Sport

Dagskráin í dag: Stórleikir í Pepsi Max deild karla og EM

Anton Ingi Leifsson skrifar
Valsmenn fagna.
Valsmenn fagna. Vísir/Hulda Margrét

Íslenski boltinn heldur áfram að rúlla á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag og tveir leikir eru á EM í beinni.

Ítalía hefur byrjað vel og þeir mæta Wales klukkan 16.00, en á sama tíma mætast Sviss og Tyrkland.

Veglega verður hitað upp fyrir leikina og þeir gerðir upp að þeim loknum en úrslitin ráðast í riðlinum í dag.

Það eru fróðlegir leikir í Pepsi Max deild karla í dag en þar á meðal leikir KA og Vals og Breiðabliks og FH.

Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.