Fleiri fréttir

Aðalfundur SVFR 2022

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00.

Arnar lét Þorgrím víkja

Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil.

„Eini munurinn sem ég sé er að ég er svört, ung dama“

Bandaríska spretthlaupskonan Sha‘Carri Richardson gagnrýnir harðlega þá niðurstöðu alþjóða ólympíunefndarinnar að skautakonan Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum. Richardson var meinuð þátttaka á Sumarólympíuleikunum í fyrra.

Snorri og Ísak í nítjánda sæti

Snorri Einarsson og Ísak Stianson Pedersen höfnuðu í 10. sæti í sínum riðli í undanúrslitum liðakeppninnar í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir komust því ekki áfram.

Veiðimenn kvíða varla vatnsleysi í sumar

Undanfarin sumur hefur vatnsleysi hrjáð stangveiðimenn í mörgum ánum og sumar vikurnar í viðkvæmustu ánum verið þannig að árnar hafa verið óveiðanlegar.

Tengdasonur Akureyrar villtist og missti af ÓL-gulli

Norski skíðakappinn Jarl Magnus Riiber gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar langt var komið í tvíkeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í gær, og missti þar með af ólympíugulli.

Fimmtíu stiga sýning hjá Antetokounmpo

Meistarar Milwaukee Bucks áttu ekki í vandræðum með að leggja Indiana Pacers að velli, 128-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, þökk sé Grikkjanum Giannis Antetokounmpo.

Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho

Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun.

Stutt gaman hjá Sturlu

Eftir að hafa verið í einangrun og svo sóttkví vegna kórónuveirusmits stærstan hluta Vetrarólympíuleikanna náði Sturla Snær Snorrason ekki langt í svigi í nótt.

Pep: „Við getum gert betur“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur.

Mbappé reyndist hetja PSG

Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma.

Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting

Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Jón Axel og félagar unnu nauman sigur

Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir tóku á móti fallbaráttuliði Giessen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Heimamenn í Crailsheima unnu að lokum nauman sex stiga sigur, 87-81.

Öruggur Evrópusigur Magdeburg

Íslendingaliðið Magdeburg lenti ekki í miklum vandræðum er liðið tók á móti Gorenje í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann öruggan tíu marka sigur, 34-24.

Má spila aftur í NBA eftir dópbann

Tyreke Evans má spila aftur í NBA-deildinni í körfubolta en hann var dæmdur í bann í maí 2019 eftir að hann gerðist brotlegur við reglur deildarinnar um lyfjanotkun. Hann má semja við lið í NBA frá og með föstudeginum.

Stelpurnar komnar í sólina í Los Angeles

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom saman í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Framundan er SheBelieves mótið þar sem Ísland mætir þremur sterkum liðum.

Segja KKÍ vilja þagga kynbundið ofbeldi

Aþena íþróttafélag krefst aðgerða af hálfu Körfuknattleikssambands Íslands. Forráðamenn félagsins telja stöðuna óásættanlega og stúlkur ekki öruggar innan vébanda sambandsins vegna óuppgerðra mála og aðgerðarleysis varðandi kynbundið ofbeldi.

Tekur ekki fyrirliðabandið af Harry Maguire

Harry Maguire hefur ekki verið sannfærandi í vörn Manchester United að undanförnu en knattspyrnustjóri félagsins ætlar samt ekki að gera breytingu á stöðu hans innan liðsins.

Mátar Heimi við félagið sem rak Blanc

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í fótbolta, mun hafa áhuga á að snúa aftur í katörsku úrvalsdeildina og nú gæti verið laust starf sem hentar honum.

Sjá næstu 50 fréttir