Eigandi Walmart við það að gera Denver Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 08:01 Russell Wilson, fyrrum leikstjórnandi Seattle Seahawks, mun leiða Broncos á komandi leiktíð. Helen H. Richardson/Getty Images Rob Walton, erfingi verslunarkeðjunnar Walmart, er í þann mund að kaupa NFL-lið Denver Broncos á fjóra og hálfa milljarða Bandaríkjadala. Það myndi gera Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar. Fjármálamiðillinn Forbes greinir frá en þar segir að salan gæti verið kláruð í þessum mánuði. Enn koma þó nokkrir aðilar til greina en Walton er talinn líklegastur til að hreppa hnossið. Samkvæmt Forbes er hinn 77 ára gamli Walton í 22. sæti yfir ríkasta fólk veraldar. Auðæfi hans eru metin á 59,1 milljarð Bandaríkjadala. Hann er sonur Sam Walton sem stofnaði Walmart á sínum tíma og var framkvæmdastjóri keðjunnar frá 1992 til 2015. Sem stendur er Carolina Panthers dýrasta NFL-lið sögunnar en félagið var keypt á 2,275 milljarða Bandaríkjadala árð 2018. Broncos verður að því virðist selt fyrir tvöfalt hærri upphæð. Ekki er langt síðan enska knattspyrnufélagið Chelsea var gert að dýrasta íþróttafélagi sögunnar en fjárfestahópur leiddur af Todd Boehly keypti félagið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala. Það styttist í að það hljómi eins og dropi í hafið þegar kemur að verði íþróttafélaga. Denver Broncos má muna sinn fífil fegurri. Liðið varð NFL-meistari í þriðja sinn í sögu félagsins árið 2015 en hefur ekki komist í úrslitakeppni deildarinnar síðan þá. Spurning hvort það breytist með nýjum eigendum. NFL Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Fjármálamiðillinn Forbes greinir frá en þar segir að salan gæti verið kláruð í þessum mánuði. Enn koma þó nokkrir aðilar til greina en Walton er talinn líklegastur til að hreppa hnossið. Samkvæmt Forbes er hinn 77 ára gamli Walton í 22. sæti yfir ríkasta fólk veraldar. Auðæfi hans eru metin á 59,1 milljarð Bandaríkjadala. Hann er sonur Sam Walton sem stofnaði Walmart á sínum tíma og var framkvæmdastjóri keðjunnar frá 1992 til 2015. Sem stendur er Carolina Panthers dýrasta NFL-lið sögunnar en félagið var keypt á 2,275 milljarða Bandaríkjadala árð 2018. Broncos verður að því virðist selt fyrir tvöfalt hærri upphæð. Ekki er langt síðan enska knattspyrnufélagið Chelsea var gert að dýrasta íþróttafélagi sögunnar en fjárfestahópur leiddur af Todd Boehly keypti félagið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala. Það styttist í að það hljómi eins og dropi í hafið þegar kemur að verði íþróttafélaga. Denver Broncos má muna sinn fífil fegurri. Liðið varð NFL-meistari í þriðja sinn í sögu félagsins árið 2015 en hefur ekki komist í úrslitakeppni deildarinnar síðan þá. Spurning hvort það breytist með nýjum eigendum.
NFL Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum