Steph Curry byrjaði NBA tímabilið á þrennu í sigri á Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 07:30 Stephen Curry er hér kominn framhjá Lakers mönnunum Anthony Davis og Kent Bazemore í sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers í nótt. Getty/Kevork Djansezian Golden State Warriors og Milwaukee Bucks fögnuðu sigri þegar tveir fyrstu leikirnir á nýju NBA-tímabili fór fram í nótt. Meistaraefnin í Brooklyn Nets og Los Angeles Lakers þurftu á móti að sætta sig við tap. Steph Curry var með þrennu í 121-114 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers en bakvörðurinn var með 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Curry hittir reyndar aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum en það kom ekki að sök. Steph on finding a way to win on opening night! #KiaTipOff21 @StephenCurry30: 21 PTS, 10 REB, 10 AST, 3 STL pic.twitter.com/FnyWiJlYxj— NBA (@NBA) October 20, 2021 Warriors liðið skoraði 38 stig í lokaleikhlutanum sem liðið vann með níu stigum en Lakers var sex stigum yfir í hálfleik, 59-53. Jordan Poole var næststigahæstur hjá Warriors með 20 stig og þeir Nemanja Bjelica og Damion Lee komu með fimmtán stig inn af bekknum. Hjá Lakers var LeBron James með 34 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar og Antonio Davis skoraði 33 stig og tók 11 fráköst. Russell Westbrook var hins vegar aðeins með 8 stig í fyrsta deildarleiknum með Lakers en hann hitti bara úr 4 af 13 skotum sínum. Carmelo Anthony kom með 9 stig inn af bekknum. Giannis up to 29 & 13... Fiserv Forum is ROCKIN'!#KiaTipOff21 on TNT pic.twitter.com/3t2HaQ9nzE— NBA (@NBA) October 20, 2021 Giannis Antetokounmpo og meistararnir í Milwaukee Bucks unnu öruggan 127-104 sigur á Brooklyn Nets í fyrsta leik sínum í titilvörninni. Antetokounmpo var mjög flottur með 32 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Khris Middleton og Pat Connaughton voru báðir með 20 stig í leiknum en það kom ekki að sök að Jrue Holiday meiddist á hæl og spilaði ekki í seinni hálfleik. Kevin Durant var atkvæðamestur hjá Nets með 32 stig og 11 fráköst en Patty Mills skoraði 21 stig og hitti úr öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. James Harden var með 20 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Steph Curry drops a triple-double to lift the @warriors on opening night! #KiaTipOff21 Jordan Poole: 20 PTS (16 in 2nd half)Nemanja Bjelica: 15 PTS, 11 REBLeBron James: 34 PTS, 11 REBAnthony Davis: 33 PTS, 11 REB pic.twitter.com/5mah6aytOO— NBA (@NBA) October 20, 2021 NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Steph Curry var með þrennu í 121-114 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers en bakvörðurinn var með 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Curry hittir reyndar aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum en það kom ekki að sök. Steph on finding a way to win on opening night! #KiaTipOff21 @StephenCurry30: 21 PTS, 10 REB, 10 AST, 3 STL pic.twitter.com/FnyWiJlYxj— NBA (@NBA) October 20, 2021 Warriors liðið skoraði 38 stig í lokaleikhlutanum sem liðið vann með níu stigum en Lakers var sex stigum yfir í hálfleik, 59-53. Jordan Poole var næststigahæstur hjá Warriors með 20 stig og þeir Nemanja Bjelica og Damion Lee komu með fimmtán stig inn af bekknum. Hjá Lakers var LeBron James með 34 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar og Antonio Davis skoraði 33 stig og tók 11 fráköst. Russell Westbrook var hins vegar aðeins með 8 stig í fyrsta deildarleiknum með Lakers en hann hitti bara úr 4 af 13 skotum sínum. Carmelo Anthony kom með 9 stig inn af bekknum. Giannis up to 29 & 13... Fiserv Forum is ROCKIN'!#KiaTipOff21 on TNT pic.twitter.com/3t2HaQ9nzE— NBA (@NBA) October 20, 2021 Giannis Antetokounmpo og meistararnir í Milwaukee Bucks unnu öruggan 127-104 sigur á Brooklyn Nets í fyrsta leik sínum í titilvörninni. Antetokounmpo var mjög flottur með 32 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Khris Middleton og Pat Connaughton voru báðir með 20 stig í leiknum en það kom ekki að sök að Jrue Holiday meiddist á hæl og spilaði ekki í seinni hálfleik. Kevin Durant var atkvæðamestur hjá Nets með 32 stig og 11 fráköst en Patty Mills skoraði 21 stig og hitti úr öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. James Harden var með 20 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Steph Curry drops a triple-double to lift the @warriors on opening night! #KiaTipOff21 Jordan Poole: 20 PTS (16 in 2nd half)Nemanja Bjelica: 15 PTS, 11 REBLeBron James: 34 PTS, 11 REBAnthony Davis: 33 PTS, 11 REB pic.twitter.com/5mah6aytOO— NBA (@NBA) October 20, 2021
NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira