Fleiri fréttir Ein af hetjunum hans Þóris gafst ekki upp þrátt fyrir tíu hnéaðgerðir Það voru örugglega margir búnir að afskrifa norska kvennalandsliðið þegar liðið var komið sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á móti Frökkum. 21.12.2021 11:01 Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. 21.12.2021 10:30 Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. 21.12.2021 10:01 Kári: Nú eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna Kári Árnason átti ótrúlegt lokaár á ferli sínum þegar Víkingar urðu Íslands- og bikarmeistarar. Hann og Sölvi Geir Ottesen voru að kveðja æskufélagið sitt og úr varð ævintýri sem seint verður endurtekið. 21.12.2021 09:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21.12.2021 09:00 Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21.12.2021 08:31 Clattenburg: Andy Robertson er heppinn að geta gengið eftir tæklingu Kane Fyrrum toppdómari í ensku úrvalsdeildinni gagnrýndi dómgæsluna í leik Tottenham og Liverpool um síðustu helgi og þá sérstaklega það að enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane hafi fengið að halda áfram leik eftir sólatæklingu sína á bakvörð Liverpool Andy Robertson. 21.12.2021 08:01 Boston Celtics menn réðu ekkert við Joel Embiid í nótt Joel Embiid átti frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það á útivelli á móti Boston Celtics. Tveir leikmenn voru með þrennu í sigrum sinna liða þar af hjálpaði annar þeirra Steph Curry að ná enn einum þrjátíu stiga leiknum sínum 21.12.2021 07:30 Forseti FIFA segir meirihluta fyrir því að hafa HM á tveggja ára fresti Fulltrúar á leiðtogafundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA hafa fengið þær fregnir að ef HM í knattspyrnu verður haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra skili það allt að auka 3,3 milljörðum punda í tekjur á fjögurra ára tímabili. 21.12.2021 07:01 Dagskráin í dag: HM í pílukasti, enski deildarbikarinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða landsmönnum upp á fjórar beinar útsendingar á þessum stysta degi ársins. 21.12.2021 06:00 Fyndustu atvik vetrarins: Agnar Smári í sóttkví, Jói í karókí, sjálfsmarkið og Basti gapandi hissa Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var meðal annars farið yfir fyndustu atvik tímabilsins til þessa í Olís-deild karla. 20.12.2021 23:30 Barney fór örugglega áfram í endurkomunni | Wade hikstaði en er kominn í 32-manna úrslit Fimmfaldur heimsmeistari Raymond van Barneveld, eða Barney eins og hann er iðulega kallaður, snéri aftur á stóra sviðið í Ally Pally og vann öruggan 3-0 sigur gegn Laurence Ilagan í 96-manna úrslitum HM í pílukasti í kvöld. Þá vann James Wade 3-1 sigur gegn Maik Kuivenhoven. 20.12.2021 23:28 Merson líkir Bielsa við Wenger og segir hann eiga erfitt með að aðlagast Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur, hefur líkt Marcelo Bielsa, þjálfara Leeds, við Arsene Wenger, en það eru þó ekki endilega góðar ástæður á bakvið samlíkinguna. 20.12.2021 22:31 Fulham mistókst að auka forskot sitt á toppnum fyrir jól Fulham og Sheffield United áttust við í seinasta leik ensku 1. deildarinnar fyrir jól, en það voru gestirnir frá Sheffield sem höfðu betur, 0-1. 20.12.2021 21:42 Nadal með veiruna og óvíst hvort hann nái Opna ástralska Rafael Nadal, einn besti tenniskappi heims, greindist með kórónuveiruna við heimkomu til Spánar eftir að hann keppti á Mubadala-mótinu í Abu Dhabi um síðustu helgi. 