Fleiri fréttir

Solskjær segir Ronaldo vera að gera allt sem hann geti

Ef það eru einhverjir sem hafa fengið á sig meiri gagnrýni en aðrir eftir slæmt gengi Manchester United að undanförnu þá eru það knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær og súperstjarnan Cristiano Ronaldo.

Embiid um Ben Simmons: Fæ ekki borgað fyrir að vera í barnapössun

Ben Simmons verður ekki með Philadelphia 76ers í fyrsta leik liðsins á NBA tímabilinu sem er á móti New Orleans Pelicans í nótt. Félagið setti Simmons í eins leiks bann eftir að hann var rekinn af æfingu í gær fyrir að meðal annars neita að gera það sem þjálfarinn bað hann um.

Amanda valin í lið umferðarinnar í norsku deildinni

Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradottir kom inn á sem varamaður í síðasta leik Vålerenga en tókst engu að síður að vinna sér sæti í liði sextándu umferðarinnar norsku úrvalsdeildarinnar.

Segir Dagnýju hafa varað sig við aðstæðum á Íslandi

Katerina Svitková er stærsta stjarnan í liði Tékka sem mæta Íslandi á Laugardalsvelli á föstudag. Hún hlakkar til að glíma við Dagnýju Brynjarsdóttur og segir hana hafa varað sig við aðstæðum á vellinum.

„Þetta er risa tækifæri fyrir mig“

Teitur Örn Einarsson segir að tækifærið að ganga í raðir Flensburg hafi verið of spennandi til að sleppa því. Sama hversu löng dvölin hjá þýska stórliðinu verður segir skyttan frá Selfossi að hún muni hjálpa sér.

Utan vallar: Enginn hlær lengur að Arnari Gunnlaugssyni

Fyrir þremur árum virtist Arnar Gunnlaugsson ekki í miklum tengslum við raunveruleikann þegar hann ræddi um sína fótboltaheimspeki, þá nýtekinn við Víkingi. En núna er hann heitasti þjálfari landsins.

Bruce rekinn frá Newcastle

Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun.

„Eigum frekar leiðinlega sögu á móti þeim“

„Ég er ótrúlega spennt fyrir þessum leik,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir um leikinn við Tékkland á föstudaginn sem gæti ráðið miklu um vonir Íslands um að komast á HM í Ástralíu. Tékkar sviptu Ísland síðasta HM-draumi.

Ákall frá Cristiano Ronaldo: Okkar tími er að koma

Cristiano Ronaldo sendi liðsfélögunum sem og stuðningsmönnunum Manchester United hvatningarorð á samfélagsmiðlum sínum í gær, degi fyrir mikilvægan leik á móti ítalska liðinu Atlanta í Meistaradeildinni.

Simmons settur í bann af eigin félagi

Ben Simmons, leikmaður Philadelphia 76ers, hefur verið settur í eins leiks keppnisbann af sínu eigin félagi eftir að hafa verið rekinn heim af æfingu í gær. Hann mun því ekki taka þátt í opnunarleik liðsins í NBA-deildinni í kvöld.

Salah bætti tvö félagsmet

Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah varð í kvöld markahæsti leikmaður Liverpool í Meistaradeildinni frá upphafi er hann skoraði tvö mörk fyrir liðið í 3-2 sigri gegn Atlético Madrid. Hann varð einnig fyrsti leikmaðurinn í sögu félagsins til að skora í níu leikjum í röð.

Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle

Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn.

Martin og félagar hófu Euro Cup á sigri

Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia tóku á móti gríska liðinu Promitheas í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Euro Cup. Martin skoraði 13 stig fyrir Valencia þegar liðið vann tíu stiga sigur, 92-82.

Englandsmeistararnir ekki í vandræðum með Belgana

Ensku meistararnir í Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum þegar liðið heimsótti Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í dag. City er nú í það minnsta tímabundið á toppi A-riðils eftir 5-1 sigur.

Lykilmenn framlengja við Vestra

Þeir Pétur Bjarnason og Vladimir Tufegdzig, eða Túfa eins og hann er yfirleitt kallaður, hafa framlengt smaningum sínum við knattspyrnufélag Vestra frá Ísafirði.

Heldur að Lukaku verði hissa að sjá sig

Sænski knattspyrnumaðurinn Martin Olsson segist eflaust eiga eftir að koma félaga sínum Romelu Lukaku á óvart á morgun því Lukaku viti ekki að Svíinn sé orðinn leikmaður Malmö.

Rekinn fyrir að hafna bólusetningu

Þekktur þjálfari í amerískum fótbolta var rekinn vegna þess að hann neitaði að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni.

Teitur Örn til Flensburg

Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg.

KR fékk tvo sóknarmenn

KR-ingar kynntu á blaðamannafundi í dag til leiks tvo nýja framherja sem verða með liðinu á næstu fótboltaleiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir