Fleiri fréttir

Martin lék vel í tapi gegn Real Madrid

Martin Hermannsson átti fínan leik í liði Valencia er liðið tapaði með 11 stiga mun gegn deildarmeisturum Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrslitakeppninnar í körfubolta. Lokatölur 81-70 heimamönnum í Real í vil.

Perez tók for­ystuna undir lokin og sigraði í Bakú

Sergio Perez, ökumaður Red Bull, var fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Bakú í Aserbaísjan í dag. Perez var aðeins í forystu síðustu tvo hringina en það dugði til sigurs.

Mikil spenna í Kaliforníu

Lexi Thompson er með eins höggs forystu á Opna bandaríska sem fer fram um helgina á Ólympíuvellinum í Kaliforníu.

Karólína þýskur meistari

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er þýskur meistari. Þetta varð ljóst eftir að Bayern vann 4-0 sigur á Eintracht Frankfurt í lokaumferðinni í Þýskalandi.

Håland kostar 200 milljónir evra

Dortmund ætlar ekki að missa Erling Braut Håland í sumar og þeir hafa sett 200 milljóna evra verðmiða á Norðmanninn.

Ágæt veiði í Laxá frá opnun

Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn hafa bæði opnað fyrir veiðimönnum en byrjunin í Laxá í Mývatnssveit vara eftir vþí sem við heyrum bara ágæt.

Núll í Blöndu á fyrsta degi

Blanda opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það var sem endranær mikil spenna eftir fyrstu fréttum úr ánni.

De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM

Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag.

Níu Ólsarar sóttu fyrsta stigið

Víkingur Ólafsvík varð í dag síðasta liðið í Lengjudeildinni til að koma stigi á töfluna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Þór í Ólafsvík.

Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag

Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. 

Hefur hafnað Barcelona í tvígang

Xavi mun ekki taka við Barcelona í sumar en hann hefur í tvígang hafnað tilboði frá félaginu að taka við uppeldisfélaginu.

Sjá næstu 50 fréttir