Barney fór örugglega áfram í endurkomunni | Wade hikstaði en er kominn í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2021 23:28 Raymond van Barneveld tapaði gegn Michael van Gerwen í úrslitum Heimsmeistaramótsins árið 2018. Getty/Bryn Lennon Fimmfaldur heimsmeistari Raymond van Barneveld, eða Barney eins og hann er iðulega kallaður, snéri aftur á stóra sviðið í Ally Pally og vann öruggan 3-0 sigur gegn Laurence Ilagan í 96-manna úrslitum HM í pílukasti í kvöld. Þá vann James Wade 3-1 sigur gegn Maik Kuivenhoven. Wade er þó líklega ekki allt of sáttur við spilamennsku sína í kvöld, en þegar þú ert í fjórða sæti heimslistans má búast við því að þú setjir pressu á sjálfan þig. Wade vann fyrsta settið 3-1, og það sama var uppi á teningnum í öðru setti. Maik Kuivenhoven fór þó illa með hann í þriðja setti og vann alla þrjá leggina. Þrátt fyrir hálf slappa spilamennsku í fjórða setti hafði Wade betur 3-1 og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum, en getur líklega þakkað fyrir að hafa ekki verið að spila gegn betri andstæðingi í kvöld. 𝗪𝗮𝗱𝗲 𝗴𝗲𝘁𝘀 𝗼𝘃𝗲𝗿 𝘁𝗵𝗲 𝗹𝗶𝗻𝗲!It wasn't Wade's best performance but he comfortably gets past Maik Kuivenhoven to reach the Third Round. Average under 84, but that will matter not to Wade as he progresses! pic.twitter.com/XM3qBM6io5— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2021 Í öðrum viðureignum kvöldsins hafði Luke Woodhouse betur gegn James Wilson 3-1 og Rusty-Jake Rodriguez vann 3-1 sigur gegn Ben Robb. Áður hafði bróðir Rusty-Jake Rodriguez, Rowby-John Rodriguez, tryggt sig áfram. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem bræður fara báðir áfram á sama Heimsmeistaramótinu. Years in which brothers have both won matches in a PDC World Championship2015 - Kim and Ronny Huybrechts2022 - Rowby-John and Rusty-Jake Rodriguez— Weekly Dartscast (@WeeklyDartscast) December 20, 2021 Að lokum má ekki gleyma endurkomu fimmfalda heimsmeistararns Raymond van Barneveld á stóra sviðið, en hann lagði pílurnar á hilluna árið 2019. Barneveld fór nokkuð örugglega í gegnum andstæðing kvöldsins, Laurence Ilagan, með 3-0 sigri. Barneveld mætir heimsmeistaranum frá 2018, Rob Cross, í 64-manna úrslitum. Pílukast Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
Wade er þó líklega ekki allt of sáttur við spilamennsku sína í kvöld, en þegar þú ert í fjórða sæti heimslistans má búast við því að þú setjir pressu á sjálfan þig. Wade vann fyrsta settið 3-1, og það sama var uppi á teningnum í öðru setti. Maik Kuivenhoven fór þó illa með hann í þriðja setti og vann alla þrjá leggina. Þrátt fyrir hálf slappa spilamennsku í fjórða setti hafði Wade betur 3-1 og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum, en getur líklega þakkað fyrir að hafa ekki verið að spila gegn betri andstæðingi í kvöld. 𝗪𝗮𝗱𝗲 𝗴𝗲𝘁𝘀 𝗼𝘃𝗲𝗿 𝘁𝗵𝗲 𝗹𝗶𝗻𝗲!It wasn't Wade's best performance but he comfortably gets past Maik Kuivenhoven to reach the Third Round. Average under 84, but that will matter not to Wade as he progresses! pic.twitter.com/XM3qBM6io5— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2021 Í öðrum viðureignum kvöldsins hafði Luke Woodhouse betur gegn James Wilson 3-1 og Rusty-Jake Rodriguez vann 3-1 sigur gegn Ben Robb. Áður hafði bróðir Rusty-Jake Rodriguez, Rowby-John Rodriguez, tryggt sig áfram. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem bræður fara báðir áfram á sama Heimsmeistaramótinu. Years in which brothers have both won matches in a PDC World Championship2015 - Kim and Ronny Huybrechts2022 - Rowby-John and Rusty-Jake Rodriguez— Weekly Dartscast (@WeeklyDartscast) December 20, 2021 Að lokum má ekki gleyma endurkomu fimmfalda heimsmeistararns Raymond van Barneveld á stóra sviðið, en hann lagði pílurnar á hilluna árið 2019. Barneveld fór nokkuð örugglega í gegnum andstæðing kvöldsins, Laurence Ilagan, með 3-0 sigri. Barneveld mætir heimsmeistaranum frá 2018, Rob Cross, í 64-manna úrslitum.
Pílukast Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira