Heimsmeistaramótið í League ofLegends heldur áfram, en eins og flestir ættu að vera farnir að vita fer það fram í Laugardalshöll um þessar mundir. Í dag er seinasti dagur riðlakeppninnar, en aðeins á eftir að klára D-riðilinn.Líkt og áður hefst útsending á Stöð 2 eSport klukkan 11:00.
Strákarnir í Game Tíví leiða okkur inn í nóttina, en tölvurnar verða ræstar á slaginu klukkan 20:00 á Stöð 2 eSport.