20.12.2021 21:16 Dagný mætir meisturunum og María mætir toppliðinu Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United mæta ríkjandi meisturum Chelsea í átta liða úrslitum Conti Cup, deildarbikars kvenna á Englandi, en dregið var í dag. 20.12.2021 20:47 Barcelona ræðst í milljarðaframkvæmd Stuðningsmannaklúbbur Barcelona gaf í gær grænt ljós á framkvæmdir á heimavelli liðsins, Camp Nou, sem mun kosta félagið einn og hálfan milljarð evra, sem samsvarar yfir 220 milljörðum íslenskra króna. 20.12.2021 20:15 Gefur í skyn að slæm hegðun utan vallar hafi haldið Foden og Grealish á bekknum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gefið það í skyn að ástæða þess að ensku landsliðsmennirnir Phil Foden og Jack Grealish hafi ekki komið við sögu í 4-0 sigri liðsins gegn Newcastle í gær sé slæm hegðun leikmannana utan vallar. 20.12.2021 19:31 Leeds fær sekt fyrir að hópast í kringum dómarann Enska knattspyrnufélagið Leeds United hefur verið sektað um 20.000 pund eftir að leikmenn liðsins umkringdu dómarann í 3-2 tapi liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni fyrr í þessum mánuði. 20.12.2021 19:00 Lið þurfa ekki að mætast aftur verði jafnt í FA bikarnum Enska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að lið þurfi ekki að mætast aftur verði jafnt í þriðju eða fjórðu umferð FA bikarsins í ár til að koma í veg fyrir of mikið leikjaálag. 20.12.2021 18:31 Ungu strákarnir frábærir en það eru fleiri: Vantar að meðaltali 5-10 kg til að ná Dönum Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var rætt um það að óvenju margir ungir leikmenn hefðu sett sterkan svip á Olís-deildina það sem af er leiktíð. 20.12.2021 17:46 Tiger Woods og sonur hans náðu ellefu fuglum í röð Tiger Woods og Charlie settu á svið sannkallaða golfsýningu á seinni deginum á PNC Championship fjölskyldumótinu en urðu á endanum að sætta sig við annað sætið á eftir Daly feðgunum. 20.12.2021 17:00 Sundfólk ársins úr Hveragerði og Hafnarfirði Keppendur Íslands í sundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar, þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir eru sundfólk ársins hjá SSÍ. 20.12.2021 16:30 Sonur Zlatan Ibrahimovic vill nú skipta um eftirnafn Synir Zlatans Ibrahimovic hafa verið að æfa hjá Hammarby en ekki undir nafni föður síns. Nú vill sá eldri taka upp hið heimsfræga nafn föður síns. 20.12.2021 16:00 Höfnuðu því að gera hlé á enska boltanum um jólin Forráðamenn ensku úrvalsdeildarfélaganna í fótbolta ákváðu í dag að keppni yrði áfram haldið í deildinni eins og mögulegt er um jólin, þrátt fyrir mikla fjölgun kórónuveirusmita hjá leikmönnum. 20.12.2021 15:30 „Staðan er ekkert mjög góð og hefur verið þannig alltof lengi“ Haukur Þrastarson hefur ekki enn náð fullum styrk eftir að hafa slitið krossband í hné í fyrra. Hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann gekk í raðir pólska stórliðsins Kielce en vonast til að bjartari tímar séu í hönd. 20.12.2021 14:59 Kane slapp við rautt því Robertson hoppaði Harry Kane var ekki rekinn af velli fyrir brotið á Andy Robertson því Skotinn hoppaði þegar hann var tæklaður. 20.12.2021 14:30 Brosir örugglega fram á næsta ár eftir að hafa fengið stórt faðmlag frá Söru Sara Sigmundsdóttir fékk mikið hrós frá mótshöldurum í Dúbaí fyrir að gefa sér alltaf tíma fyrir aðdáendur sína. 20.12.2021 14:01 „Ógeðslega pirraður og reiður“ „Það er auðvitað eins leiðinlegt og það verður að lenda í þessu núna,“ segir handboltamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. 20.12.2021 13:31 Sú besta í heimi eins og krúttleg lítil stelpa þegar hún bað Tiger um mynd Falleg stund náðist á mynd um helgina þegar besti kvenkylfingur heims um þessar mundir hitti goðsögnina Tiger Woods í fyrsta sinn á ævinni. Það er óhætt að segja að hún hafi verið spennt og ætlaði jafnframt ekki að láta tækifærið renna úr greipum sér. 20.12.2021 13:01 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20.12.2021 12:42 Dætur Þóris Hergeirssonar afar stoltar af föður sínum Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti og sigurganga hans hélt áfram á Spáni í gær. Margir glöddust í Noregi og ekki síst fjölskyldumeðlimirnir. 20.12.2021 12:31 Sá besti mætti allur krambúleraður í framan eftir slys í Eyjum Seinni bylgjan valdi Stjörnumanninn Hafþór Már Vignisson besta leikmann fyrri hluta Olís deildar karla í handbolta og hann mætti í viðtal í jólaþættinum. 20.12.2021 12:00 Höfuðhögg markvarða í handbolta: Sjáið bara þessa mynd Danski landsliðsmarkvörðurinn Althea Reinhardt fékk skot beint í andlitið á undanúrslitaleik HM í handbolta kvenna um helgina en það mynd ljósmyndarans Beate Oma Dahle af atvikinu sem hefur vakið talsverða athygli. 20.12.2021 11:31 Víðir segir að Víkingur og Breiðablik hafi tekið mjög stórt skref í þróun fótboltans Gaupi fékk Víði Sigurðsson meðal annars til að velja þann besta í 40 ára sögu bókaflokksins Íslenskar knattspyrnu þegar hann hitti reyndasta íþróttafréttamanna Íslands fyrr og síðar. 20.12.2021 11:00 Tottenham úr leik í Sambandsdeildinni Tottenham er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir að hafa þurft að gefa leikinn gegn Rennes í lokaumferð riðlakeppninnar. 20.12.2021 10:21 Klopp: Ég veit ekki hvað Tierney dómari hefur á móti mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með Paul Tierney dómara í 2-2 jafnteflinu á móti Tottenham í gær. 20.12.2021 10:01 Hákon út úr EM-hópnum með slitið krossband Hákon Daði Styrmisson mun hafa átt að fá sæti í 20 manna hópi íslenska landsliðsins í handbolta fyrir EM í janúar en alvarleg meiðsli koma í veg fyrir þátttöku hans þar. 20.12.2021 09:24 Reyndu að fá Dennis Rodman til að spila fyrir KR Böðvar Guðjónsson hefur verið allt í öllu hjá KR undanfarna áratugi og hann var að sjálfsögðu einn af þeim sem voru teknir fyrir í þáttunum Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum var rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 20.12.2021 09:02 Tóku þrennuna af Alberti Guðmundssyni Albert Guðmundsson fékk boltann í hendurnar eftir sigur AZ Alkmaar um helgina og hélt að hann hefði skorað sína fyrstu þrennu í hollensku úrvalsdeildinni. Hollenska markanefndin var á öðru máli. 20.12.2021 08:41 Liðið hans Tom Brady skoraði ekki eitt stig í nótt: Hafði ekki gerst í fimmtán ár Tom Brady og félagar hans í NFL-meistaraliði Tampa Bay Buccaneers töpuðu leik sínum í nótt en stærsta fréttin var kannski að þeir skoruðu ekki eitt einasta stig í leiknum. 20.12.2021 08:23 Forseti Alþjóðahandboltasambandsins gerði sig að fífli í ræðu eftir úrslitaleikinn Norðmenn tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í gær eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum. Ræða eftir leik hneykslaði marga. 20.12.2021 08:00 Sneri aftur eftir kórónuveirusmit og skoraði 38 stig í sigri á Lakers Kórónuveiran setur mikinn svip á NBA-deildina þessa dagana. Fresta þurfti þremur leikjum í nótt og flest lið líka þurftu að spila án leikmanna og sum meira að segja án þjálfara sinna. 20.12.2021 07:31 Xavi: Höfum tapað einkennum Barcelona Xavi Hernandez, stjóri Barcelona, telur sig eiga mikið verk óunnið á Nou Camp og segir gæðin í leikmannahópnum minni en hann bjóst við. 20.12.2021 07:00 Dagskráin í dag - Áfram heldur veislan í Ally Pally Sjötti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í pílukasti fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum í dag. 20.12.2021 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ein af hetjunum hans Þóris gafst ekki upp þrátt fyrir tíu hnéaðgerðir Það voru örugglega margir búnir að afskrifa norska kvennalandsliðið þegar liðið var komið sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á móti Frökkum. 21.12.2021 11:01
Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. 21.12.2021 10:30
Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. 21.12.2021 10:01
Kári: Nú eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna Kári Árnason átti ótrúlegt lokaár á ferli sínum þegar Víkingar urðu Íslands- og bikarmeistarar. Hann og Sölvi Geir Ottesen voru að kveðja æskufélagið sitt og úr varð ævintýri sem seint verður endurtekið. 21.12.2021 09:31
Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21.12.2021 09:00
Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21.12.2021 08:31
Clattenburg: Andy Robertson er heppinn að geta gengið eftir tæklingu Kane Fyrrum toppdómari í ensku úrvalsdeildinni gagnrýndi dómgæsluna í leik Tottenham og Liverpool um síðustu helgi og þá sérstaklega það að enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane hafi fengið að halda áfram leik eftir sólatæklingu sína á bakvörð Liverpool Andy Robertson. 21.12.2021 08:01
Boston Celtics menn réðu ekkert við Joel Embiid í nótt Joel Embiid átti frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það á útivelli á móti Boston Celtics. Tveir leikmenn voru með þrennu í sigrum sinna liða þar af hjálpaði annar þeirra Steph Curry að ná enn einum þrjátíu stiga leiknum sínum 21.12.2021 07:30
Forseti FIFA segir meirihluta fyrir því að hafa HM á tveggja ára fresti Fulltrúar á leiðtogafundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA hafa fengið þær fregnir að ef HM í knattspyrnu verður haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra skili það allt að auka 3,3 milljörðum punda í tekjur á fjögurra ára tímabili. 21.12.2021 07:01
Dagskráin í dag: HM í pílukasti, enski deildarbikarinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða landsmönnum upp á fjórar beinar útsendingar á þessum stysta degi ársins. 21.12.2021 06:00
Fyndustu atvik vetrarins: Agnar Smári í sóttkví, Jói í karókí, sjálfsmarkið og Basti gapandi hissa Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var meðal annars farið yfir fyndustu atvik tímabilsins til þessa í Olís-deild karla. 20.12.2021 23:30
Barney fór örugglega áfram í endurkomunni | Wade hikstaði en er kominn í 32-manna úrslit Fimmfaldur heimsmeistari Raymond van Barneveld, eða Barney eins og hann er iðulega kallaður, snéri aftur á stóra sviðið í Ally Pally og vann öruggan 3-0 sigur gegn Laurence Ilagan í 96-manna úrslitum HM í pílukasti í kvöld. Þá vann James Wade 3-1 sigur gegn Maik Kuivenhoven. 20.12.2021 23:28
Merson líkir Bielsa við Wenger og segir hann eiga erfitt með að aðlagast Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur, hefur líkt Marcelo Bielsa, þjálfara Leeds, við Arsene Wenger, en það eru þó ekki endilega góðar ástæður á bakvið samlíkinguna. 20.12.2021 22:31
Fulham mistókst að auka forskot sitt á toppnum fyrir jól Fulham og Sheffield United áttust við í seinasta leik ensku 1. deildarinnar fyrir jól, en það voru gestirnir frá Sheffield sem höfðu betur, 0-1. 20.12.2021 21:42
Nadal með veiruna og óvíst hvort hann nái Opna ástralska Rafael Nadal, einn besti tenniskappi heims, greindist með kórónuveiruna við heimkomu til Spánar eftir að hann keppti á Mubadala-mótinu í Abu Dhabi um síðustu helgi. 20.12.2021 21:16
Dagný mætir meisturunum og María mætir toppliðinu Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United mæta ríkjandi meisturum Chelsea í átta liða úrslitum Conti Cup, deildarbikars kvenna á Englandi, en dregið var í dag. 20.12.2021 20:47
Barcelona ræðst í milljarðaframkvæmd Stuðningsmannaklúbbur Barcelona gaf í gær grænt ljós á framkvæmdir á heimavelli liðsins, Camp Nou, sem mun kosta félagið einn og hálfan milljarð evra, sem samsvarar yfir 220 milljörðum íslenskra króna. 20.12.2021 20:15
Gefur í skyn að slæm hegðun utan vallar hafi haldið Foden og Grealish á bekknum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gefið það í skyn að ástæða þess að ensku landsliðsmennirnir Phil Foden og Jack Grealish hafi ekki komið við sögu í 4-0 sigri liðsins gegn Newcastle í gær sé slæm hegðun leikmannana utan vallar. 20.12.2021 19:31
Leeds fær sekt fyrir að hópast í kringum dómarann Enska knattspyrnufélagið Leeds United hefur verið sektað um 20.000 pund eftir að leikmenn liðsins umkringdu dómarann í 3-2 tapi liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni fyrr í þessum mánuði. 20.12.2021 19:00
Lið þurfa ekki að mætast aftur verði jafnt í FA bikarnum Enska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að lið þurfi ekki að mætast aftur verði jafnt í þriðju eða fjórðu umferð FA bikarsins í ár til að koma í veg fyrir of mikið leikjaálag. 20.12.2021 18:31
Ungu strákarnir frábærir en það eru fleiri: Vantar að meðaltali 5-10 kg til að ná Dönum Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var rætt um það að óvenju margir ungir leikmenn hefðu sett sterkan svip á Olís-deildina það sem af er leiktíð. 20.12.2021 17:46
Tiger Woods og sonur hans náðu ellefu fuglum í röð Tiger Woods og Charlie settu á svið sannkallaða golfsýningu á seinni deginum á PNC Championship fjölskyldumótinu en urðu á endanum að sætta sig við annað sætið á eftir Daly feðgunum. 20.12.2021 17:00
Sundfólk ársins úr Hveragerði og Hafnarfirði Keppendur Íslands í sundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar, þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir eru sundfólk ársins hjá SSÍ. 20.12.2021 16:30
Sonur Zlatan Ibrahimovic vill nú skipta um eftirnafn Synir Zlatans Ibrahimovic hafa verið að æfa hjá Hammarby en ekki undir nafni föður síns. Nú vill sá eldri taka upp hið heimsfræga nafn föður síns. 20.12.2021 16:00
Höfnuðu því að gera hlé á enska boltanum um jólin Forráðamenn ensku úrvalsdeildarfélaganna í fótbolta ákváðu í dag að keppni yrði áfram haldið í deildinni eins og mögulegt er um jólin, þrátt fyrir mikla fjölgun kórónuveirusmita hjá leikmönnum. 20.12.2021 15:30
„Staðan er ekkert mjög góð og hefur verið þannig alltof lengi“ Haukur Þrastarson hefur ekki enn náð fullum styrk eftir að hafa slitið krossband í hné í fyrra. Hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann gekk í raðir pólska stórliðsins Kielce en vonast til að bjartari tímar séu í hönd. 20.12.2021 14:59
Kane slapp við rautt því Robertson hoppaði Harry Kane var ekki rekinn af velli fyrir brotið á Andy Robertson því Skotinn hoppaði þegar hann var tæklaður. 20.12.2021 14:30
Brosir örugglega fram á næsta ár eftir að hafa fengið stórt faðmlag frá Söru Sara Sigmundsdóttir fékk mikið hrós frá mótshöldurum í Dúbaí fyrir að gefa sér alltaf tíma fyrir aðdáendur sína. 20.12.2021 14:01
„Ógeðslega pirraður og reiður“ „Það er auðvitað eins leiðinlegt og það verður að lenda í þessu núna,“ segir handboltamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. 20.12.2021 13:31
Sú besta í heimi eins og krúttleg lítil stelpa þegar hún bað Tiger um mynd Falleg stund náðist á mynd um helgina þegar besti kvenkylfingur heims um þessar mundir hitti goðsögnina Tiger Woods í fyrsta sinn á ævinni. Það er óhætt að segja að hún hafi verið spennt og ætlaði jafnframt ekki að láta tækifærið renna úr greipum sér. 20.12.2021 13:01
Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20.12.2021 12:42
Dætur Þóris Hergeirssonar afar stoltar af föður sínum Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti og sigurganga hans hélt áfram á Spáni í gær. Margir glöddust í Noregi og ekki síst fjölskyldumeðlimirnir. 20.12.2021 12:31
Sá besti mætti allur krambúleraður í framan eftir slys í Eyjum Seinni bylgjan valdi Stjörnumanninn Hafþór Már Vignisson besta leikmann fyrri hluta Olís deildar karla í handbolta og hann mætti í viðtal í jólaþættinum. 20.12.2021 12:00
Höfuðhögg markvarða í handbolta: Sjáið bara þessa mynd Danski landsliðsmarkvörðurinn Althea Reinhardt fékk skot beint í andlitið á undanúrslitaleik HM í handbolta kvenna um helgina en það mynd ljósmyndarans Beate Oma Dahle af atvikinu sem hefur vakið talsverða athygli. 20.12.2021 11:31
Víðir segir að Víkingur og Breiðablik hafi tekið mjög stórt skref í þróun fótboltans Gaupi fékk Víði Sigurðsson meðal annars til að velja þann besta í 40 ára sögu bókaflokksins Íslenskar knattspyrnu þegar hann hitti reyndasta íþróttafréttamanna Íslands fyrr og síðar. 20.12.2021 11:00
Tottenham úr leik í Sambandsdeildinni Tottenham er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir að hafa þurft að gefa leikinn gegn Rennes í lokaumferð riðlakeppninnar. 20.12.2021 10:21
Klopp: Ég veit ekki hvað Tierney dómari hefur á móti mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með Paul Tierney dómara í 2-2 jafnteflinu á móti Tottenham í gær. 20.12.2021 10:01
Hákon út úr EM-hópnum með slitið krossband Hákon Daði Styrmisson mun hafa átt að fá sæti í 20 manna hópi íslenska landsliðsins í handbolta fyrir EM í janúar en alvarleg meiðsli koma í veg fyrir þátttöku hans þar. 20.12.2021 09:24
Reyndu að fá Dennis Rodman til að spila fyrir KR Böðvar Guðjónsson hefur verið allt í öllu hjá KR undanfarna áratugi og hann var að sjálfsögðu einn af þeim sem voru teknir fyrir í þáttunum Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum var rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 20.12.2021 09:02
Tóku þrennuna af Alberti Guðmundssyni Albert Guðmundsson fékk boltann í hendurnar eftir sigur AZ Alkmaar um helgina og hélt að hann hefði skorað sína fyrstu þrennu í hollensku úrvalsdeildinni. Hollenska markanefndin var á öðru máli. 20.12.2021 08:41
Liðið hans Tom Brady skoraði ekki eitt stig í nótt: Hafði ekki gerst í fimmtán ár Tom Brady og félagar hans í NFL-meistaraliði Tampa Bay Buccaneers töpuðu leik sínum í nótt en stærsta fréttin var kannski að þeir skoruðu ekki eitt einasta stig í leiknum. 20.12.2021 08:23
Forseti Alþjóðahandboltasambandsins gerði sig að fífli í ræðu eftir úrslitaleikinn Norðmenn tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í gær eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum. Ræða eftir leik hneykslaði marga. 20.12.2021 08:00
Sneri aftur eftir kórónuveirusmit og skoraði 38 stig í sigri á Lakers Kórónuveiran setur mikinn svip á NBA-deildina þessa dagana. Fresta þurfti þremur leikjum í nótt og flest lið líka þurftu að spila án leikmanna og sum meira að segja án þjálfara sinna. 20.12.2021 07:31
Xavi: Höfum tapað einkennum Barcelona Xavi Hernandez, stjóri Barcelona, telur sig eiga mikið verk óunnið á Nou Camp og segir gæðin í leikmannahópnum minni en hann bjóst við. 20.12.2021 07:00
Dagskráin í dag - Áfram heldur veislan í Ally Pally Sjötti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í pílukasti fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum í dag. 20.12.2021 06:00