Teitur Örlygs segir að KR liðið vanti einn ljóshærðan bakvörð í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 13:00 Teitur Örlygsson horfir í áttina til Matthíasar Orra Sigurðarsonar S2 Sport Spekingarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir erfiðleika KR-liðsins í seinni hálfleik á móti Stólunum þar sem Vesturbæjarliðið missti frá sér góða stöðu. Sóknarleikur KR-liðsins í fyrstu umferðum Subway-deildar í körfubolta var sérstaklega til umræðu í síðasta Körfuboltakvöldi en töpuðu boltarnir eru mikið að koma í bakið á liðinu í upphafi móts. Teitur Örlygsson og Matthías Orri Sigurðarson voru sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar í þættinum og Teitur var með lausnina fyrir KR-inga. KR er búið að tapa 24 boltum í fyrstu tveimur leikjunum og mótherjarnir hafa skorað 49 stig í beinu framhaldi af þeim. Klippa: Körfuboltakvöld: Sóknarleikur KR á móti Tindastól „Kannski eru góðu fréttirnar þær að það er mjög auðvelt að laga þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég hugsaði strax að það væri gott að vera með einn bakvörð í viðbót og helst ljóshærðan,“ sagði Teitur Örlygsson og horfði í áttina að Matthíasi Orri sem tók sér frí frá körfuboltanum eftir síðustu leiktíð. „Sem er tilbúinn að fórna líkamanum og fiska ruðning. Það var svo mikið stjórnleysi í þessum leik,“ sagði Teitur. „Þriðji leikhlutinn var ekki góður hjá KR. Stólarnir lömdu sig inn í leikinn sem var vel gert hjá þeim því það var leyft. Það kom aldrei þessi ró og maður hugsaði að þeir þurfti að koma boltanum inn á Shawn og róa leikinn. Það gekk ekki en ég sá líka á svipmyndunum frá leiknum að Siggi var að gera honum mjög erfitt fyrir,“ sagði Matthías Orri. Teitur fór yfir það hvernig Sigurði Gunnari Þorsteinssyni tókst svona mikið að trufla leik Bandaríkjamannsins öfluga Shawn Glover. Hér fyrir ofan má sjá alla umræðuna um KR-liðið og leikinn við Tindastól. Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Sóknarleikur KR-liðsins í fyrstu umferðum Subway-deildar í körfubolta var sérstaklega til umræðu í síðasta Körfuboltakvöldi en töpuðu boltarnir eru mikið að koma í bakið á liðinu í upphafi móts. Teitur Örlygsson og Matthías Orri Sigurðarson voru sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar í þættinum og Teitur var með lausnina fyrir KR-inga. KR er búið að tapa 24 boltum í fyrstu tveimur leikjunum og mótherjarnir hafa skorað 49 stig í beinu framhaldi af þeim. Klippa: Körfuboltakvöld: Sóknarleikur KR á móti Tindastól „Kannski eru góðu fréttirnar þær að það er mjög auðvelt að laga þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég hugsaði strax að það væri gott að vera með einn bakvörð í viðbót og helst ljóshærðan,“ sagði Teitur Örlygsson og horfði í áttina að Matthíasi Orri sem tók sér frí frá körfuboltanum eftir síðustu leiktíð. „Sem er tilbúinn að fórna líkamanum og fiska ruðning. Það var svo mikið stjórnleysi í þessum leik,“ sagði Teitur. „Þriðji leikhlutinn var ekki góður hjá KR. Stólarnir lömdu sig inn í leikinn sem var vel gert hjá þeim því það var leyft. Það kom aldrei þessi ró og maður hugsaði að þeir þurfti að koma boltanum inn á Shawn og róa leikinn. Það gekk ekki en ég sá líka á svipmyndunum frá leiknum að Siggi var að gera honum mjög erfitt fyrir,“ sagði Matthías Orri. Teitur fór yfir það hvernig Sigurði Gunnari Þorsteinssyni tókst svona mikið að trufla leik Bandaríkjamannsins öfluga Shawn Glover. Hér fyrir ofan má sjá alla umræðuna um KR-liðið og leikinn við Tindastól.
Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira