigri Fari svo að Stjarnan vinni Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag þá er liðið með jafn mörg stig og Íslandsmeistarar Vals á toppi deildarinnar. 6.6.2022 11:00
Kristiansand Evrópumeistari annað árið í röð Kristiansand Vipers varð í gær Evrópumeistari kvenna í handbolta annað árið í röð. Liðið vann 33-31 sigur á Györi frá Ungverjalandi í Búdapest. 6.6.2022 10:30
„Hér ætlum við að vera næstu 100 ár“ „Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal er einhver glæsilegasta íþróttaðstaða Reykjavíkur og landsins. Þetta mun gjörbylta allri aðstöðu félagsins,“ sagði íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson (Gaupi) um magnaða aðstöðu Fram. 6.6.2022 10:01
Albanía án sinna helstu framherja í kvöld Armando Broja, framherji Chelsea á Englandi, sem lék á láni hjá Southampton í vetur mun ekki spila með Albaníu á Laugardalsvelli í kvöld. Broja smitaðist af Covid-19 í aðdraganda leiksins. 6.6.2022 09:30
Stríðsmennirnir jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Golden State Warriors jafnaði metin gegn Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Eftir erfiðar upphafsmínútur settu Stríðsmennirnir frá San Francisco í fimmta gír og unnu 19 stiga sigur, lokatölur 107-88. 6.6.2022 09:10
Völlurinn í tætlum eftir innbrot Plymouth Argyle lenti í miður skemmtilegu atviki um helgina en brotist var inn á leikvang þess og gras vallarins tætt sundur og saman. 6.6.2022 08:30
Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6.6.2022 07:31
Stefna á að koma fótboltanum aftur af stað í ágúst Úkraínska knattspyrnusambandið stefnir að því að koma fótbolta innan landsins af stað á ný í haust. Íþróttastarf hefur víða verið í lamasessi í Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið í febrúar. 6.6.2022 07:00