Fleiri fréttir

Áfram í Fram

Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir nýjan samning við Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hans gildir til ársins 2023.

Hriktir í stoðum Icardi-hjónanna

Það hriktir í stoðum hjónabands þeirra Mauros Icardi og Wöndu Nara miðað við færslur hennar á samfélagsmiðlum um helgina.

Æfir með Arnóri bróður í Feneyjum

Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Venezia halda áfram að horfa til Íslands eftir efnivið og nú er Skagamaðurinn ungi Ingi Þór Sigurðsson farinn til æfinga hjá félaginu.

„Hann hatar mig í tvo daga“

Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, og lið hans Hammarby gerði erkifjendunum í AIK mikinn óleik í titilbaráttunni í Svíþjóð í gær með 1-0 sigri. Svekktur framherji Hammarby sendi Milosi sneið eftir leikinn.

Chicago borg á körfuboltameistara á nýjan leik

Chicago hefur ekki eignast bandaríska meistara í körfuboltanum síðan að Michael Jordan yfirgaf Chicago Bulls í lok síðustu aldar. Það breyttist í nótt. Candace Parker ólst upp sem mikill aðdáandi Jordan og Bulls liðsins og snéri aftur „heim“ og vann titilinn á sínu fyrsta tímabili með liðinu.

Royal Never Give Up og Hanwha Life upp úr C-riðli

Kínverska liðið Royal Never Give Up tryggði sér sigur í C-riðli Heimsmeistaramótsins í League of Legends í dag og er því komið í átta liða úrslit. Með þeim upp úr riðlinum fer Hanwha Life frá Suður-Kóreu.

Stuðningsmaðurinn sem hneig niður sagður stöðugur

Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Newcastle og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar að stuðningsmaður Newcastle hneig niður. Stöðva þurfti leikinn um stund á meðan maðurinn fékk aðhlynningu, en nýjustu fréttir herma að líðan hans sé stöðug.

Barcelona komst aftur á sigurbraut

Barcelona tók á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í kvöld. Börsungar höfðu aðeins unnið einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum, og því var 3-1 sigur í kvöld kærkominn.

Fjórði sigur Juventus í röð

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrstu fjórum umferðum ítölsku úrvalsdeildarinnar er Juventus búið að snúa genginu við og vinna næstu fjóra. Liðið tók á móti Roma í kvöld og vann góðan 1-0 sigur.

Haukakonur keyrðu Skallagrím í kaf

Haukar tóku á móti Skallagrím í þriðju umferð Subway-deildar kvenna í kvöld. Óhætt er að segja að yfirburður Haukakvenna hafi verið algjörir, en lokatölur urðu 93-29.

Teitur á leið til Þýskalands

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er á leið frá sænska liðinu Kristianstad, en heimildir herma að hann sé á leið í þýsku úrvalsdeildina.

Fimmti leikurinn í röð hjá Guðmundi og félögum án sigurs

Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í New York City FC heimsóttu New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn höfðu betur 1-0, en þetta var fimmti leikurinn í röð þar sem Guðmundi og félögum mistekst að vinna.

Jónatan: Frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir

Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að sóknarleikur sinna manna hafi verið afleitur í seinni hálfleik gegn Stjörnunni. KA-menn voru 16-17 yfir í hálfleik en skoruðu bara sjö mörk eftir hlé og Stjörnumenn unnu öruggan sex marka sigur, 30-24.

Annar stórsigurinn á tveimur dögum og Haukar eru komnir áfram

Haukar eru komnir áfram í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta eftir 12 marka sigur gegn kýpverska liðinu Parnassos Strovolou, 37-25. Liðin mættust einnig í gær þar sem Haukar unnu 25-14, og samanlagður sigur þeirra var því 62-39.

Sjá næstu 50 fréttir