Jónatan: Frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2021 18:21 Jónatan Magnússyni var ekki skemmt eftir leikinn í Garðabænum. vísir/vilhelm Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að sóknarleikur sinna manna hafi verið afleitur í seinni hálfleik gegn Stjörnunni. KA-menn voru 16-17 yfir í hálfleik en skoruðu bara sjö mörk eftir hlé og Stjörnumenn unnu öruggan sex marka sigur, 30-24. „Sóknarleikurinn sem við buðum upp á í seinni hálfleik var því miður algjör hörmung. Það sem við gerðum vel í fyrri hálfleik gerðum við ekki í þeim seinni,“ sagði Jónatan í samtali við Vísi í leikslok. „Boltinn flaut aldrei og sóknarleikurinn var hræðilegur. Við fundum aldrei lausn. Ég reyndi að hreyfa liðið en það sem við buðum upp á í seinni hálfleik var til skammar, satt best að segja.“ KA-menn voru í fínum málum í fyrri hálfleik en í þeim seinni hrundi leikur þeirra. „Í fyrri hálfleik fannst mér við líklegri til að stinga þá af en þeir okkur. Við stóðum vörnina ágætlega lengi en fengum á okkur mörk úr hraðaupphlaupum og eftir fráköst,“ sagði Jónatan. „Í seinni hálfleik stóð ekki steinn yfir steini í neinu. Því miður var þetta frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir í seinni hálfleik. Þetta var mjög vont.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. 17. október 2021 18:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira
„Sóknarleikurinn sem við buðum upp á í seinni hálfleik var því miður algjör hörmung. Það sem við gerðum vel í fyrri hálfleik gerðum við ekki í þeim seinni,“ sagði Jónatan í samtali við Vísi í leikslok. „Boltinn flaut aldrei og sóknarleikurinn var hræðilegur. Við fundum aldrei lausn. Ég reyndi að hreyfa liðið en það sem við buðum upp á í seinni hálfleik var til skammar, satt best að segja.“ KA-menn voru í fínum málum í fyrri hálfleik en í þeim seinni hrundi leikur þeirra. „Í fyrri hálfleik fannst mér við líklegri til að stinga þá af en þeir okkur. Við stóðum vörnina ágætlega lengi en fengum á okkur mörk úr hraðaupphlaupum og eftir fráköst,“ sagði Jónatan. „Í seinni hálfleik stóð ekki steinn yfir steini í neinu. Því miður var þetta frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir í seinni hálfleik. Þetta var mjög vont.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. 17. október 2021 18:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. 17. október 2021 18:30