Fleiri fréttir

Góðar fréttir af Jasoni Daða

Jason Daði Svanþórson, leikmaður Blika, var borinn af velli í leik Breiðabliks og FH í Pepsi Max deild karla í kvöld.

Þorvaldur: Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium

Þorvaldur Örlygsson var ánægður með sína menn í dag og sérstaklega fyrri hálfleikinn, þegar Stjarnan lagði HK að velli 2-1 í 9. umferð Pepsi Max deildarinn í dag. Stjörnumennn voru með góð tök á leiknum en í lok leiksins skoraði HK eitt mark og heimamenn klúðruðu víti þannig að það kemur ekki á óvart að það hafi farið um marga Garðbæinga seinustu mínúturnar.

Arnar um áhugann á Brynjari: Verður að koma í ljós

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var að vonum svekktur eftir að lið hans tapaði 0-1 fyrir Val í dag. KA liðið brenndi af tveimur vítaspyrnum og fóru illa með nokkur góð færi sem á endanun kostaði þá verulega.

Ísak keyptur til Esbjerg

Ísak Óli Ólafsson mun leika með Esbjerg á næstu leiktíð en danska B-deildarfélagið tilkynnti um komu Ísaks í dag.

Tyrkir heim stigalausir

Tyrkland er úr leik á Evrópumótinu þetta árið eftir að þeir töpuðu 3-1 fyrir Sviss í síðustu umferð A-riðilsins.

Myndskeið: Íslendingaslagur stöðvaður eftir að eldingu laust niður

Merkilegt atvik átti sér stað undir lok leiks Örebro og Kristianstad á heimavelli þeirra fyrrnefndu í síðasta leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eldingu laust niður á vellinum, eða í nánd við hann. Leikurinn var tímabundið flautaður af en Kristianstad vann að lokum 2-0 sigur.

Ísland í 9. sæti B-deildar Evrópubikarsins

Lið Íslands lauk keppni í 9. sæti í Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland var neðst þeirra þjóða sem tóku þátt.

Mors-Thy bikarmeistari eftir spennutrylli

Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Álaborgar, og hans lærisveinar þurftu að sætta sig við silfur í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir naumt tap, 32-31, fyrir Mors-Thy í úrslitaleik.

Markalaust í Íslendingaslagnum

Växjö og Djurgården gerðu markalaust jafntefli á Visma Arena, heimavelli Växjö, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði lið berjast við falldrauginn.

„Barnalegt og í rauninni skelfilegt“

Ungverjaland og Frakkland gerðu 1-1 jafntefli á Evrópumótinu í fótbolta í Búdapest í gær. Eftir frábæra frammistöðu gerðu Ungverjar sig seka um ein slæm mistök sem kostuðu þá þrjú stig úr leiknum.

Þeim gamla fataðist flugið en McIlroy fór mikinn

Þrír kylfingar deila forystunni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, fyrir lokahringinn sem leikinn verður á Torrey Pines-vellinum í San Diego í Kaliforníu í dag. Staðan er gríðarjöfn á toppnum.

Þrír á land í Langá á fyrsta degi

Langá á Mýrum opnaði í gær fyrir veiðimönnum en áinn er með orð á sér fyrir að stofninn í henni sé oft ekkert að flýta sér upp í ánna.

Átta liða úrslitunum lokið

Átta liða úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni 2021 lauk í kvöld á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar.

Aftur misstígu Spánverjar sig

Spánverjar eru einungis með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina í E-riðlinum á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Helena heim í Hauka

Helena Sverrisdóttir hefur samið við uppeldisfélagið Hauka og mun leika með liðinu næstu tvö árin en þetta var tilkynnt í dag.

Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu

Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt.

Ísland í 9. sætinu eftir fyrri daginn

Ísland er í neðsta sæti 2. deildar eftir fyrri daginn á Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum sem fer fram í Búlgaríu um helgina.

Þýskur sigur í stórleiknum

Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn.

Koeman nær í landa sinn

Barcelona staðfesti í dag komu Memphis Depay til féalgsins en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Katalóníurisann.

Sjá næstu 50 fréttir